17. kafli Flashcards
cellular respiration
loftskipti á milli fruma og blóðs.
external respiration
loftskipti á milli blóðs og lungna.
ventilation
öll öndunin, inn og útöndun.
inspiration
innöndun tekur inn súrefni frá útumhverfi og fer með það í blóð.
expiration
útöndun losar út loftúrgang frá löngum.
respiratory system
öndunarkerfi sér um að losa um loftúrgang og taka inn nýjar nauðsynlegar lofttegundir, inniheldur lungu loftveg og blóð.
conducting system
inniheldur loft vegi og .eiðir gas til og frá lungum
airways
ber loft frá ytra umhverfi í lunug og frá lungum í ytra umhverfi, frá meiri pressu.
alveoli
margir pokar inn í lungum sem að auka yfirborð fyrir loftskipti á lungum.
upper respiratory tract
inniheldur munn, nefhol, pharynx og larynx
lower respiratory tract
inniheldur, bronchus, vronchioles trachea og lungu.
diaphragm
vöðvi sem liggur neðan við lungu og er nauðsynleg fyrir öndun, fer upp og minnkar pressu inn í lungum yrir innöndun og öfugt.
intercostal muscles
hafa hlut í öndun. hafa hlut í öndun hjálpa við innöndun
sternocleidmastoids
hafa hjlut í öndun hjálpa við innöndun.
scalenes
hafa hjlut í öndun hjálpa við útöndun
pleural sacs
hafa hjlut í öndun hjálpa við útöndun
lungs
breyta um stærð og lögun til að minnka eða auka pressu.
pleura
tvöföld himna sem liggur í kringum lungu og ver þau.
pleural fluid
vökvi sem liggur á milli tveggja himna pleura og velda sleipara umhverfi.
pharynx
leið sem tekur bæði mat til maga og lofts til lungna.
larynx
loft fer hingað en ekki matur.
trachea
tekur loft nær lungum.
vocal cords
er í trachea og er notað við tal.
primary bronchi
trachea skiptist í tvö primary bronchi sem skiptast svo frekar.
bronchioles
stuttar sammfellanlegar túbur sem koma frá bronchi.
type 1 alveolar cells
frumur sem að leyfa loftskipti á milli alveoli og blóðs.
type 2 alveolar cells
fruma sem geriri surfactant tfyrir alveoli.
surfactant
passa upp á það að surface tension breytist hjá minni alveoli til að það sé ekki pressu munur af litlum og stórum alveoli.
atmospheric pressure
loftpressa er 760 mm Hg við sjávarmál.
daltons law
summa allra gasa í kerfi er summa pressu hverst einstakts gass í því.
partial presure
pressa af einstökui efni í kerfi.
boyle´s law
pressa og rúmmál eru í réttu hlutfalli.
respiratory cycle
hringrás innöndun og útöndun,
pulmonary function tests
mælir hversu mikið loft manneskja ærir í lágri öndun.
spirometer
tæki sem mælir rúmmál lofts sem færist með einni öndun.
tidal volume
rúmmál lofts sem færist í einni innöndun.
inspiratory reserve volume
auka rúmmál sem er innandað umfram tidal volume
expiratory reserve volume
auka loft sem að er neitt út eftir eina útöndun.
residual volume
loft sem er eftir í kerfi eftir maximum útöndun.
vital capacity
summa inspiratory og expiratory reserve volum og tidal volume.
total lung capacity
vital vapavity + resdiual volume.
inspiratory capacity
tidal volume + inspiratory reserve volume
functional residual capacity
expiratory reserve volume + residual volume
pneumothorax
það sem gerist ef stungið er í gegnum rifbein, lunga fellur saman og veggur í kringum hana far út þannig að lungað getur ekki minnkað eða hækkað pressu,
compliance
vilji vefs til að teygjast.
elstance
geta vefs til að taka á sig fyrrverandi form eftir teygju.
law of laplace
pressa innan búbblu er 2xsurface tension/radius.
bronchoconstriction
eykur viðnám gegn lofti og minnkar loft sem fer ínn í lungu.
bronchodilation
minnkar viðnám gegn lofti og eykur loft sem fer inn í lungu.
total pulmonary ventilation
ventilation rate x tidal volume
anatomic dead space
conducting airways, fá nafnið þar sem þau soga ekki loft til annara vefja.
alveolar ventilation
rúmmál fersku lofti sem fer til alveolis á mínútu.
maximum voluntary ventilation
djúp og hröð öndun sem eykur alveolar ventilation.
asthma
obstructive lung disease sem veldur bólgu í loftvegi og eykur viðnám.
restrictive lung diseases
sjúkdómar þar sem lungu compliance er tapað.
fibrosis
stífir fibrous scar vefir sem myndast á lungum og minnka compliance.
forced vital capacity
leyfir rannsakanda að skoða static lung volumes og virkni öndunarkerfis.
FEV1
forced expiratory volume in 1 second
FEV/FVC rati
getur sýnt fram á hvaða bilun gerðist í lunga.
obstructive lung disease
sjúkdómar þar sem loftvegs viðnám eykur og skemmir öndun.