8. Kafli Börn og Bækur - Uppeldisfræði Flashcards

0
Q

Flokkun barnabóka.

A

Barnabæjur eru oft flokkaðar eftir því hvaða aldurshópi þær eru ætlaðar.

  1. Bækur fyrir lítil börn, myndaspjöld
  2. Myndabækur, bendibækur
  3. Bækur fyrir læsa barnið, stuttir kaflar sem fjalla oft um þröngt svæði/efni
  4. Bækur fyrir stálpuð börn, samfelldur söguþráður og spenna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvert er uppeldislegt gildi bóka?

A

Það hjálpar til við málþroska, tilfinningatengls og undirbúning fyrir lestrarnám. Lestur bóka er róandi í erli dagsins. Fyrirmyndir í bókum kenna börnunum margt t.d. lausnir á vandmálum, hvernig hægt er að komast yfir erfiðleika, leiðir varðandi samskipti og fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Barnabækur fyrr og nú.

A

Saga barnabókmennta er rakin aftur um 200 ár eða þegar viðhorf til bernskunnar breyttust í kjölfar bókar Roussau um hann Emil. Börn eru ekki ‘‘litlir fullorðnir’’. Börnin hugsa ekki eins og fullorðnir og þau þurfa svigrúm til athafna og þroska á sínum forsendum. Barnabækurnar fóru að koma í kjölfar þessa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lesefni barna á fyrri tíð.

A

Það voru þó nokkrir sem sömdu bækur fyrir börn áður en Roussau gaf út sína bók um Emil. T.d. hann Comenius vinur okkar. Bækur á þessum tíma voru mjög dýrmætar. Barnabækur voru ævintýri og var mikill boðskapur í sögunum. Oftast voru sögurnar um eh illt og gott sem tekst á.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lesefni barna á fyrri tíð á Íslandi.

A

Á Íslandi var það kirkjan sem sá um bókaútgáfu og voru guðsorðabækur megin uppistaðan í útgáfunni. Þjóðlegar bókmenntir; þá var lesið af handritum frekar en prentuðum bókum. Fólk hafði gaman af fornum veraldlegum sögum, ævintýrum og rímum en kirkjan var alfarið á móti því. Börn og ungmenni voru látin læra utan af mikinn fjölda versa og sálma. Heimili áttu frekar að kaupa bækur til þess að rækta trúna en til skemmtunar. Bækur voru mjög dýrar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Teiknimyndasögur.

A

Teiknimyndasögur fóru fyrst að koma fram upp úr næstsíðustu aldamótum (1900) á síðum amerískra dagblaða. Þær urðu brátt eitt vinsælasta lesefni blaðanna. Í fyrstu voru þetta gamansögur sem öll fjölskyldan skemmti sér við. Á árunum 1920 fram til 1939 voru þetta mest hetju- og leynilögreglusögur. Þarna kom fram Tarzan og Superman og sögurnar um Tinna, Lukku-Láka og Ástrík. Frásagnarmáti teiknimyndasaganna líkist mikið frásögn í kvikmynd. Yfirlitsmyndir, yfir í nærmyndir sem sýna hugsanir og athafnir. Stuttur texti. Myndir aðalatriði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Unglingabækur.

A

Upphaf unglingabóka má rekja til ársins 1977 með bókinni ‘‘Búrið’’ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Árið 1972 var einnig skrifuð unglingabók, ‘‘ört rennur æskublóð’’ eftir Guðjón Sveinsson en skriða unglingabókanna fór ekki af stað fyrr en með bók Olgu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Barnabókaverðlaun.

A

Hér á landi er að verða breyting þar sem barna og unglingabækur eru að verða sífellt vinsælli og metnar meira að verðleikum. Núna er farið að verðlauna góðar, frumsamdar barna- og unglingabækur og góðar þýðingar á erlendum barnabókum. Þetta framlag er mikilvægt og mun vonandi ýta undir það að íslenskir rithöfundar fari að skrifa fleiri barnabækur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru 3 stefnurnar í bókmenntum?

A
  1. Upplýsingastefnan- fræðsla
  2. Rómantíska stefnan- ævintýri
  3. Raunsæi- söguhetjurnar vanalegt fólk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly