5. kafli Flashcards

1
Q

osmotic equilibrium

A

stand þar sem vatn flæðir ekki á milli frumu og utanfrumefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

chemical disequilibrium

A

innanfrumu og utanfrumuefni eru alltaf í þessu standi þar sem efni eru aldrei í jafn miklu magni sitthvorum megin við frumuhimnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

electrical disequilibrium

A

hleðsla í utan og innanfrumuefni er ekki jöfn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

total body water

A

allt vatn sem finnst í líkama, utanfrumuefni, innanfrumuefni og plasma í blóði. 42 lítrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

osmosis

A

flæði vatns yfir þunna himnu, flæðir frá svæði með minni styrk efna yfir í meiri styrk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

osmotic pressure

A

pressa sem myndast vegna osmósu sem nota má fyrir suma hluti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

osmolarity

A

fjöldi sameinda í efni í hlutfalli við magn litra af lausn í hólfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

osmolality

A

fjöldi sameinda í efni í hlutfalli við kíógrömm lausnar í efni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

isosmotic

A

tveri lausnir með sama magn einda í lausnunum sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hyperosmotic

A

lausn með meiri styrk á milli tveggja mismunandi lausna, vatn flæðir í þessa lausn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hyposmotic

A

lausnin með minni styrk milii tveggja lausna, vatn flæðir úr þessari lausn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

tonicity

A

mælieining sem segir til um hversu mikið efni flæðir inn í frumu ef hún er látin í lausn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

penetrating solutes

A

lausnir sem komast í gegnum frumuhimnu án aðstoðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

nonpenetrating solutes

A

lausnir sem komast ekki í gegnum frumuhimnu nema með aðstoð frá flutningspróteinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

bulk flow

A

þegar vökvi úr hólfi er hreyfður yfir í annað hólf með öllum efnum sem sitja í honum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

fluids

A

öll efni sem flæða inniheldur gös og vökva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

selectively permeable

A

t.d. frumuhimnur sem hleypa aðeins ákveðnum próteinum í gegn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

permeable

A

ef himna leyfir efni að fara í gegnum sig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

impermeable

A

ef himna leyfir efni ekki að fara í gegn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

passive transport

A

flutningur yfir frumuhimnu sem er alltaf í gangi og þarfnast ekki orku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

actiive transport

A

flutningur sem þarfnast orku til þess að virka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

diffusion

A

hreyfing sameinda frá lausn með meiri styrk yfir í lausn með minni styrk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

concentration gradient

A

kraftur sem ýtir efni frá meiri yfir í minni styrk. efni færast með concentration gradient.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

simple diffusion

A

flæði beint yfir frumuhimnu án aðstoðar frá próteinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Fick´s law of diffusion

A

jafna sem notar tengsl á mili flæði yfir himnu plús concentration gradient. inniheldur líka yfirborð himnu og premeability himnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

flux

A

flæði per einingu yfirborðs himnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

mediated transport

A

flutningur yfir himnu sem notar flutningsprótein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

facilitated diffusion

A

færsla með próteinum sem gerist án þess að nota orku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

active transport

A

færsla með próteinum sem færir gegn styrki og nýtir orku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

structural proteins

A

prótein sem breyta lögun frumu, festa frumur saman eða festa frumu við utanfrumuefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

transport proteins

A

prótein sem færa efni yfir himnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

channel proteins

A

prótein sem opna bein göng yfir himnu til að hleypa efnum í gegn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

carrier proteins

A

prótein sem færa efni yfir himnu án þess að einhverntíman opna beina leið í gegnum frumu.

34
Q

cystic fibrosis conductance regulator

A

stífluprótein sem flytur yfir Cl-.

35
Q

water channels

A

rásar prótein sem flytur yfir vatn. Gerð úr aquaporin

36
Q

ion channels

A

rásar prótein sem flytja jónir sumar flytja ákveðnar jónir aðrar geta flutt margar tegundir.

37
Q

open channels

A

rásir sem eru næstum alltaf opnar.

38
Q

gated channels

A

rásir sem eru venjulega lokaðar en opnast við ákveðnar aðstæður.

39
Q

chemically gated channels

A

rásir sem opnast þegar þau taka við ákveðnum boðefnum í viðtaka.

40
Q

voltage gated channels

A

rásir sem opnast þegar himnuspenna frumunnar sem það er í breytist.

41
Q

mechanically gated channels

A

rásir sem opnast við hreyfingu t.d. tog eða hreyfingu vöðva.

42
Q

uniport carriers

A

flutningsprótein sem flytja bara eitt efni í einu.

43
Q

cotransporter

A

flutningsprótein sem flytja tvö mismunandi prótein, stundum nota orku frá öðru flutningsefninu til að flytja hitt.

44
Q

symport carriers

A

cotransporter sem flytur mörg efni í sömu átt.

45
Q

antiport carriers

A

cotransporter sem flytur mörg efni í sitthvora átt.

46
Q

GLUT transporters

A

hreyfa glukósa og tengda hexose sykrur yfir himnur.

47
Q

primary active transport

A

flutningsprótein sem notar orku beint úr ATP til að hleypa efni gegn styrki.

48
Q

secondary active transport

A

flutningsprótein sem notar ATP óbeint til að hleypa efni í gegn á móti styrki t.d. með því að nota hreyfingu efnis sem þau færa yfir með styrki.

49
Q

ATPases

A

nafn yfir primary active transport tekið frá því að ATP er notað til flutnings.

50
Q

Na+ -glucose secondary active transporter

A

na og glúkósi er bint í bindisset og orka frá Na er notuð til þess að flytja glúkósa yfir í meiri styrk.

51
Q

specificity

A

hæfileiki fruma til þess að taka bara eitt efni yfir himnu.

52
Q

competition

A

samkeppni efna til þess að bindast í bindiset sem þau geta öll tengst í.

53
Q

saturation

A

ástand frumu þar sem hópir flytjanda er að vinna ´fullum hraða til að koma efni yfir himnu.

54
Q

transport maximum

A

mesti flutningshraði efnis yfir himnu.

55
Q

phagocytosis

A

frumuát, frumuhimna umkringir bacteríu eða annað utanfrumuefni, og tekur það inn.

56
Q

phagosome

A

bóla sem umkringir efni sem tekið er inn með frumuáti.

57
Q

endocytosis

A

frumudrykkja, tekur inn lítil efni með því að taka inn bólu í utanfrumuefni eða með því að mynda bólu með viðtaka.

58
Q

pinocytosis

A

frumudrykkja þar sem ekki er hugsað um hvaða efni er tekið inn.

59
Q

cytosis

A

inntekning efna þar sem bóla er gerð utan um inntekin efni.

60
Q

coated pits

A

myndast í kringum intekin efni.

61
Q

membrane recycling

A

bólan sem flutti efni verður hluti að frumuhimnu.

62
Q

atherosclerosis

A

veldur hörðnun æða.

63
Q

calveolae

A

inndrættir notaðir til þess að stunda innlifun.

64
Q

exocytosis

A

efni eru losuð úr frumu með því að gera bólu utan um hana og svo er efni losuð úr himnu.

65
Q

absorption

A

flutningur efna frá lumen í utanfrumuefni.

66
Q

secretion

A

losun efna frá utanfrumefni á yfirborð.

67
Q

epithelial transport

A

færsla yfir þekjuvefi.

68
Q

paracellular transport

A

færsla efna á milli fruma.

69
Q

transcellular transport

A

færsla efna í gegnum frumu.

70
Q

transcytosis

A

blanda af endocytosis og exocytosis sem er notuð til þess að flytja efni í gegnum frumu, endocytosis tekur inn efni einhversstaðar á frumu og exocytosis flytur efni aftur í utanfrumuefni.

71
Q

vesicular transport

A

færsla efnis með bólu yfir frumu með transcytosis.

72
Q

law of conservation of electrical charge

A

lögmál sem segir að hleðsla á kerfi er alltaf 0 ef til er mínus hleðsla er eitthvað efni með plúshleðslu.

73
Q

conductor

A

þegar plús og mínus hleðslur, geta færst að hvor öðru gera þær það og efnið sem þau fara í gegnum er þá conductor.

74
Q

insulator

A

efni sem stöðvar plús og mínus jónir frá því að fara að hvor öðru.

75
Q

electrical gradient

A

styrkur hleðsla sem að hefur áhrif á hvernig jónir ferðast yfir himnu.

76
Q

electrochemical gradient

A

sambland færslu sem verður af hleðslu himnu og styrki efna.

77
Q

resting membrane potential difference

A

munur á styrki hleðslu sitthvoru megin við himnu við hvíld.

78
Q

membrane potential difference

A

munur á styrki hleðslu sitthvoru megin við himnu.

79
Q

equilibrium potential

A

hleðsla við jafngildi efna.

80
Q

voltage gated Ca2+ channel

A

rás sem hleypir yfir Ca2+ yfir þegar himna er við ákveðna spennu.

81
Q

ATP-gated K+ channel

A

rás sem hleypir K+ í gegn ef það er með ATP í bindiseti.