7: Bætaröð og fleytitölur Flashcards
Forrit vísa í gögn eftir ?
vistfangi
Getum litið á minnið sem ?
mjög stórt fylki af bætum
Hvað er vistfang?
Vistfang (address) er eins og vísir inn í þetta stóra fylki
Hvað er Ferli (process)?
Ferli (process) er keyrslueining, þ.e. forrit í keyrslu
Stýrikerfi úthlutar hverju ferli?
sínu eigin vistrými (addr. space)
bæta er minnsta hólfið sem
hefur vistfang
Hvað er orðstærð tölva?
Dæmigerð stærð heiltölu og vistfanga í tölvunni,
Þar til nýlega höfðu flestar tölvur 32 bita orðstærð
Í dag er algengast að tölvur hafi 64 bita orðstærð
Hvernig er bætunum innan orðs raðað í minni?
Háenda (big-endian), Lágenda (little-endian)
Háenda (big-endian):
Hæsta bætið er fremst (með lægsta vistfangið)
Dæmi: Sun (Oracle SPARC), PPC Makkar, Internetið (þ.e. TCP/IP)
Lágenda (little-endian):
Lægsta bætið er fremst (með lægsta vistfangið)
Dæmi: x86, ARM örgjörvar sem keyra Android, iOS og Linux (þar á meðal Apple M1)
Auðvelt að vinna með sama gildi í mismunandi orðstærðum ef við notum hvaða röð?
Lágendaröð
%p:
prenta bendi
%x:
prenta “hex”-tölu
printf
sniðmát
Vitum við hvaða vistföng ivð fáum ?
Nei, Breytur fá mismunandi vistföng eftir þýðendum og tölvum, Fáum jafnvel mismunandi gildi í hvert sinn sem forrit er keyrt