11: Smalamál - stýring Flashcards

1
Q

CF

A

Geymt merki (Carry Flag)

ef geymt/lánað út úr efsta bita (yfirflæði án formerkis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

ZF

A

Núll merki (Zero Flag)

ef t == 0

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

SF

A

Formerkis merki (Sign Flag)

ef t < 0 (sem tvíandhverfu tala)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

OF

A

Yfirflæðismerki (Overflow Flag)

ef tvíandhverfu (formerkis) yfirflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Afhverju ekki stillt af leaq skipun ?

A

Er ekki eiginleg reikniskipun,
þess vegna ekki settir stýrikóðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær notum við cmp (compare) ?

A

Notum þessa aðferð
til að kanna mun á
tveimur gildum

Virkar eins og frádráttur nema framkvæmir ekki frádráttinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær notum við test ?

A

Notum þessa aðferð
til að athuga hvort 0
eða einhver biti settur

testq b,a eins og að reikna a&b án skilagildis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

testq b,a

A

testq b,a eins og að reikna a&b án skilagildis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

cmpq b,a

A

cmpq b,a eins og að reikna a-b án skilagildis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig lesum við gildi stýrikóða

A

Lesum gildi stýrikóða með skipuninni set

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Stökk (jumping)

A

jX skipanir

Algengari notkun á
stýrikóðum en set

Stökkva yfir í annan hluta forrits, byggt á gildum stýrikóða

Óbeinn lestur á stýrikóðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

jmp

A

óskilyrt hopp, alltaf hoppa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Útfærsla með skilyrtum flutningum

A

Þegar við erum með einfalda útreikninga, til að sleppa við hoppið því hoppið er dýrt, notum ekki ef við erum með mikla og flókna útreikninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

xorq %rax, %rax

A

núllstillir gistið, ódýrara en að setja 0 inn í

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

subq $1, %rax

A

Dreg 1 af rax

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Do-While lykkja

A

Skilyrt stökk annaðhvort heldur lykkjunni áfram eða fer út

Repeat until, framkvæmir alltaf það sem er inn í lykkjunni amk einu sinni

17
Q

Almenn While þýðing #1

A

“Stökkva-í-miðjuna” þýðing

Notað með -Og í GCC

18
Q

Almenn While þýðing #1

A

“Stökkva-í-miðjuna” þýðing

Notað með -Og í GCC

19
Q

Almenn While þýðing #2

A

“Do-while” umbreyting

Notað með –O1 í GCC

20
Q

For lykkju skipulag

A

Breytum henni í while, og breytum henni svo í do while