ýmislegt Flashcards
Hvað af eftirtöldu er rangt?
A) Osteóblastar í beinum mynda próteinmatrix sem kalsíum sölt setjast á.
B) Til þess að vöxtur eigi sér stað verður heildarhraði anabólisma að vera meiri en heildarhraði catabólisma
C) Árangursríkasta leið líkamans við að minnka hitatap líkamans er að draga saman æðar í húð
D) Skammtímaviðbrögð líkamans við kuldaáreiti er að auka grunnefnaskiptahraðann
E) Æxli í hypothalamus sem losar somatostatín í miklum mæli getur valdið dvergvexti í ungu barni
D) Skammtímaviðbrögð líkamans við kuldaáreiti er að auka grunnefnaskiptahraðann
“Thermononeutral zone”….
A) Er það hitastigsbil umhverfishita þar sem efnaskiptahraði líkamans er óháður líkamshita
B) Er það bil sem líkamshitinn sveiflast um á sólarhring (u.þ.b. 1°C)
C) Spannar umhverfishita á bilbinu 20°C-35°C fyrir nakta manneskju
D) Finnst á milli herðablaðanna á nýburum, með brúnni fitu sem er grundvöllur hitaframleiðslu án skjálfta (nonshivering thermogenesis)
E) Er grunnefnaskiptahraði (basal metabolic rate)
A) Er það hitastigsbil umhverfishita þar sem efnaskiptahraði líkamans er óháður líkamshita
Hver eftirfarandi fullyrðinga er rétt?
A) Við aukinn boðflutning frá háþrýstinemum minnka parasympatísk áhrif á hjartað
B) Við eðlilegan blóðþrýsting berast engin boð frá háþrýstinemum
C) Í kjölfar blóðmissis má búast við auknum boðflutningi frá rúmmálsnemum
D) Í kjölfar blóðmissis má búast við að blóðfræði frá nýrum hafi minnkað miða við eðlilegar aðstæður
E) Aukið blóðflæði um heila hækkar blóðþrýsting
D) Í kjölfar blóðmissis má búast við að blóðfræði frá nýrum hafi minnkað miða við eðlilegar aðstæður
Epiphysis er…. A) Himna sem umlykur hypophysis B) Endinn á beini (t.d. lærlegg) C) Skaft á beini (t.d. lærlegg) D) Holrúm í mænukylfu E) Ekkert af ofantöldu
B) Endinn á beini (t.d. lærlegg)
Sótthiti (fever) á sér stað við sýkingu (infection) vegna þess að…
A) Efnaskipti örveranna sem sýkingunni valda hita upp líkamann
B) Viðmiðunargildi (set-point) hitastýrikerfisins hækkar
C) Hitastýrikerfið starfar ekki
D) 1 og 2
E) 2 og 3
B) Viðmiðunargildi (set-point) hitastýrikerfisins hækkar
Aðlögun (acclimatization) að háum umhverfishita felst einkum í….
A) Aukinni svitamyndun fyrir samsvarandi hækkun í umhverfishita
B) Losun á svita með meiri þéttni (saltari) en fyrir aðlögun
C) Aukinni losun aldosterons frá nýrnahettuberki
D) Bæði 1og 2
E) Bæði 1 og 3
E) Bæði 1 og 3
Hvað fullþroskast mörg egg að jafnaði á æviskeiði konu, sem aldrei verður ófrísk? A) 40 egg B) 400 egg C) 1000 egg D) 4000 egg E) 10000 egg
B) 400 egg
Hver (hverjar) eftirtalinna fullyrðinga um viðbrögð líkamans gagnvart kulda er(u) réttar
A) Æðar í húð þrengjast
B) Dregið er úr svitaframleiðslu
C) Vöðvastarfsemi eykst til að auka hitamyndun
D) Grunnefnaskiptahraði eykst til að framleiða meiri hita
E) Öll ofannefnd viðbrögð eiga sér stað
E) Öll ofannefnd viðbrögð eiga sér stað
Hvað af eftirtöldu ræður mestu um mun í grunnefnaskiptahraða (basal metabolic rate) milli einstaklinga?
A) Kyn, líkamsþyngd, aldur og vöðvavirkni
B) Aldur, líkamshæð og nýleg fæðuinntaka
C) Umhverfishiti, yfirborð líkamans og sálrænt ástand einstaklingsins
D) Kyn, aldur, yfirborð líkamans og blóðþrýstingur skjaldkirtilshormóna
E) Umhverfishiti, vöðvavirkni og sálrænt ástand
D) Kyn, aldur, yfirborð líkamans og blóðþrýstingur skjaldkirtilshormóna
Í líkamanum, við eðlilegar aðstæður…..
A) er meirihluti orkunnar sem losnar við bruna notaður til að framkvæma vinnu.
B) Er sú orka sem nýtist til að framkvæma vinnu bundin í ATP
C) Er hægt að nýta varmaorkuna til að framkvæma vinnu
D) Bæði 1 og 2
E) Bæði 2 og 3
B) Er sú orka sem nýtist til að framkvæma vinnu bundin í ATP
Bufferkerfi líkamans…….
A) Svara breytingum í styrk vetnisjóna eftir 1 til 3 mínútur
B) Örva öndunarstöðvar í acidósu
C) Hvetja útskilnað vetnisjóna um nýru í acidósu
D) Eru eina leið líkamans til að stjórna vetnisjónastyrknum
E) Ekkert af ofantöldu er rétt
C) Hvetja útskilnað vetnisjóna um nýru í acidósu
Við upphaf hitahækkunar í sótthita má búast við…..
A) Aukinni svitnun
B) Lækkuðu hitastigi beinagrindavöðva.
C) minna blóðflæði um beinagrindavöðva
D) hindrun á atferlislegum hitastjórnunarviðbrögðum
E) örvun á hitanæmum taugafrumum í undirstúku (hypothalamus
E) örvun á hitanæmum taugafrumum í undirstúku (hypothalamus
Lægsti efnaskiptahraði einstaklings… A) Fæst meðan hann sefur B) Kallast grunnefnaskiptahraði C) F´st skömmu eftir máltíð D) Bæði 1 og 2 E) Bæði 2 og 3
D) Bæði 1 og 2
Hver eftirtalinna fullyrðinga er röng?
A) Við hækkaðan líkamshita (þ.e. hætti en set point) eykst hitatap líkamans m.a. vegna víkunnar æða í húð
B) Við hækkaðan líkamshita (þ.e. hærri en set point) eykst hitatap líkamans m.a. vegna aukinnar svitnunar
C) Endógen pyrogen losna frá lymphosytum vegna snertingar þeirra við bakteríur
D) Algengasta orsök of hás líkamshita í heilbrigðum er langvarandi líkamsáreynsla
E) Acetylsalisylic sýra (í magnyl og aspirini) lækkar sótthita með því að hemja myndun prostglandína
C) Endógen pyrogen losna frá lymphosytum vegna snertingar þeirra við bakteríur (losna frá makrófögum)
Sótthiti (fever) á sér stað við sýkingu (infection) vegna þess að….
A) Efnaskipti örveranna sem sýkingunni valda hita upp líkamann
B) Viðmiðunargildi (set-point) hitakerfisins hækkar
C) Hitastýrikerfið starfar eki
D) 1 og 2
E) 2 og 3
B) Viðmiðunargildi (set-point) hitakerfisins hækkar