19. kafli Flashcards
regulation of extacellular fluid volume and blood pressure
eitt starf nýranna þau sjá um að halda rúmmáli vökva réttu.
regulation of osmolarity
annað starf nýrna til að sjá um að osmósu þrýstingur ´sé réttur í líkama þó aðrir þættir gilda líka.
maintenance of ion balance
annað starf nýrna til að sjá um að osmósu þrýstingur ´sé réttur í líkama þó aðrir þættir gilda líka.
homeostatic regulation og pH
annað starf nýrna til að sjá um að osmósu þrýstingur ´sé réttur í líkama þó aðrir þættir gilda líka.
Excretion of wastes
nýrun losa líkamann við sum efni sem hann þarf ekki.
production of hormones
nýrnahettur búa til nokkur hormón, börkur gerir stera og mergur gerir epinephrine.
urinary system
kerfi sem að inniheldur nýrun ásamt þvagblöðru og fleirri hluti sér um að losa líkamann við ýmisan úrgang og ónothæf eða skaðleg efni.
renal physiology
lífeðlisfræði tengd nýrum.
kidneys
líffæri þar sem sýmis starfsemi á sér stað.
ureter
ber þvag frá nýrum til þvagblöðru.
urinary bladder
geymir þvag þar til á að losa það.
urethra
færir þvag frá þvagblöðru út í líkama.
urinary tract infections
sýking sem að gæti orðið á vegi þvags. algengara í konum þar sem þayu hafa smærri þvagveg.
peritoneum
samlokar ini nýrun en fer annars meðfram kvið og verndar líffæri þar ini.
renal arteries
æðar sem koma til nýra.
renal veins
æðar sem fara frá nýrum
cortex
börkur nýrnanna þar sem flesta nýrnunga er að finna
medulla
mergur nýrnanna þar sem færri nýrnungar finnast
nephrons
pípu kerfi í nýrum sem er agnarsmátt og tekur við vökva frá blóði
afferent arteriole
slagæðlingur sem liggur að nýrnungi.
glomerulus
æðahnoðri sem finnst í öllum nýrnungum þar sem blóð kemmur saman og getur síast í nýrnung.
efferent arteriole
slagæðlingur sem liggur frá nýrnungi.
peritubular capillaries
liggja meðfram nýrnungi og endurupptaka /seyta efnum.
vasa recta
slagæðlingar sem fara niður í merg.
Bowmans capsule
byrjunin á nýrnungi þar sem finna má æðahnoðrann.
renal corpuscle
sambland bowmands capsule og æðahnoðra.
proximal tubule
nærpípla í nýrnungi þar sem mest endurupptaka á sér stað.
loop of henle
hluti af nýrnungi sem fer niður í merg og svo aftur upp.
descending limb
sá hluti henle sem fer niður
ascending limb
sá hluti henle sem fer upp
distal tubule
fjarpípla á hlut í stjórn blóðflæðis og er gegnumdræpi einnig undir hormónastjórn.
collecting duct
tekur við þvagi frá mörgum fjarpíplum og fer með það til ureter.
distal nephron
safnrás og fjarpípla.
renal pelvis
þar sem að safnrás losar úrgang.
juxtaglomerular apparatus
henle fer á milli afferent og efferent æða á svæði sem kalalst þetta.
filtration
síun blóðs yfir í nýrung frá hnoðra
excretion
losun upptekina efna úr líkama með þvagi
reabsorption
upptaka efna frá nýrnungi í blóðrás
secretion
seyting efna frá blóðrás í nýrnung.
filtration fraction
sú prósenta renal plasma sem síast.
podocytes
sérstök fruma sem þekur æðahnoðra og gerir hann minna gegndræpan fyrir stórum efnum
foot processes
sérstakur hluti podocyta sem að leyfir þeim að gera lítil göt fyrir efni að komast í gegnum.
filtration slits
lítil göt fyrir efni til að komast á milli fóta podocyta.
mesangial cells
stjórna yfirborðsvæði filtration slits liggja í kringum og á æðahnoðra.
glomerular filtration rate
rúmmál vökva sem síast í bowmans capsule á tímaeiningu
filtration coefficient
hefur tvo hluta, yfirborðsvæði fyrir síun á æðahnoðra og gegndræpi síunar gata.
myogenic response
eiginleiki blóðrásarkerfis til að svara pressubreytingum.
tubuloglomerular feedback
efnaboðaleið sem að segir til um breytingar á flæði í GFR.
macula densa
plaque fromna og juctaglomerular apparatus
granular cells
sérstök slétt vöðva fruma sem seytir renín þegar GFR aukast.
transepithelial transport
efni fara í gegnum frumu til að fara frá einum stað í annan
paracellular transport
efni fer á milli frumna til að komast frá einum stað á annan.
avtive transport of Na+
færsla af Na+ gegn styrk
secondary active transport:symport with Na+
natríum tengdir viðtakar sem nota tengsl sýn við natríum með styrk til þess að hreyfa önnur efni með.
passive reabsorption urea
urea endurupptekið með styrk eftir að mikið vatn hefur verið tekið út.
endocytosis : plasma proteins
þegar prótein festast í nýrungi er það melt og svo eru amínósýrurnar teknar aftur úr.
saturation
max færsluhæfni ákveðna efni yfir himnu.
transport maximum
hraði færslu við saturation
renal threshold
sá þröskuldur sem efni þarf að vera síað með til þess að efni finnist í þvagi.
glucosuria
losun glúkósa í þvagni
glycosuria
losun glúkósa í þvagni
organic anioni transporter
sér um að flytja lífrænar mínus jónir.
Na dicarboxylate cotransporter
hreyfir Na+ með styrk og einni dicarbocalyte
renal handling
hvað gerðist við efni í nýrnungi.
inulin
efni sem að er losað í sama magni og það er tekið inn.
creatinine
efni sem er næstum eins og inúlin en finnst náttúrulega og er því betra í klínískum tilgangi.
PAH
PAH losun er jöfn plasmaflæði.
micturition
þörf til þvagláts
internal sphincters
innri hringvöðvi sem að heldur þvagi í þvagblöðru er sléttur
external sphincters
ytri hringvöðvi sem heldur þvagi inni, er beinagrindavöðvi.