15. Kafli Flashcards
Félagsleg verund - hugsun og atferli
Þrjú meginsvið
Félagsskilningur
- Viðhorf og hugmyndir um aðra
Hópáhrif - hóphegðun
- innan hóps, s.s. fylgispekt
- milli hópa, s.s. fordómar
Samskipti og tengsl
- aðlöðun, hjálpsemi og meingjörðir
Félagsskilningur (social thinking)
- Eignun → hvað við teljum að ráði gerðum fólks (Attribrutions)
- Afhverju er fólk að drepa annað fólk?
- Áhrif → hvað hefur áhrif okkur og hvernig (Impressions)
- Hugmynd um okkur sjálf – hvað sýnum við öðrum? (Self-concept)
- Viðhorf → hvað ræður afstöðu okkar (Attitudes)
- Hvernig tengsl hafa áhrif
Eignun (attribution)
Hvernig skýrum við viðbrögð (okkar og) annarra?
- Innriþættir: eðli, skapgerð og venjur
- Ytriþættir, s.s.aðstæður
Eignun okkar ræðst af:
- Samræmi – hegðar hann/hún sér yfirleitt svona?
- Sérkenni – á hegðunin sér bara stað við þessar aðstæður?
- Samstaða – aðrir hegða sér líka svona
Ef allt þrennt á við → ytri þættir
Ef samræmi á við en hin ekki → innri þættir
Eignunarskekkjur… (bias)
- Algengast; við vanmetum þátt aðstæðna og ofmetum persónulega þáttinn (“Fundamental attribution error“)
- Sjálflæg skekkja: við þökkum okkur sjálfum ef vel gengur en kennum aðstæðum um ef illa gengur
- „Fullkomin eignunarskekkja“ (Ultimate Attribution Bias) – sjá myndband
- Ef þessum gengur vel þá er hann að fá léttari spuningar
- https://www.youtube.com/watch?v=BNzI4ymD658
Álit - birtingarmyndun - hvernig myndast skoðanir?
Fyrstu kynni (primary effect)
Nýjustu kynni (recency effect)
Afstaða - sjáum við það sem við viljum/búumst við að sjá?
- Staðalmynd (Stereotype)
- hefur áhrif á túlkun okkar
- Virk spá (Self-fulfilling prophecy)
- Það gerist sem við eigum von á
Sjálfsmynd - Sjálfskynjun - samanburður við aðra
- Ég-skemu: hugrænarmyndir („spjöld“) um það hvernig við erum á ýmsum sviðum
- Horfum á okkur utan frá – horft í spegil
- Berum okkur saman við aðra
- Skoðanir og viðbrögð annarra
-
„minningar um okkur sjálf“
- Flestir horfa á sig sem aðeins yfir meðallagi
Samsemd (identity)
Lagskipt mynd
- það sem við erum (raunsjálf)
- það sem við myndum vilja vera (draumsjálf)
- það sem við höldum að við verðum (væntisjálf)
Félagsleg samsemd – við og hin
- Við skilgreinum okkur félagslega út frá því hvaða hópum við teljum okkur tilheyra.
Sjálfsmat (self-esteem)
Viðhorf (attitudes)
Mat okkar á félagslegum áreitum (öðru fólki og athöfnum þess, hugmyndum o.fl.)
Hvernig ráða þau viðbrögðum okkar?
- við gerum það sem við teljum rétt
- við gerum það sem við teljum að falli öðrum í geð
- við gerum það sem við höldum að við ráðum vel við
Okkur líður illa þegar við gerum e-ð sem stríðir gegn viðhorfum okkar, einkum ef
- við gerum það ótilneydd
- það hefur neikvæðar afleiðingar
Viðhorf - misræmi eða mótsögn
- Við reynum að haga okkur í samræmi við eigin viðhorf
- Við upplifum misræmi ef upplifun stangast á við viðhorf (Cognitive dissonance)
- Reynum að laga misræmið með nýrri túlkun
Sefjun (persuasion)
- Innri sannfæring (central route)
- Traust gögn sem Þórólfur er með
- Yfirborðssannfæring (peripheral route)
- Lýst vel á Þórólf
- Fortölur hafa einkum áhrif vegna - á viðtakendur
- sérfræðiþekkingar (þess sem talar)
- er traustvekjandi
- er aðlaðandi/heillandi
- er þekkt persóna
- Boðskapurinn → kynna báðar hliðar
Áhrif hóps á árangur og frammistöðu
Þegar aðrir eru viðstaddir:
- meiri ákafi
-
áhrif á áhuga og einbeitingu
- meiri áhugi en minni einbeiting
- betri árangur í auðveldum verkefnum, en lakari í flóknum
- ábyrgðin dreifist
Félagsleg auðveldun (Social facilitation)
Félagslegt hangs (Social loafing)
Undanlát (compliance)
Gagnkvæmnisreglan (norm of reciprocity)
- Greiði gegn greiða
Hurðinni skellt (Door-in-the-face technique)
- Sannfærandinn gerir óaðgengilega kröfu sem hann býst við að verði hafnað – dregur svo í land með hógværari kröfu
Fótur milli starfs og hurðar (Foot-in-the-door technique)
- Sannfærandinn fær þig til að fallast á léttvæga beiðni og kemur svo með aðra sem er stærri
Falskt undirboð (Lowballing)
- Sannfærandinn lokkar þig til að taka hagstæðu boði en hækkar svo verðið þegar þú ert búinn að samþykkja
Hlýðni
- Tilraun Milgrams
Pyntingar í þágu vísindanna?!
Hvað fær okkur til að hlýða?
- Fjarlægð frá þolandanum
- Nálægð við yfirvald – sem gefur leyfi
- Dreifð ábyrgð – einhver annar framkvæmir verkið
Hópáhrif (social influence in groups)
Hópviðmið(social norms): væntingar hópsins til annarra
Fylgispekt (conformity)
- Hvernig hegðun og skoðanir falla að hópviðmiðum
Hvernig veljum við málstað?
a) Upplýsingaval (informational)
b) Þóknunarval (normative)