15: Bestun forrita 1 Flashcards

1
Q

Gagnlegar bestanir :

A

Bestanir sem þú eða þýðandinn ættu að gera óháð
örgjörva / þýðanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kóðaflutningur (code motion)

A

Minnka fjölda skipta sem útreikningur er framkvæmdur

Ef hann skilar alltaf sömu niðurstöðu
Sérstaklega hagkvæmt að flytja kóða út úr lykkju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kóðaflutningur hjá þýðanda (-O1)

A

Þýðandi setur útreikning út fyrir lykkju t.d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Aflminnkun (reduction in strength)

A

Skipta dýrum aðgerðum fyrir ódýrari / einfaldari aðgerðir

Hliðrun og samlagning í stað margföldunar eða deilingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Endurnýting reiknisegða

A

Endurnota hluta af reiknisegðum

GCC gerir þetta með rofanum –O1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Takmarkanir á bestunarþýðendum

A

Má ekki valda neinni breytingu í hegðun forrits

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Takmarkanir á bestunarþýðendum

A

Má ekki valda neinni breytingu í hegðun forrits

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hegðun sem er augljós fyrir forritara gæti verið falin af
forritunarmáli og forritunarstíl, dæmi?

A

gagnasvið breytu gæti verið takmarkaðra en breytutag gefur til kynna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þegar það er vafi, þá gerir þýðandinn hvað?

A

verður þýðandinn að vera íhaldssamur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Mest af greiningu er aðeins gerð innan einstakra falla, afhverju ?

A

Greining alls forritsins er oftast of dýr

Nýrri útgáfur af GCC gera greiningu á milli falla í sömu skrá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Venjið ykkur á að

A

skilgreina staðværar breytur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly