Súrefni Flashcards
Við eðlilegt PO2 í slagæðablóði hversu mikið af hemaglóbín væri mettað súrefni ?
98-100 % vid eðlilegt PO2
Hvers konar lyf, gefið sem innöndunarúði, mundi gagnast sjúklingi með asthmakast ?
Beta adrenergur agonist - víkkar út berkjurnar
Einstaklingur hefur tidal rúmmál 600ml og öndunartíðninga 20 á mínútu. Dead space er 200 ml. Hver er loftun lungnablaðranna (alveolar ventrilation) hja honum ?
Tidal rúmmál - dead space x öndunartíðni = loftun lungnablaðranna.
600 ml - 200 ml x 20 ÖT = 8000 ml = 8/L á mín
í loftblöndu er hlutþrýstingur (partial pressure) lofttegundir mælikvarði á ?
styrk lofttegundarinnar
Magn lofts sem flæðir niður í lungnablöðrur (alveoli) í innöndun eykst þegar aukning verður í?
a) viðnami loftvega
b) þrýstingsfallandanum milli andrúmslofts og lungnablaðra
c) tíðni boðspenna til innöndunar
d) bæði 1 og 2
e) 1, 2 og 3
b) þrýstingsfallandanum milli andrúmslofts og lungnablaðra
Hversu mörg % af orkunni sem verður til í líkamanum losnar út í umhverfið?
60%
Hvenær í einu öndunarferli (frá lokun útöndunar í einum andardrætti að lokum útöndunar í næstum andardrætti, respiratory cycle) er alveolar þrýstingur lægstur (lægri en í andrúmsloftinu, Patm) ? A) Við upphaf innöndunar B) Við miðja innöndun C) Við lok innöndunar D) Við miðja útöndun E) Við lok útöndunar
A) Vid upphaf innöndunar
Hvað veldur flutning súrefnis úr alveoli inn í blóðrás í háræðum lungna?
Flæði/sveim (passive diffusion)
Hvernig geta lungun stjórnað sýrustigi í blóði?
Mer losun á CO2
Magn lofts sem flæðir niður í lungnablöðrur (alveoli) í innöndun eykst þegar aukning verður í….
A) Viðnámi loftvega
B) Þrýstingsfallandanum milli andrúmslofts og lungnablaðra
C) Tiðni boðspenna tilinnöndunarvöðva
D) Bæði 1 og 2
E) Bæði 2 og 3
B) Þrýstingsfallandanum milli andrúmslofts og lungnablaðra
Í loftblöndu er hlutþrýstingur (partial pressure) lofttegundir mælikvarði á.
A) Styrk lofttegundarinnar
B) Leysni lofttegundarinnar
C) Dreifihraða (diffusion rate) lofttegundarinnar
D) Bæði 1 og 2
E) 1,2 og 3 er rétt
A) Styrk lofttegundarinnar
35. Viðtakar næmir fyrir súrefni eru staðsettir í... A) Meddulla B) Lungum C) Aortuboga D) Carotid body E) Á öllum ofantöldum stöðum
E) Á öllum ofantöldum stöðum
Einstaklingur hefur “tidal” rúmmál 600ml. og öndunartíðnina 20 á mínútu. “Dead space”, er 200ml. Hver er loftun lungnablaðranna (alveolar ventrilation) hjá honum? A) 4 L/min B) 8 L/min C) 12 L/min D) 16 L/min E) ekkert af ofantöldu
20*400ml=8000ml/mín eða 8L/mín
B) 8 L/min
Getur líka komið upp þar sem við faum gefuð upp Totalið ss 8L en þurfum að finna hvað deadspacið er.
Hvers konar lyf, gefið sem innöndunarúði, mundi gagnast sjúklingi með asthmakast? A) Surfactant-efni B) Beta adrenergur agónisti C) Múskaríniskur agónisti D) Histamín E) Beta adrenergur antagónisti
B) Beta adrenergur agónisti
Ekki A vegna þess að það er ekki til í innöndunarlyfi
Ekki D vegna þess að það er við ofnæmi
Varðandi bindingu súrefnis við hemóglóbín:
A) Því hærra sem PO2 í blóði er, því meira súrefni losnar frá hemóglóbíni
B) Við eðlilegt PO2 í slagæðablóði,þá er hemóglóbín nærri 100% mettað súrefni
C) Við eðlilegt PO2 í bláæðablóði, þá er u.þ.b. 25% af hemóglóbíni á forminu deoxyhemóglóbín
D) Bæði 1 og 2
E) Bæði 2 og 3
B) Við eðlilegt PO2 í slagæðablóði,þá er hemóglóbín nærri 100% mettað súrefni (mettast 98%-100% við eðlilegt PO2)
Hvað af eftirtöldu er rangt?
A) Lækkað alveólar PO2 veldur reflex-víkkun lungnaslagæðlinga
B) Í háræðum meginblóðrásar er PO2 í rauðum blóðkornum hærra en PO2 í plasma, sem veldur breytingu á oxyhemóglóbíni í deoxyhemóglóbín
C) Sækni hemóglóbíns í O2 minnkar í vef með háan efnaskiptahraða
D) Við oföndun (hyperventilation = lækkar PCO2 og styrkur H+ í slagæðablóði, sem er ástand sem kallast “respiratory alkalosis”.
E) Lítið (en þó eitthvað) magn kolmónoxíðs í innöndunarlofti breytir hvorki PO2 í innöndunarlofti né PO2 í slagæðablóði
C) Sækni hemóglóbíns í O2 minnkar í vef með háan efnaskiptahraða
Hvert af eftirtöldum fullyrðingum á best við um “surfactant”?
A) Bakteríueyðandi frumur í “epiþeli” lungnablaðra (alveoli)
B) Gælunafn á “intrapleural” þrýstingi, sem er nikvæður og kemur þannig í veg fyrir að lungun falli saman
C) Lípóprótein, sem lækkar yfirborðsspennuna í vatnlagi því sem klæðir lungnablöðrurnar að innan
D) Stoðgrind úr brjóski, sem varnar því að lungnablöðrurnar falli saman
E) Burðarprótein (hvött dreifing), sem aðstoðar við flutning CO2 úr háræðum út í lungnablöðrur
C) Lípóprótein, sem lækkar yfirborðsspennuna í vatnlagi því sem klæðir lungnablöðrurnar að innan
Offitu er einfaldast að greina með því að mæla.... A) Grunnefnaskiptahraða B) Þyngdarstuðul (body mass index) C) Magn peptíns í blóði D) Magn leptíns í blóði E) Magn insúlíns í blóði
B) Þyngdarstuðul (body mass index)
Eðlilegast er að meta efnaskiptahraða einstaklings með því að mæla í honum... A) Útgeislun B) Vatnslosun (útskilnað og svitnun) C) Vöxt D) Losun úrgangsefna E) Súrefnisnotkun
E) Súrefnisnotkun
Lögmál Laplace lýsir samhenginu milli yfirborðsspennu, þrýstings og radius alveoli. Yfirborðsefnið sem frumu-typa II í alveoli framleiðir gegnir mikilvægu hlutverki sem skýrist af framangreindu lögmáli. Það…..
A) Jafnar þrýsting milli misstórra alveoli
B) Það jafnar rúmmál alveoli
C) Það jafnar yfirborðsspennu misstórra alveoli
D) A og b eru rétt
E) Ekkert ofangreint er rétt
C) Það jafnar yfirborðsspennu misstórra alveoli
ekki 100% en held þetta
Nokkrir þættir ráða því hversu mikið loftflæði er. Í öndunarfærakerfinu er það fyrst og fremst….
A) Stærð lungna
B) Styrkur útöndunarvöðva
C) Þrýstingsmunur í alveoli og í umhverfi auk mótstöðu í loftvegum
D) Lengd loftvega (dead space) og stærð lungna
E) Allt ofangreint er rétt
E) Allt ofangreint er rétt
Mæling á öndunarmynstri Ólafs er gerð sinn hvorn daginn. Fyrri daginn er mælt öndunarmynstur I og þá er tidal volume (VT-andrýmd) 500ml., hlutþrýstingur súrefnis er 105 mmHg og öndunartíðnin er 12 andardr./mín. Seinni daginn er öndunarmynstur II og þá er tidal volume 250ml., hlutþrýstingur súrefnis 105 mmHg og öndunartíðnin er 24 andardr./mín.
A) Þessi mismunandi öndunarmynstur gefa sömu heildarloftun (VE) og alveolar loftun (VA)
B) Öndunarmynstur I gefur betro heildarloftun en öndunarmynstur II en minni alveolar loftun
C) Öndunarmynstur I gefur eins heildarloftun og öndunarmynstur II en alveolar loftun er minni
D) Öndunarmynstur I gefur eins heildarloftun og öndunarmynstur II en alveolar loftun er meiri
E) Ekkert ofangreint er rétt
D) Öndunarmynstur I gefur eins heildarloftun og öndunarmynstur II en alveolar loftun er meiri
Hvað af eftirtöldum öndunarrúmmálum er ekki hægt að mæla með venjulegri spírometríu?
A) Öndunarrýmd (vital capacity)
B) Andrýmd (vital capacity)
C) Loftleif (residual volume)
D) Innöndunarrýmd (inspiratory capacity)
E) Útöndunar vararúmmál (expiratory reserve volume)
C) Loftleif (residual volume)
Súrefnismettunarkúrfa hemoglobins lýsir því hversu stórt hlutfall af hemoglóbíni er mettað súrefni við mismunandi hlutþrýsting súrefnis. Kúrfan getur hliðrast til hægri og vinstri eftir aðstæðum. Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt?
A) Kúrfan hliðrast til hægri ef hitastig hækkar
B) Kúrfan hliðrast til hægri ef (H*) lækkar
C) Kúrfan hliðrast til vinstri ef hlutþrýstingur CO2 hækar
D) 1 og 2 eru rét
E) ekkert er rétt
í annarri alveg eins spurningu er
b) Kúrfan hliðrast til vinstri ef pH gildi lækkar
lika valmöguleiki
A) Kúrfan hliðrast til hægri ef hitastig hækkar
Hvað af eftirtöldu telst til vel þekktra og almennt viðurkenndra hlutverka lungna?
A) Taka þátt í stjórnun líkamshita
B) Framleiða rauð blóðkorn
C) Taka þátt í stjórn á sýrustigi í blóðs
D) Framleiða og losa hormón
E) Allt ofantalið
C) Taka þátt í stjórn á sýrustigi í blóðs (Losa út CO)
Ekki D vegna þess að lungun framleiða engin hormón
Ekki B vegna þess að beinmergur framleiðir rauð vlóðkorn
Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt?
A) Flatarmál loftskiptaflatar lungna er svipað yfirborðs húðar líkamans í heilbrigðri manneksju
B) Þindin er dæmi um sléttan vöðva
C) Innanfleiðrurýmið (intrapleural space) er venjulega fyllt lofti
D) Í hvíld þegar hvorki er verið að anda frá eða að, er þrýstingur í innanfleiðrurýminu (intrapleural space) lægri heldur en þrýstingur andrúmsloftsins
E) Ef rúmmál lokaðs rýmis er auðkið þá hækkar þrýstingurinn í rýminu
D) Í hvíld þegar hvorki er verið að anda frá eða að, er þrýstingur í innanfleiðrurýminu (intrapleural space) lægri heldur en þrýstingur andrúmsloftsins
Ekki B vegna þess að þindin er rákóttur vöðvi
Ekki C vegna þess að innanfleiðrurýmið er vanalega fyllt af vökva
Ekki E vegna þess að ef að rúmmál lokaðs rýmis er aukið þá lækkar þrýstingurinn í rýminu
Við staðal hitstig og loftþrýsting er hemoglobin u.þb. 75% mettað þegar hlutþrýstingur súrefnis er A) 10 mmHg B) 26 mmHg C) 40 mmHg D) 100 mmHg E) 150 mmHg
C) 40 mmHg
Hjá astmasjúklingi má gera ráð fyrir eftirfarandi gildum?
A) VC eðlilegt, FEV1 eðlilegt og hlutfallið >75%
B) VC eðlilegt, FEV1 lágt og hlutfallið 40%
C) VC lágt, FEV1 lágt og hlutfallið >75%
D) VC lágt, FEV1 hátt og hlutfallið 40%
E) VC eðlilegt, FEV1 eðlilegt og hlutfallið 40%
B) VC eðlilegt, FEV1 lágt og hlutfallið 40%
Þoltala einstaklings er gefur til kynna…..
A) Loftmagn sem hann andar að sér á kg og á mínútu við hámarks álag
B) Hve mikið hjartsláttartíðni eykst við aukið álag
C) Stærð rúmmáls lungna sem nýtist við öndun (vital capacity)
D) Hversu mikilli vinnu hann framkvæmir á þrekhjóli
E) Hámarks súrefnisupptökugetu hans á kg og á mínútu
E) Hámarks súrefnisupptökugetu hans á kg og á mínútu
Lungnafleiðrusekkurinn (pleural sac)….
A) Ver lungun fyrir sýkingum
B) Kemur í veg fyrir að lungun falli saman
C) Inniheldur mikið magn af “surfactant”
D) Styður við brjóstholsvegginn og kemur í veg fyrir að hann falli saman.
E) Bæði 2 og 4
B) Kemur í veg fyrir að lungun falli saman
Lungnablöðrufrumur af gerð II (type II alveolar cells) eru mikilvægar vegna þess að þær….. A) Framleiða “surfacant” B) Seita slími C) Éta bakteríur og aðrar framandi agnir D) Liðir 1,2 og 3 eru allir réttir E) Ekkert ofantalið er rétt
A) Framleiða “surfacant”
Asthmasjúklingur getur linað asthmakast með því að anda að sér úða sem inniheldur……
A) Sápuefni sem virkar eins og “surfacant” og minnkar yfirborðsspennu í lungnablöðrum
B) Beta-adrenergan agónista
C) Muskarinískan agónista
D) Histamin
E) Beta-adrenergan antagónista
B) Beta-adrenergan agónista
Einstaklingur hefur eftirtalin gildi í lungnaprófi Tidal volume: 500ml. Öndunartíðni: 12 andardrættir/mínútu Total lung capacity: 6000 ml. Anatómískt dead space: 150 ml. Hver er alveólaröndun hjá þessum einstakling? A 72,0 L/min B) 6,0 L/min C) 4,2 L/min D) 1,8 L/min E) 0,5 L/min
C) 4,2 L/min
12*350=4200ml eða 4,2L/mín
Styrkur loftegundar í vökva er…..
A) Í réttu hlutfalli við hlutþrýsting loftegundarinnar í loftinu umhverfis vökvann.
B) Í réttu hlutfalli við leysni lofttegundarinnar í vökvanum
C) Hlutþrýstingur hennar í vökvanum
D) Bæði 1 og 2
E) Liðir 1,2 og 3 eru allir réttir
D) Bæði 1 og 2
Oföndun (hyperventilation) leiðir til eftirtalinnar breytingar í hlutþrýstingi í lofttegunda í lungnablöðrum (alveoli)….. A) Hækkuðum PCO2 og lækkuðum PO2 B) Hækkun í bæði PCO2 og PO2 C) Lækkuðum PCO2 og hækkuðum PO2 D) Lækkun í bæði PCO2 og PO2 E) Engar breytingar
C) Lækkuðum PCO2 og hækkuðum PO2 (Töpum Co)
Súrefnismettun hemólóbíns eykst ef….? A) Hlutþrýstingur CO2 í slagæðum eykst B) Styrkur hemóglóbíns eykst C) Hitastig eykst D) Hlutþrýsttingur í O2 í slagæðum eykst E) Ekkert af ofantöldu passar
D) Hlutþrýsttingur í O2 í slagæðum eykst
Í áreynslupróf (vinnuþolsprófi) mældist öndunarstuðullinn (RQ) 0,82 í hvíld en fór svo hækkandi eftir því sem álagið jókst. Skýringin á hækkuninni er væntanlega sú að……
A) Eftir því sem áreynslan eykst minnkar hlutfall próteina í brunanum og hlutfall fitu eykst að sama skapi
B) Eftir því sem áreynslan eykst minnkar hlutfall kolvetna í brunanum og hlutfall próteina eykst að sama skapi
C) Eftir því sem áreynslan eykst minnkar hlutfall fitu í brunanum og hlutfall kolvetna eykst að sama skapi
D) Eftir því sem áreynslan eykst minnkar hlutfall kolvetna í brunanum og hlutfall fitu eykst að sama skapi.
E) Eftir því sem áreynslan eykst minnkar hlutfall próteina í brunanum og hlutfall kolvetna eykst að sama skapi.
C) Eftir því sem áreynslan eykst minnkar hlutfall fitu í brunanum og hlutfall kolvetna eykst að sama skapi
Lögmál Boyle´s segir að…..
A) Loftþrýstingurminnki þegar rúmmál geymisins minnkar
B) Loftþrýstingur aukist þegar rúmmál geymisins minnkar
C) Strekking á þindarvöðvanum örvi útöndun
D) Að hlutþrýstingur lofttegundar sé óháður öðrum lofttegundum í loftblöndu
E) Strekking á lungum örvi útöndun
B) Loftþrýstingur aukist þegar rúmmál geymisins minnkar
Hvað af eftirtöldu er eðlileg afleiðing lækkaðs hlutþrýsings súrefnis í slagæðablóði (hypoxemia, PaO2 = 55 mmHg) A) Efnanemar í carotid body örvast B) Aukning verður í loftun lungna C) Efnanemar í aortic body örvast D) Blóðþrýstingur hækkar E) Allt ofantalið
E) Allt ofantalið
Súrefnismettun hemóglóbíns eykst ef……? A) Hlutþrýstingur CO2 í slagæðum eykst B) Styrkur hemóglóbíns eykst C) Hitastig eykst D) Hlutþrýstingur O2 í slagæðum eykst E) Ekkert af ofantöldu passar
D) Hlutþrýstingur O2 í slagæðum eykst
Maður, 62 ára gamall, er með krónískan lungnasjúkdóm og hypercapnia (hækkað PaCO). Hann þarf að gangast undir uppskurð til að fjarlægja æxli í smáþörmum. Hvað af eftirtöldu ætti að vera til staðar til að geta séð honum fyrir hæfilegri alveolar loftun á meðan hann er í svæfingu?
A) Kútur með 100% O2
B) Kútur með 95% O2 og 5% CO2
C) Öndunarvél
D) Hjartastuðtæki (cardiac defibrillator)
E) Hjartaafriti
C) Öndunarvél
Hver eftirtalinna þátta er mikilvægastur í að ákvarða grunnefnaskiptahraða einstaklings? A) Öndunartíðni B) Hjartsláttur C) Skjaldkirtilshormón D) Adrenalín E) ACTH
C) Skjaldkirtilshormón
Eftirfarandi lífeðlisfræðileg atvik eru talin upp í tilviljanakenndri röð:
A) lækkað pH í heilavökva (cerebrospinal fluid).
B) hækkað PCO2 í slagæðum.
C) hækkað PCO2 í heilavökva.
D) Örvun efnanema í mænukylfu.
E) hækkað PCO2 í alveoli.
Í hvaða röð gerast þessir atburðir venjulega þegar þeir hafa þessi áhrif á öndun? A) e, b, a, c, d. B) d, a, c, b, e. C) c, d, e, a, b. D) e, b, c, a, d. E) e, c, b, d, a.
D) e, b, c, a, d.
Hvað af eftirtöldu ræður mestu um mun í grunnefnaskiptahraða (basal metabolic rate) milli einstaklinga?
A) Kyn, líkamsþyngd, aldur og vöðvavirkni.
B) Aldur, líkamshæð og nýleg fæðuinntaka.
C) Umhverfishiti, yfirborð líkamans og sálrænt ástand einstaklingsins.
D) Kyn, aldur, yfirborð líkamans og blóðstyrkur skjaldkirtilhormóna.
E) Umhverfishiti, vöðvavirkni og sálrænt ástand.
D) Kyn, aldur, yfirborð líkamans og blóðstyrkur skjaldkirtilhormóna.
Í líkamanum, við eðlilegar aðstæður…
A) er meirihluti orkunnar sem losnar við bruna notaður til að framkvæma vinnu.
B) er sú orka sem nýtist til að framkvæma vinnu bundin í ATP.
C) er hægt að nýta varmaorkuna til að framkvæma vinnu.
D) Bæði 1 og 2.
E) Bæði 2 og 3.
B) er sú orka sem nýtist til að framkvæma vinnu bundin í ATP.
Einstaklingur hefur andrýmd 800ml. og öndunartíðnina 20 mínútur. Hlutlaust rými er 200ml. hver er loftun lungnablaðranna?
12L/min.
Hvað er mikilvægast í að örva öndunarstöðvarnar við eðlilegar aðstæður við sjávarmál
CO2
Intrapleural þrýstingur í lungum
- er alltaf lægri en loftþrýstingur
- er alltaf lægri en alveolar þrýstingur
Uppsafnað slím flyst upp eftir öndunarveginum upp í kok vegna
hreyfingu hára á þekjufrumum öndunarveganna
Hver eftirtalinna fullyrðinga lýsir stýrikefi öndunar rétt?
bæði aukið PCO2 í slagæðablóði og minnkað PCO2 í slagæðablóði örva loftun lungnanna.
Öndunarsúrnun blóðs kallast það þegar…..
hægist svo á önduninni að losun CO2 verður og lítil sem veldur því að PCO2 og HCO3 í blóði hækkar og pH lækkar
Viðbrögð líkamans við langvarandi metabólískri acidósu er að….
auka öndun
Surfacant sem þekur alveoli (lungnablöðrur) að innan
minnkar líkur á að alveoli falli saman
Á tindi Mt. Everest þar sem loftþrýstingur er u.þ.b. 250 mmHg er hlutþrýstingur súrefnis u.þ.b.
50 mmHg -
Á meðan innöndun stendur lækkar
intrapleural þrýstingur
Viðnám í loftvegum (airways)
er aukið í asthma
Útöndun í hvíld gerist við það að loftþrýstingur inni í lungum eykst vegna þess að…
1) Þindin ýtir á lugun
2) Kviðvöðvarnir dragst saman.
3) Ytri millirifjarvöðvarnir dragast saman.
4) Teygjuvefur lungnanna dregur lungun saman aftur
4) Teygjuvefur lungnanna dregur lungun saman aftur
Efnaskynnemar í ósæðahnökra og hálsæðahnökrum skynja eftir farandi þætti í blóðinu…
1) Aukinn hlutþrýsing súrefnis, sem veldur örvun á öndun.
2) minnkaðan hlutþrýsing súrefnis, sem veldur temprun á öndun
3) minnkaðan hlutþrýsting kotvísýrings, sem veldur örvun á öndun
4) minnkaðan (H+), sem veldur temprun á öndun
5) Aukinn (H+), sem veldur temprun á öndun
4) minnkaðan (H+), sem veldur temprun á öndun
Koltvísýrlingur (CO2) er að meiginhluta til fluttur með blóði frá vefjum til lungna..
1) uppleystur í blóðvökvanum
2) sem karboník sýra
3) sem bíkarbónat-jón
4) með því að bindast sem CO2 við hemóglóbín
5) sem karbóník-anhydrasi.
3) sem bíkarbónat-jón
Hver af eftir farandi fullurðingum um stjórnstöðvar öndunar í mænukylfu og brú (pons) er rétt?
1) Baklægur öndunarklasi stjórnar virkri útöndun.
2) Kviðlægur öndunarklasi stjórnar hvíldaröndun
3) Kviðlægur öndunarklasi stjórnar virkri útöndun.
4) Taugafrumuklasi í brú (pons) stjórnar hvíldarinnöndun.
5) Baklægur öndunarklasi stjórnar virkri innöndun.
3) Kviðlægur öndunarklasi stjórnar virkri útöndun.
Aukinn pCO2 í umhverfi lungnablaðra veldur…
1) slökun á slagæðalingunum til þeirra.
2) samdrætti á slagæðlingunum til þeirra.
2) samdrætti á slagæðlingunum til þeirra.
Hlutþrýstingur CO2 í lungnablöðrunum er við eðlilegar aðstæður
1) 4 mmHg
2) 10 mmHg
3) 40 mmHg
3) 40 mmHg
Uppleysanleiki koltvísýrings í vatni er…
1) meiri en súrefnis
2) minni en súrefnis
1) meiri en súrefnis
Súrefni er flutt í blóði
aðallega með því að bindast hemóglóbín en einnig uppleyst í blóðvökvanum
Hver af eftirfarandi fullyrðingum á best við um oföndun (ofloftun/
hyperventilation) ? PCO2 = hlutþrýstingur koldíoxíðs í slagæðablóði og
PO2 = hlutþrýstingur súrefnis í slagæðablóði
a) Við oföndun hækkar PO2 en PCO2 lækkar
b) Við oföndun hækkar bæði PO2 og PCO2
c) Við oföndun lækkar PO2 en PCO2 hækkar
d) Við oföndun lækka bæði PO2 og PCO2
e) Ekkert ofangreint er rétt
a) Við oföndun hækkar PO2 en PCO2 lækkar
Hámarkssúrefnisupptaka er mælikvarði á?
þol
í heilbrigðum manni í hvíld er þrýstingurinn í millifleiðruvökva(intrapleural pressure) við lok útöndunar
a) yfirþrýstingur, þ.e. hærri en í andrúmsloftinu
b) undirþrýstingur, þ.e. lægri en í andrúmsloftinu
c) jafnþrýstingur, þ.e. jafn og í andrúmsloftinu
d) getur verið a, b eða c, allt eftir því hver þrýstingurinn í andrúmsloftinu er
e) ekkert ofangreint er rétt
b) undirþrýstingur, þ.e. lægri en í andrúmsloftinu
Hvað af eftirfarandi minnkar sækni hemoglobins í súrefni? Ef..
a) hitastig lækkar
b) pH gildið hækkar
c) PCO2 lækkar
d) [H+] lækkar
e) Ekkert ofangreint er rétt
e) Ekkert ofangreint er rétt
Í lungum er framleitt lungnablöðruseyti(surfactant) sem lækkar yfirborðsspennu í alveoli. Ef skoðaðar eru misstórar lungnablöðrur(alveoli),sem EKKI hafa lungnablöðruseyti, er..
a) þrýstingur minni í lungnablöðrunni hærri en í stærri lungnablöðrunni
b) þrýstingur jafn í lungnablöðrunum
c) þrýstingur í minni lungnablöðrunni lægri en í stærri lungnablöðrunni
d) þarf fleiri upplýsingar til að svara þessu
e) ekkert er rétt
a) þrýstingur minni í lungnablöðrunni hærri en í stærri lungnablöðrunni
Hver eru viðbrögð öndunarstöðva við lækkuðum hlutþrýsting CO2 í slagæðablóði í heilbrigðum manni?
a) þær geaf boð um að auka loftun lungna(ventilation)
b) Þær gefa boð um að minnka loftun lungna(ventilation)
c) Engin
d) Þær gefa boð um að auka loftunina ef maðurinn er í árenslu en viðbrögðin eru engin ef hann er í hvíld
e) Þær gefa boð um að minnka loftunina ef maðurinn er í lágum loftþrýstingi(undir 500 mmHg) annars eru viðbrögðin engin.
Hver eru viðbrögð öndunarstöðva við hækkuðum hlutþrýstingi CO2 í slagæðablóði í heilbrigðum manni?
a) Þær gefa boð um að auka loftun lungna (ventilation)
b) Þær gefa boð um að minnka loftun lungna (ventilation)
c) Engin
d) Þær gefa boð um að suka loftunina ef maðurinn er í áreynslu en viðbrögðin eru engin ef hann er í hvíld
e) Þær gefa boð um að minnka loftunina ef maðurinn er í lágum loftþrýstingi (undir 500 mmHg), annars eru viðbrögðin engin
b) Þær gefa boð um að minnka loftun lungna(ventilation)
a) Þær gefa boð um að auka loftun lungna (ventilation)
Fúsi frækni kleif Mont Blanc í sumar, en það er 4810 m hátt. Þegar fúsi stóð á toppnum var loftþrýstingurinn 420 mmHg. Hver var hlutþrýstingur súrefnis í loftinu sem Fúsi andaði að sér á toppnum?
a) 88 mmHg
b) 103 mmHg
c) 118 mmHg
d) 214 mmHg
e) 760 mmHg
Fúsi frækni kleif Monte Rosa í sumar en það eru 4628 m hátt. Þegar Fúsi stóð á toppnum var lofþrýstingurinn 560 mmHg. Hver er hlutþrýstingur súrefnis í loftinu sem Fúsi andaði að sér á toppnum?
a) 88 mmHg
b) 103 mmHg
c) 118 mmHg
d) 214 mmHg
e) 760 mmHg
Fúsi frækni kleif Monte Rosa í sumar en það er 4618m hátt. Þegar Fúsi stóð á toppnum var loftþrýstingurinn 560 mmHg. Hver var hlutþrýstingur súrefnis í loftinu sem Fúsi andaði að sér á toppnum?
a) 88 mm Hg
b) 103 mm Hg
c) 118 mm Hg
d) 214 mm Hg
e) 760 mm Hg
a) 88 mmHg
c) 118 mmHg
c) 118 mm Hg
Hver af eftirfarandi fullyrðingum á best við um vanöndun(vanloftun/hypyventiltion)? PCO2= hlutþrýstingur koldíoxíðs og PO2= hlutþrýstingur súrefnis
a) við vanöndun hækkar PO2 en PCO2 lækkar
b) Við vandöndum hækkar bæði PO2 og PCO2
c) Við vandöndun lækkar PO2 og PCO2 hækkar
d) Við vanöndun lækka bæði PO2 og PCO2
e) Ekkert ofangreint er rétt.
c) Við vandöndun lækkar PO2 og PCO2 hækkar
Hækkaður hlutþrýsingur CO2 (PCO2) veldur
a) Víkkun slagæðlinga í meginblóðrás (systemic circulation)
b) Víkkun slagæðlinga í lunganblóðrás
c) Víkkun berkjunga (bronchiole)
d) Þrengingu berkjunga (bronchiole)
e) Bæði a og c er rétt
Hækkaður hlutþrýsingur CO2 (PCO2) veldur
a) Þrengingu berkjunga (bronchioles)
b) Þrengingu slagæðlinga í meginblóðrás (systemic circulation)
c) Víkkun slagæðlinga í lungnablóðrás
d) Víkkun berkjunga (bronchioles)
e) Ekkert af ofangreindu er rétt
e) Bæði a og c er rétt
d) Víkkun berkjunga (bronchioles)
Type 2 frumur í alveoli framleiða lungnablöðruseyti (surfactant) sem
a) Viðheldur réttu rakastigi í lungunum
b) Minnkar yfirborðsspennu og jafnar þrýsting í misstórum alveoli
c) Jafnar yfirborðsspennu misstóra alveoli og minnkar þannig öndunarvinnu
d) Heldur fínustu berkjum opnum við lok útöndunar
e) Ekkert ofangreint er rétt
b) Minnkar yfirborðsspennu og jafnar þrýsting í misstórum alveoli
Hvað af eftirfarandi gildir um lungnablöðruseyti (surfactant)? Það:
a) eykur öndunarvinnu
b) jafnar yfirborðsspennu í lungnablöðrum
c) minnkar eftirgefanleika (compliance) lungna
d) minnkar yfirborðsspennu í lungnablöðrum og þar með öndunarvinnu
e) hækkar þrýsting í lungnablöðrum
d) minnkar yfirborðsspennu í lungnablöðrum og þar með öndunarvinnu
Sigrún og Rósa taka þátt í rannsókn þar sem báðar eru þolprófaðar. Á 10 km/klst hlaupahraða mælast báðar með heildarloftun lungna (pulmonary ventilation) = 45 L/mín. Sigrún andar 20 sinnum á mínútu en Rósa 25 sinnum á mínútu. Því má fullyrða að:
a) Sigrún sé móðari en Rósa
b) Sigrún sé með hærri loftun lungnablaðra (alveolar ventilation) en Rósa
c) Rósa sé með hærri loftun lungnablaðra (alveolar ventilation) en Sigrún
d) Rósa sé í betra þolþjáfunarástandi en Sigrún
e) Ekkert ofantalið sé rétt
b) Sigrún sé með hærri loftun lungnablaðra (alveolar ventilation) en Rósa
Raðið lifeðlisfræðilegum þáttum i retta tímaröð sem hefur áhrif á öndun
Eftirfarandi lífeðlisfræðileg atvik eru talin upp í tilviljanakenndri röð:
a. lækkað pH í heilavökva (cerebrospinal fluid). 4
b. hækkað PCO2 í slagæðum. 2
c. hækkað PCO2 í heilavökva. 3
d. Örvun efnanema í mænukylfu. 5
e. hækkað PCO2 í alveoli. 1
Í hvaða röð gerast þessir atburðir venjulega þegar þeir hafa þessi áhrif á öndun?
1) e, b, a, c, d.
2) d, a, c, b, e.
3) c, d, e, a, b.
4) e, b, c, a, d.
5) e, c, b, d, a.
4) e, b, c, a, d.
Ef stungið er gegnum brjóstvegg er fyrst farið gegnum húð, húðbeð og vöðva en síðan gegnum hverja af eftirtöldum himnum?
a. Parietal pleura
b. Visceral pleura
c. Parietal peritoneum
d. Visceral peritoneum
a. parietal pleura
Þegar talað er um að hemoglobin sé fullkomlega mettað er átt við…
a) Að rauð blóðkorn innihaldi hámarksmagns af hemoglóbini
b) Að súrefni sé tengt bæði heme- og globukin- hluta sameindarinnar
c) Að bæði súrefni og koldíoxíð sé tengt sameindinni
d) Að einhverjar aðrar sameindir seu tengdar bindistöðvum súrefnis á hemoglobininu
e) Að allir bindistaðir hemoglobins séu setnir surefnismólikúlí
e) Að allir bindistaðir hemoglobins séu setnir surefnismólikúlí