11. Kafli Flashcards

1
Q

Áhugahvöt (motivation)

A

Ferlis sem hefur áhrif á það hvernig þú nálgast markmiðsmiðað hegðun

Hegðun - að drekka

Ferlið getur verið líffræðilegt, félagslegt, tilfinningalegt eða hugrænt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kenningar tengdar áhugahvötum

A

Kenningar tengdar eðlishvötum (Instinct Theories)

Cannon (1932):

Jafnvægishneigð (homeostasis) - innra lífeðlislegt jafnvægi sem líkaminn reynir að viðhalda

Set point - ákveðið viðmið sem viðheldur jafnvægirhneigð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvatakenning (Drive theory; Hull, 1943)

A
  • Hvatir (drives) - innri spenna sem fær lífveruna til að hegða sér á ákveðinn hátt með það markmið að draga úr spennunni (t.d. þorsti, hungur)
  • Lærð hegðun (certain behaviours that reduce drives reinforced) - líffræðileg og hugræn ferli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Seligman og Maier (1967)

A

Lært úrræðaleysi (learned helplessness)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Togstreita áhugahvata (Approach and Avoidance Motivation)

A
  • Hebb (1955): Kenningin um ákjósanlega örvun (Theory of optimal arousal) - Umhverfið (of mikið/litið örvun)
  • BIS/BAS (Gray, 1991)
  • Örvun hegðunar - Behavioural Activation System (BAS)
  • Hömlun hegðunar - Behavioural Inhibition System (BIS)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Félagsskynjunarkenningar tengdar áhugahvötum (social cognitive theories on motivation) - Hugræn ferli

A

Verðlaun (incentive) = Áreiti sem dregur lífveruna í átt að einhverju marki

Kenningin um samspil væntinga gilda (Expectancy x Value Theory)

  • Ytri áhugahvöt (Extrinsic Motivation)
  • Innri áhugahvöt (Intrinsic Motivation)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dýnamískar og húmanistiska kenningar tengdar áhugahvötum (Psychodynamic and humanistic theories of motivation)

A
  • Ómeðvitaðar hvatir hafa það áhrif á það hvernig við hegðum okkur
  • Freud lagði áheyrslu á kynfræðislegar (sexual) og hömlulausar (aggressive) hvatir
    • Lítill rannsóknarstuðningur við þetta
  • Margar nútímakenningar leggja áheyrslu á hvatir tengdar sjálfsáliti (self esteem) og því að tilheyra félagslega (socail belonging)
  • Fólk er ekki alltaf meðvitað um þá þætti sem hvetja það
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjálfsákvörðunar kenning (Self-Setermination Theory)

A

Fókus á þrjár grunn sálfræðilegar þarfir

  • Geta (Competence) – motivates exploratory & growth behavior
  • Sjálfstæði (Autonomy) – motivates self-regulatory behavior
  • Tenging (Relatedness) – motivates social relationship behaviors
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Félagsleg áhugahvöt

A

Félagsleg aðild (Social Affiliation)

–Þróunarkenning - við höfum þróast í að verða einstaklega félagslegar verur

–Það að tilheyra hefur veitt ótal tækifæri til aðlögunar

–Jákvæð félagsleg samskipti geta aukið lífsánægju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fjórar grunn ástæður félagslegar aðildar skv. Hill, 1987 (örvun, stuðning, athygli og félagsleg samanburður).

A

–Möguleiki á félagslegum samanburði

–Einstaklingsmunur á því hversu mikil löngunin er á að tilheyra

–Þörfin á að tilheyra verður fyrir aðstæðubundnum áhrifum (hörmungar/mánudagskvöld eftir vinnu).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Árangursáhugahvöt (achievement motivation)

A

Þörfin að ná árangri

  • Jákvæð löngun til að ljúka einhverju verki eða að standa sig vel í samanburði við viðurkennda staðla

Árangur-markmið kenning Achievement-Goal Theory

  • Einbeitir sér að því hvernig árangur er skilgreindur bæði út frá einstaklingum og aðstæðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Árekstur milli hvata (motivational conflict)

A
  • Nálgun-Nálgun - Approach-Approach Conflict
  • Forðun-Forðun - Avoidance-Avoidance Conflict
  • Nálgun-Forðun - Approach-Avoidance Conflict
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tilfinningar (emotion)

A

Upplifun sem felur í sér hugræna, lífeðlislega og hegðunartengda svörun við atburði/áreiti

  1. Kveikt af innri eða yttri áreiti
  2. Hugrænt mat (cognitive appraisal) - túlkun ááreiti hefur áhrif á tilfinningarna
  3. Hugrænt mat (cognitive appraisal) - túlkun ááreiti hefur áhrif á likamleg viðbrögð
  4. Tilfinningar hafa líkamleg tjáningu (gleði - bros) eðaáhrif á hegðun t.d. hlaupa þegar hrædd(ur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kenningar um tilfinningar

A

Lífeðlislegar kenningar um tilfinningar

  • James-Lange Theory
  • Cannon-Bard Theory
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hugræna kenningar (Cognitive Theories)

A
  • Skoða samspil hugsana og lífeðlislegra þátta
  • Lazarus (skoða research close-up bls.504)
    • Mat verður að koma á undan tilfinningalegri svörun Zajonc
    • Hugsun þarf ekki að koma á undan
      tilfinningum
  • Mat getur átt sér stað bæði á meðvituðu (conscious) og ómeðvituðu (non-conscious) stigi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þróunarkenning (evolutionary theory)

A
  • Tilfinningar gegna aðlögunartengdu hlutverk, sem sagt geta hjálpað okkur að aðlagast einhverju nýju
  • Frijda
  • Hámarka möguleikann á að lifa af
17
Q

Hamingja (happiness)

A

Huglæg vellíðan (Subjective Well-Being (SWB))

  • Tilfinningaleg svörun fólks og ánægja þeirra með mismunandi svið lífsins
18
Q

Hvað gerir fólk hamingjusamt?

A
  • Einstaklingsbundin úrræði (Personal resources)
  • Sálfræðileg ferli (Psychological processes)
    • Persónuleiki (Personality factors)
    • Líffræðilegir þættir (Biological factors)
    • Félagslegir og menningarbundnir þættir (Cultural factors)