1. kafli Flashcards
Physiology
Lífeðlisfræði: rannsókn af lífverum undir venjulegum kringumstæðum
Emergent properties
Eiginleikar sem geta ekki verið getnir á útfrá byggingu fumna eða eiginleika þeirra.
integration of function
Tilgangur samstarfs milli margra mismunandi hluta kerfis
Levels of organisation
flokkunarkerfi lífríkís í mismunandi stig frá atómum í vistkerfi
cells
Frumur : minnstu byggingareiningar lífvera sem samanstanda af sameindum
cell membrane
Himna utan um fruma sem aðskilur hana frá utanfrumefni.
tissues
Vefir: samansafn frumna sem annaðhvort starfa sem vefir eins og vöðvar eða mynda líffæri.
organs
líffæri: stærstu byggingareiningar líkama, samanstanda af vefjum og hafa ýmsan tilgang í lífverum.
organ systems
Líffærakerfi: samansafn líffæra sem vinna saman fyrir einhvern tilgang
integumentary system
ysta lag mannslíkamans inniheldur húð og ver líkama frá ýmsum ofsa og gerir fleirra eins og að losa vökva í formi svita
musculoskeletal system
sambland vöðva og beina, halda líkama uppréttum og mynda hreyfingu einnig virka bein sem forðabúr og vöðvar til hitunar.
respiratory system
öndunarkerfi: stundar skipti á gasi við umhverfið, tekur inn nothæf gös úr umhverfi eins og súrefni og losar ónothæf gös sem myndast við efnaskipti.
digestive system
Meltingarkerfi: standar skipti af föstum efnum við umhverfi, taka inn og melta mat og brjóta hann niður í næringarefni.
urinary system
Losar líkama við vökva sem hann þarf ekki, sér einnig um hreinsun ýmsa efna.
reproductive system
Sér um framhald lífvera og er nauðsynlegt fyrir fæðingu afkvæma
circulatory system
dreifir næringarefnum um líkama og hendir úrgangi, inniheldur líka mörg prótein og getur meðal annars tekið boðefni og hormón með sér.
nervous system
Taugakerfi: sendir rafboð í mismunandi staði í líkamanum til að mynda viðbrögð eða vara við aðstæðum.
endocrine system
eins og taugakerfi en notar í staðin hormón fyrir skilaboð, ekki jafn hratt og taugakerfi en getur náð lengra þökk sé æðakerfi.
immune system
Kerfið sem sér um að halda sjúkdómavaldandi eindum út úr líkama oft með frumuáti, inniheldur frekar einstakar frumur en líffæri.
function
tilgangur einhvers hluts hvort sem það sé líffæri eða vél svarar spurningunni afhverju.
teleological approach
Þegar eitthvað er skoðað útrá því hvaða tilgangi það stjórnar en útskýrir ekki hvernig það gerist.
mechanisms
Hvernig einhver hlutur virkar svarar spurningunni hvernig.
mechanistic approach
Þegar eitthvað er skoðað útfrá hvernig það virkar, svarar ekki hvað það gerir, algengasta rannsóknaraðferðin í lífeðlisfræði.
Translational research
Þegar niðurstöður rannsóknar eru notaðar til að þróa ný lyf eða meðferðir til að laga hlut.
Molecular interactions
Hvernig sameindir láta, t.d. ef að einhver sameind er skipt út fyrir aðra í frumu geta orðið slæmar afleiðingar.
compliance
viljanleiki líkamshluta til að teygjast.
elasticity
hversu vel eitthvað höndlar stress og hversu vel það tekur upprunalegt form sitt aftur
compartmentation
skipting hluta líkamns í mismunandi hol
Homeostasis
sú aðstaða líkamans þar sem hann starfar eðlilega.
pathological (condition)
þegar homeostasis raskast og valda vanlíðan einstaklings
pathophysiology
rannsóknir af líkamsstarfsemi við veikindi.
Diabetus mellitus
Efnaskiptis vandamál sem valda of háum blóðsykri, algengur sjúkdómur í ameríku.