16. Kafli Flashcards
Heilsusálfræði
Angi sálfræðinnar sem leitast við að öðlast skilning á sálfræðilegum áhrifum tengdum heilbrigði og sjúkdómum
- Stuðla að heilbrigði og varna sjúkdómum
- Finna undirliggjandi ástæður sjúkdóma
- (sálfræðileg) meðferð sjúkdóma - t.d. að takast á við verki
- Áhrif á heilbrigðiskerfið - t.d. þróa og meta íhlutun og forvarnir í tengslum við heilsu og veikindi
Heilbrigði
Fullkomið ástand líkamlegrar, sálfræðilegrar og félagslegrar vellíðunar, en ekki einvörðungu fjarverandi sjúkdóma og heilsubrests.
Why do some individuals experience more distress than others?
-
Biological (e.g., genetics, physiological
reactivity) -
Social/societal/environmental
(e.g., life-events, support system) -
Psychological (interpretation of life-events, coping
skills, attentional processes)
Streita
Neikvæð tilfinningaleg upplifun tengd lífefnafræðilegum-, líffræðilegum-, hugrænum- og atferlistengdum breytingum sem hafa það markmið að breyta streituvakanum eða að aðlaga einstaklinginn að honum.
Streituvaldar
Lífeðlisleg (líkamleg hætta) eða sálfræðileg (ógn við sjálfsálit) áreitri sem setja kröfu á okkur og ýtir okkur til að bregðast við eða aðlagast á einhvern hátt
Smávægilegir streituvaldar (microstressors)
T.d. daglegt amstur - umferðaröngþveiti
Meiriháttar neikvæðir atburðir (major negative events)
T.d. skilaður, alvarleg veikindi, andlát ástvina
Skelfilegir atburðir (catastrophic events)
Eiga sér stað óvænt og hafa áhrif á fjölda fólks t.d. 9/11
Hugrænt mat og upplifun streitu
Samsömun einstaklings og umhverfis (Lazarus og Folkman)
- Við metum hvort við höfum úrræði til að takast á við kröfur umhverfisins
- Ef við metum að úrræðin séu ekki næg til að takast á við þessar kröfur, upplifum við streitu
- Þetta ferli er huglægt (subjective) en ekki hlutlæg (objective)
- Gagnrýni - þarf ekki alltaf að vera huglæg
Upplifun getur verið lífeðlisleg, hugræn og atferlisleg (og tilfinningaleg)
Fyrstastigs úrvinnslu/mat (primary appraisal)
- Hvað gerist?
- Er atburðurinn jákvæður, neikvæður eða hlutlaus?
- Ef neikvæður, hversu hættulegur eða mikil áskorun er hann?
Annarstigs úrvinnslu/mat (secondary appraisal)
- Eru næginleg úrræði og geta fyrir hendi til að yfirstíga þá hættu og áskorun sem fylgir atburðinum?
- Niðurstaða matsins getur leitt til streitu
Streituviðbragð
Berjast eða hörfa (fight or flight)
Drifkerfið (sympathetic) og hormónakerfið stuðla að örvun einstaklingsins sem tekur ákvörðun um það að takast á við ógnina eða að hörfa
Almennt aðlögunarheilkenni (general adaptation syndrome, selye)
Allir fara í gegnum sama lífeðlislega ferlið sem svar við streituvöku
- Viðvörun
- Mótstaða
- Örmögnun
Neikvæð langtímaáhrif streitu
Líkamleg þreyta
- Lítill kraftur
- Langvarandi þreyta
- Veikindi
- Heilbrigðisvenjur
Tilfinningaleg þreyta
- Depurð
- Vonleysi
Hugræn þreyta
- Neikvætt viðhorf
- Áhrif á daglegt líf og sambönd
Lífeðlisleg einkenni langvarandi streitu
- Minnkuð virkni ónæmiskerfisins
- Blóðþrýstingsbreytingar
- Frávik frá eðlilegum hjartslætti
- Ójafnvægi í efnaskiptum taugakerfisins
Lífeðlisleg aðlögun
- Væg streita getur leitt til viðvana
- Ef streita heldur áfram yfir langan tíma er möguleiki að líkaminn aðlaagist ekki og áhrifin verða útbreiddari