12. kafli Flashcards
skeletal muscle
viljastýrður vöðvi sem stjórnar hreyfingu beina.
cardiac muscle
óviljastýrður rákóttur vöðvi sem finnst bara í hjarta, hefur það hlutverk að pumpa blóði um líkamann.
striated muscle
rákóttir vöðvar em hafa sýnilegar rákir þar sem vöðvi inniheldur sarcomerur.
smooth muscle
óviljastýrður vöðvi sem hefur ýmis stórf innan líkamans, algengt að hlutverkið sé að hreyfa efni innan líkama.
tendons
sinar sem tengja beinagrindavöðva við bein.
origin
sinatenging beinagrindavöðva sem er tengd við beinið sem hreyfist minna.
insertion
sinatenging beinagrindavöðva sem er tengd beini sem hreyfist meira.
flexor
vöðvi sem færir tvö bein nær hvor öðru.
extensor
vöðvi sem færir tvö bein frá hvor öðru.
antagonistic muscle groups
tveir vöðvahópar sem hafa öfugt hlutverk hreyfingar eins og tvíhöfði og þríhöfði.
muscle fibers
einstaka vöðvafrumur sem finnast í vöðvaknippi.
satellite cells
frumur sem þróast í vöðvafrumur og byggja þær upp og laga vöðvafrumr.
fascicles
knippi af vöðvafrumum sem að eru umlukinn perimysium.
sarcolemma
frumuhimna vöðvafrumu.
sarcoplasm
umfrymi vöðvafrumu.
myofibrils
þræðir sem finnast innan vöðvafrumu, og innihalda t.d. actín og mýósín.
sarcoplasmic reticulum
frymisnet sem umlykur vöðvafrumu og inniheldur Ca2+ og losar hann inn í vöðvafrumu.
terminal cisternae
stækkaður endar frymisnets vöðva.
transverse tubules
þræðir sem liggja á milli frymisnets og bera boð til þess.
myosin
prótein sem finnst í mörgum myndunum sem tengist gjarnan við actín og er nauðsynlegt fyrir hreyfijngu vöðva.
myosin ATPase
bindiset á Myosini sem að tekur við ATP og hydrolisar það, notar orkuna til að losa myosin af actíni.
thic k filament
myósín þráður í sarcomeru.
actin
þunnur þráður sem hefur ýmí hlutverk í líkamanum, nauðsynlegt til að hreyfa vöðva.
thin filaments
actín þræðir í sarcomeru.
xrossbridges
föst tenging á milli actíns og mýósíns, hreyfa actín þræði að M línu.
sarcomere
ein eining myofibrils, inniheldur alla hluta sarcomeru.
Z disks
endar sarcomeru sem actín þræðir tengjast í.
I bands
hluti sarcomeru sem inniheldur bara þunna þræði.
H zone
hluti sarcomeru sem inniheldur bara þykkar þræði
M line
er í miðju þykka þráða og heldur þeim kjurrum.
A band
hluti sarcomeru sem inniheldur alla lengd mýósíns, og actín þræði sem skarast.
Titin
stærsta próteinið, notað sem eiginlegur gormur til að halda hvíldarstöðu sarcomeru.
nebulion
prótein sem heldur lögun actíns í sarcomeru.
muscle tension
kraftur sem myndast við samdregni sarcomeru, notaður til að hreyfa hluti.
load
hlutur sem vinnur á móti hreyfingu vöðva.
contraction
myndun krafts í vöðva.
relaxation
losun krafts úr vöðva.
events at neuromuscular junction
breyting efnaboðs í rafboð á milli tauga.
excitation contraction coupling
ferli þar sem boðspenna í vöðvafrumu er breytt í efnaboð Ca2+
contraction relaxation cycle
renningur actín og mýósin þráða í sarcomeru einn vöðva kippur.
sliding filament theory of contraction
kenning sem kom fram þar sem myosin og actín þræðir styttast ekki við samdrátt sem segir að actín færist meðfram mýósíni.
power stroke
hreyfing mýósín hausar við losuyn Pi af myosíni, sem að beygir hausana og dregur actín nær miðju.
troponin
prótein sem breytir lögun þegar það tengist Ca2+, notað til þess að færu tropomyosin af bindisetum actíns.
tropomyosin
prótein sem liggur oná bindiseti actíns og stöðvar tengingu mýósins.
Troponin C
bindist Ca2+ reversibly.
rigor state
ástand þar sem nýtt ATP tengist ekki mýósíni og það tenging á milli actíns og mýósín helst.
end plate potential
boðspenna sem myndast á enda plötu á milli vöðva og taugar.
L type calcium channel
Calcium rás sem virkjast við boðspennu.
dihydropyidine receptor
Calcium rás sem virkjast við boðspennu.
ryanodine receptors
rásir í SR sem losa Ca2+
Ca2+ ATPase
sogar Ca2+ aftur í SR
twitch
einn samdráttur í vöðvaþræði.
latent period
tímabil þar sem nútt rafboð getur ekki komist í vöðva og nýr samdráttur getur ekki byrjað.
phosphocreation
inniheldur fosfat hóp með hárri orku.
creatin kinase
færir fosfat hóp af phospho creatin yfir á ADP til að mynda ATP
fatigue
þreyta í vöðva, getur myndast af ýmsum mögulegum ástæðum t.d. ekki nægt ATP í vöðva eða ekki nógu mikið efni til að flytja boðspennu á taugafrumu.
central fatigue
þreyta í miðtaugakerfi.
peripheral fatigue
þreyta sem verður annaðhvort í endaplötu eða innan vöðva.
slow twitch fibers
vöðvaþræðir sem virka hægt en lengi eru minnstu þræðirnir. nota súrefni til að mynda ATP
fast twitch oxidative glycolytic fbers
vöðvaþræðir sem virka hratt en ekki jafn lengi, nota bæði súrefni og glúkósa til að mynda ATP
fast twitvh glycolytic fibers
vöðvaþræðir sem virka hratt og stutt, nota glúkósa er þykkasti vöðvaþráðurinn.
myoglobin
efni sem binst við súrefni og geymir það í vöðvum.
summation
blöndun mismunandi vöðvakippa sem koma saman og mynda sterkari samdrátt.
tetanus
mesti mögulegi kraftur af samdrætti sem vöðvi getur myndað með mörgum summuðum vöðvaknippum.
motor unit
taug og allir vöðvaþræðir sem hún tengist.
recruitment
bæting fleirri vöðvaþráða í samdrátt til að mynda meir kraft.
asynchronous recruitment
skipting af notkun vöðvaþráða til að geta myndað kraft lengur.
isotonic contractions
vöðvaspenna þar sem vöðvi hreyfist.
isometric contractions
vöðvaspenna þar sem vöðvi hreyfist ekki. er hægt vegna teygjanleika sina.
series elastic elements
teyganlegir hlutar í eða tengidr vöðva, inniheldur sina, milli prótein í sarcomeru og utanfrumu bandvef.
lever
fast stykki sem snýst í kringum fulcrum.
fulcrum
hluti líkama sem lever snýst í kringum.
duchenne muscular distrophy
vantar dystrophin í vöðva.
dystrophin
tengir actín við prótein í frumuhimnu.
mcardles disease
sjúkdómur þar sem ensímið sem brýtur niður glycogen í glúkósa er ekki til staðar í vöðva.
by location
sléttir vöðvar eru flokkaðir eftir saðsetningu.
contraction pattern
önnur leið til að flokka slétta vöðva.
phasic smooth muscles
sléttir vöðvar sem eru venjulega rólegir.
tonic smooth muscles
sléttir vöðvar sem eru venjulega undir spennu.
sphincters
sléttir vöðvar sem eru hringlaga og eru fyrst og fremst notaðir til að stöðva hluti frá því að komast í gegn.
by their communication with neighboring cells
annar flokkunar möguleiki fyrir slétta vöðva.
single unit smooth muscle
sléttur vöðvi þar sem ekki allir vöðvar eru ítaugaðir og sí staðinn berast boð á milli vöðva með gap junctions.
multiunir smooth muscle
sléttur vöðvi þar sem að allar frumur eru ítaugaðar.
visceral smooth muscle
annað nafn yfir single unit smooth muscle.
smooth muyscles must operate n a range of lengths
sléttir vöðvar verða að geta starfað við allar lengddir frumu. vegna þess að oft er sléttur vöðvi teygjanlegur til að t.d. hleypa efnum í gegn.
within an organ the layers of smooth muscle may run in several directions
stundum fara mismunandi lög slétts vöðva í mismunandi áttir.
smooth muscle contract and relax more slowly
tekur lengri tíma fyrir ATP að losna af sléttum vöðva þannig að hann helst lengur í spennu veldur minni .reytu.
smooth muscle use less energy to generate and maintain a given amount of force
vegna fyrrnefnda hæfileikan um að það tekur lengri tím fyrir vöðva að róast.
Smooth muscle can sustain contractions for extended periods of tiem without fatiguing
vegna fyrrnefnds hæfileika.
smooth muscles have small spindle shaped cells with a single nucleus
lögun sléttra vöðva.
the contractile fibers are not arranged in sarcomeres
sléttir vöðvar innihalda ekki sarcomerur þar sem þær virka ekki við allar aðstæður.
contraction in smooth muscle may be initiated by electrical or chemical signals or boh
mismunandi leiðir fyrir slétta vöðva til að virkjast.
smooth muscle is controlled by the autonomic nervous system
slétti vöðvar eru ekki viljastýrðir.
smooth muscle lacks specialized receptor regions
engin sér svæði sem taka við boðum á sléttum vöðvum bið berast bara hvert sem er á yfirborð sem dreifir svo úr þeim.
teh Ca2+ for contraction comes from the extracellular fluid as well as from the sarcoplasmic reticulum
sléttir vöðvar nota mikið Ca2+ og fá það frá mörgum stöðum.
the ca2+ signal initates a cascade that ends with phosphorylation og myosin light chains and activation of mysin atpase.
keðjuverkun ollin af Ca2+ sem veldur spennu í sléttum vöðva.
dense bodies
þéttikorn úr tengipróteinum sem liggja á milli actín/myósín hópa á yfirborði frumu.
clmodulin
prótein sem bindist við Ca2+ og vvirkjar MLCK
myosin light chain kinase
prótein sem festir ATP á bindiset mýyosíns.
myosin light chain
stjórnar prótein keðja sem liggur á mýósín haus.
myosin light chain phosphptase
prótein sem lsoar fosfat hóp af myosíni.
latch state
spenna sem heldur áfram hjá mýósini þó að engin fosfat hópur sé tengdur.
sensitivity
hægt að breyta hversu viðkvæmur sléttur vöðvi er fyrir Ca2+ boði með því að breyta virkni MLCP
pharmacomechanical coupling
boð sem byrja með efni án mikilla breytinga á himnuspennu.
IP3 receptor channel
hefur áhrif á bætingu Ca2+ í innanfrumuefni.
calcium induced calcium release
viðtakar sem tengjast calciumi og losa þá meira calcium.
store operated Ca2+ channels
rásir sem opnast til að hleypa meira myósíni í SR þegar birgðir eru lágar.
myogenic contraction
samdráttur sem verður vegna frumunnar sjálfar oftast tengt teygju frumu.
slow wave potentials
ein tegund himnuspennu í sléttri vöðvafrumu þar sem himnuspennan er endalaust að hreyfast upp og niður þar til hún skautast.
pacemaker potentials
himnuspenna þar sem fruma skautast jafnt og þétt.