12 og 13. Kafli Flashcards

1
Q

Þroskasálfræðin fjallar um:

A

Þroski → breytingar með aldri

  • Líffræðilegar
  • Vöxt og þroska líkamans
  • Sálfræðilegan/hugrænan
  • Hvernig hegðun okkar breytist

Allur þroski byggist á samspili erfða og umhverfis (nature vs. nurture)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig á þroskinn sér stað?

A
  • Hvað breytist - Hvað helst stöðugt? (stability vs. change)
  • Samfelldur eða í stökkum? (continuity vs. discontinuity)
  • Erfðir eða umhverfi? (nature vs. nurture)
  • Hvað hefur mest áhrif á hvaða aldri? (critical and sensitive periods)
    • Kjörtími (critical period)
      • Réttur aldur eða tímabil fyrir tiltekinn þroska
    • Næmisskeiða (sensitive period)
      • Heppilegasti aldur eða tímabil fyrir tiltekinn þroska (getur þó heppnast á öðrum tíma)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Rannsóknaraðferðir

A
  • Þversnið (cross-sectional design) ber saman mismunandi hópa á einum tíma
  • Langtímasnið (longitudinal design) athugar hópa yfir lengri tíma
  • Raðsnið (sequential design) sameinar langtíma- og þversniðsnálgun
  • Örsniðsaðferðir (microgenetic design) langtímasnið með áheyrslu á einstaklingsmun fremur en meðaltöl
  • Árangaáhrif (cohort effects) áhrif vegna tíðaranda frekar en vegna aldurs eða þroska
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þroski barns í móðurkviði

A

Meðgangan - tíminn frá getnaði til fæðingar eru u.þ.b. 266 dagar eða 38-40 vikur

Þroskaferlið í móðurkviði skiptist í þrjú stig:

  1. Kímstig (germinal) - 0-14 fyrstu dagarnir
    - Kímblaðra skiptist í innri og ytri frumumassa
  2. Fósturvísisstig (embryonic): frá þriðju viku þegar egg tekur sér bólfestu í leginu (hreiðrun) og endar u.þ.b. í níundu viku
    - Líffæri byrja að taka á sig mynd
    - Hjarta, taugakerfi, mótun andlits
  3. Fósturskeið (fetal stage)
    - Frá níundu viku og þar til barnið kemur í heiminn
    - Hvenær er fóstrið lífvænlegt? (age og viability)
    - Barn getur lifað utan móðurkviðar frá 24-25 viku, (u.þ.b. sex mánuðir frá getnaði)
    • Lungu óþroskuð, þurfa aðstoð (súrefniskassi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kyn fósturs

A

Allar frumur líkamans (nema sæði og egg) hafa 46 litninga í 23 pörum

  • Kynfrumur hafa aðeins 23 einfalda litninga.
  • Við frjóvgun sameinast sæði og egg og 23 pör litninga verða til. Afkvæmið fær helming gena frá hvoru foreldri
    1. parið kallast kynlitningapar og ákvarðar kyn barnsins
  • Munið xy og xx
  • Sæðisfruman ræður kyninu!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fósturskaðar

A

Teratogens: umhverfisþættir sem geta skaðað fóstrið

  • Sjúkdómar – rauðir hundar, sykursýki, kynsjúkdómar
  • Eitranir – blý, kvikasilfur, geislun
  • Lyf og fíkniefni (m.a. áfengi og tóbak)
  • Aðrir áhættuþættir, t.d.
    • Blóðtegund barns og móður falla ekki saman (Rhesus ójafnvægi)
    • Offita/næringarskortur
    • Streita/þunglyndi
    • Aldur móður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Reykingar á meðgöngu

A

Aukin hætta á:

  • Fósturláti
  • Fyrirburafæðingu
  • Lágri fæðingarþyngd
  • ADHD og ýmsum þroskavanda
  • Vöggudauða
  • Viðkvæm lungu – barnið fær frekar kvef og eyrnabólgur, astma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Áfengisheilkenni fósturs (fetal alcohol syndrome)

A

Áhrif mikillar drykkju móður á meðgöngu getur birts m.a. í:

  • Ákveðnu andlitsfalli
  • Galla á útlimum, andliti, hjarta
  • Lágri greind
  • Þroskahömlun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hið nýfædda undur

A

Hvað er meðfætt og hvað lærum við?

Meðfædd viðbrögð (reflexes):

  • Leitarviðbragð: við snertingu kinn snýr barn sé í átt að snertingunni og opnar munninn
  • Sogaviðbragð: barnið sýgur alla hluti sem það fær í munninn

Nám hefst strax við fæðingu - skilyrt viðbrögð

Viðvani (habituation) kemur fram á fyrstu dögum

Geta nýfædd börn hermt eftir svipbrigðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skynjun nýbura

A
  • Sjón vanþroskuð - mjög nærsýn
    • Sýna andlitum áhuga - einnig mynstri
  • Bragðskyn
  • Lyktarskyn
  • Snertiskyn
  • Heyrn vel þroskuð
    • Heyra í móðurkviði
    • Þekkja rödd móður sinnar
    • Veita mannsröddum athygli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Líkamsvöxtur ungbarna

A

Ársgamalt hefur barnið:

  • þrefaldað fæðingarþyngd sína
  • hækkað í lofti um helming (50%)

Tvö lögmál um líkamsþroska:

  • Cephalocaudal (haus-dauslægt lögmál)
    • efri hluti líkamans þroskast á undan neðri hlutanum.
    • geta lyft höfðinu á undan neðri hluta líkamans þar sem hálsvöðvarnir þroskast fyrst.
  • Proximodistal (mið-útlægt lögmál)
    • líkamsþroskin breiðist frá miðjum líkamanum út í útlimi
    • geta hreyft stóru útlimina á undan fingrum og tám. Stórar hreyfingar á undan þeim sérhæfðari.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þroski heilans

A

„Frumstæðari“ hlutar heilans þroskast fyrst, þróaðri hlutar eins oog framheilinn þroskast síðar. Sex mánaða ½ af endanlegri stærð

Taugabrautum fjölgar hratt

  • ný taugamót myndast
  • tengisvæði og taugaslíður úr fituvef (myelin) þroskast fram á unglingsár
  • sérhæfing heilahvelanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Mótun heilans og áhrif umhverfis

A

Umhverfi barnsins og örvun hefur áhrif á þroska heilans

  • Í frumbernsku mótast heilinn af þeim áreitum sem hann verður fyrir; sjón, hljóði, lykt, snertingu, tungumáli og augnsambandi
  • heili barna sem alast upp við deyfð og takmörkuð áreiti er óvirkari en hinna sem alast upp við örvun (Depressed brain activity)

Vísbendingar um sveigjanleika:

  • vinna má upp örvunarskort
  • ný svæði taka við af þeim sem bila
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Erfðir og umhvefi

A

Umhverfis og menningarþættir:

  • Mataræði
  • örvun og þroskatækifæri
  • snerting
  • reynsla

Þrjár meginreglur:

  • Arfbunfnir þættir takmarka umhverfisáhrif
  • Umhverfið getur þó breytt mjög miklu
  • Arfbundnir þættir (líffræðilegir) og umhverfisþættir spila saman
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Vitþroskakenning Piagets

A
  • Piaget var einn áhrifamesti kennismiður um þroska barna á síðustu öld
  • Fylgdist náið með börnum og setti fram kenningar um það hvernig þau hugsa og læra
  • Barnið er virkt í að afla sér þekkingar
  • prófar að gera hlutina sjálft og hvaða afleiðingar hegðun þeirra hefur
  • Trúði því að vitþroskinn fylgdi fyrirfram ákveðnu, stigskiptu ferli
  • Fjallar um samspil reynslu og líffræðilegs þroska

Lykilhugtak: Skema (schema) mynstur hugsana og athafna e.k. spjaldskrá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ferill vitþroskans

A

Samlögun (assimilation)

  • Barnið laga nýjar upplýsingar að þeim skemum sem fyrir eru
  • Voffi → skemað nær yfir öll svipuð dýr

Aðhæfing (accommodation)

  • Ný reynsla skapar ójafnvægi (disequilibrium)
  • Gamla skemað dugar ekki lengur
  • Nýtt skema búið til eða gömlu breytt svo að nýja fyrirbærið passi þar inn
    • Kisa er ekki voffi → nýtt skema fyrir kisu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Vitþroskastig Piagets

A
  1. Skynhreyfistig (0-2 ár)
    - Skynjun barnsins í aðalhlutverki - þreifar, skoðar
    - Hlutfesti þroskast
    - Málið byrjar að hafa þýðingu
  2. Foraðgerðastig (2-7 ár)
    - Táknbundin hugsun festir rætur, málið yfirtekur hugsunina
    - Tímaskyn þroskast (nú-þá)
    - Skilningur á varðveislu ekki kominn
    - Einmiðuð hugsun
    - Sjálflægni
    - Töfratrú (animism) - hlutum ætlað vilji og líf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hlutfesti

A

Ef nammi er ekki í sjónlínu barns er það ekki til

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Sjálflægni (egocentrism)

A
  • Barnið getur ekki séð hlutina frá öðrum sjónarhóli en sínum eigin
  • Þriggjafjallaþrautin
    • Palli horfir á líkanið frá sama sjónarhorni og við. Dísa stendur hinu megin við líkanið. Palli heldur að Dísa sjái það sama og hann, t.d. að hún sjái veginn og kofann. Hann áttar sig ekki á því að hún sér annað en hann af því að hún er stödd á öðrum stað.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Varðveisla (conservation)

A

Þótt barnið (á foraðgerðastigi) fylgist með ferlinu frá a til c heldur það samt að það sé meiri vökvi í háa glasinu en hinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Vitþroskastig Piagets, frh.

A
  1. Hlutbundnar aðgerðir (7-12 ár)
    - Aðgerðahugsun
    - Sjálflægnir minnkar
    - Ná tökum á varðveislu
    - Geta fylgt ferli í báðar áttir (reversability)
    - Ráða enn illa við afleidda rökhugsun - tilgátuhugsun
  2. Formlegar aðgerðir (12-16 ár)
    - Óhlutbundin (abstract) rökhugsun
    - Hugsun kerfisbundnari, skipulagðari
    - Prófa tilgátur í huganum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Mat á kenningum Piagets

A
  • Ferli vitþroskans er eins á öllum menningarsvæðum.
    • en menningin hefur þó áhrif á vitþroskann
  • Börn þróa hæfni á ýmsum sviðum fyrr en Piaget taldi.
  • Stigskipting Piagets er oft stíf og ósveigjanleg – ferlið er flóknara og sveigjanlegra en hann taldi.
    • samfelldur þroski frekar en þrepaskiptur?
  • Barnið er virkt í að leita sér þekkingar.
  • Lýsingar hans á hugsun barna mjög góðar.
    • gefur góða mynd af hugrænum ferlum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Skilningur ungbarna

A

hvernig skilja þau lögmál efnisheimisins?

Tilraun þar sem hið ómögulega gerist

  • Verður barnið hissa?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Kenning Vygotskys

A

Svæði mögulegs þroska (Zone of proximal development, ZPD)

  • Barn ræður við neðri mörk
  • Barn þarf aðstop og leiðsögn til að ráða við efri mörk
  • Barn getur ekki öðlast þekkingu utan þessa svæðis

Sjálfstal - tungumálið mikilvægt til að leysa þrautir og fylgjast með eigin hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Úrvinnsla þekkingar (information processing)

A

Úrvinnsla þekkingar (information processing)

  • Aðferðir til að afla sér þekkingar og vinna úr henni batna með auknum þroska
  • Athyglisgáfu fleygir fram:
    • Halda athygli lengur (attention span) - Betri einbeiting
      • Þroski viljastýrðrar athygli (attention span)
      • Truflast minna af því sem skiptir ekki máli
    • Skipulag-samhæfing-athyglisstýring → allar gerpir verða hraðari

Þekking á eigin hugarstarfssemi eykst (metacognition)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Minni

A

Vinnsluminni

  • Pláss á “vinnuborðinu” - Magn tiltækra upplýsinga
  • Hraði og minnisrými eykst með aldri og reynslu

Málþroski hjálpar við flokkun og geymslu

Þekking á eigin hugarstarfsemi eykst (metacognition)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hugarkenningin (theory of mind)

A
  • Hugmyndir barnsins um hugann og hugsanir (eigin og annarra)
  • 3-5 ára börn: skilja “false beliefs” - að aðrir heti haft rangt fyrir sér
  • Börn öðlast dýpri skilning á huganum eftir leikskólaárin
  • Smám saman skilja þau að skoðanir/trú byggist á túlkun hvers og eins
  • 7 ára - Skilja hugmyndir - hugsanir annarra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Mikilvægt framfaraskref: að kunna að segja ósatt

A

Um þriggja ára aldur gera börn sér grein fyrir því að þó þau viti eitthvað er ekki víst að allir aðrir viti það líka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Æskan og kynþroskinn

A

Örar líkamsbreytingar

  • Stækka
  • Þyngjast
  • Líkamslögun
  • Stelpur fyrr til

Fyrsta og annars stigs breytingar

  • Innri - ytri
30
Q

Æskuár

A

Hægir mjög á vexti heilans

  • Taugabrautir halda áfram að þroskast
  • Einkum í randkerfi (limbic system) og ennisblað (prefrontal cortex)
    • Dómgreind - atferlisstýring - samhæfing
  • Dópamínvirkni eykst
31
Q

Vitþroski og sjálfsmynd

A
  • Óhlutbundin (abstract) hugsun
  • Prófa tilgátur kerfisbundið, gagnrýnin hugsun
  • Ályktunarfærni, stjórna hugsun sinni
  • Piaget: skeið formlegra aðgerða (formal operations)
  • Sjálflægni unglinga
    • „enginn eins og ég“
    • „allir horfa á mig“
32
Q

Sjálflægni æskufólks

A
  • Sjálflægni (adolescent egocentrism) birtist í:
  • ímynduðum áhorfendum (imaginary audience)
  • „engin veit hvernig ég er“ (personal fable)
  • sérstakur – ódauðlegur - ósnertanlegur
  • ýtir undir áhættuhegðun
  • Notkun fíkniefna
  • Sjálfsvíg
  • Kynlíf án varna
33
Q

Líkaminn eldist…

A
  • Vöðvastyrkur í hámarki á aldrinum 25-30
  • Sjón, heyrn og viðbragðsflýtir eru best á fyrri hluta þrítugsaldurs (20-25)
    • sjónskerpa minnkar eftir fertugt
  • Sveigjanleiki og styrkur vöðva rýrnar eftir fertugt
  • Brennsla hægist með aldri – aukin fitusöfnun
  • Frjósemi kvenna minnkar með aldri
    • tíðahvörf um fimmtugt
  • Karlar frjósamir til æviloka
    • frjósemi minnkar þó um miðjan aldur
  • Bein verða stökkari og liðir stirðari
34
Q

Vitþroski á fullorðinsárum

A
  • Hægir á hugarstarfi og úrvinnslu skynáreita
    • mikill einstaklingsmunur á þroskabreytingum
    • nákvæmni vegur upp hægari vinnslu
  • Tileinkun nýrrar þekkingar minnkar með aldrinum
  • Sveigjanleiki greindarstarfs minnkar með aldri en áunnin hæfni helst lengi óskert
  • Lífsreynsla og viska
    • Mannþekking
      • líka í eigin garð
    • hæfni til að finna farsælar lausnir
    • hæfni til að glíma við óvissu
35
Q

Eykst viskan með aldrinum?

A

Erfitt að rannsaka vísbendingar um að:

  • viskan þroskist stöðugt frá 13 ára aldri
  • haldist að mesti óbreytt eftir 25 ára aldur
  • fólk á sjötugsaldri finnur stundum betri lausnir en þeir sem yngri eru
36
Q

Skerðing vitþroska á elliárum

A

Heilabilun (Dementia): Virkni heilstöðva skerðist

  • ýmis hæfni í daglegu lífi minnkar

Heilabilun sjaldgæf (en ekki óþekkt) hjá fólki á miðjum aldri

  • eykst eftir sjötugt (ca. 5%)
  • hjá 85 ára gömlum allt að 1/3
37
Q

Einkenni heilabilunar:

A
  • skert skammtímaminni
  • dómgreind skerðist
  • málstol – verkstol
  • áttunarbrestur
  • sjálfstjórn minnkar
  • samfara líkamleg hrörnun
38
Q

Tilfinningar (emotions)

A
  • Geðhrif eða hugarástand sem kemur fram í tengslum við aðra
  • Tilfinningar eru misjafnlega sterkar og í eðli sínu margbrotnar
  • Tilfinningaleg vellíðan og jafnvægi skiptir afar miklu fyrir velfeð einstaklingsins
39
Q

Tilfinningarlíf ungbarna

A
  • Frumtilfinningar til staðar hjá nýfædu barni
  • Sjálfsvitund er komin fram um 18 mánaða aldur
    • Um tveggja ára → meðvitaðar tilfinningar eins og skömm, stolt
  • Tilfinningastjórn: hversu mikið vald við höfum á tilfinningaviðbrögðum
    • Ræður úrslitum um það hvernig við komumst af við aðra, t.d. vinsældir
  • Að lesa í viðbrögð annarra (social referencing)
40
Q

Skapgerð

A

Meðfædd tilhneiging; hvernig við bregpumst við umhverfi okkar

  • “auðveld”, “erfið” og “seintekin” börn
  • Hversu stöðug er skapgerð okkar frá upphafi?
  • Sterkir skapgerðarþættir t.d. ofurvarkárni og mikil feimni haldast nokkuð stöðug
41
Q

Kenning Eriksons - Þroskaverkefni og átök

A

Þroskanum má skipta í átta þrep, þar af fjögur á barnsaldri

  • Á hverju þrepi þurfum við að leysa ákveðin þroskaverkefni → átök milli innri og ytri veruleika
  • Þroskinn felst í því að leysa hvert verkefni á farsælan hátt og ver þá tilbúin fyrir það næsta
42
Q

Skilgreiningar

A
  • Traust/vantraust = Barn lærir að treysta (vantreysta) á fyrsta æviári. Mótar skapgerðina æ síðan. Fyrsta ár
  • Sjálfstæði eða efi = **á öðru ári byrjar barnið að kanna heiminn. Þarf að fá svigrúm til að gera eigin hluti → eflir sjálfstraust og spjörun barnsins. Ár 1-3
  • Frumkvæði eða sekt = barnið sýnir sjálfstæði gagnvart foreldrum, vill gera hlutina sjálft. Jafnframt ótti við að mistakast → sektarkennd. Leikskólaaldur
  • Iðjusemi eða vanmáttarkennd = barnið upplifir vaxandi hæfni og kunnáttu eða mistök og skort á hæfni. Miðbernska fram að kynþroska
43
Q

Félagsþroski og tengsl

A

Börnum er eiginlegt að bregðast við fólki

Þau leita eftir viðbrögðum - áhugi minnkar ef þau fá ekki svörun

  • Geðtengsl → bindur barn og umönnunaraðila sterkum böndum
  • Greyping (hæning) er lífeðlisleg tilhneiging barnsins til að tengjast (imprinting)
44
Q

Mismunandi kenningar

A

Harlow: hlýja mikilvægara en fæða

Erikson: traust myndast þegar þörfum er mætt

Bowlby: fjögur stig tengslunarmyndunar

45
Q

Fjögur stig Bowlbys

A

Þróun geðtengsla

  • Fyrsta stig, 0-2ja mánaða
    • Barnið bregst við hverjum sem er
  • Annað stig, 2ja-7 mánaða
    • Barnið lærir að aðgreina → „mamma er best“
  • Þriðja stig, 7-24 mánaða
    • barnið myndar tengsl við sína nánustu - fjölskylduna
  • Fjórða stig, frá 2ja ára aldri
    • Barnið skynjar áform og ætlanir hjá öðrum – taka mið af því hvað aðrir eru að gera/vilja
46
Q

Geðtengsl enn…

A

Mannafælni:

  • Ótti við ókunnuga
    • Byrjar 6-7 mánaða til 18 mánaða
  • aðskilnaðarótti: líður illa þegar „mamma“ er í burtu
    • í hámarki 12-16 mánaða hverfur á þriðja ári
  • Marksækin tengsl → ekki lengur þörf á stöðugri návist
    • þróast frá 3ja ára aldri
47
Q

Mismunandi tengslamynding

A

Ainsworth Strange Situation Test: Rannsóknaraðferð til að meta
geðtengsl – byggð á kenningu Bowlbys

Atburðarás í 8 þáttum:

  1. Barnið og móðir koma saman í ókunnugt herbergi
  2. Móðirin sest niður og leyfir barninu að skoða sig um
  3. Ókunnugur aðili kemur inn í herbergið, talar fyrst við móðurina og svo við barnið
  4. Móðirin yfirgefur herbergið og skilur barnið eftir hjá þeim ókunnuga
  5. Hún kemur aftur, heilsar barninu og sýnir því hlýju og hinn fer
  6. Hún fer aftur og skilur barnið eftir eitt
  7. Ókunnugi aðilinn kemur aftur
  8. Móðirin kemur aftur og sá ókunnugi fer
48
Q

Formgerðir geðtengsla (Ainsworth)

A
  • Trygg (Securely attached) 2/3 barna
  • Sýnir heilbrigða tortryggni – skoðar sig um og leitar stundum til hennar
  • Rólegt þegar móðir er nálæg, leitandi þegar hún fer og fagnar henni við endurfundi
  • Flóttaleg (Anxious avoidant) 20% barna
  • Barnið leitar ekki eftir nálægð við móður og brotthvarf hennar virðist ekki valda því vanlíðan. Forðast hana þegar hún kemur aftur
  • Gerir lítinn greinarmun á sínum nánustu og ókunnugum
  • Tvíbent (Anxious-resistant) 10-15 % barna
49
Q

Formgerðir geðtengsla (Ainsworth)

A
  • Sambland jákvæðra og neikvæðra viðbragða.
  • Hangir á móður og er tregt að skoða sig um – kvíðið áður en hún fer
  • Verður mjög óöruggt þegar móðir fer en tregt til að koma aftur til hennar og er gjarnan reitt (sparkar og lemur)
  • Ruglingsleg (Disorganized-disoriented) 5-10% barna
  • Sambland af tveimur síðast töldu
  • Þessi börn talin hafa almennt slakasta geðtengslamyndun.
  • Þessum fjórða þætti var bætt við kenningu hennar síðar
50
Q

Tengslaröskun

A

Rannsókn Bowlby’s (1944) á 44 þjófum

  • Röskuð tengsl trufla félagslega aðlögun

Rannsókn Wilson’s (2003) á börnum af rúmenskum munaðarleysingjahælum

  • Bjuggu við alvarlega, alhliða vanrækslu
  • Þriðjungur náði samt um tryggjum geðtengslum eftir ættleiðingu
51
Q

Foreldrar og uppeldi skv. Baumrind

A

Skipandi/refsigjarnir (authoritarian)

  • Stjórnsamir, refsigjarnir, stífir – orð þeirra eru lög, þeir eru strangir, krefjast hlýðni og þola ekki mótþróa

Eftirlátsamir/ósamkvæmir (indulgent - permissive)

  • Ósamkvæmir í viðbrögðum, krefjast lítils af barninu, taka litla ábyrgð á hegðun barnsins

Ákveðnir/leiðandi (authoritative)

  • Staðfastir, skýr og samræmd mörk, „hlýleg ákveðni“, tilfinninglega styðjandi, leiðbeina og útskýra (t.d. af hverju e-ð má ekki) og hvetja barnið til sjálfstæðis

Skeytingarlausir (neglectful - uninvolved)

  • Sýna barninu engan áhuga, tilfinningalega fjarlægir, sjá hlutverk sitt fyrst og fremst að næra og klæða barnið og veita því húsaskjól – gera verið hranalegir og beitt ofbeldi
52
Q

Áhrif uppeldisstíls á líðan og hegðun barna

A

Ákveðnir/leiðandi foreldrar

  • eflir sjálfstæði, sterka sjálfsmynd. „Vinsamlegt en staðfast“ (self-assertive)
  • styðjandi foreldrar → betri aðlögun barns – kann að leysa vandamál

Skipandi/refsigjarnir foreldrar

  • barnið hlédrægt, lítil félagshæfni og lágt sjálfsmat
  • gengur ekki vel í skóla

Eftirlátsamir/ósamkvæmir foreldrar

  • meiri líkur á að barnið verði ósjálfstætt, mislynt og með skerta félagshæfni og sjálfsstjórn

Skeytingarlausir foreldrar – versta útkoman

  • skertur tilfinningaþroski→ áhugalaus, mótþróafull, hvatvís
53
Q

Kyn… - Nokkur hugtök

A

Kyn og kyngervi

Kyn (sex) = líffræðileg staðreynd, þ.e. karl eða kona

Kyngervi (gender) = karl- og kvenlegir eiginleikar

  • Kynsemd (gender identity)
  • Kynhlutverk (gender role)
  • Staðlaðar kynímyndir (genderstereotypes)
54
Q

Kynsemd - Kynvitund

A
  • Vitund um eigið kynferði festist fljótt í sessi
    • 2ja ára farin að aðgreina sig og aðra sem stelpu og stráka
    • Væntingar um „viðeigandi“ hegðun hjá hvoru kyni fyrir sig
  • Kynfesti (gender constancy) 6-7 ára
    • Börnin hafa að jafnaði sterkari staðalímyndir um konur og karla en fullorðnir – þ.e. hvernig kynin eigi að hegða sér
  • Vífguma (androgynous) kynsemd fylgir góð aðlögun
  • „Kynfesting“ (gender typing) kynin alin ólíkt upp
55
Q

Þroski siðgæðis (moral development)

A

Siðgæði (morality):

  • Hugrænn þáttur
    • Skilningur á siðferðislegum málum, eða að greina rétt frá röngu
  • Hegðun
    • Að haga sér í samræmi við viðurkenndar reglur eða lögmál - geta haldið aftur af hvötum sínum
  • Tilfinningalegur þáttur
    • Viðhorf til siðferðislegra álitamála
      • Að finna fyrir stolti eða skömm
56
Q

Þroskastig Kohlbergs

A
  1. Forstig hefðbundins siðgæðismats (Preconventional Reasoning)
    - það á að hlýða þeim sem ræður
    - ósveigjanleg siðaboð sem koma að utan
    - Heinz: lendir í vandræðum ef hann lætur konuna deyja
  2. Hefðbundið siðgæðismat (Conventional Reasoning)
    - Reynast öðrum vel – einkum vinum sínum
    - Sýna hollustu
    - Vilja fá viðurkenningu og velvilja, forðast höfnun
    - Skilningur á mikilvægi allsherjareglu
    - Skyldur og réttingi einstaklingsins í samfélaginu
    - Heinz: skylda hans að bjarga lífi konu sinnar
  3. Sjálfstætt siðgæðismat (Postconventional Reasoning)
    - virða lögin en átta sig á að stundum eru lögin ekki réttlát, lög eru afstæð
    - almennar siðareglur eru víðari en einföld lög og reglur
    - mikilvægt að fólk geri rétt, þá gengur allt betur

Heinz: Að bjarga líf er mikilvægara en peningar

57
Q

Þroskastig Kohlbergs

A
  • Sjálfstætt siðferðismat ekki fyrr en á unglingsaldr
    • helst í hendur við vitrænan þroska
    • ekki víst að allir komist á þetta stig
  • Gagnrýni á kenningu Kohlbergs
    • Siðgæðisþroski sést ekki alltaf í reynd
      • vita hvað er rétt en hegða sér ekki samkvæmt því
    • Byggir á gögnum úr vestrænni menningu
      • siðferði getur verið mjög ólíkt milli menningarhópa
      • líkleg kynjaskekkja
      • konur skora lægra en karlmenn
58
Q

Samviska verður til…

A

Samviska; hugrænt kerfi sem hindrar okkur í að gera það sem gæti verið skaðlaust eða siðlaust

  • Freud: Samviskan byggist á samsömun við foreldra
  • Mestar líkur á að gildi foreldranna skjóti rótum
    • Þegar tengsl þeirra við börnin eru góð
    • Þegar foreldrar setja reglur með útskýringum
    • Þegar ákveðnum aga er beitt, en ekki hörkulegum
    Er tilhneigingin til félagshæfni meðfædd?
59
Q

Æskuárin…

A

Manndómsvígsla: Táknræn athöfn sem undirstrikar að barnið er fullorðið

Æskan: Tímabilið milli barns- og fullorðinsára

  • Félagslega ákvarðað - nýlegt vestrænt fyrirbæri
  • Breytingaskeið - ný hlutverk

Gelgjuskeið: Kynþroskinn - í lok þess getur einstaklingurinn getið af sér afkvæmi

  • Líffræðilega ákvarðað
60
Q

Æska - Tími athugana og tilrauna

A

Erikson:

  • Traust samsemd eða sundruð (identity versus identity confusion)
  • Æskan sem millistig

Marcia: fjögur stig samsemdar

  • Forgefin sjálfsmynd (diffusion)
  • Læst staða (foreclosure)
  • Gerjun - íhugun (moratorium)
  • Heildstæð sjálfsmynd (achievement)
61
Q

Þeim gengur vel sem

A

Eiga foreldra sem:

  • Sýna þeim hlýju og virðingu
  • Sýna þeim einlægan áhuga
  • Skilja og laga sig að þeim breytingum sem þeir ganga í gegnum félagslega og tilfinningalega
  • Gera kröfur hvað varðar hegðun og árangur
  • Eru ráðagóðir og kunna að leysa vandamál og ágreining
62
Q

Líðan æskufólks

A

Bæði kyn upplifa depurð á unglingsaldri

  • Sjálfsmat lækkar hjá fleirum en það hækkar
  • Eðlilegt að vera stundum dapur í bragði
  • Depurð getur myndast vegna umhverfisþátta frekar en hormónabreytinga

Þunglyndi hrjáir allt að 20% unglinga - meira hjá stúlkum

  • Öðruvísi hugrænar bjargir
  • Líkamsímynd oftar neikvæð
  • Verða oftar fyrir mismunun
  • Verða kynþroska fyrr
63
Q

Hvenær er maður fullorðin?

A

Þegar vissum aldri er náð

  • Bílpróf - lögræðisaldur - kosningaréttur

Verða sjálfstæður einstaklingur

  • Flytja að heiman?

Að festa ráð sitt

  • Eignast börn
64
Q

Þroskaverkefni Eriksons

A

Nánd eða einangrun - upphaf fullorðinsára

Sköpun eða stöðnun - miður aldur

Sátt eða örvænting - efri ár

65
Q

Geðtengsl fullorðinsára

A

Mismunandi tegslaform:

  • Vera sjálfum sér nóg (autonomy)
  • Frávísandi (dismissive)
  • Flækt (enmeshed)
  • Óleyst (unresolved)
66
Q

Fjölskyldur og pör

A

Breytt fjölskylduform

  • Annað hlutverk
  • Færri börn
67
Q

Hverskonar sambönd endast best?

A
  • Tilfinningaleg nálægð
  • Jákvæð og lausnamiðuð samskipti
  • Samkomulag um grunngildi - samræmi í væntingum
  • Báðir aðilar fá svigrúm til að þroskast/breyta til
  • Ánægja í sambandinu mest í upphafi en dvínar svo
68
Q

Árin færast yfir…

A

Hamingja eða kreppa?

  • Lífsánægja minnkar ekki með aldrinum
  • Miðaldrakreppa e.t.v. goðsögn
  • Hvað gengur betur?
69
Q

Eftirlaunaaldurinn

A

Aðlögun og líðan eftir starfslok fer m.a. eftir:

  • Hvort makinn er að vinna eða hefur lokið störfum
  • Hvort starfslok eru sjálfvalin eða þvinguð
  • Afstaða til starfsins/vinnunnar
  • Áhugamálum
  • Heilsufari
  • Fjölskyldutengslum
  • Efnahag
70
Q

Þegar dauðinn knýr dyra…

A

Fimm þreð (Kübler-Ross; 1969)

  • Afneitun
  • Reiði
  • Samningar
  • Depurð
  • Sátt

Gerist ekki hjá öllum og engin rétt leið til að mæta dauða sínum

Siðir og trúarlegar áherslur mjög mismunandi