11. Kafli Flashcards
Áhugahvöt (motivation)
Ferlis sem hefur áhrif á það hvernig þú nálgast markmiðsmiðað hegðun
Hegðun - að drekka
Ferlið getur verið líffræðilegt, félagslegt, tilfinningalegt eða hugrænt
Kenningar tengdar áhugahvötum
Kenningar tengdar eðlishvötum (Instinct Theories)
Cannon (1932):
Jafnvægishneigð (homeostasis) - innra lífeðlislegt jafnvægi sem líkaminn reynir að viðhalda
Set point - ákveðið viðmið sem viðheldur jafnvægirhneigð
Hvatakenning (Drive theory; Hull, 1943)
- Hvatir (drives) - innri spenna sem fær lífveruna til að hegða sér á ákveðinn hátt með það markmið að draga úr spennunni (t.d. þorsti, hungur)
- Lærð hegðun (certain behaviours that reduce drives reinforced) - líffræðileg og hugræn ferli
Seligman og Maier (1967)
Lært úrræðaleysi (learned helplessness)
Togstreita áhugahvata (Approach and Avoidance Motivation)
- Hebb (1955): Kenningin um ákjósanlega örvun (Theory of optimal arousal) - Umhverfið (of mikið/litið örvun)
- BIS/BAS (Gray, 1991)
- Örvun hegðunar - Behavioural Activation System (BAS)
- Hömlun hegðunar - Behavioural Inhibition System (BIS)
Félagsskynjunarkenningar tengdar áhugahvötum (social cognitive theories on motivation) - Hugræn ferli
Verðlaun (incentive) = Áreiti sem dregur lífveruna í átt að einhverju marki
Kenningin um samspil væntinga gilda (Expectancy x Value Theory)
- Ytri áhugahvöt (Extrinsic Motivation)
- Innri áhugahvöt (Intrinsic Motivation)
Dýnamískar og húmanistiska kenningar tengdar áhugahvötum (Psychodynamic and humanistic theories of motivation)
- Ómeðvitaðar hvatir hafa það áhrif á það hvernig við hegðum okkur
- Freud lagði áheyrslu á kynfræðislegar (sexual) og hömlulausar (aggressive) hvatir
- Lítill rannsóknarstuðningur við þetta
- Margar nútímakenningar leggja áheyrslu á hvatir tengdar sjálfsáliti (self esteem) og því að tilheyra félagslega (socail belonging)
- Fólk er ekki alltaf meðvitað um þá þætti sem hvetja það
Sjálfsákvörðunar kenning (Self-Setermination Theory)
Fókus á þrjár grunn sálfræðilegar þarfir
- Geta (Competence) – motivates exploratory & growth behavior
- Sjálfstæði (Autonomy) – motivates self-regulatory behavior
- Tenging (Relatedness) – motivates social relationship behaviors
Félagsleg áhugahvöt
Félagsleg aðild (Social Affiliation)
–Þróunarkenning - við höfum þróast í að verða einstaklega félagslegar verur
–Það að tilheyra hefur veitt ótal tækifæri til aðlögunar
–Jákvæð félagsleg samskipti geta aukið lífsánægju
Fjórar grunn ástæður félagslegar aðildar skv. Hill, 1987 (örvun, stuðning, athygli og félagsleg samanburður).
–Möguleiki á félagslegum samanburði
–Einstaklingsmunur á því hversu mikil löngunin er á að tilheyra
–Þörfin á að tilheyra verður fyrir aðstæðubundnum áhrifum (hörmungar/mánudagskvöld eftir vinnu).
Árangursáhugahvöt (achievement motivation)
Þörfin að ná árangri
- Jákvæð löngun til að ljúka einhverju verki eða að standa sig vel í samanburði við viðurkennda staðla
Árangur-markmið kenning Achievement-Goal Theory
- Einbeitir sér að því hvernig árangur er skilgreindur bæði út frá einstaklingum og aðstæðum
Árekstur milli hvata (motivational conflict)
- Nálgun-Nálgun - Approach-Approach Conflict
- Forðun-Forðun - Avoidance-Avoidance Conflict
- Nálgun-Forðun - Approach-Avoidance Conflict
Tilfinningar (emotion)
Upplifun sem felur í sér hugræna, lífeðlislega og hegðunartengda svörun við atburði/áreiti
- Kveikt af innri eða yttri áreiti
- Hugrænt mat (cognitive appraisal) - túlkun ááreiti hefur áhrif á tilfinningarna
- Hugrænt mat (cognitive appraisal) - túlkun ááreiti hefur áhrif á likamleg viðbrögð
- Tilfinningar hafa líkamleg tjáningu (gleði - bros) eðaáhrif á hegðun t.d. hlaupa þegar hrædd(ur)
Kenningar um tilfinningar
Lífeðlislegar kenningar um tilfinningar
- James-Lange Theory
- Cannon-Bard Theory
Hugræna kenningar (Cognitive Theories)
- Skoða samspil hugsana og lífeðlislegra þátta
- Lazarus (skoða research close-up bls.504)
- Mat verður að koma á undan tilfinningalegri svörun Zajonc
- Hugsun þarf ekki að koma á undan
tilfinningum
- Mat getur átt sér stað bæði á meðvituðu (conscious) og ómeðvituðu (non-conscious) stigi