5. kafli Flashcards
osmotic equilibrium
stand þar sem vatn flæðir ekki á milli frumu og utanfrumefni.
chemical disequilibrium
innanfrumu og utanfrumuefni eru alltaf í þessu standi þar sem efni eru aldrei í jafn miklu magni sitthvorum megin við frumuhimnu.
electrical disequilibrium
hleðsla í utan og innanfrumuefni er ekki jöfn.
total body water
allt vatn sem finnst í líkama, utanfrumuefni, innanfrumuefni og plasma í blóði. 42 lítrar
osmosis
flæði vatns yfir þunna himnu, flæðir frá svæði með minni styrk efna yfir í meiri styrk.
osmotic pressure
pressa sem myndast vegna osmósu sem nota má fyrir suma hluti.
osmolarity
fjöldi sameinda í efni í hlutfalli við magn litra af lausn í hólfi.
osmolality
fjöldi sameinda í efni í hlutfalli við kíógrömm lausnar í efni.
isosmotic
tveri lausnir með sama magn einda í lausnunum sínum.
hyperosmotic
lausn með meiri styrk á milli tveggja mismunandi lausna, vatn flæðir í þessa lausn.
hyposmotic
lausnin með minni styrk milii tveggja lausna, vatn flæðir úr þessari lausn.
tonicity
mælieining sem segir til um hversu mikið efni flæðir inn í frumu ef hún er látin í lausn.
penetrating solutes
lausnir sem komast í gegnum frumuhimnu án aðstoðar.
nonpenetrating solutes
lausnir sem komast ekki í gegnum frumuhimnu nema með aðstoð frá flutningspróteinum.
bulk flow
þegar vökvi úr hólfi er hreyfður yfir í annað hólf með öllum efnum sem sitja í honum.
fluids
öll efni sem flæða inniheldur gös og vökva.
selectively permeable
t.d. frumuhimnur sem hleypa aðeins ákveðnum próteinum í gegn.
permeable
ef himna leyfir efni að fara í gegnum sig.
impermeable
ef himna leyfir efni ekki að fara í gegn.
passive transport
flutningur yfir frumuhimnu sem er alltaf í gangi og þarfnast ekki orku.
actiive transport
flutningur sem þarfnast orku til þess að virka.
diffusion
hreyfing sameinda frá lausn með meiri styrk yfir í lausn með minni styrk.
concentration gradient
kraftur sem ýtir efni frá meiri yfir í minni styrk. efni færast með concentration gradient.
simple diffusion
flæði beint yfir frumuhimnu án aðstoðar frá próteinum.
Fick´s law of diffusion
jafna sem notar tengsl á mili flæði yfir himnu plús concentration gradient. inniheldur líka yfirborð himnu og premeability himnu.
flux
flæði per einingu yfirborðs himnu.
mediated transport
flutningur yfir himnu sem notar flutningsprótein.
facilitated diffusion
færsla með próteinum sem gerist án þess að nota orku.
active transport
færsla með próteinum sem færir gegn styrki og nýtir orku.
structural proteins
prótein sem breyta lögun frumu, festa frumur saman eða festa frumu við utanfrumuefni.
transport proteins
prótein sem færa efni yfir himnu
channel proteins
prótein sem opna bein göng yfir himnu til að hleypa efnum í gegn.