7: Bætaröð og fleytitölur Flashcards

1
Q

Forrit vísa í gögn eftir ?

A

vistfangi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Getum litið á minnið sem ?

A

mjög stórt fylki af bætum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er vistfang?

A

Vistfang (address) er eins og vísir inn í þetta stóra fylki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Ferli (process)?

A

Ferli (process) er keyrslueining, þ.e. forrit í keyrslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Stýrikerfi úthlutar hverju ferli?

A

sínu eigin vistrými (addr. space)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

bæta er minnsta hólfið sem

A

hefur vistfang

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er orðstærð tölva?

A

Dæmigerð stærð heiltölu og vistfanga í tölvunni,
Þar til nýlega höfðu flestar tölvur 32 bita orðstærð
Í dag er algengast að tölvur hafi 64 bita orðstærð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er bætunum innan orðs raðað í minni?

A

Háenda (big-endian), Lágenda (little-endian)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Háenda (big-endian):

A

Hæsta bætið er fremst (með lægsta vistfangið)

Dæmi: Sun (Oracle SPARC), PPC Makkar, Internetið (þ.e. TCP/IP)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lágenda (little-endian):

A

Lægsta bætið er fremst (með lægsta vistfangið)

Dæmi: x86, ARM örgjörvar sem keyra Android, iOS og Linux (þar á meðal Apple M1)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Auðvelt að vinna með sama gildi í mismunandi orðstærðum ef við notum hvaða röð?

A

Lágendaröð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

%p:

A

prenta bendi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

%x:

A

prenta “hex”-tölu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

printf

A

sniðmát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Vitum við hvaða vistföng ivð fáum ?

A

Nei, Breytur fá mismunandi vistföng eftir þýðendum og tölvum, Fáum jafnvel mismunandi gildi í hvert sinn sem forrit er keyrt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Strengir í C

A

Útfærðir sem fylki af táknum
Hvert tákn er kóðað með ASCII / ISO 8859 / UTF-8
Strengur á að enda á núll-bæti

17
Q

Hvað mörg bæti notar UTF-8 fyrir sér íslenskt tákn ?

A

2 bæti

18
Q

Hvað er hvert tákn oftast mörg bæti í strengjum í C ?

A

1 bæti

19
Q

Hvenær sjáum við kóða með lágenda bætaröð?

A

Í afsmölun (dissassembly), textaútgáfa af vélarmálskóða

20
Q

Afkóðun talna:

A

– Gildi:
– Lengja í 32 bita:
– Skipta upp í bæti:
– Snúa við:

Glæra 14

21
Q

Hverjar eru takmarkanir fyrir táknanlegar tölur?

A
  1. Getum aðeins táknað nákvæmlega tölur af gerðinni x/2^k
  2. Föst staðsetning tvíundarkommu innan w bitanna
22
Q

Hvað er IEEE 754?

A

Staðall frá 1985 um fleytitölureikning (floating point)

23
Q

Afhverju IEEE 754?

A

Tölulegur stöðugleiki, Góður staðall fyrir rúnnun, yfirflæði, undirflæði

24
Q

Táknun fleytitalna, hvað segir Formerkisbiti s ?

A

segir hvort talan sé jákvæð eða neikvæð

25
Q

Táknun fleytitalna, hvað segir Brothluti M?

A

er venjulega brotatala á sviðinu [1.0, 2.0)

26
Q

Táknun fleytitalna, hvað segir Veldishluti E?

A

kvarðar gildið með veldi af 2

27
Q

Möguleg nákvæmni

A

Einföld nákvæmni (single precision): 32 bitar og Tvöföld nákvæmni (double precision): 64 bitar

28
Q

Þrjár “gerðir” fleytitalna

A

óstaðlaðar (denormalized), staðlaðar (normalized), sérstakar (special)

29
Q

Sérstök gildi

A

Tilvik 1: Táknar gildið  (óendanlegt)
– Aðgerð sem veldur yfirflæði
– Bæði jákvætt og neikvætt
Tilvik 2: Not-a-Number (NaN)
– Óskilgreint eða ótáknanlegt gildi

30
Q

bias á einfaldri nákvæmni

A

127