11. kafli Flashcards
somatic motor neurons
taugungar sem valda viljastýrðri hreyfingu.
autonomic nervous system
sjálfstýrt taugakerfi sem að stýrir hlutum líkamans sem er ekki viljastýrðir.
sympathetic branch
grein sjálfvirks taugakerfis er venjulega með meiri virkni þegar líkami er að stunda mikla hreyfingu.
parasympathetic branch
grein sjálfvirks taugakerfis sem að er með meiri virkni þegar líkami er kyrr.
fight or flight
viðbrögð þar sem líkami gerir sig tilbúinn fyrir mikla áherslu, gerist t.d. vegna hræðslu
preganglionic neuron
taugungur sem að tengist í ganglion og ber boð frá miðtaugakerfi
autonomic ganglion
kjarni sjálfvirks kerfis getur stundum unnið úr upplýsingum einn og sér, skilaboð fara hér í gegn.
postanglionic neuron
taugin sem kemur út úr ganglion og fer til vefs sem á að hafa áhrif á.
vagus nerve
major parasympathetic braut sem inniheldur 75% taugunga.
neuroeffector junction
gap á milli postganglionic taug og vef sem hann er að hafa áhrif á.
varicosity
margar swellings á taugaenda sem að seyta efni á yfirborð vefjar sem veldur hreyfingu epa virkni hans hefur oft áhrif á stórt svæði.
neuropeptdes
sumir taugungar seyta þessu ásamt boðefni sem veldur hægari virkni á postganglionic taug.
monoamine oxidase
brýtur niður catecholamines.
alphareceptors
hafa sterk viðbrögð við norepinephrine og veikari viðbrögð við epinephrine.
B1 receptors
jafnsterk viðbrögð fyrir epiniephrine og norepinephrine.