14. kafli Flashcards
cardiovascular system
Kerfi sem fer með blóð um líkama og færir næringarefni og úrgang, samanstendur af æðum, hjarta og lungum.
capillaries
minnstu æðarnar sem að efnaskipti á milli utanæðavökva og blóði er gert.
arteries
æðar sem að bera blóð frá hjartanu. er pressu geymsla blóðkerfis.
veins
æðar sem að bera blóð til hjarta, hefur lokur sem að stöðva bakflæði blóðs, er rúmmálsgeymsla líkamans.
septum
skiptir hjartanu í visntri og hægri helming.
atrium
efri hluti hjarta sem tekur við blóð frá æðum og ber það til slegla.
ventricle
neðri hluti hjartans sem að tekur blóð frá atria og myndar pressu sem sendir blóð út í slagæðar.
pulmonary arteries
æðar sem taka súrefnislaust fara frá hægri slegli yfir í lunguþ
pulmonary circulation
hringrás sem að ber súrefnislaust blóð frá hægri slegli til lungna þar sem súrefni bætist í og fer með það í vinstri atrium.
pullmonary veins
æðar sem bera blóð frá lungum til vinstri atrium.
aorta
slagæð sem tekur við blóði frá vinstri slegli.
superior vena cava
bláæð sem tekur við súrefnislausublóði frá líkama neðan hjarta.
inferior vena cava
bláæð sem tekur við súrefnislausublóð frá líkama ofan hjarta.
systemic circulation
hringrás blóðrásar sem að fer frá hjarta til allra líkamsparta nema lungna.
pressure gradients
ýtir vökva í átt frá meiri pressu yfir í minni.
pressure
frá vökva á ílát þess.
hydrostatic pressure
pressa frá vökva sem að er kyrr.
driving pressure
pressa frá vökva á hreyfingu.
resistance
vinnur á móti flæði, aukast ef að æðar eru þrengri.
viscosity
þykkt vökva, minnkar flæði við meiri þykkt.
poiseuille´s law
sýnir tengingar á milli hluta sem hafa áhrif á viðnám, radðius, viscosity og lengd.
vasoconstriction
þrenging æða sem að veldur aukningu resistance.
vasodilation
víkkun æða sem að minnkar resistance.
flow rate
flæði vökva í kerfi. magn af vökva sem að fer framhjá punkti á tilteknum tíma.
velocity of flow
hraði flæðis, hversu langt vökvi fer á tíma.
pericardium
himna sem umlykur hjartað, vökvi inn á milli sem að gerir yfirborð hjarta sleipara.
myocardium
hjartavöðvi, ólíkt öðrum vöðvum, hefur diska inn á milli sem að leyfa rafboðum og efnum að berast hratt á milli.
atrioventricular valves
lokur á milli atrium og slegils sem að stöðva bakflæði blóðs í systole.
semilunar valves
lokur á milli slegla og slagæða. sem að stöðva bakflæði frá æðum.
chordae tendinae
tengjast lokum frá sleglum passar að þau opnast og lokast við teygju slegla.
papillary muscles
vöðvar sem veita stuðning fyrir chordae tendinae.