23: Sýndarminni 1 Flashcards
Línulegt (linear) vistfangsrými:
Raðað mengi af samfeldum jákvæðum heiltöluvistföngum:
Sýndar (virtual) vistfangsrými:
Mengi af N = 2^n sýndarvistföngum
Raun (physical) vistfangsrými:
Mengi af M = 2^m raunvistföngum
Af hverju sýndarminni (VM)?
Notar aðalminnið á hagkvæman hátt
Einfaldar minnismeðhöndlun
Einangrar vistfangsrýmin
Getum litið á sýndarminni sem fylki af N samfeldum bætum á diski, Raunminnið (DRAM) virkar sem?
Flýtiminni fyrir fylkið á
disknum
Flýtiminnisskipulag DRAM ræðst mest af
rándýrri skellatöf
Afleiðingar flýtiminnisskipulags DRAM
Stórar síður (blokkir): dæmigert 4 KB
Fulltengið (fully associative)
* Hver sýndarsíða (VP) getur verið í hvaða raunsíðu (PP) sem er
* Krefst “stórs” vörpunarfalls – ólíkt hefðbundnum flýtiminnum
Mjög háþróuð og dýr útskiptireiknirit
Notum write-back frekar en write-through
Nauðsynleg gagnagrind:
Síðutafla
Síðutafla (page table) er ?
Fylki af stökum (PTE) sem varpa sýndarsíðum yfir í raunsíður
Sjálfstæð gagnagrind fyrir hvert ferli sem kjarninn geymir í DRAM
Síðusmellur (page hit):
tilvísun í sýndarminnisorð sem er í
raunminni (DRAM smellur)
Meðhöndlun síðuskella
Síðuskellur veldur síðutöf (page fault), sem er frábrigði (exception)
Síðutöfssýslari velur síðu til að henda út (hér VP 4)
Upphafleg skipun er endurræst: síðusmellur!
Lykilatriði: Ef síðu er aðeins hlaðið í DRAM þegar það verður
skellur, þá kallast það?
eftirspurnarsíðun (demand paging)
Úthlutun á nýrri síðu (VP 5) í sýndarminni, hvenar er henni hlaðið í minni?
Fyrsta tilvísun í hana veldur skelli og þá
er henni hlaðið í minni
Sýndarminni virðast mjög óhagkvæm, en þau virka vegna?
staðværni
Hvað er vinnumengi (working set)?
Á hverjum tíma eru forrit að vinna með safn virkra sýndarsíða sem kallast vinnumengi (working set)