20. kafli Flashcards
intravenous (IV) injection
þegar efni eins og t.d. næring er dælt beint í plasma útanfrá.
insensible water loss
vatnslos sem við tökum ekki eftir.
diuresis
losun auka vatns með þvagi
vasopressin
beytir vökvarásum á distal píplu nýrnungs.
aquaporins
notað til að gera vegir fyrir vatn í líkamanum
membrane recycling
aðferð þar sem bætt er við frumuhimun með exocytosis og tekið með endocytosis.
osmoreceptors
skynjarar sem greina osmósu og senda boð til að laga hana ef til þarf.
nocturnal enuresis
circadian rhythm þvagrásar þar sem vasopressin er gert virkt svo að minna vatn finnist í þvagi.
countercurrent exchange system
uppsetning þar sem nýrnunga pípla og æðar eru nálægt hvor öðru að fara í sitthvora átt sem leyfir færslu efna.
countercurrent multiplier
countercurrent exchange kerfi þar sem skipting er bætt með virkri færslu.
vasa recta
æðar sem fara í nýrnamerg.
aldesterone
stjórnar endurupptöku Na+ í distal píplu
principal cells
helsta fruman sem að aldesterone hefur áhrif á
angiotensin II
hormón með ýmis áhrif eins og að auka losun aldesterones og að þrengja æðar fyrir aukna mótstöðu
renin angiotensin system
kerfi sem að losar renin ef að juxtaglomerular granular frumur finna fyrir of háu GFR.