6: Heiltölureikningur Flashcards

1
Q

Stýfing (truncation)

A

Minnka plássið, breyta stærri tölum yfir í tölu með færri bita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Formerkisvíkkun (sign extension)

A

Stækka plássið, breyta minni tölum yfir í tölu með fleiri bita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Formerkisvíkkun (sign extension)

A

Bæta fyrstu tölunni framan á :
001 verður 0001
110 verður 1110

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stýfing (truncation)

A

Minnka plássið, breyta stærri tölum yfir í tölu með færri bita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Stýfing (truncation)

A

Ekki alltaf hægt að klippa bara fyrstu töluna af, maður getur endað með annað gildi.
Yfirflæði/Undirflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helstu reglur :
Víkkun (t.d., short int yfir í int)

A

– Án formerkis: Bætum við núllum
– Með formerki: Formerkisvíkkun (efsti biti afritaður)
– Báðar útgáfur gera það sem við búumst við

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Helstu reglur :
Stýfing (t.d., unsigned yfir í unsigned short)

A

– Með/án formerkis: efstu bitum er hent
– Útkoman túlkuð uppá nýtt
– Án formerkis: Virkar eins og mod aðgerð
– Með formerki: Virkar svipað og mod
– Virkar eins og við búumst við fyrir litlar tölur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Samlagning án formerkis

A

Venjulegt samlagningarfall
– Hendir geymdum bitum (carry)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Yfirflæði:

A

Vefst í hring (wraps)
– Ef summan er ≥ 2^w

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Tvíandhverfusamlagning

A

TAdd og UAdd hafa sömu hegðun séð frá bitunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Efsti biti og carry biti eru eins þá?

A

Erum við í góðum málum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Efsti biti og carry biti eru ekki eins þá?

A

Yfirflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Yfirflæði í TAdd

A

Virkni:
– Rétt summa þarf w+1
bita
– Hendum efsta bitanum
(MSB)
– Meðhöndlum hina w
bitana sem tvíandhverfu
heiltölu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Of stór mínustala verður ?

A

jákvæð tala

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Einkenni TAdd

A

Virkni
– Rétt summa þarf w+1 bita
– Hendum efsta bitanum
(MSB)
– Meðhöndlum hina w bitana
sem tvíandhverfu heiltölu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Margföldun með hliðrun

A

Hliðrun og samlagning eru hraðvirkari en margföldun
u &laquo_space;k skilar u * 2^k

17
Q

Neitun: Fylling (complement) & Hækkun

A

Neitun með fyllingu (~) og upphækkun (+1)
gildir fyrir allar tölur nema TMin

18
Q

Deiling með hliðrun (signed)

A

Deiling tölu með formerki með heilu veldi af 2
– x&raquo_space; k skilar x / 2^k

19
Q

Deiling með hliðrun (unsigned)

A

Deiling tölu án formerkis með heilu veldi af 2 x&raquo_space; k skilar x / 2^k
Notar rökræna hliðrun

20
Q

Deiling með hliðrun (signed)

A

Deiling tölu með formerki með heilu veldi af 2
x&raquo_space; k skilar x / 2^k
Notar reiknihliðrun
Rúnnar í ranga átt þegar u < 0

21
Q

Rétt deiling með hliðrun

A

Deiling neikvæðrar tölu með heilu veldi af 2
Bætum bjögun við áður en við hliðrum

Viljum x / 2^k (rúnnað að 0)
– Reiknum (x+2^k-1)/ 2^k

22
Q

Af hverju ætti ég að nota unsigned?

A

Ekki nota unsigned, án þess að skilja mögulegar afleiðingar
Auðvelt að gera mistök
Getur verið mjög lúmskt

23
Q

Hvenær ætti að nota unsigned?

A

Þegar unnið er með mátreikning (modular)
– Reikningur með mörgum tölustöfum
Þegar bitar notaðir til að tákna mengi
– Rökræn hægri hliðrun, engin formerkisvíkkun
Í kerfisforritun (systems programming)
– Bitasíun, tækjastýring, …
Sum föll í C skila unsigned niðurstöðum
– sizeof(), strlen(), …