1. kafli Flashcards

1
Q

Physiology

A

Lífeðlisfræði: rannsókn af lífverum undir venjulegum kringumstæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Emergent properties

A

Eiginleikar sem geta ekki verið getnir á útfrá byggingu fumna eða eiginleika þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

integration of function

A

Tilgangur samstarfs milli margra mismunandi hluta kerfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Levels of organisation

A

flokkunarkerfi lífríkís í mismunandi stig frá atómum í vistkerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

cells

A

Frumur : minnstu byggingareiningar lífvera sem samanstanda af sameindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

cell membrane

A

Himna utan um fruma sem aðskilur hana frá utanfrumefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

tissues

A

Vefir: samansafn frumna sem annaðhvort starfa sem vefir eins og vöðvar eða mynda líffæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

organs

A

líffæri: stærstu byggingareiningar líkama, samanstanda af vefjum og hafa ýmsan tilgang í lífverum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

organ systems

A

Líffærakerfi: samansafn líffæra sem vinna saman fyrir einhvern tilgang

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

integumentary system

A

ysta lag mannslíkamans inniheldur húð og ver líkama frá ýmsum ofsa og gerir fleirra eins og að losa vökva í formi svita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

musculoskeletal system

A

sambland vöðva og beina, halda líkama uppréttum og mynda hreyfingu einnig virka bein sem forðabúr og vöðvar til hitunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

respiratory system

A

öndunarkerfi: stundar skipti á gasi við umhverfið, tekur inn nothæf gös úr umhverfi eins og súrefni og losar ónothæf gös sem myndast við efnaskipti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

digestive system

A

Meltingarkerfi: standar skipti af föstum efnum við umhverfi, taka inn og melta mat og brjóta hann niður í næringarefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

urinary system

A

Losar líkama við vökva sem hann þarf ekki, sér einnig um hreinsun ýmsa efna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

reproductive system

A

Sér um framhald lífvera og er nauðsynlegt fyrir fæðingu afkvæma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

circulatory system

A

dreifir næringarefnum um líkama og hendir úrgangi, inniheldur líka mörg prótein og getur meðal annars tekið boðefni og hormón með sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

nervous system

A

Taugakerfi: sendir rafboð í mismunandi staði í líkamanum til að mynda viðbrögð eða vara við aðstæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

endocrine system

A

eins og taugakerfi en notar í staðin hormón fyrir skilaboð, ekki jafn hratt og taugakerfi en getur náð lengra þökk sé æðakerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

immune system

A

Kerfið sem sér um að halda sjúkdómavaldandi eindum út úr líkama oft með frumuáti, inniheldur frekar einstakar frumur en líffæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

function

A

tilgangur einhvers hluts hvort sem það sé líffæri eða vél svarar spurningunni afhverju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

teleological approach

A

Þegar eitthvað er skoðað útrá því hvaða tilgangi það stjórnar en útskýrir ekki hvernig það gerist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

mechanisms

A

Hvernig einhver hlutur virkar svarar spurningunni hvernig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

mechanistic approach

A

Þegar eitthvað er skoðað útfrá hvernig það virkar, svarar ekki hvað það gerir, algengasta rannsóknaraðferðin í lífeðlisfræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Translational research

A

Þegar niðurstöður rannsóknar eru notaðar til að þróa ný lyf eða meðferðir til að laga hlut.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Molecular interactions
Hvernig sameindir láta, t.d. ef að einhver sameind er skipt út fyrir aðra í frumu geta orðið slæmar afleiðingar.
26
compliance
viljanleiki líkamshluta til að teygjast.
27
elasticity
hversu vel eitthvað höndlar stress og hversu vel það tekur upprunalegt form sitt aftur
28
compartmentation
skipting hluta líkamns í mismunandi hol
29
Homeostasis
sú aðstaða líkamans þar sem hann starfar eðlilega.
30
pathological (condition)
þegar homeostasis raskast og valda vanlíðan einstaklings
31
pathophysiology
rannsóknir af líkamsstarfsemi við veikindi.
32
Diabetus mellitus
Efnaskiptis vandamál sem valda of háum blóðsykri, algengur sjúkdómur í ameríku.
33
Exreacellular fluid
Utanfrumu vökvi: vökvi sem liggur á milli frumna og ytra lag líkamans, innihalda alls kyns næringarefni og vinna að því að halda ástandi líkamans æskilegum.
34
intracellular fluid
Vökvi innan frumna inniheldur hol frumunar sem innihalda fumulíffæri og einnig ýmis næringarefni, homeostasis fer einnig fram hér en er ekki jafn vel rannsakað.
35
Law of mass balance
Það lögmál að massi líkamans helst sá sami, verður að drekka jafn mikið vatn og er losað með svita og hlandi.
36
Load
styrkur tilteknar sameindar í líkama eða hluta líkama.
37
Excretion
Þegar efni eru losuð beint úr líkama, ekki brennd, t.d. við losun svita eða úrgangs.
38
mass flow
Þegar vísinamenn skoða flæði efnis um allan líkama frá því að efni er inntekið til losunar
39
metabolite
Efni sem hefur verið búið til í líkama úr einhverju innteknu efni.
40
Clearance
Hversu hratt efni hverfur úr blóði.
41
Plasma
Sá hluti blóðs sem samanstendur af vökva. er eina sem er eftir eftir að frumur og prótein eru tekinn úr blóðflæði
42
Steady state
Ástand líkama þar sem enginn efni flæða á milli innan og utanfrumuefnis.
43
equilibrium
Ástand þar sem jafn mikið er af öllum efnum í tveimur mismuandi holum
44
disequilibrium
Ástand þar sem ekki er jafn mikið af öllum efnum í tveimur mismunandi holum.
45
regulated variables
Eiginleikar ástands líkama sem þarf að fylgjast með og breyta til að viðhalda homeostasis.
46
setpoint
Punkturinn sem stjórnaður eiginleikar eiga að vera nálægt aða á t.d. á líkamshiti að vera í kringum 25°C
47
control systems
Stjórnarkerfi líkamans inniheldur inntaksmerki, stjórnanda, og úttaksmerki sem valdur viðbrögðum
48
Integrating center
Tekur við inntaksmerki og ákveður hvernig líkami á að svara.
49
Local control
Stjórnarkerfi sem getur bara stjórnað nálægum frumum eða vefjum á sínu svæði og jafnvel getur þa ðstundum bara stjórnað ákveðnum frumum eins og taugar í vöðvum.
50
Response loop
Sama og control system tekur við áreiti sendir beiðni til að laga það í stjórnkerfi sem sendir svo til baka rétt viðbrögð
51
sensor
Fylgist með svæði þar sem áreiti á sér stað og lætur vita þegar svæði er komið aftur á eðlilegt ástand.
52
antagonistic control
Tveir hlutir með öfugan tilgang t.d. losar sviti líkamann við hita og titringur vöðva skapa hann.
53
Feedback loop
Þegar skynjari sendir til baka skilaboð um að hætta viðbrögðunum gildir einnig um þann tíma sem skynjari segir viðbraðgðinu að halda áfram þar til betra ástandi er náð.
54
Negative feedback
afturköst sem stöðva viðbragð svo að það gerist ekki of lengi og valdi röskun í öfuga átt.
55
positive feedback loop
afturkast sem segir viðbragði að halda áfram og jafnvel að aukast, er mjög sjaldgæft í líkama gerist t.d. við barnsfæðingu.
56
Feedforward control
viðbrögð sem gerast áður en áreiti byrjar líkami giskar að eitthvað sé að fara að gerast og gerir sig tilbúinn fyrifram.
57
circadian rhythm
Breytingar á setpunkti homeostasis við mismunandi tíma dags. oftast mesti munur á milli dags og nóttu, er mismunandi eftir einstaklingum.
58
acclimatization
Breyting á setpunktum homeostasis sem þróast út af náttúrulegum aðstæðum t.d. ef að þú eða ættin þín hafa búið lengi í kulda.
59
acclimation
Breyting á setpunktum homeostasis við ónáttúrulegar aðstæðir.
60
hyotheses
Gott gisk sem rannsóknar fólk gerir og byggir rannsókn sýna í kringum
61
scientific inquiry
vísindalega aðferðin, ágiskun, tilraunir, módel, lögmál i stutt máli.
62
independent variable
einangraður breytileiki tilraunar sem er breytur á milli mismunandi tilrauna til að rannsaka áhrif hans.
63
dependent variable
Háður breytileiki sem ætti að breytast þegar einangraður breytileiki er breyttur.
64
control group
Hópur sem hægt er að stjórna fyrri rannsóknina best ef að allir meðlimir hópsins séu álíka í uppbyggingu,
65
Data
Upplýsingar sem fást úr tilraun og er notað til að sanna eða afsana tilgátu.
66
replication
Þegar ákveðinni niðurstöðu er náð úr tilraun þarf að halda tilraun aftur til að
67
working model
Tilgáta sem er búið að styðja með rannsókn en það þarf en að gera frekari rannsókn.
68
scientific theory
Vísindaleg kenning, vel sönnuð tilgáta sem er studd af öðrum módelum og kenningum.
69
variability
Hinn miklu mismunur á milli einstaklinga, ein ástæða fyrir því að það sé mjög erfitt að halda rannsóknir á mannfólki,
70
crossover study
Þegar rannsókn á mannfólki er skipt í tvo hópa einn fær placebo og hinn fær lifið sem á að rannsaka.
71
Placebo
Lyf sem hefur engin áhrif og er í raun bara sykurtafla eða eitthvað álíka.
72
Placebo effect
Þau áhrif sem verða ef placebo er gefið til einhvers og honum er sagt að lyfið hefur jákvæð áhrif, getur oft valdið jákvæðum áhrifum í líkama.
73
nocebo effect
áhrif þess að gefa einhverjum placebo og segja að lyfið hafi slæm áhrif, getur valdið neikvæðum áhrifum.
74
blind study
Þegar hópur þáttakanda er látinn taka lyf án þess að segja honum hver lifinn eru.
75
double-blind study
Þegar bæði rannsakendur og þáttakendur fá ekki að vita hver áhrif lyfs er, til að losa við hlutdrægni.
76
Double blind experimental study
double blind study þar sem control hópur og rannsóknar hópur skipta um lyf á mismunandi tilraunstigum annar hópur byrjar á lyfi en annar byrjar á lyfi seinna.
77
Longitudinal studies
Rannsóknir sem eru áætlaðar til þess að taka langan tíma stundum lengur en einn líftíma.
78
prospective study
Rannsókn sem á sér stað yfir langan tíma þar sem einhver er t.d. gefið lyf og fylgst er með þeim einstaklingi og sjúkrasögu hans það sem eftir er lífs þeirra.
79
Cross-sectional study
Skoða íbúa eitthvers tiltekis svæði fyrir einhvern sjúkdóm t.d. tíðni eða áhrif og reynt er að finna tengsl milli sjúkdóms og ýmissa hluti bæði úr umhverfi eða gena uppbyggingu svæðis.
80
Retrospective studies
Rannsókn þar sem hópur fólks með tiltekin sjúkdóm er pöruð með hóp heilbrigðsfólk til að skoða hvaða áhrif sjúkdómur hefur á sjúklingana miðað við fólk í góðri heilsu.
81
meta-analysis
þegar niðurstöður tveggja eða fleirri rannsókna eru skoðaðar til að reyna að finna tengsl eða mismuni sem gætu orðið að gagni.