21. kafli Flashcards
gastrointestinal system
kerfi sem sér um meltingu og inntöku næringar.
gastrointestinal tract
vegurinn sem intekinn matur fer. esophagus, magi, smáþarmar og ristill.
gut
GI frá maga til endaþarmsops.
chyme
vökvi sem myndast við blöndun efna meltingakerfis og mats.
salivary glands
kirtlar sem losa munnvatn sem gerir mat betri til að tyggja og brýtur niður efni eins og fitur.
esophagus
ber mat frá munni til maga.
stomach
líffæri sem hnoðar mat saman og brýtur niður ýmis efni í hpnum með sýru og losar svo í smáþarma.
fundus
efsti parur magans.
body
mið partur magans.
antrum
neðsti partur magans sem losar mat í pylorus við réttar aðstæðuir.
pylorus
á milli maga og smáþarma.
samll intestine
næsta líffæri sem að frásogar þau ýmsu efni sem koma frá maga, með því að nota ýmis efni til niðurbrots og sérstaka uppbyggingu sýna til að ná eins miklum næringarefnum og hægt er.
pyloric valve
passar að engin skaðleg efni fari frá maga í smáþarma.
duodenum
efsti partur smáþarma
jejunum
miðpartur smáþarmja
ileum
neðsti partur smáþarma sem liggur í ristil.
large intestine
ristill, sér um síðustu skrefin, frásogar mikinn vökva.
colon
neðsti partur ristils sem liggur í endaþarmsop.
feces
ómeltanleg efni sem lsoast frá endaþarmsopi.
rectum
aftasti partur ristils,.
anus
endaþarmsop.
external anal sphincter
beinagrindavöðvi sem notast til að stöðva losun saurs viljastýrt.
villi
totur á smáþormum sem auka frásogunar yfirborð.
gastric glands
innfellingar í maga sem auka yfirborð frekar
crypts
innfellingar í smáþörmum sem að aukayfirborð frekar.
submucosal glands
sumar dýpstu innfellingar sem að opnast inn í hol í gegnum rásir.
mucosa
ynsta lag GI hefur þrjá parta
mucosal epithelium
lagið sem liggur að holi.
lamina propria
ytra lag sem myndar totur og heldur þekju kyrri.
muscularis mucosae
þunnt lag slétts vöðva.
peyer´s patches
mynda sýnilegar kúlur í mucosa.
gut associated lymphoid tissue
hluti GI sem hefur mikið magn ónæmisfruma.
submucosa
miðlag gut, sem að er gert úr tengivef með stærru æðum og vessa.
submucosal plexus
einn af tvem aðal taugakjörnum í ENS.
enteric nercous systen
taugakerfi maga sem getur að hluta til stjórna ðsér sjálft.
muscularis externa
ytra lag GI sem að inniheldur tvö vöðvalög sem hjálpa til við hnoðun mats.
myenteric plexus
seinna tauganet ENS sem að liggur á milli vöðvalaganna.
serosa
ytri hlíf meltingarkerfis.
peritoneal membrane
umlykur abdominal holið.
mesentery
liggur ofan á þörmum til að halda þeim í stað.
digestion
niðurbrot efna sem að eru tekinn inn með mat.
absorption
frásog efna frá meltingarkerfi til líkama.
secretion
losun efna inn í lumen GI eða utanfrumuvökva.
motility
hreyfing mats innan maga. vegna vöðva samdráttar.
mucins
glycoproteins sem mynda mucus sem ver GI frá sýklum.
tonic contractions
vöðvasamdráttur sem helst í langan tíma.
phasic contractions
vöðvasamdráttur sem helst stutt í hringrás.
slow wave potentials
hringrás af og endurskautunar sem veldur hringrás phasic contractions.
interstital cells of Cajal
uppruni SWP.
migrating motor complex
sópar mat og bakteríur frá efra GI til ristils.