12. kafli Flashcards
skeletal muscle
viljastýrður vöðvi sem stjórnar hreyfingu beina.
cardiac muscle
óviljastýrður rákóttur vöðvi sem finnst bara í hjarta, hefur það hlutverk að pumpa blóði um líkamann.
striated muscle
rákóttir vöðvar em hafa sýnilegar rákir þar sem vöðvi inniheldur sarcomerur.
smooth muscle
óviljastýrður vöðvi sem hefur ýmis stórf innan líkamans, algengt að hlutverkið sé að hreyfa efni innan líkama.
tendons
sinar sem tengja beinagrindavöðva við bein.
origin
sinatenging beinagrindavöðva sem er tengd við beinið sem hreyfist minna.
insertion
sinatenging beinagrindavöðva sem er tengd beini sem hreyfist meira.
flexor
vöðvi sem færir tvö bein nær hvor öðru.
extensor
vöðvi sem færir tvö bein frá hvor öðru.
antagonistic muscle groups
tveir vöðvahópar sem hafa öfugt hlutverk hreyfingar eins og tvíhöfði og þríhöfði.
muscle fibers
einstaka vöðvafrumur sem finnast í vöðvaknippi.
satellite cells
frumur sem þróast í vöðvafrumur og byggja þær upp og laga vöðvafrumr.
fascicles
knippi af vöðvafrumum sem að eru umlukinn perimysium.
sarcolemma
frumuhimna vöðvafrumu.
sarcoplasm
umfrymi vöðvafrumu.
myofibrils
þræðir sem finnast innan vöðvafrumu, og innihalda t.d. actín og mýósín.
sarcoplasmic reticulum
frymisnet sem umlykur vöðvafrumu og inniheldur Ca2+ og losar hann inn í vöðvafrumu.
terminal cisternae
stækkaður endar frymisnets vöðva.
transverse tubules
þræðir sem liggja á milli frymisnets og bera boð til þess.
myosin
prótein sem finnst í mörgum myndunum sem tengist gjarnan við actín og er nauðsynlegt fyrir hreyfijngu vöðva.
myosin ATPase
bindiset á Myosini sem að tekur við ATP og hydrolisar það, notar orkuna til að losa myosin af actíni.
thic k filament
myósín þráður í sarcomeru.
actin
þunnur þráður sem hefur ýmí hlutverk í líkamanum, nauðsynlegt til að hreyfa vöðva.
thin filaments
actín þræðir í sarcomeru.
xrossbridges
föst tenging á milli actíns og mýósíns, hreyfa actín þræði að M línu.
sarcomere
ein eining myofibrils, inniheldur alla hluta sarcomeru.
Z disks
endar sarcomeru sem actín þræðir tengjast í.
I bands
hluti sarcomeru sem inniheldur bara þunna þræði.
H zone
hluti sarcomeru sem inniheldur bara þykkar þræði
M line
er í miðju þykka þráða og heldur þeim kjurrum.
A band
hluti sarcomeru sem inniheldur alla lengd mýósíns, og actín þræði sem skarast.
Titin
stærsta próteinið, notað sem eiginlegur gormur til að halda hvíldarstöðu sarcomeru.
nebulion
prótein sem heldur lögun actíns í sarcomeru.
muscle tension
kraftur sem myndast við samdregni sarcomeru, notaður til að hreyfa hluti.
load
hlutur sem vinnur á móti hreyfingu vöðva.
contraction
myndun krafts í vöðva.
relaxation
losun krafts úr vöðva.
events at neuromuscular junction
breyting efnaboðs í rafboð á milli tauga.
excitation contraction coupling
ferli þar sem boðspenna í vöðvafrumu er breytt í efnaboð Ca2+
contraction relaxation cycle
renningur actín og mýósin þráða í sarcomeru einn vöðva kippur.
sliding filament theory of contraction
kenning sem kom fram þar sem myosin og actín þræðir styttast ekki við samdrátt sem segir að actín færist meðfram mýósíni.
power stroke
hreyfing mýósín hausar við losuyn Pi af myosíni, sem að beygir hausana og dregur actín nær miðju.
troponin
prótein sem breytir lögun þegar það tengist Ca2+, notað til þess að færu tropomyosin af bindisetum actíns.
tropomyosin
prótein sem liggur oná bindiseti actíns og stöðvar tengingu mýósins.