15. kafli Flashcards
arterioles
minni slagæðar sem sjá um mesta resistance æðakerfis.
endothelium
innri þekja æða sem leyfir ákveðnum efnum að komast í gegn.
vascular smooth muscle
vöðvi sem liggur í kringum æð og þrengir/víkkar hana.
metarterioles
æð sem að leyfir blóði að fara framhjá háræðum ef að ekki er þörf á súrefni þar,
precapillary sphincters
stöðvar blóð frá því að greinast í háræðar ef ekki er þörf.
paricytes
umlykur hæáræðarog gerir annað lag sem afskilur háræð og interstital vökva.
capillary
háræð sem að eru minnstu æðar blórásarkerfis sem að leyfaefnum að ferðast á milli blóðrásar kerfis og interstital fluid.
venules
taka við súrefnissnauðu blóði frá háræðum og byrja að bera það til hjarta.
angiogenesis
myndun nýrra æða oftast þurfa tiltekin hormóin að seytast fyrst.
coronary heart disease
þegar fita hamlar blóðflæði í coronary æðum.
systolic pressure
120 mm HG pressa sem myndast við systole
diastolic pressure
80 mm HG pressa sem að myndast við diastole
pulse
sýnir fram á hraða pressu auknun sem myndast um allt blóðrásarkerfi við samdrátt vinstri slegils.
pulse pressure
mælieining á styrk pressu bylgju.
mean arterial pressure
sýnir keyrslu pressu.