15. Kafli Flashcards

1
Q

Félagsleg verund - hugsun og atferli

A

Þrjú meginsvið

Félagsskilningur

  • Viðhorf og hugmyndir um aðra

Hópáhrif - hóphegðun

  • innan hóps, s.s. fylgispekt
  • milli hópa, s.s. fordómar

Samskipti og tengsl

  • aðlöðun, hjálpsemi og meingjörðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Félagsskilningur (social thinking)

A
  • Eignun → hvað við teljum að ráði gerðum fólks (Attribrutions)
    • Afhverju er fólk að drepa annað fólk?
  • Áhrif → hvað hefur áhrif okkur og hvernig (Impressions)
  • Hugmynd um okkur sjálf – hvað sýnum við öðrum? (Self-concept)
  • Viðhorf → hvað ræður afstöðu okkar (Attitudes)
    • Hvernig tengsl hafa áhrif
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eignun (attribution)

A

Hvernig skýrum við viðbrögð (okkar og) annarra?

  • Innriþættir: eðli, skapgerð og venjur
  • Ytriþættir, s.s.aðstæður

Eignun okkar ræðst af:

  • Samræmi – hegðar hann/hún sér yfirleitt svona?
  • Sérkenni – á hegðunin sér bara stað við þessar aðstæður?
  • Samstaða – aðrir hegða sér líka svona

Ef allt þrennt á við → ytri þættir

Ef samræmi á við en hin ekki → innri þættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Eignunarskekkjur… (bias)

A
  • Algengast; við vanmetum þátt aðstæðna og ofmetum persónulega þáttinn (“Fundamental attribution error“)
  • Sjálflæg skekkja: við þökkum okkur sjálfum ef vel gengur en kennum aðstæðum um ef illa gengur
  • „Fullkomin eignunarskekkja“ (Ultimate Attribution Bias) – sjá myndband
    • Ef þessum gengur vel þá er hann að fá léttari spuningar
    • https://www.youtube.com/watch?v=BNzI4ymD658
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Álit - birtingarmyndun - hvernig myndast skoðanir?

A

Fyrstu kynni (primary effect)

Nýjustu kynni (recency effect)

Afstaða - sjáum við það sem við viljum/búumst við að sjá?

  • Staðalmynd (Stereotype)
    • hefur áhrif á túlkun okkar
  • Virk spá (Self-fulfilling prophecy)
    • Það gerist sem við eigum von á
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sjálfsmynd - Sjálfskynjun - samanburður við aðra

A
  • Ég-skemu: hugrænarmyndir („spjöld“) um það hvernig við erum á ýmsum sviðum
  • Horfum á okkur utan frá – horft í spegil
  • Berum okkur saman við aðra
  • Skoðanir og viðbrögð annarra
  • „minningar um okkur sjálf“
    • Flestir horfa á sig sem aðeins yfir meðallagi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Samsemd (identity)

A

Lagskipt mynd

  • það sem við erum (raunsjálf)
  • það sem við myndum vilja vera (draumsjálf)
  • það sem við höldum að við verðum (væntisjálf)

Félagsleg samsemd – við og hin

  • Við skilgreinum okkur félagslega út frá því hvaða hópum við teljum okkur tilheyra.

Sjálfsmat (self-esteem)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Viðhorf (attitudes)

A

Mat okkar á félagslegum áreitum (öðru fólki og athöfnum þess, hugmyndum o.fl.)

Hvernig ráða þau viðbrögðum okkar?

  • við gerum það sem við teljum rétt
  • við gerum það sem við teljum að falli öðrum í geð
  • við gerum það sem við höldum að við ráðum vel við

Okkur líður illa þegar við gerum e-ð sem stríðir gegn viðhorfum okkar, einkum ef

  • við gerum það ótilneydd
  • það hefur neikvæðar afleiðingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Viðhorf - misræmi eða mótsögn

A
  • Við reynum að haga okkur í samræmi við eigin viðhorf
  • Við upplifum misræmi ef upplifun stangast á við viðhorf (Cognitive dissonance)
  • Reynum að laga misræmið með nýrri túlkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sefjun (persuasion)

A
  • Innri sannfæring (central route)
    • Traust gögn sem Þórólfur er með
  • Yfirborðssannfæring (peripheral route)
    • Lýst vel á Þórólf
  • Fortölur hafa einkum áhrif vegna - á viðtakendur
    • sérfræðiþekkingar (þess sem talar)
    • er traustvekjandi
    • er aðlaðandi/heillandi
    • er þekkt persóna
  • Boðskapurinn → kynna báðar hliðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áhrif hóps á árangur og frammistöðu

A

Þegar aðrir eru viðstaddir:

  • meiri ákafi
  • áhrif á áhuga og einbeitingu
    • meiri áhugi en minni einbeiting
    • betri árangur í auðveldum verkefnum, en lakari í flóknum
    • ábyrgðin dreifist

Félagsleg auðveldun (Social facilitation)

Félagslegt hangs (Social loafing)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Undanlát (compliance)

A

Gagnkvæmnisreglan (norm of reciprocity)

  • Greiði gegn greiða

Hurðinni skellt (Door-in-the-face technique)

  • Sannfærandinn gerir óaðgengilega kröfu sem hann býst við að verði hafnað – dregur svo í land með hógværari kröfu

Fótur milli starfs og hurðar (Foot-in-the-door technique)

  • Sannfærandinn fær þig til að fallast á léttvæga beiðni og kemur svo með aðra sem er stærri

Falskt undirboð (Lowballing)

  • Sannfærandinn lokkar þig til að taka hagstæðu boði en hækkar svo verðið þegar þú ert búinn að samþykkja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hlýðni

A
  • Tilraun Milgrams

Pyntingar í þágu vísindanna?!

Hvað fær okkur til að hlýða?

  • Fjarlægð frá þolandanum
  • Nálægð við yfirvald – sem gefur leyfi
  • Dreifð ábyrgð – einhver annar framkvæmir verkið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hópáhrif (social influence in groups)

A

Hópviðmið(social norms): væntingar hópsins til annarra

Fylgispekt (conformity)

  • Hvernig hegðun og skoðanir falla að hópviðmiðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig veljum við málstað?

A

a) Upplýsingaval (informational)

b) Þóknunarval (normative)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hópskautun (Group Polarisation)

A

Í rökræðum þar sem allir eru sammála verður tjáningin sterkari/öfgafyllri en ella.

17
Q

Hóphugsun: (Groupthink)

A

einstaklingar í hópi hvíla gagnrýna hugsun svo hægt verði að ná samstöðu. Líklegast ef hópurinn:

  • er undir pressu að komast að niðurstöðu (eða ógnað)
  • er lokaður af; fær engin boð utanfrá
  • er með stjórnsaman/ákveðinn foringja
18
Q

Einkenni hópþrýstings

A

Mest þrýst á þá sem eru hikandi

Varðmenn koma til skjalanna

  • Reyna að koma í veg fyrir að „öðruvísi“ upplýsingar nái til hópsins

Þátttakendur tjá sig ekki um hugsanlegar efasemdir

  • fylgja línunni

Mikið lagt upp úr þeirri ímynd að samstaða sé fyrir hendi

Einstaklingsbundin viðmið láta undan síga og hömlur veikjast

19
Q

Fordómar (prejudice)

A

Neikvæð afstaða til fólks sem tilheyrir ákveðnum hópi

  • stuðla að mismunun - allir fá ekki sömu meðhöndlun
  • opnir fordómar - úttalaðir
  • duldir fordómar
20
Q

Hugrænn grundvöllur

A
  • við-þið afstaða (innhópur/úthópur)
  • munur á hópunum ýktur
  • “allir eins”
  • ath. Staðalmynd (stereotype)
21
Q

Afstaða til annarra hópa

A

Samkeppni um takmörkuð gæði ýtir undir fordóma

  • þörf fyrir að lyfta eigin sjálfsmati

Þeir sem tilheyra lágt settum hópi reyna að:

  • komast í betur settan hóp
  • endurskilgreina stöðu hópsins (Black is beautiful)
  • berjast við betur settan hóp – reyna að komast ofar
22
Q

Er hægt að draga úr fordómum?

A

Lykillinn aukin samskipti:

  • nánari samvinna
  • sameiginleg verkefni
  • jafnræði – jöfn staða
  • félagsleg viðmið jákvæð

Eru strákar eru betri í stærðfræði en stelpur?

23
Q

Tengsl og sambönd

A

Að hverjum löðumst við?

  • þeim sem eru hjá okkur
  • þeim sem við erum mikið með
  • „líkur sækir líkan heim“
    • Jón og Gunna álíka sæt eða falleg eða klár
  • útlit skiptir máli
    • við löðumst frekar að „venjulegum“ andlitum
    • falleg eru góð og klár
24
Q

Náin sambönd

A

Trúnaður → innstu hugsanir og tilfinningar

  • tilfinningaleg skuldbinding og fullnægja
    Kenning um félagsleg skipti:
  • hvað fæ eg – hverju fórna eg?

Ánægja með sambandið byggist m.a. á svörum við þessum spurningum:

  • er þetta samband eins og eg lét mig dreyma um?
  • er þetta samband betra/verra en annað sem kom til greina?
25
Q

Makaval - Hvað ræður?

A

sækjast sér um líkir - eða

laðast andstæður að hvort annarri?

Menningarbundnar áherslur

  • hrein mey?
  • falleg?
  • tekjur og menntun?
  • jafnrétti → minni áherslumunur kynja

Þróunarkenningin og ágengni karla

26
Q

Ástin eina…

A

Ástríðuást – að vera ástfangin(n)

  • spenna, alsæla, vellíðan

Þroskuðást

  • væntumþykja – ekki eins sjálfhverf

Kenning Sternbergs:

  • nánd – ástríða – skuldbinding
  • fullkominást(consummate love) þegar allt þrennt er til staðar.
27
Q

Óhamingja og upplausn sambands

A

Þegar samskipti einkennast af

  • aðfinnslum
  • lítilsvirðingu
  • varnarstöðu
  • þögn-útilokun
28
Q

Hamingjan sanna

A
  • X bryddar upp á misklíðarefni af hógværð og án ásakana
  • Y tekur undir áhyggjur X og svarar án ásakana
  • Bæði uppörva/hugga með jákvæðum og/eða gamansömum athugasemdum
  • jákvæð/hlýleg boð fleiri en neikvæð/kuldaleg
29
Q

Afhverju að hjálpa öðrum?

A

Jákvæð félagshegðun (prosocial behaviour)

Andfélagshegðun (antisocial behaviour)

Þróunarsjónarmið:

  • Frændhygli: fólk hjálpar frekar þeim sem eru með svipuð gen,
    t. d. nánum skyldmennum
    • eykur líkur á að genin komist af og færist milli kynslóða
  • Æ sér gjöf til gjalda:hjálpsemi eykur líkur á að manni sjálfum eða tengdum verði hjálpað
30
Q

Félagshegðun

A

–Gagnkvæmnisreglan: Við komum vel fram við þau sem koma vel fram við okkur

–Samábyrgðarreglan: Við bætum samfélagið með því að hjálpa öðrum

–við tileinkum okkur þessi viðhorf í félagsmótuninni

–kjarninn er samlíðan (empathy) → hæfileikinn til að setja sig í spor annarra

31
Q

Fórnfýsi og hjálpsemi

A

„Hver er sjálfum sér næstur“ (Dawkins, 1989)

  • sjálfsbjargarviðleitni hjálpar okkur að lifa af

Samvinna og samhjálp einkennir samfélög manna

  • Fólk hjálpar án þess á búast við umbun
  • Refsing svikara (Altruistic Punishment)

Við erum hjálpsöm, þegar

  • við höfum ráðrúm
  • fyrirmynd um góða félagshegðun er til staðar
  • okkur líður vel/erum sátt
32
Q

Hverjum hjálpum við?

A

Þeim sem líkjast okkur eða standa okkur nærri

  • kynferði skiptir máli
    • karlar hjálpa frekar konum en körlum
    • konur gera síður kynjamun

Þeim sem „eiga það skilið“

Hvað styður við hjálpsemi:

  • fyrirmyndir
  • áhersla á að sjá hlutina frá sjónarhóli annarra
  • upplýsingar um það sem getur hindrað hjálpsemi
33
Q

Árásarhneigð (aggression)

A

Líffræðilegir þættir

  • áhrif þróunar

Umhverfisbundnir þættir

  • gremja – fyrri reynsla

Sálfræðilegir þættir

  • t.d. réttlæting