17. kafli Flashcards
cellular respiration
loftskipti á milli fruma og blóðs.
external respiration
loftskipti á milli blóðs og lungna.
ventilation
öll öndunin, inn og útöndun.
inspiration
innöndun tekur inn súrefni frá útumhverfi og fer með það í blóð.
expiration
útöndun losar út loftúrgang frá löngum.
respiratory system
öndunarkerfi sér um að losa um loftúrgang og taka inn nýjar nauðsynlegar lofttegundir, inniheldur lungu loftveg og blóð.
conducting system
inniheldur loft vegi og .eiðir gas til og frá lungum
airways
ber loft frá ytra umhverfi í lunug og frá lungum í ytra umhverfi, frá meiri pressu.
alveoli
margir pokar inn í lungum sem að auka yfirborð fyrir loftskipti á lungum.
upper respiratory tract
inniheldur munn, nefhol, pharynx og larynx
lower respiratory tract
inniheldur, bronchus, vronchioles trachea og lungu.
diaphragm
vöðvi sem liggur neðan við lungu og er nauðsynleg fyrir öndun, fer upp og minnkar pressu inn í lungum yrir innöndun og öfugt.
intercostal muscles
hafa hlut í öndun. hafa hlut í öndun hjálpa við innöndun
sternocleidmastoids
hafa hjlut í öndun hjálpa við innöndun.
scalenes
hafa hjlut í öndun hjálpa við útöndun
pleural sacs
hafa hjlut í öndun hjálpa við útöndun
lungs
breyta um stærð og lögun til að minnka eða auka pressu.
pleura
tvöföld himna sem liggur í kringum lungu og ver þau.
pleural fluid
vökvi sem liggur á milli tveggja himna pleura og velda sleipara umhverfi.
pharynx
leið sem tekur bæði mat til maga og lofts til lungna.
larynx
loft fer hingað en ekki matur.
trachea
tekur loft nær lungum.
vocal cords
er í trachea og er notað við tal.
primary bronchi
trachea skiptist í tvö primary bronchi sem skiptast svo frekar.