10: Smalamálsforritun Flashcards
Gagnaflutningsskipunin mov er til í nokkrum útgáfum :
Eftir því hversu mörg bæti mov flytur
movb
Flytja eitt bæti
movw
Flytja eitt orð (2 bæti)
movl
Flytja eitt tvíorð (4 bæti)
movq
Flytja eitt fjórorð (8 bæti)
0x
Hex tala
Ekki 0x
Tugatala
movb $-17, (%esp)
Setja töluna -17 í hólf sem esp bendir á, movb segir okkur að þetta sé 1 bæti
Svigi og ekki svigi
Ekki svigi : Setja í gistið sjálft
Svigi : Setja í hólf sem () bendir á
movq %rax, -12(%rbp)
Færum %rax í það sem rbp bendir á en bætum -12 við það sem rbp bendir á, movq segir að við séum að fara átta bæti
Viðföng geta verið ?
gisti eða minnisvistfang
Þegar minna gildi er flutt yfir í stærra hólf þá þarf að
víkka (extend) gildið
Núllvíkkun: Bæta 0-um fremst
Formerkisvíkkun: Bæta gildi formerkisbita fremst
movzsd
Núllvíkkun (move zero)
movssd
Formerkisvíkkun (move sign)
s getur verið
b, w eða l (bæti,word eða long word)
d getur verið
w, l, q
movzbl (%rax), %eax
1 bæti verður að fjórum bætum
núllvíkkka
movzwq %dx, (%rsp,%rdx)
Hvert ert gistið?
Innið haldið á rsp plús innihaldið á rdx mynda gistið