8: Fleytitölureikningur Flashcards
Sérstakir eiginleikar IEEE talna
Fleytitölu núll er eins og heiltölu núll,
Getum (næstum því) notað heiltölusamanburð,
Verðum fyrst að bera saman formerkisbitana
Fleytitöluaðgerðir: Grunnhugmynd
– Fyrst reikna nákvæma útkomu
– Láta hana passa inn í rétta nákvæmni
• Mögulegt yfirflæði ef veldi er oft stórt
• Möguleg rúnnun til að passa inn í frac
Rúnnun
Svipað og námundun eða floor of og það allt
Að núlli, rúnna niður, rúnna upp
Rúnna að næstu jöfnu tölu ?
Rúnnum að jafnri tölu en ekki oddatölu
1.5 verður 2
2.5 verður 2
Nánar um rúnna að jafnri
Sjálfgefin rúnnunaraðferð,
– Erfitt að nota hinar aðferðirnar nema með smalamálskóða
Rúnnun tvíundartalna
0 er jöfn tala, 1 er oddatala,
“Jöfn” þegar lægsti bitinn er 0
Varðbiti (guard):
lægsti biti útkomu
Rúnnunarbiti (round):
fyrsti bit sem er hent
(ef 0 þá rúnna niður)
Límbiti (sticky):
EÐA af afgangsbitum
(er restin öll 0?)
Fleytitölumargföldun
glæra 18
Fleytitölusamlagning
meira vesen, glæra 19
Fleytitölur í C
C hefur alltaf tvær gerðir:
– float einföld nákvæmni
– double tvöföld nákvæmni
Breytingar/köst í C
Köst milli int, float og double breyta bitamynstrum
double/float → int
-Stýfir (truncates) brothluta
-Eins og rúnnun að núlli
-Ekki skilgreint þegar utan gildissviðs eða NaN: Oftast sett sem TMin
int → double
Nákvæm breyting, svo fremi sem int hefur ≤ 53 bita orðstærð