8. kafli Flashcards
nervous system
kerfi sem sendir skilaboð um allan líkamann. notar rafboð og efnaboð.
neurons
frumurnar í taugakerfi sem bera rafboðinn og losa efni.
processes
útskot frá taugafrumum, fara í báða átt í átt að target frumu sem er axon og viðtakar sem taka við skilaboðum, dendrites.
neurotransmitters
efni sem eru sent út úr taug til þess að mynda skilaboð.
gap junctions
sérstök frumutengi þar sem boð komast beint á milli frumna sum efni komast líka í gegn, leyfir bein rafboð á milli tauga.
emergent properties
flókin störf tauga eins og tilfinningar , meðvitund og hraðstjórnun líkama.
central nervous system
miðtaugakerfi, samanstendur af heila og mænu.
brain
aðal líffæri taugakerfis, vinnur úr upplýsingum og sendir skilaboð til að stjórna ýmsum kerfum líkamans.
spinal fcord
mæna, tekur við skilaboðum og tekur þau til heila og ber sum skilaboð niður í líkama, hefur aðra starfsemi og getur stundum gert ákvarðannir án heila.
peripheral nervous system
taugar fyrir utan heilakerfi. sem taka við áreiti utanfrá og innanfrá og bera boð til ýmissa líkamsparta.
sensory neurons
taugar sem hafa þann tilgang að skynja áreiti og senda skilaboð til heila.
efferent neurons
taugar sem bera boð frá heila til líkamsparts til að mynda viðbrögð.
somatic motor divison
stjórna beinagrindarvöðvum. er stjórnað meðvitað.
autonomic division
tauger sem bera skilaboð í líkamsparta sem eru ekki stjórnaðir meðvitað, sléttir vöðvar og endocrine frumur.
motor neuron
taug sem stjórnar hreyfingu. bera bara efferent signals mixed bera skilaboð í báðar áttir.
visceral nervous system
autonomic deild taugakerfis. stjórnar starfsemi ýmissa líffæra.
sympathetic and parasympathetic branches
ómeðvítað taugakerfi skiptist í sympathetic og parasympathetic sem hægt er að þekkja af starfsemi og samskiptaraðferðum.
enteric nerous system
tauganetið sem liggur í meltingarkerfi, getur starfað eitt og sér við ákveðnar aðstæður.
glial cells
frumur sem eru ekki taugar sem eru tengdar taugakerfi, styðja og vernda taugar. mismunandi tegundir fyrir miðtaugakerfi og úttaugakerfi.
dendrites
taka við skilaboðum og taka þau að kjarna.
axons
bera skilaboð út frá kjarna.
psuedounipolar neurons
taugafrumur þar sem kjarninn liggur til hliðar en er samt tengdur frumu, dendrite og axon eru eins og bein lína.
bipolar neurons
taugar sem liggja í beinni línu eins og pseudounipolar nema kjarni liggur í miðju frumunnar.
anaxonic neurons
taugafrumur með engan greinilegan síma en hafa dendrites í allar áttir.
sensory neurons
taugar sem skynja áreiti.
efferent neurons
taugar sem bera skilaboð út að líffærum.
interneurson
taug sem liggur á milli tveggja tauga og ber skilaboð á milli þeirra.
collaterals
þegar sími greinist í sundur og getur borið skilaboð á fleirri staði.
axon terminals
efferent taugar hafa stækkaða enda sem kallast axon terminals.
varicosities
stækkuð svæði á símanum í autonomic taugum.
multipolar CNS
hafa margar greinar og tengjast mörgum taugum en finnast bar í miðtaugakerfi.
multipolar eferent
greinótt taug í úttaugakerfi sem tekur við mörgum boðum og getur farið með þau langar leiðir.
nerves
neurons eru látinn í knippi innan í lagi af þekjuvef og mynda taug.
sensory nerves
taugar sem taka við áreiti og senda boð til heila.
motor nerves
taugar sem bera skilaboð aðeins í efferent átt.
mixed nerves
taugar sem bera skilaboð í báðar áttir.
cell body
cell body taugafrumu sér um framleiðslu stórra efna og tekur við boðum og beinir þeim að síma.
dendrite spines
stækkar yfirborð dendrites.
axon hillock
fyrst hluti símans boð sem tekinn eru frá dendrites byrja boð meðfram síma ef styrkur er nógu stór eftir ferð sína í gegnum kjarna. er uppruni síma.
axonal transport
efni eru færð niður og upp síma með axonal transport.
fast axonal transport
fer í báðar áttir og getur hreyft efni á 400mm á dag.
slow axonal transport
færir leysanleg prótein og frumugrindar prótein niður síma að símaenda.
synapse
tengsl á milli tauga. stunudm gatatengi, stundum er op á milli tauga.
presynptic cell
taug sem ber skilaboð að synapse.
postsynaptic cell
tekur við boði og ber það frá synapse.
synaptic cleft
gat á milli pre og post frumu sem að notað eru efnaboð til að komast yfir.
seignals
boð sem fara í gegnum synapse bæði til raf og efnaboð.
growth cones
sendir út í fóstri til þess að leyfa taugum að finna markfrumu sína.
neurotrophic factors
heldur taugum lifandi, er seytt af glial frumum.