ýmislegt Flashcards
Hvað af eftirtöldu er rangt?
A) Osteóblastar í beinum mynda próteinmatrix sem kalsíum sölt setjast á.
B) Til þess að vöxtur eigi sér stað verður heildarhraði anabólisma að vera meiri en heildarhraði catabólisma
C) Árangursríkasta leið líkamans við að minnka hitatap líkamans er að draga saman æðar í húð
D) Skammtímaviðbrögð líkamans við kuldaáreiti er að auka grunnefnaskiptahraðann
E) Æxli í hypothalamus sem losar somatostatín í miklum mæli getur valdið dvergvexti í ungu barni
D) Skammtímaviðbrögð líkamans við kuldaáreiti er að auka grunnefnaskiptahraðann
“Thermononeutral zone”….
A) Er það hitastigsbil umhverfishita þar sem efnaskiptahraði líkamans er óháður líkamshita
B) Er það bil sem líkamshitinn sveiflast um á sólarhring (u.þ.b. 1°C)
C) Spannar umhverfishita á bilbinu 20°C-35°C fyrir nakta manneskju
D) Finnst á milli herðablaðanna á nýburum, með brúnni fitu sem er grundvöllur hitaframleiðslu án skjálfta (nonshivering thermogenesis)
E) Er grunnefnaskiptahraði (basal metabolic rate)
A) Er það hitastigsbil umhverfishita þar sem efnaskiptahraði líkamans er óháður líkamshita
Hver eftirfarandi fullyrðinga er rétt?
A) Við aukinn boðflutning frá háþrýstinemum minnka parasympatísk áhrif á hjartað
B) Við eðlilegan blóðþrýsting berast engin boð frá háþrýstinemum
C) Í kjölfar blóðmissis má búast við auknum boðflutningi frá rúmmálsnemum
D) Í kjölfar blóðmissis má búast við að blóðfræði frá nýrum hafi minnkað miða við eðlilegar aðstæður
E) Aukið blóðflæði um heila hækkar blóðþrýsting
D) Í kjölfar blóðmissis má búast við að blóðfræði frá nýrum hafi minnkað miða við eðlilegar aðstæður
Epiphysis er…. A) Himna sem umlykur hypophysis B) Endinn á beini (t.d. lærlegg) C) Skaft á beini (t.d. lærlegg) D) Holrúm í mænukylfu E) Ekkert af ofantöldu
B) Endinn á beini (t.d. lærlegg)
Sótthiti (fever) á sér stað við sýkingu (infection) vegna þess að…
A) Efnaskipti örveranna sem sýkingunni valda hita upp líkamann
B) Viðmiðunargildi (set-point) hitastýrikerfisins hækkar
C) Hitastýrikerfið starfar ekki
D) 1 og 2
E) 2 og 3
B) Viðmiðunargildi (set-point) hitastýrikerfisins hækkar
Aðlögun (acclimatization) að háum umhverfishita felst einkum í….
A) Aukinni svitamyndun fyrir samsvarandi hækkun í umhverfishita
B) Losun á svita með meiri þéttni (saltari) en fyrir aðlögun
C) Aukinni losun aldosterons frá nýrnahettuberki
D) Bæði 1og 2
E) Bæði 1 og 3
E) Bæði 1 og 3
Hvað fullþroskast mörg egg að jafnaði á æviskeiði konu, sem aldrei verður ófrísk? A) 40 egg B) 400 egg C) 1000 egg D) 4000 egg E) 10000 egg
B) 400 egg
Hver (hverjar) eftirtalinna fullyrðinga um viðbrögð líkamans gagnvart kulda er(u) réttar
A) Æðar í húð þrengjast
B) Dregið er úr svitaframleiðslu
C) Vöðvastarfsemi eykst til að auka hitamyndun
D) Grunnefnaskiptahraði eykst til að framleiða meiri hita
E) Öll ofannefnd viðbrögð eiga sér stað
E) Öll ofannefnd viðbrögð eiga sér stað
Hvað af eftirtöldu ræður mestu um mun í grunnefnaskiptahraða (basal metabolic rate) milli einstaklinga?
A) Kyn, líkamsþyngd, aldur og vöðvavirkni
B) Aldur, líkamshæð og nýleg fæðuinntaka
C) Umhverfishiti, yfirborð líkamans og sálrænt ástand einstaklingsins
D) Kyn, aldur, yfirborð líkamans og blóðþrýstingur skjaldkirtilshormóna
E) Umhverfishiti, vöðvavirkni og sálrænt ástand
D) Kyn, aldur, yfirborð líkamans og blóðþrýstingur skjaldkirtilshormóna
Í líkamanum, við eðlilegar aðstæður…..
A) er meirihluti orkunnar sem losnar við bruna notaður til að framkvæma vinnu.
B) Er sú orka sem nýtist til að framkvæma vinnu bundin í ATP
C) Er hægt að nýta varmaorkuna til að framkvæma vinnu
D) Bæði 1 og 2
E) Bæði 2 og 3
B) Er sú orka sem nýtist til að framkvæma vinnu bundin í ATP
Bufferkerfi líkamans…….
A) Svara breytingum í styrk vetnisjóna eftir 1 til 3 mínútur
B) Örva öndunarstöðvar í acidósu
C) Hvetja útskilnað vetnisjóna um nýru í acidósu
D) Eru eina leið líkamans til að stjórna vetnisjónastyrknum
E) Ekkert af ofantöldu er rétt
C) Hvetja útskilnað vetnisjóna um nýru í acidósu
Við upphaf hitahækkunar í sótthita má búast við…..
A) Aukinni svitnun
B) Lækkuðu hitastigi beinagrindavöðva.
C) minna blóðflæði um beinagrindavöðva
D) hindrun á atferlislegum hitastjórnunarviðbrögðum
E) örvun á hitanæmum taugafrumum í undirstúku (hypothalamus
E) örvun á hitanæmum taugafrumum í undirstúku (hypothalamus
Lægsti efnaskiptahraði einstaklings… A) Fæst meðan hann sefur B) Kallast grunnefnaskiptahraði C) F´st skömmu eftir máltíð D) Bæði 1 og 2 E) Bæði 2 og 3
D) Bæði 1 og 2
Hver eftirtalinna fullyrðinga er röng?
A) Við hækkaðan líkamshita (þ.e. hætti en set point) eykst hitatap líkamans m.a. vegna víkunnar æða í húð
B) Við hækkaðan líkamshita (þ.e. hærri en set point) eykst hitatap líkamans m.a. vegna aukinnar svitnunar
C) Endógen pyrogen losna frá lymphosytum vegna snertingar þeirra við bakteríur
D) Algengasta orsök of hás líkamshita í heilbrigðum er langvarandi líkamsáreynsla
E) Acetylsalisylic sýra (í magnyl og aspirini) lækkar sótthita með því að hemja myndun prostglandína
C) Endógen pyrogen losna frá lymphosytum vegna snertingar þeirra við bakteríur (losna frá makrófögum)
Sótthiti (fever) á sér stað við sýkingu (infection) vegna þess að….
A) Efnaskipti örveranna sem sýkingunni valda hita upp líkamann
B) Viðmiðunargildi (set-point) hitakerfisins hækkar
C) Hitastýrikerfið starfar eki
D) 1 og 2
E) 2 og 3
B) Viðmiðunargildi (set-point) hitakerfisins hækkar
Sjúkdómurinn AIDS…. A) Orsakast af retrovirus B) Orsakast af vísus sem inniheldur RNA C) Getur smitast með smiituðu blóði, við kynmök við smitaðan einstakling, frá smitaðri móður til fósturs hennar eða með móðurmjólk til ungabarns. D) Bæði 1 og 3 E) Liðir 1, 2 og 3 eru allir réttir
E) Liðir 1, 2 og 3 eru allir rétti
Chemataxis….
A) Er það kallað þegar átfrumur (phagocytes) laðast að svæði sem hefur bólgusvörun (inflammation)
B) Er einungis mikilvægt fyrir ósérhæfð ónæmissvör
C) Er einungis mikilvægt fyrir sérhæfð ónæmissvör
D) Bæði 1 og 2
E) Bæði 1 og 3
D) Bæði 1 og 2
Hver eftirtalinna þátta er mikilvægastur í að ákvarða grunnefnaskiptahraða einstaklings? A) Öndunartíðni B) Hjartsláttur C) Skjaldkirtilshormón D) Andrenalín E) ACTH
C) Skjaldkirtilshormón
Ein eftirtalinn fullyrðinga um vökvahólf líkamans er rétt:
A) Innanfrumuvökvi er u.þ.b. 40% af líkamþunga 70 kg karls.
B) Utanfrumuvökvi er u.þ.b. 40% af líkamsþunga 70 kg karls.
C) Heildarvökvamagn er u.þ.b. 40% af líkamsþunga 70 kg karls.
D) Blóðvökvi (plasma) er u.þ.b. 15% af líkamsþunga 70 kg karls.
E) Heildarvökvamagn líkamans er að jafnaði meira hjá konum en körlum á svipuðu reki.
A) Innanfrumuvökvi er u.þ.b. 40% af líkamþunga 70 kg karls
við hvaða aðstæður í eftirfarandi liðum í (a) til (e) hækkar kjarnhitinn?
(a) eftir máltíð
(b) við áreynslu
(c) á nótunni
(d) við sjúklega lækkun á adrenal´ni
(e) við sjúklega hækkun á thyroxíni
1) (a),(b),(c) og (e)
2) (b), (c) og (e)
3) (b) og (d)
4) (b) og (e)
5) (a), (b) og (e)
5) (a), (b) og (e)
Viðbrögð hjá fullorðnum við of miklum umhverfishita er
svitamyndun og æðaútvíkkun í húð
mesta hitatapið verður vegna
geislunar
Kalkbirgðir líkamans eru að langstærstum hluta
a) í utanfrumuvökva
b) í kalkkirtlunum
c) í hvatberum beinátsfruma (osteoclasta)
d) í beinum
e) í frymisvökva brjóskfruma (chondrocyta)
d) í beinum
Með hugtakinu samvægi er átt við..
A) Að flestar sameindir líkamans endurnýtist
B) Að allar frumur líkamans séu umluktar hálfgegndræpri himnu
C) Viðhald stöðugleika innra umhverfis líkamans
D) Að storknun blóðs hindri blóðmissi
E) Ekkert af ofantöldu er rétt
C) Viðhald stöðugleika innra umhverfis líkamans
Ferli sem eftir truflun á líkamsstarfsemi færir hana aftur til eðlileg ástands er dæmi um..
a) Jákvætt afturkast
b) Neikvætt afturkast
c) Hreyfanleika
d) Homeostatic ferli
e) Bæði 2 og 4
e) Bæði 2 og 4
Neikvætt afturkast: Innkirtill losar hormón, ef svar markvefsins er lítið, þá eykst hormónaseytun - ef svarið er of mikið þá slokknar á starfsemi innkirtilsins
Jákvætt afturkast: ýkt losun hormóna eins og t.d. oxytocin í fæðingu veldur samdráttum
Starfsemi flestra líffærakerfa er stjórnað af..
a) Staðbundnum þáttum
b) Taugakerfi
c) Hormónakerfi
d) Einungis 2 og 3
e) Allir möguleikar, 1, 2 og 3
e) Allir möguleikar, 1, 2 og 3
Skjálfti sem viðbrögð við kulda er dæmi um..
a) samvægisferli
b) neikvætt afturkast
c) lífeðlisfræðilegt viðbragð
d) bæði 1 og 2
e) 1, 2 og 3 er rétt
e) 1, 2 og 3 er rétt
Antagónisti er..
Efni sem tengist viðtaka en virkjar hann ekki
Hefur bara sækni en ekki virkni
Engin boðefni eru antagónistar
Allir antagónistar eru varnarefni eða manngerð lyf
Dæmi: atrópín, kúrare, fentólamín, praktólíl, própanólól
Agónisti er..
Efni sem tengist viðtaka og virkjar hann, kemur af stað atburðarás sem er svörun frumu við agónistanum
Hefur bæði sækni og virkni
Öll boðefni líkamans eru agónistar EN ekki allir agónistar sem eru boðefni samt
Dæmi: adrenalín, ACH, noradrenalín og oxytocin
Viðhald stöðugleika innra umhverfis krefst:
a) Nema (skynjara, sensory receptor).
b) Neikvæðs afturkasts (negative feedback).
c) Jákvæðs afturkasts (positive feedback).
d) Bæði 1 og 2.
e) Ekkert af ofantöldu er rétt.
d) Bæði 1 og 2.
Starfsemi flestra líffærakerfa líkamans er stjórnað af:
a. Staðbundnum þáttum (local factors).
b. Taugakerfi.
c. Hormónakerfi.
d. Einungis 2 og 3.
e. Allir möguleikarnir 1, 2 og 3.
e. Allir möguleikarnir 1, 2 og 3.
Svitnun sem viðbrögð við hita er dæmi um:
a. Samvægisferli (homeostatic mechanism).
b. Neikvætt afturkast (negative feedback).
c. Lífeðlisfræðilegt viðbragð (a physiological reflex).
d. Bæði 1 og 2.
e. 1, 2 og 3 eru öll rétt.
e. 1, 2 og 3 eru öll rétt.
Með hugtakinu samvægi (homeostasis) er átt við:
a. Að flestar sameindir líkamans endurnýjist stöðugt.
b. Að allar frumur líkamans séu umluktar hálfgegndræpri himnu.
c. Viðhald stöðugleika innra umhverfis líkamans.
d. Að storknun blóðs hindri blóðmissi.
c. Viðhald stöðugleika innra umhverfis líkamans.
Stjórnkerfi
a. Neikvætt afturkast (negative feedback) er mikilvægur þáttur í stjórnkerfum líkamans.
b. Boðburður milli frumna er kallaður “endocrine” ef boðefnið er blóðborið.
c. Prótein sem sitja í frumuhimnum ná aldrei í gegnum þær, nema þau gegni hlutverki boðefnis-viðtaka (receptors).
d. Paracrine boð fara milli nágrannafrumna.
- Allar fullyrðingarnar eru réttar
- Aðeins a og d eru réttar
- Aðeins d er rétt
- Allar fullyrðingarnar eru réttar nema c
- Engin fullyrðinganna er rétt
- Allar fullyrðingarnar eru réttar nema c
Í sumum verkjastillandi lyfjum er virka efnið parasetamól sem linar sársauka með því að..
a. Örva losun endorfína í hvirfilblaði heilans
b. Hemja boðflutning í sársaukataugafrumum með því að hamla opnun Na+ ganga
c. Hemja myndun prostaglandína
d. Örva losun endorfína í proximal horni mænu
e. Hemja losun substance P úr sársaukataugafrumum
c. Hemja myndun prostaglandína
Staðdeyfing (t.d. lidocain) linar sársauka með því að..
a. Örva losun endorfína í periaqueductal grey svæði heila
b. Hemja myndun prostaglandín
c. Örvun losun endorfína í dorsal horni mænu
d. Hemja losun substance P úr sársaukataugafrumum
e. Hemja boðflutning í sársaukataugafrumum með því að hindra Na+ jónagöng
e. Hemja boðflutning í sársaukataugafrumum með því að hindra Na+ jónagöng
Hvert eftirtalinna efna er flokkað sem eicosanoid?
a. Paroxetin
b. Levkótríen
c. Progesteron
d. Prolactin
b. Levkótríen
Hver eftirfarandi fullyrðinga er ekki rétt?
a. Prothrombinasi stuðlar að myndun thromboxana
b. Cyclooxygenasi stuðlar að myndun prostaglandina
c. Lipooxygenasi stuðlar að myndun levkótríena
d. Phosphlipasi A2 stuðlar að myndun eicosatetraenoic acid
a. Prothrombinasi stuðlar að myndun thromboxana