18: Skyndiminni Flashcards
Stærð skyndiminnis:
S x E x B gagnabæti
Lestur úr skyndiminni
Finna mengi
Ath. hvort einhver lína í
mengi hafi rétt merki
Já + lögleg lína: smellur
Finna gögn frá hliðrun
innan línu
Því stærra E því ?
Dýrara skyndiminni
Ódýrasta skyndiminnið
E = 1, bein vörpun
Bein vörpun (direct-mapped):
Ein lína í mengi
Mengistengið (set associative) E = 2:
Tvær línur í mengi
Mörg afrit gagna eru til:
L1, L2, L3, aðalminni, diskur
Mörg afrit gagna eru til:
L1, L2, L3, aðalminni, diskur
Hvað á að gera á skrif-smell?
Skrifa-í-gegn (write-through) (skrifa strax í minni)
Skrifa-aftur (write-back) (bíða með skrift þar til línu er hent út)
Allar línur hafa sóðabita (dirty bit)
Hvað á að gera við skrif-skell?
Skrifa-og-ráðstafa (write-allocate) (hlaða inn í skyndiminni og breyta þar)
Skrifa-og-ekki-ráðstafa (no-write-allocate) (skrifa beint í minni, ekki hlaða
línu inn í skyndiminni)
Hvaða skipulag við skrift í nútíma örgjörvum er algengara?
(nýtir staðværni betur)
Skrifa-aftur + Skrifa-og-ráðstafa
Skellahlutfall (Miss Rate)
Hlutfall minnistilvísana sem ekki finnast í skyndiminni (skellir / tilvísanir)
Smellatími (Hit Time)
Tími til að skila línu í skyndiminni til örgjörvans
Skellarefsing (Miss Penalty)
Aukakostnaður vegna skella
Lestrarafköst (lestrarbandvídd)
Fjöldi bæta lesinn úr minni á sekúndu (MB/s)