18. kafli Flashcards
hypoxia
ástand þar sem blóðflutningur í blóði er ekki við nægan styrk.
hypercapnia
aukin styrkur koltvíoxíðs.
pulmonary edema
aukið utanfrumuefni sem eykur leiðina sem loft þarf að fara á milli blóðs og lunga.
solubility
hversu auðveldlega loft blandast í vatn.
fick equation
oxygen consumption = Cardiac output x(arterial oxygen content - venous oxygen content)
oxyhemoglobin
hemoglobin sem er bundið við súrefni.
percent saturation of hemoglobin
prósenta hemoglobins sem er bundið við súrefni við gefið pO2
oxyhemoglobin saturation curves
graf sem er gert með tengslum pO2 og percent saturation HB.
Bohr effect
breyting á saturation curves ollið af pH.
2,3-bisphosphoglycerate
efni sem hefur áhrif á súrefnis og hemoglobin bindingu.
chronic hypoxia
langur tími af lágu súrefni, veldur auknu magn af 2,3-BPG.
carbonic anhydrase
ensím sem leyfir CO2 að bindast við vatn í rauðum blóðkornum.
chloride shift
hleypir HCO3- úr blóðkorni í stað fyrir Cl-
respiratory acidosis
ástand þar sem of mikið magn af H+ er til staðar í plasma.
carbaminohemoglobin
CO2 sem er bundið við Hb.