Taugakerfið og heili Flashcards

1
Q

Um barka og mænutaugabrautir (corticospinal pathways) er taugabrautin mikilvæg fyrir ?

A

Mikilvæg fyrir fínhreyfingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Heilarit (electroencephalogram, EEG) er aðallega talið endurspegla?
A) boðspennuvirkni taugafruma í heilaberki
B) forspennuvirkni taugafruma í heilaberki
C) boðspennuvirkni taugafruma í heilastofni
D) forspennuvirkni taugafruma í heilastofni
E) boðspennuvirkni taugafruma í hreyfiberki

A

B) Forspennuvirkni taugafruma í heilaberki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
Heilarit einstaklings í djúpsvefni einkennist af háspenntum hægum bylgjum, sem kallast?
A) Beta  
B) Delta
C) Theta
D) Alpha
E) Sigma
A

Delta

Ekki A vegna þess að betabylgjur koma í REM svefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Taugarannsóknir sem snúa að vellíðan/umbun hafa sýnt að ákveðnar taugabrautir skipta þar miklu máli. Þær liggja innan?

A

Mesolimbic dopamine pathway

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mikilvægustu stjórnstöðvar fyrir hitastjórnun eru staðsettar í ?

A

Undirstúka (hypothalamus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eftirtalinni fullyrðinga er RÖNG ?
A) acetylcholin er taugaboðefni í öllum taug-vöðvamótum sómatíska taugakerfisins
B) Acetylcholin er taugaboðefni í öllum eftirhnoðataugafrumum (postganglionic) sympatíska taugakerfisins
C) Acetylcholine er taugaboðefnii í öllum taugahnoðum (ganglion) ósjálfráða taugakerfisins
D) Acetylcholine er taugaboðefni í öllum endum eftirhnoðafruma parasympatíska taugakerfisins
E) Acetylcholin er taugaboðefni alls staðar þar sem atrópín blokkar boðflutning

A

B) Acetylcholin er taugaboðefni í öllum eftirhnoðataugafrumum (postganglionic) sympatíska taugakerfisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað af eftirtöldu einkennir parasympatíska taugakerfið?
A) Frumubolir flestra eftirhnoðafrumnanna (postganglionic) eru staðsettir í taugahnoðum nálægt mænunni (þ.e. paravertebral ganglia)
B) Taugar þess eiga upptök sín annars vegar í heia og hins vegar í heila og hinvegar í sacral hluta mænu. Koma úr sacral og heilastofni
C) Taugaboðefnið, sem eftirhnoðafrumurnar losa er dópamín
D) Eftirhnoðafrumurnar ítauga (innervate) beinagrindarvöðvafrumur
E) ekkert af ofantöldu er rétt

allveg eins nema aðrir svarmöguleikar

Hvað af eftirtöldu einkennir parasympatíska taugakerfið?

a) frumubolir flestra postganglioneru frumanna eru staðsettir í taugahnoðum nálægt mænunni
b) taugaboðefnið sem postganglioneru frumurnar losa er noradrenalín
c) taugar þess eiga upptök sín annars vegar í heila og hinsvegar neðarlega í mænu
d) postganglioneru frumurnar ítauga beinagrindavöðvafrumur
e) ekkert er rétt

A

B) Taugar þess eiga upptök sín annars vegar í heila og hins vegar í heila og hinvegar í sacral hluta mænu. Koma úr sacral og heilastofni

frumubolir flestra postganglioneru frumanna eru staðsettir í taugahnoðum nálægt mænunni í SYMPATÍSKAKERFISINS

e) ekkert er rétt

taugaboðefnið sem postganglioneru frumurnar losa er acetylcholin

postganglioneru frumurnar ítauga beinagrindavöðvafrumur, þetta er EKKI RÉTT afþví þetta einkennir sympatískakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
Bæði ósjálfráða taugakerfið (ANS, autonomic nerve system) og hreyfitaugakerfið (somatic motot system) ítauga (innverate) svokallaða gerendur (effectors) í viðbragðsbogum. Hvað af eftirtöldu er mikilvægt til aðgreiningar þessara tveggja kerfa ?
A) Engin taugamót (synapses) eru í ANS 
B) áhrif ANS eru alltaf hamlandi 
C) Boðefni ANS er alltaf noradrenalín 
D) bæði 1 og 2 eru rétt 
E) ekkert af ofantöldu er rétt
A

E) ekkert af ofantöldu er rétt

Ekki A vegna þess að það eru engin taugamót í PNS
Ekki B vegna þess að þau geta bæði verið hamlandi og örvandi
Ekki C vegna þess að það er bæði noradrenalín og acetylcholin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
í hvaða blaði (lobe) heilbarkar er sjónbörkur staðsettur 
A) frontal blaði 
B) occipital blaði 
C) Parietal blaði 
D) temporal blaði 
E) engu ofantöldi
A

B) occipital blaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hið svokallaða hvíta efni (white matter) miðtaugakerfisins:
A) inniheldur lítið af taugaþráðum
B) inniheldur mikið af bolum
C) flytur ekki boð milli mismunandi hluta miðtaugakerfisins
D) er einungis að finna í mænunni
E) inniheldur lítið af taugabolum

A

E) inniheldur lítið af taugabolum

Ekki A vegna þess að það er mikið af taugaþráðum í hvíta efninu
Ekki B vegna þess að það er lítið af af taugabolum
Ekki C vegna þess að jú það flytur boð a milli mismunandi hluta MTK
Ekki E vegna þess að það er líka hægt að vinna það er í heilanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Stúkan (Thalamus):
A) Telst til basal ganglia (grunnkjarna) sem er hluti af bakheila
B) er staðsett í brú (pons) sem er hluti af framheila (forebrain)
C) er staðsett í diencephalon sem er hluti af framheila (forebrain)
D) er staðsett í telecephalon sem er hluti af framheila
E) er staðsett í diencephalin sem er hluti af bakheila (metencephalon)

A

C) er staðsett í diencephalon sem er hluti af framheila (forebrain)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Staðbundin taugafrumunet í mænuu geta orðið fyrir áhrifum frá niðurliggjandi taugabrautum frá heila. Þessi áhrif byggjast á:
A) boðspennumynstri í viðkomandi brautum
B) Staðsetningu og dreifingu taugaenda brautanna
C) Hamlandi áhrifum taugabrautanna
D) Örvandi áhrifum taugabrautanna
E) allt ofantalið kemur til greina

A

E) allt ofantalið kemur til greina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hreyfibörkur og svokölluð barkar-mænubraut (corticospinal tract) eru nauðsynleg fyrir:
A) stjórnun á hreyfingum meltingarvegar
B) ósjálfráð viðbrögð beinagrindarvöðva
C) stjórnun á starfsemi hjartans
D) skynjun á hreyfingum líkamans (kinesthesia)
E) viljastýrðar hreyfingar

A

E) viljastýrðar hreyfingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þegar útlimur er beygður um liðamot (flexion):
A) er gagnvirki vöðvinn (antagónistinn) örvaður af mótortaug
B) Er beygjuvöðvinn (flexorinn) örvaður af mótortaug
C) Er samvirki vöðvinn (synergistinn) haminn af mótortaug
D) 2 og 3
E) 1, 2 og 3

A

B) Er beygjuvöðvinn (flexorinn) örvaður af mótortaug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Ein eftirtalinn fullyrðing er rétt:
A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein
B) Eintengt viðbragð (monosynaptic reflex) felur í sér vöðvaspólu - skyntaugafrumur - alfa hreyftaugafrumur - vöðvafrumur.
C) Gamma hreyfitaugafrumur flytja aðeins hamlandi boð niður til vöðvaspólunnar
D) Samdráttur í rákóttum vöðva veldur áreiti á vöðvaspóluna, sem leiðir til slökunar þessa sama vöðva
E) Erting sinaspólu (golgi tendon organ) leiðir til samdráttar þess vöðva sem tengdur er sininni

A

A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein

ENNNNN þær bindast samdráttarpróteinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ein eftirtalinn fullyrðing er rétt:
A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein
B) Eintengt viðbragð (monosynaptic reflex) felur í sér vöðvaspólu - skyntaugafrumur - alfa hreyftaugafrumur - vöðvafrumur.
C) Gamma hreyfitaugafrumur flytja aðeins hamlandi boð niður til vöðvaspólunnar
D) Samdráttur í rákóttum vöðva veldur áreiti á vöðvaspóluna, sem leiðir til slökunar þessa sama vöðva
E) Erting sinaspólu (golgi tendon organ) leiðir til samdráttar þess vöðva sem tengdur er sininni

A

A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt ?
A) í vöðvaspólum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumur, eru engin samdráttarprótein
B) svokallað eintengt viðbragð (monosymaptic reflex) felur í sér: vöðvaspólu - skyntaugafrumu - alfa hreyfitaugafrumu - beinagrindarvöðvafrumur
C) gamma hreyfitaugafrumur flytja hamlandi boð niður til vöðvaspólunnar
D) Samdráttur í beinagrindavöðva veldur áreiti á vöðvaspóluna, sem leiðir til slökunar þessa sama vöðva
E) Erting sinaspólu (golgi tendon organ) leiðir til samdráttar þess vöðva sem tengdur er sininni

A

B) svokallað eintengt viðbragð (monosymaptic reflex) felur í sér: vöðvaspólu - skyntaugafrumu - alfa hreyfitaugafrumu - beinagrindarvöðvafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Fyllið í eyðurnar: aðalorsök parkinsonssjúkdómsins virðist vera sú að frumur í ______ minnka losun ____ til ____
A) Stúka (thalamus) - GABA - basal ganglia
B) undirstúka (hypothalamus) - noradrenalin - substantia nigra
C) Stúku - dópamíns - substantia nigra
D) substantia nigra - dopamins - basal ganglia
E) Undirstúku - noradrenaline - substantia

A

D) substantia nigra - dopamins - basal ganglia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Mikilvægasta hlutverk gamma hreyfitaugaboða til beinagrindavöðva er að:
A) örva vöðva til samdráttar
B) Viðhalda næmni lendarskynfæra vöðva við vöðvasamdrátt
C) Senda slakandi boð til andverkandi vöðva (antagonistic muscles)
D) Skynja lengd vöðva í hvíld
E) koma í veg fyrir of kröftugan samdrátt vöðva

A

B) Viðhalda næmni lendarskynfæra vöðva við vöðvasamdrátt

sá annarsstaðar

A) örva vöðva til samdráttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað af eftirfarandi á við um skynnema (sensory receptors)?
A) þeir virka sem orkubreytar (transducers)
B) þeir sýna sérhæfni til skynjunar á ákveðnum áreitum
C) Þeir tengjast miðtaugakerfinu um s.k. merktar brautir (labelled lines)
D) þeir geta örvast af öðrum áreitum en þeim sem þeir eru sérhæfðir til að skynja
E) allt að ofantöldu er rétt

A

E) allt að ofantöldu er rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hliðlæg hömlun (lateral inhibition):
A) Eykur skerpu skynjunar (contrast)
B) Eykur næmni skynjunar (sensitivity)
C) Kemur í veg fyrir þreytu í skynfrumum (fatigue)
D) veldur aðlögun í skynfrumum (adaptation)
E) Eykur sérhæfni skynfruma (specificity)

Hliðlæg hömlun (lateral inhibition) á skynboðum (somatosensory information):

a. Er mest á húðsvæðum þar sem skörun viðtakasvæða (receptive fields) er mikil.
b. Stuðlar að mögnun á áreitisstyrk.
c. Stuðlar að nákvæmri staðsetningu áreitis.
d. Bæði 1 og 2 er rétt.
e. Bæði 1 og 3 er rétt.

A

A) Eykur skerpu skynjunar (contrast)

e. Bæði 1 og 3 er rétt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Mikilvægustu stjórnstöðvar fyrir hitastjórnun eru staðsettar í…..
A) Heilaberki (cerebral cortex)
B) Undirstúku (hypothalamus)
C) Skjaldkirtli (thyroid gland)
D) Mænukylfu (medulla oblogata) Stjórn öndunar
E) Stúku (thalamus)

A

B) Undirstúku (hypothalamus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Deltabylgjur
A) Eru lágspenntar heilabylgjur sem eru aðaleinkenni létts svefns og draumasvefns
B) Eru háspenntar og hægar heilabylgjur sem einkenna djúpsvefn (stig 3 og 4)
C) Kallast það þegar hormón eru losuð í djúpsvefni, t.d. vaxtarhormón
D) Koma fram í heilariti í vöku þegar augum er lokað
E) Koma fram í heilariti í vöku við örvun

A

B) Eru háspenntar og hægar heilabylgjur sem einkenna djúpsvefn (stig 3 og 4)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Ein eftirtalinna fullyrðinga um dægursveiflur (ciradian rhythms) líkamans er rétt:
A) dægursveiflum er stjórnað af heilaköngli (pineal body)
B) melatónin er hormón sem ekki sýnir dægursveiflu
C) seinkun dægursveiflu kemur fram í því að fólk verður snemma syfjað
D) dægursveiflur líkamans eru meðfæddar 24klst. langar og breytast ekki
E) dægursveifla líkamans er í raun 24,2klst. en er haldið 24klst. með utanaðkomansi áreiti, aðallega ljósi

A

E) dægursveifla líkamans er í raun 24,2klst. en er haldið 24klst. með utanaðkomansi áreiti, aðallega ljósi

Ekki A vegna þess að dægursveiflum er stjórnað af SCN í undirstúku
Ekki B því melatónin gerir mann syfjaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Mesolimbic dopamine pathway er m.a. mikilvægt í sambandi við…..
A) Ávanabindingu ýmissa örvandi (psychoactive) lyfja, s.s. amphetamine, cocaine
B) Aðgerðaminni (nondeclarative memory) , t.d. að læra að hjóla
C) Atvikaminni (declarative memory), t.d. að læra staðreyndum
D) Vinnslumilli (working memory)
E) Stjórnun svefns

A

A) Ávanabindingu ýmissa örvandi (psychoactive) lyfja, s.s. amphetamine, cocaine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Eitt af eftirtöldum viðmiðum (criteria) á EKKI við þegar úrskurðað er um heiladauða:
A) Sjáaldursviðbragð (pupillary reflex) er ekki til staðar
B) Heilaritið (EEG) er lágspennt (<2uV)
C) Engin viðbrögð við sársaukaverkjandi áreiti í andlliti
D) Hnéviðbragð (stretch reflex) er ekki til staðar
E) Öndunarstopp (apnea) varir í a.m.k. 10 mín

A

B) Heilaritið (EEG) er lágspennt (<2uV)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q
Í kjölfar heilablæðingar á sjúklingur erfitt með að skilja orð en hann tjáir sig auðveldlega en samhengisslaust. Sjúklingur hefur að öðru leyti að mestu náð almennri færni. Hvaða heilasvæði er líklegast til að hafa skaddast?  
A) Heyrnarbörkur
B) Stúkan (thalamus)
C) Wernicke svæðið
D) Broca svæðið
E) Hvelatengslin (corpus callosum)
A

veit ekki !! en held C eða D

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q
Heilarit einstaklings í djúpsvefni einkennist af háspenntum hægum bylgjum, sem kallast
A Beta  Vakandi, kemur líka í REM svefni
B) Delta  
C) Theta  NonREM svefn
D) Alpha Rólegur með opin augu
E) Sigma
A

B) Delta

Ekki A vegna þess að það er þegar maður er vakandi, kemur líka í REM svefni
Ekki C vegna þess að það er nonREM svefn
Ekki D vegna þess að það er þegar maður er rólegur með opin augu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hver eftirfarandi fullyrðinga um svefn er rétt?
A) Hlutfall REM er að jafnaði 50% af nætursvefni, óháð aldri og dreifist jafnt yfir nóttina
B) Hlutfall REM eykst með aldri
C) Djúpsvefn (3. Eða 4. Stig) kemur reglulega alla nóttina með 90 mín. Millibili
D) Fyrsta REM svefnskeið kemur venjulega eftir 90 mín. og síðan með jöfnu millibili alla nóttina
E) Bæði 3 og 4 er rétt

A

D) Fyrsta REM svefnskeið kemur venjulega eftir 90 mín. og síðan með jöfnu millibili alla nóttina

Ekki A vegna þess að REM eykst undir morgun
Ekki B vegna þess að hlutfall REM minnkar með aldri
EKki C vegna þess að djúpsvefn er mestur fyrst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q
Hvert eftirtalinn boðefna stuðlar að NREM-svefni?
A) Acetylcholine  REM svefn
B) GABA 
C) Glutamate
D) Histamine 
E) Noradrenaline
A

B) GABA

Ekki A vegna þess að það stuðlar að REM svefn
Ekki D vegna þess að maður er vakandi en antihistamin er svæfandi
Ekki E vegna þess að þá er maður vakandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Lífklukkan sem ræður dægursveiflum líkamsferla (circadian rhythms)
A) Er í heilaköngli (pineal gland) og framleiðir melatonin
B) Er frumukjarni í undirstúku heila (hypothalamus)
C) Sýnir ófrávíkjanlega 24klst. reglubundna virkni
D) Er jafnframt stjórnstöð líkamshitans
E) Bæði 2 og 3 er rétt

A

A) Er í heilaköngli (pineal gland) og framleiðir melatonin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Eftirtaldir kvillar teljast til algengustu svefntruflana:
A) Kæfisvefn (sleep apnea), þe. Öndunarhindranir í svefni
B) Ofát í svefni (sleep hyperphagia), þ.e. fólk borðar í svefni
C) Svefnleysi (insomnia), þ.e. fólk nær ekki að sofna eða sofa
D) Bæði 1 og 3
E) Allir kvillar eru algengir

A

D) Bæði 1 og 3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q
Lífklukkan hefur aðsetur sitt í…..
A) Krossabrúarkjarna (suprachiasmatic nucleus)
B) Heiladingli (pituitary gland)
C) Heilaköngli (pineal gland)
D) Brú (pons)
E) Mænukylfa (medulla oblogata)
A

A) Krossabrúarkjarna (suprachiasmatic nucleus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Sýnt hefur verið fram á að hjá rétthentu fólki liggur heilasvæði fyrir tungumál og málskilning….
A) Vinstra megin í heilanum
B) Hægra megin í heilanum
C) Hvorki hægra megin né vinstra megin í heilanum (engin hliðleitni)
D) Í hnakkablaði (occipital lobe)
E) Í ennisblaði (frontal lobe)

Sýnt hefur verið fram á að hjá rétthentu fólki liggur heilasvæðið fyrir málskilning (þ.e. að skilja talað eða ritað orð)…
A) Í hnakkablaði (occipital lobe)
B) Í kjarna miðheila
C) Í gagnaugablaði ( temporal lobe) hægra megin í heilanum
D) Í gagnaugablaði (temporal lobe) vinstra megin í heilanum
E) Í gagnaugablaði (temporal lobe) til jafns báðum megin í heilanum

A

A) Vinstra megin í heilanum

D) Í gagnaugablaði (temporal lobe) vinstra megin í heilanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q
Hvert eftirfarandi boðefna er meginboðefnið sem kemur við sögu í hvatningar- og umbunarkerfi heilans (brain rewarding systems and motivation)?
A) Noradrenalín
B) Serotonin
C) Dopamine
D) Histamine
E) Enkephalin
A

C) Dopamine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvað af eftirfarandi fullyrðingum á við um REM-svefn?
A) Í heilbrigðum manni kemur REM fram í svefni á ca. 90. Mín fresti
B) Hlutfall REM í nætursvefni fer vaxandi eftir því sem árin færast yfir
C) REM-skeiðin lengjast eftir því sem á nóttina líður
D) Allt ofantalið er rétt
E) Bæði 1 og 3 er rétt

A

E) Bæði 1 og 3 er rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Ein af eftirfarandi fullyrðingum á best við um REM-svefn……
A) Hlutfall REM-svefns er að jafnaði 50% af nætursvefninum, óháð aldri dreifist yfir nóttina
B) Hlutfall REM-svefns eykst með aldri (nýburi: 20-25%, fullorðinn einstaklingur: 50%)
C) Hjá fullorðnum kemur REM-svefninn jafnan fljótlega (innan 15 mínútna) eftir að einstaklingur festir svefns og kemur síðan með 90 mín. Millibili
D) REM-svefns se kemur fljótlega eftir að einstaklingr festir svefn er vísbending um drómasýki (narkóepsíu)
E) Bæði 2 og 4 er rétt

A

D) REM-svefns se kemur fljótlega eftir að einstaklingr festir svefn er vísbending um drómasýki (narkóepsíu)

Ekki C vegna þess að hjá fullorðnum kemur REM-svefninn ekki svo fljótt
Ekki B vegna þess að REM-svefn minnkar með aldri
Ekki A vegna þess að REM svefn lengist með morgni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Ein af eftirfarandi fulyrðingum á best við:
A) Máltruflanir (aphasia) tengjast jafnan skemmdun á hægra heilahveli
B) Raflostmeðferð við þunglyndi er oft árangursríkari ef rafskautin eru staðsett yfir hægra heilahveli
C) Ef skemmdir verða á upprunalegum málsvæðum geta þau flust og þroskast í gagnstæðu heilahveli – en einungis á fyrstu árum ævinnar
D) Langtímaminni er viðkvæmt og getur auðveldlega raskast við meðvitundarleysi, svæfingu og minnkað blóðflæði
E) Bæði 2 og 3 er rétt

A

C) Ef skemmdir verða á upprunalegum málsvæðum geta þau flust og þroskast í gagnstæðu heilahveli – en einungis á fyrstu árum ævinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Heilarit er skráð til þess að meta ákveðna þætti í heilastarfsemi. Hver eftirfarandi fullyrðinga um nytsemi þess er ekki rétt? Heilarit (EEG) er m.a. notað til að greina.
A) Vökuástand
B) Flogaveiki
C) Geðklofa/Staðsetningu tilfinninga í heila
D) Heiladauða
E) Heilaskemmdir s.s. eftir blæðingar/æxli

A

C) Geðklofa/Staðsetningu tilfinninga í heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Í REM-svefni (paradoxical sleep)
A) Einkennist heilaritið (EEG) af bylgjum sem hafa lága tíðni en háa sveifluvídd (amplitude)
B) Koma fram draumar
C) Er spenna í beinagrindavöðvum svipuð og í vöku
D) Bæði 1 og 2 er rétt
E) Bæði 2 og 3 er rétt

A

B) Koma fram draumar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hver eftirfarandi fullyrðinga um geðsjúkdóma er rétt?
A) Ofskynjanir og breytt hreyfimynstur eru einkennandi fyrir þunglyndi og geðhvarfasýki (depression; bipolar disorders)
B) Ranghugmyndir og ofsóknarkennd eru einkennandi fyrir geðklofa
C) Einkenni geðklofa má oft bæta með lyfjum sem örva dopamine virkni í heilanum
D) Bæði 1og 2 er rétt
E) Bæði 2 og 3 er rétt

A

B) Ranghugmyndir og ofsóknarkennd eru einkennandi fyrir geðklofa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q
Krossbrúarkjarni (suprachiasmatic nucleus, SCN) er aðsetur
A) Vöku
B) Lífsklukku
C) Svefnstöðu
D) REM_stjórnstöðva
E) Hitastjórnunar
A

B) Lífsklukku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q
Eftirfarandi heilahluti gegnir þýðingamiklu hlutverki í námi og minni:
A) Litli heili (cerebellum)
B) Brú (pons)
C) Mænukylfa (medulla)
D) Dreki (hippocampus)
E) Undirstúka (hypothalamus)
A

D) Dreki (hippocampus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Veldu orð í eyðurnar á eftirfarandi setningu: Mál- og talgæileikar hafa tilhneigingu til að vera í __________heilahveli hjá rétthentu fólki.
A) Einungis vinstri
B) Einungis hægri
C) Bæði hægri og vinstri
D) Hvorki hægri né vinstri, þ.e. engin hliðlægni (laterilization)
E)Ýmist hægraeða vinstra (algerlega tilviljunarkennt)

A

A) Einungis vinstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Eftirfarandi kvillar falla undir það að vera algengur svefnsjúkdómar:
A) Kæfisvefn, sem einkennistaf öndunartruflunum og –hléum
B) Svefnát, sem einkennist af ví að einstaklingur borðar í svefni
C) Svefnleysi, sem einkennist af því að geta ekki fest svefn eða haldið
D) Bæði 1 og 3 er rétt
E) Bæði bæði 3 og 4 er rétt

A

D) Bæði 1 og 3 er rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Rannsóknir sem beinast að taugavirkni í heila sem tengjast tilfinningum hafa sýnt að ekkert eitt svæði getur talist aðsetur tilfinninga. Hins vegar þykir sannað að….
A) Limbíska kerfið (randkerfið), sérstaklega mandlan/möndlungur (amygdala) gegnir þar lykilhlutverki.
B) Ennisblað heilabarkar (frontal lobe) gegnir þar lykilhlutverki
C) “mesolimbic dopamine pathway” gegnir þar lykilhlutverki
D) stúka heilans (thalamus) gegnir þar lykilhlutverki
E) bæði 1 og 2 er rétt

Rannsókir sem beinast að taugavirkni í heila sem tengjast tilfinningum hafa sýnt að ekkert eitt svæði telur aðsetur tilfinninga. Hins vegar þykir sannað að….
A) “mesolimbic dopamine pathway” gegni þar lyklhlutverki
B) limbíska kerfið (randkerfið), sérstaklega mandlan/möndlungunur (amygdala) gegnir þar lyklhluterki
C) stúka heilans (thalamus) gegni þar lykilhlutverki
D) Bæði 2 og 4 er rétt

A

E) bæði 1 og 2 er rétt

B) limbíska kerfið (randkerfið), sérstaklega mandlan/möndlungunur (amygdala) gegnir þar lyklhluterki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvað af eftirtöldu hefur áhrif á stjórnun heilans í fæðuinntöku í eðlilegum einstaklingi?
A) Aukið insúlín í plasma hemur fæðuinnstöku
B) Hormónið leptín minnkar matarlyst
C) Aukinn líkamshiti minnkar fæðuinntöku
D) Lækkaður blóðsykur eykur matarlyst
E) Allt ofantalið

A

E) Allt ofantalið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q
Líklukkan sem ræður dægursveiflum líkamsferla (circadian rhythms)….
A) Er í heilaköngli (pineal gland)
B) Er í heiladingli (pituitaru gland)
C) Er í undirstúku heila (hypothalamus) 
D) Sýnir alltaf 24 klst. langar sveiflur
E) Bæði 3 og 4 er rétt
A

) Er í undirstúku heila (hypothalamus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hver eftirfarandi fullyrðinga er EKKI rétt?
A) Hlutfall REM-svefns af heilasvefntíma eykst með aldri
B) REM_skeið koma að jafnaði í nætursvefni fram á 90 mín. Fresti
C) Djúpsvefninn kemur í mestum mæli fyrri hluta nætur
D) Maðurinn ver rúmlega helmingi af nætursvefni sínum á annars stigs svefni.
E) Svefnlengd er háð líkamshita

A

A) Hlutfall REM-svefns af heilasvefntíma eykst með aldri

50
Q
Hvert eftirtalinna efna er framleitt í heilaköngli (pineal gland) og stundum kallað hormón myrkursins?
A) Melanopsin
B) Melatonin
C) Melanin
D) Muscarine
E) Mescaline
A

B) Melatonin

51
Q

Vasopressin (ADH) er losað frá A) framhluta heiladinguls (anterior pituitary).
B) afturhluta heiladinguls (posterior pituitary).
C) undirstúku (hypothalamus).
D) eggjastokkum (ovaries).
E) brisi (pancreas).

A

B) afturhluta heiladinguls (posterior pituitary).

52
Q

Ein eftirfarandi fullyrðinga á best við um lífklukku mannsins.
A) Lífklukkan sem á aðsetur sitt í undirstúku heilans er með fastan innbyggðan takt (24 klst.) óháð aðstæðum.
B) Dægursveiflum er stjórnað af lífklukku sem er staðsett í heilakönglinum.
C) Í lífklukkunni eru svefnstöðvar líkamans sem stýra mismunandi svefnstigum.
D) Taugabrautir liggja frá sjónu augans til lífklukkunnar og þaðan berast mikilvæg boð um birtumagn í umhverfinu.
E) Birtan er eini umhverfisþátturinn sem skorðar gang lífklukkunnar við 24 klst.

A

D) Taugabrautir liggja frá sjónu augans til lífklukkunnar og þaðan berast mikilvæg boð um birtumagn í umhverfinu.

53
Q

NPY er boðefni sem myndast í undirstúkunni. Hvað af eftirfarandi gildir fyrir það?

1) NPY örvar matarlystina
2) NPY temprar matarlystina
3) NPY hemur seytun leptíns
4) NPY örvar seytun ghrelíns
5) NPY örvar seddutilfinninguna

A

1) NPY örvar matarlystina

54
Q

Hvað af eftirtöldu er EKKI að finna í mænukylfunni (medulla

oblongata) ?
a) Stjórnstöð blóðþrýstings
b) Stjórnstöð uppkasta
c) Stjórnstöð augnhreyfinga
d) Stjórnstöð öndunnar
e) Pýramídar (pyramids), Þar sem taugabrautir (tracts) víxlast yfir miðlínu.

A

c) Stjórnstöð augnhreyfinga

55
Q

Skilgreindu eftirfarandi hugtök í stuttu máli:

a) Gagnkvæm ítaugun (Reciprocal innervation)
b) Gagnstætt réttiviðbragð (Crossed extensor reflex)

A

Gagnkvæm ítaugun - til dæmis í handleggnum, Trísepin réttir úr hendinni en Bísepinn beygir hendina, þá er gagnkvæm ítaugun frá þessum vöðvum

Gagnstætt réttiviðbragð - Dæmi um þetta er þegar að manneskja stígur á nagla, þá dregur hún til sín fótin sem steig á naglan en réttir úr hinum fætinum
beygju vöðvin í meidda fætinum spennist og rétti vöðvin slakar á á meðan í hinum fætinu gerist akkúrat öfugt.

56
Q

Heila og mænuvökvi (cerebrospinal fluid). Hvernig myndast hann og hvaða hlutverki gegnir hann?
Hlutverk hanns er m.a. að næra miðtaugakerfið og verja, hann er myndaður af æðaflækjum í heilaholum en þær vinna hreinan vökva úr slagæðablóði

A

Hlutverk hanns er m.a. að næra miðtaugakerfið og verja, hann er myndaður af æðaflækjum í heilaholum en þær vinna hreinan vökva úr slagæðablóði

57
Q

Hvar er varmastjórnstöð (thermoregulatory center) líkamans og hvernig kemur hún í veg fyrir að kjarnahiti (core temperature) líkamans falli þó umhverfishiti lækki skyndilega?

A

Hún er staðsett í hypothalamus (undirstúku) og hún gerir það með því að þrengja æðar til húðar svo minna varmatap verði í gegnum húð og hárin á líkamanum rísa til þess að hita loftið sem hárin fanga.

58
Q

Hver eftirfarandi fullyrðinga um úttaugakerfið (peripheral nervous system) er EKKI rétt ?

a) Í blönduðum mænutaugum eru bæði skyn- og hreyfitaugafrumur.
b) Frumubolur skyntaugafrumunnar er í taugahnoði (ganglion) utan mænu.
c) Frumubolur hreyfitaugafrumunnar er innan miðtaugakerfisins.
d) Taugabrautir innan mænu eru alltaf blandaðar, með taugasíma sem bera boð upp til heila og aðra sem bera boðin niður frá heila.
e) Sjóntaugin er dæmi um hreina skyntaug.

Hver eftirfarandi fullyrðinga um úttaugakerfið (peripheral nervous system) er rétt?

a. Í blönduðum mænutaugum er frumubolur hreyfitaugafrumu innan mænunnar en frumubolur skyntaugafrumu er í taugahnoði (ganglion) utan mænu.
b. Parasympatíska taugakerfið á upptök sín á brjóst- og lendarsvæðum mænunnar.
c. Í ósjálfráða taugakerfinu er preganglionera (fyrirhnoða-) taugafruman alltaf styttri en postganglionera (eftirhnoða-) fruman.
d. Í viljastýrða taugakerfinu losar preganglioner taugafruma alltaf boðefnið acetylcholine.
e. “Dual innervation” þýðir að postganglionera taugafruman getur losað tvö ólík boðefni, t.d. acetylcholine og noradrenalín, og þannig kallað fram andstæða verkun.

A

d) Taugabrautir innan mænu eru alltaf blandaðar, með taugasíma sem bera boð upp til heila og aðra sem bera boðin niður frá heila.
a. Í blönduðum mænutaugum er frumubolur hreyfitaugafrumu innan mænunnar en frumubolur skyntaugafrumu er í taugahnoði (ganglion) utan mænu.

59
Q

Stefna hringhreyfingar skynjast best með…

a) Skjóðu (utriculus).
b) Posa (sacculus).
c) Bogagöngum (semicircular canals).
d) Stöðusteinum (otoliths).
e) Bæði c) og d) eru rétt.

A

c) Bogagöngum (semicircular canals).

60
Q

Hverjir eftirfarandi skynnema eru næmir á hita ?

a) Merkel diskar.
b) Pachinan corpuscles.
c) Naktir taugaendar (free nerve endings).
d) Ruffini corpuscles.
e) Allir ofantaldir.

A

c) Naktir taugaendar (free nerve endings).

61
Q

Hvað af eftirfarandi er EKKI notað við ákvörðun á stærð skynjaðs áreitis?

a) Tíðni boðspenna sem berast til MTK
b) Fjöldi taugaþráða sem bera boð um viðkomandi skynjun
c) Stærð forspennu sem myndast í skynfrumum
d) Stærð boðspenna í skyntaugafrumu
e) Fjöldi viðtaka sem virkjast

A

d) Stærð boðspenna í skyntaugafrumu

62
Q

Hvernig skynjar jafnvægiskerfið hreyfingu sem verður þegar skyndilega er litið um öxl, höfðinu t.d. snúið til hægri?

a) Skjóðan (utricle) flyst úr lóðréttri í lárétta stöðu og stöðusteinar (otoliths) hafa áhrif á hárfrumurnar í skjóðunni
b) Tognemar í hálvöðvum senda boð til jafnvægisskynfæra sem bera þau áfram til heila
c) Vegna tregðu helst vökvinn(endolymph) í bogagöngunum (semicircular canals) nokkuð kyrr við snúninginn, sem veldur því að hár (stereocilia) hárfrumanna sem liggja upp í hlaupvef (cupula) sveigjast.
d) Snúningurinn veldur hreyfingu á endolymph-vökva frá hægri til vinstri en perilymph v0kva í gagnstæða átt og því verður örvun hárfrumna
e) Posinn (saccule) skynjar snúningsbreytinguna vegan breytinga á afstöðu hárfruma og stöðusteinann sem þær liggja upp við.

A

c) Vegna tregðu helst vökvinn(endolymph) í bogagöngunum (semicircular canals) nokkuð kyrr við snúninginn, sem veldur því að hár (stereocilia) hárfrumanna sem liggja upp í hlaupvef (cupula) sveigjast.

63
Q

Hið svokallaða hvíta efni (white matter) miðtaugakerfisins

a) Inniheldur lítið af taugaþráðum
b) Inniheldur lítið af taugabolum
c) Flytur boð á milli mismunandi hluta MTK
d) Er einungis að finna í mænunni
e) Bæði (b) og (c) er rétt.

A

e) Bæði (b) og (c) er rétt.

64
Q

Hliðarhindrun (lateral inhibition)

a) eykur skerpu skynjunar (contrast)
b) eykur næmni skynjunar (sensitivity)
c) kemur í veg fyrir þreytu í skynfrumum (fatigue)
d) veldur aðlögun í skynfrumum (adaption)
e) eykur sérhæfni skynfruma (specificity)

A

a) eykur skerpu skynjunar (contrast)

65
Q

Hver eftirtalinna heilahluta telst vera megintengistöð fyrir nær allar skyntaugabrautir á leið til heilabarkarins?

a) brú (pons)
b) djúphnoð (basal ganglia)
c) limbíska kerfið
d) stúka (thalamus)
e) undirstúka (hypothalamus)

alveg eins nema aðrir valmöguleikar

Hvaða heilahluti telst vera megintengistöð fyrir nær allar skyntaugabrautir á leið til heilabarkarins?

a) grunnhnoð
b) stúka
c) undirstúka
d) randkerfið
e) brú

A

d) stúka (thalamus)

b) stúka

66
Q

Í hvaða blaði (lobe) heilabarkar er sjónbörkur staðsettur?

a) ennisblaði (frontal lobe)
b) hnakkablaði (occipital lobe)
c) hvirfilblaði (parietal lobe)
d) gagnaugablaði (temporal lobe)
e) ekkert ofantalið er rétt

A

b) hnakkablaði (occipital lobe)

67
Q

Meginorsök glágu er talin vera

a) afmýlun(demyelinizsation) sjóntaugfruma
b) lækkaður þrýstingur í fremra hólfi augans
c) hækkaður þrýstingur í aftara hólfi augans
d) galli í aðhæfingu linsu
e) ekkert ofantalið

A

e) ekkert ofantalið

68
Q

Eftirtaldar fyllyrðingar um heila og mænuvökva (CSF, cerebrospinal fluid) eru RÉTTAR NEMA EIN.Hver er hún?

a) Vökvinn gegnir mikilvægu hlutverki við að verja heilann fyrir hnjaski, ásamt beinum og heilahimnum
b) Vökvinn berst úr heilaholum(ventricle) inn á milli innri heilaheimnanna tveggja.
c) Vök vinn er tekinn upp í blóðið aftur(um arachnoid villi)
d) Efnasamsetning hans er ólíkur blóvökvanum(plasma)
e) Vökvinn er tekinn upp í sogæðakerfi líkamans

Hver eftirtalinna fullyrðinga um heila og mænuvökva er EKKI rétt?
A) vökvinn er í beinum tengslum við utanfrumuvökvann
B) vökvinn berst úr heilaholum inn á milli innri heilahimnanna tveggja
C) efnasamsetning hans er eins og í blóðvökva (plasma)
D) vökvinn er tekinn upp í blóð aftur
E) vökvinn ver heilann fyrir hnjaski ásamt beinum og heilahimnum.

A

e) Vökvinn er tekinn upp í sogæðakerfi líkamans

C) efnasamsetning hans er eins og í blóðvökva (plasma)

69
Q

Mænutaugar eru blandaðar af því að

a) til þeirra teljast bæði taugar og taugabrautir
b) þær innihalda bæði grátt og hvítt efni
c) þær hafa bæði aðlægar(afferent) og frálægar(efferent) taugafrumur
d) þær framleiða mismunandi gerðir af taugaboðefnum
e) einstakar taugafrumur eiga upptöks ín í mörgum mænuliðum.

A

c) þær hafa bæði aðlægar(afferent) og frálægar(efferent) taugafrumur

70
Q

Eftirfarandi fullyrðingar um heila- og mænuvökva (CSF, cerebrospinal fluid) eru réttar, NEMA ein. Hver er hún?

a) Vökvinn gegnir mikilvægu hlutverki við að verja heilann fyfif hnjaski, ásamt beinum og heilahimnum.
b) Vökvinn berst úr heilaholum (ventricle) inná milli innri heilahimnanna tveggja
c) Vökvi er tekinn upp í blóðið aftur (um arachnois villi)
d) Efnasamsetning hans er ólíkur blóðvökvanum (plasma)
e) Vökvinn er tekinn upp í sogæðakerfi líkamans.

A

e) Vökvinn er tekinn upp í sogæðakerfi líkamans.

71
Q

Hvað af eftirtöldu á við um skyngreifingu (sensory coding)

a) Tegundagreining skynáreita (modality coding) byggir á sérhæfingu skynnemanna
b) Styrkur áreitisins ákvarðar tíðni boðspenna í aðlægum taugabrautum
c) Tegundagreining skynáreitis fer fram í stúku (thalamus)
d) A og b er rétt
e) B og c er rétt

A

d) A og b er rétt

72
Q

Skynnemi sem sýnir viðbrögð allan tíman sem langvarandi áreiti verkar á hann kallast

a) Tónískur (tonic)
b) Fasískur (phasic)
c) Blandaður (mixed)
d) Pacinian hylki
e) Ekkert af ofantöldu

A

a) Tónískur (tonic)

73
Q

Litli heilinn (cerebellum) er mikilvægur fyrir

a) Samhæfingu vöðva
b) Sterotaxis
c) Viðhald líkamsstöðu (postural maintainance)
d) Bæði a og b
e) Bæði a og c

A

e) Bæði a og c

74
Q

Þeir staðir utan miðtaugakerfis þar sem taugafrumubolir finnast kallast

a) Millifrumur (interneurons)
b) Taugaflækja (plexus)
c) Taugar (nerves)
d) Taugahnoð (ganglia)
e) Kjarnar (nuclei)

A

d) Taugahnoð (ganglia)

75
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt?

a) Limbíska kerfið (m.a aðsetur tilfinninga) er mjög vel afmarkað svæði í heilastofni
b) Samanlagður fjöldi heila- og mænutaugapara er 31
c) Í gráa efni mænunnar liggja taugabrautir til og frá heila
d) Eina hlutverk undirstúku (hypothalamus) er að sjá um framleiðslu taugahormónanna oxytocin og vasopressin og koma þeim niður í afturhluta heiladingulsins
e) Í undirstúku (hypothalamus) fer fram stjónun fjölmargra þátta sem lúta að viðhaldi jafnvægis innra umhverfisins (homeostasis)

A

e) Í undirstúku (hypothalamus) fer fram stjónun fjölmargra þátta sem lúta að viðhaldi jafnvægis innra umhverfisins (homeostasis)

76
Q

Hvað af eftirtöldu á við um skyngreiningu (sensory coding)

a) Tegundagreining skynáreita (modality coding) byggir á sérhæfingu skynnema
b) Styrkur áreitisins ákvarðar tíðni boðspenna í aðlægu taugabrautunum
c) Tegundagreining skynáreita fer fram í stúku (thalamus)
d) a og b er rétt
e) b og c er rétt

A

d) a og b er rétt

77
Q

Mikilvægasta hlutverk gamma hreyfitaugafruma til beinagrindarvöðva er að…

a) Örva vöðva til samdráttar
b) Viðhalda næmni lengdarskynfæra vöðva við vöðvasamdrátt
c) Senda slakandi boð til mótverkandi vöðva (antagonistic muscles)
d) Skynja lengd vöðva í hvíld
e) Koma í veg fyrir of kröftugan samdrátt vöðva

A

b) Viðhalda næmni lengdarskynfæra vöðva við vöðvasamdrátt

78
Q

Hver eftirfarandi hluta heilans er talinn vera meginúrvinnslusetur (integrating center) fyrir samvægi (homeostasis)?

a) Undirstúka (hypothalamus)
b) Stúka (thalamus)
c) Heiladingull (pituitary gland)
d) Heilastofn (brain stem)
e) Mænukylfa (medulla oblongata)

A

a) Undirstúka (hypothalamus)

79
Q

Hvað af eftirtöldu á ekki við um vöðvaspólur?

a) Þær innihalda ummyndaða vöðvaþræði
b) Þær gefa upplýsingar um spennu (tension) vöðva
c) Þær gefa upplýsingar um lengd vöðva
d) Þær gefa upplýsingar um hversu hratt lengd vöðva breytist
e) Gamma mótortaugafrumur breyta næmi þeirra

A

b) Þær gefa upplýsingar um spennu (tension) vöðva

80
Q

Blóð-heila þröskuldurinn (blood brain barrier) hindrar flutning allra eftirfarandi þátta úr blóði í heila- og mænuvökva NEMA eins; hver er hann?

a) Hormón
b) Flestar bakteríur
c) Prótein
d) Rauð blóðkorn
e) Fituleysanleg efni

A

e) Fituleysanleg efni

81
Q

Svokallað premotor svæði heilabarkar hefur mikilvægu hlutverki að gegna í stjórn hreyfinga. Þetta svæði er hluti af..

a) Frontal lobe heilabarkar
b) Occipital lobe heilabarkar
c) Parietal lobe heilabarkar
d) Temporal lobe heilabarkar
e) Spatial lobe heilabarkar

A

a) Frontal lobe heilabarkar

82
Q

Síðasta tengistöð (relay station) nær allra skynbrauta frá líkama áður en boð berast til heilabarkar er í:

a) Mænukylfu (medulla oblongata)
b) Undirstúku (hypothalamus)
c) Litla heila (cerebellum)
d) Stúku (thalamus)
e) Grunnkjörnum / djúpkjörnum (basal ganglia)

A

d) Stúku (thalamus)

83
Q

Við ofhitnum(hyperthermia) eru

a) sympatískar cholinergar taugar örvaðar
b) sympatískar adrengergar taugar örvðarar
c) hreyfitaugar örvaðar
d) A og C eru rétt
e) B og C eru rétt

A

a) sympatískar cholinergar taugar örvaðar

84
Q

Heiladinglunshórmónið sem örvar seytun skjaldkirtilshórmíns frá skjaldkirtli nefnist…

a) TSH
b) ACTH
c) FSH
d) TRH
e) STH

A

a) TSH

85
Q

Hægt er að hemja sérhæft áhrif sympatíska taugakerfisins með..

a) lyfjum sem hemja boðflutning um taugahnoð (ganglions)
b) lyfjum sem blokka viðtaka fyrir noradrenalín
c) lyfjum sem blokka viðtaka fyrir acetylchólin
d) bæði 1 og 2
e) ekkert af ofantöldu

A

b) lyfjum sem blokka viðtaka fyrir noradrenalín

86
Q

Hvað af eftirtöldu er EKKI afleiðing aukinnar virkni sympatíska kerfisins (við eðlilegar aðstæður)?

a) Aukin hjartsláttartíðni
b) Auknar hreyfingar í meltingarvegi
c) Hærri blóðsykur
d) Aukin hraði öndunar
e) Aukið blóðflæði um kransæðar

A

b) Auknar hreyfingar í meltingarvegi

Sympatíska, fight or flight:

  • hjartsláttur eykst og blóðþrýstingur hækkar
  • sjáöldur víkka
  • víkkun á æðum til beinagrindavöðva
  • víkkun á æðum til hjarta, lifur og fituvefja
  • lifur hækkar blóðsykur og blóðfitur
  • hömlun á starfsemi meltingarkerfis og þvagkerfis

Parasympatíska, rest and digest:

  • munnvatnsmyndun
  • táramyndun
  • þvagmyndun
  • hægðalosun
  • melting í fullum gangi
87
Q

Það fyrirbæri þegar ein taugafruma tengist mörgum öðrum við taugamót kallast..

a) convergence
b) chronaxie
c) rheobase
d) divergence
e) reverberation

Chronaxie - grunntími
Rheobase - grunnstraumur
Divergence - frávik
Reverberation - endurómun

A

a) convergence (samleitni)

Chronaxie - grunntími
Rheobase - grunnstraumur
Divergence - frávik
Reverberation - endurómun

88
Q

Hvað af eftirtöldu er venjulega rétt varðandi ósjálfráða taugakerfið(ANS)?
a) Allar frálægar brautir byggjast upp af tveimur taugafrumum
b) Örvun frálægra brauta leiðir til losunar á noradrenalíni
c) Boðefni í taugahnoðum er alltaf acetýlcholín
d) Einungis 1 og 3 er rétt
e) 1, 2 og 3 er rétt
Allar frálægar brautir í ósjálfráða taugakerfinu ANS byggjast upp af tveimur taugafrumum (eftirhnoðafrumur og fyrirhnoðafrumur) og boðefnið í taugahnoðum er alltaf acetýlcholín.

A

d) Einungis 1 og 3 er rétt

Allar frálægar brautir í ósjálfráða taugakerfinu ANS byggjast upp af tveimur taugafrumum (eftirhnoðafrumur og fyrirhnoðafrumur) og boðefnið í taugahnoðum er alltaf acetýlcholín.

89
Q

Ein eftirtalinna fullyrðinga er rétt..

a) Limbíska kerfið, sem m.a. er talið aðsetur tilfinninga, er mjög vel afmarkað svæði í heilastofni
b) Samanlagður fjöldi heila og mænutaugapara er 31
c) Í gráa efni mænunnar liggja taugabrautir til og frá heila
d) Eina hlutverk hypothalamus (undirstúka) er að sjá um framleiðslu taugahormóna oxytocins og vasopressins og koma þeim niður í afturhluta heiladinguls
e) Í hypothalamus fer fram stjórnun mjög margra þátta sem lúta að viðhaldi jafnvægis innra umhverfisins (homeostasis)

Samanlagður fjöldi heila og mænutaugapara er ekki 31 heldur 43: 31 mænutaug og 12 heilataugar.

Limbíska kerfið sér um þætti minnis og tilfinninga, er í Dreka, Randberki, Möndlu, Stúku og Undirstúku.

Undirstúkan gegnir mörgum hlutverkum eins og:

  • stjórnar sjálfvirka taugakerfinu og samhæfir störf þess, hjartsláttartíðni, hreyfingum fæðu gegnum meltingarveg og samdrætti þvagblöðru
  • losun margra hormóna frá heiladingli og er á þann hátt tengiliður milli taugakerfis og innkirtlakerfis sem eru talin helstu stjórnkerfi líkamans
  • stjórnar líkamshitanum
  • tengist tilfinningum eins og reiði, árásargirni, sársauka og vellíðan
  • stjórnar fæðuinntöku þar sem í henni má finna bæði svengdarstöð og mettunarstöð
  • þorstastöð sem stjórnar vökvainntöku okkar
  • viðheldur meðvitund og svefnmynstri.
A

e) Í hypothalamus fer fram stjórnun mjög margra þátta sem lúta að viðhaldi jafnvægis innra umhverfisins (homeostasis)

Samanlagður fjöldi heila og mænutaugapara er ekki 31 heldur 43: 31 mænutaug og 12 heilataugar.

Limbíska kerfið sér um þætti minnis og tilfinninga, er í Dreka, Randberki, Möndlu, Stúku og Undirstúku.

Undirstúkan gegnir mörgum hlutverkum eins og:

  • stjórnar sjálfvirka taugakerfinu og samhæfir störf þess, hjartsláttartíðni, hreyfingum fæðu gegnum meltingarveg og samdrætti þvagblöðru
  • losun margra hormóna frá heiladingli og er á þann hátt tengiliður milli taugakerfis og innkirtlakerfis sem eru talin helstu stjórnkerfi líkamans
  • stjórnar líkamshitanum
  • tengist tilfinningum eins og reiði, árásargirni, sársauka og vellíðan
  • stjórnar fæðuinntöku þar sem í henni má finna bæði svengdarstöð og mettunarstöð
  • þorstastöð sem stjórnar vökvainntöku okkar
  • viðheldur meðvitund og svefnmynstri.
90
Q

Sá hluti úttaugakerfisins sem samanstendur af taugaþráðum sem ítauga beinagrindavöðva kallast..

a) frálæga taugakerfið
b) sympatíska taugakerfið
c) parasympatíska taugakerfið
d) sómatíska taugakerfið
e) ósjálfráða taugakerfið

A

d) sómatíska taugakerfið
(er allt utan heila og mænu)

fsálæga taugakerfið er ekki til
sympatíska taugakerfið tilheyrir MTK og er fight og flight
parasympatíska taugakerfið er rest and digest
ósjálfráðataugakerfið er paraympatíska og symaptíska taugakerfið

91
Q

Miðtaugakerfið samanstendur af…

a) aðlægum taugum og mænunni
b) frálægum taugum og mænunni
c) ósjálfráða taugakerfinu og heilanum
d) heilastofni og ósjálfráða taugakerfinu
e) heila og mænu

A

e) heila og mænu

92
Q

Um barkar- og mænutaugabrautir gildir eftirfarandi:

a) taugafrumurnar víxlast ekki á leið sinni um brautina
b) taugabrautin er mikilvæg fyrir fínhreyfingar
c) taugabrautin er mikilvæg fyrir líkamsstöðu, jafnvægi og göngu
d) hluti taugafrumanna á upptök sín í heilastofni
e) skemmdir á brautinni valda parkinsonsveiki

A

b) taugabrautin er mikilvæg fyrir fínhreyfingar

93
Q

Skyneining…

a) kallast viðtaki sem nemur áreiti, til aðgreiningar frá viðtaka á frumuhimnu
b) nefnist það svæði sem veldur áreiti í tiltekinni skyntaugafrumu
c) kallast ein skyntaugafruma og allar greinar hennar
d) kallast taugabraut sem fer upp til heila
e) er svæði í skynberkinum sem svarar til ákveðins líkamshluta

A

c) kallast ein skyntaugafruma og allar greinar hennar

94
Q

Talið er að áhrif acetýlcholins í tauga-vöðvamótum séu að..

a) breyta ADP í ATP
b) hemja Na+ K+ dæluna í endaplötunni
c) auka gegndræpi fyrir Na+ í endaplötunni
d) valda ofskautun
e) ekkert rétt

A

c) auka gegndræpi fyrir Na+ í endaplötunni

95
Q

Ef styrkur Ca++ í utanfrumuvökvanum er aukinn..

a) eykst samdráttarkraftur hjartavöðva en hefur lítil áhrif á samdrætti beinagrindavöðva
b) minnkar samdráttarkraftur beinagrindavöðva og samdráttarkraftur hjartavöðva eykst
c) samdráttarkraftur beinagrindavöðva eykst en er óbreyttur hjá hjartavöðva
d) hefur engin áhrif á samdráttarkraft beinagrindar eða hjartavöðva
e) minnkar samdráttarkraftur hjartavöðva

A

a) eykst samdráttarkraftur hjartavöðva en hefur lítil áhrif á samdrætti beinagrindavöðva

96
Q

Sléttir vöðvar í veggjum slagæðlinga..

a) hafa ekki ´´gap junctions´´
b) dragast saman þegar Ca2+ er tekið upp í sarcoplasmic reticulum
c) slaka yfirleitt á þegar noradrenalín er gefið á þá in vitro
d) dragast saman við það að action og myocin styttast
e) örvast oftast við strekkingu

A

e) örvast oftast við strekkingu

97
Q

Hvaða fullyrðing um vöðvasamdrátt er rétt?

a) samdráttarkraftur er óháður vöðvalengd
b) vöðvafrumur með langan ónæmistíma eru líklegri til þess að fara í tetanus, en þær sem hafa hann stuttan
c) við aukna boðspennutíðni teygist frekar á SEC og samdráttarkrafturinn leggst saman
d) lögmálið um allt eða ekkert gildir um samdráttarkraft
e) samlagning samdráttar kallast það þegar einstakir kippir í mismunandi hreyfieiningum vöðvans leggjast saman

A

c) við aukna boðspennutíðni teygist frekar á SEC og samdráttarkrafturinn leggst saman

98
Q

Samanburður á tengslum örvunar og samdráttar (excitation-contraction coupling) í hjartavöðva og beinagrindavöðva. Hvað af eftirtöldu á best við?

a) Utanfrumukalsíum þjónar mikilvægu hlutverki í hjartavöðva en ekki beinagrindarvöðva
b) áreitið fyrir kalsíumlosun úr frymisnetinu (sarcoplasmic reticulum) er hið sama í báðum vöðvagerðunum
c) bindistaðir kalsíums á trópóníni mettast alltaf strax eftir kalsíumlosun í báðum vöðvagerðunum
d) það verður engin nettóbreyting í heildarmagni kalsíums innan fruma í hvorugum vöðvanum
e) bæði 1 og 2

A

a) Utanfrumukalsíum þjónar mikilvægu hlutverki í hjartavöðva en ekki beinagrindarvöðva

99
Q

Lyf sem verkar sem antagónisti í taugamótum..

a) hindrar bindingu taugaboðefnis við viðtaka sína
b) hindrar losun taugaboðefnis
c) hvatar niðurbrot boðefnisins í taugamótum
d) hindrar myndun taugaboðefnis presynaptískt
e) leiðir alltaf til yfirskautunar postsynaptísku frumuhimnunnar

A

a) hindrar bindingu taugaboðefnis við viðtaka sína

100
Q

Hver eftirfarandi staðhæfinga á við um sársaukaviðtaka (nocireceptors)?

a. Um er að ræða taugaenda með lítið sem ekkert mýelín umhverfis sig.
b. Þeir geta svarað sterkum snerti- og hitaáreitum.
c. Þeir geta svarað efnum eins og prostaglandínum og histamínum.
d. 1 og 3 er rétt.
e. Allt ofangreint er rétt.

Hvert eftirfarandi á við um sársaukaskynjun.
a. Sársauki er öðruvísi en önnur skynjun að því leyti að fyrsta áreiti veldur varanlegum breytingum á boðbrautinni sem breytir því hvernig áreitin sem á eftir koma eru skynjuð.

b. Sársaukaskynjun getur breyst með reynslu, sefjun og tilfinningum.
c. Sum efnanna breyta gegndræpi frumuhimnunnar og lækka þröskuld, þannig að frumurnar bregðast sterkar við þeim áreitum sem á eftir fylgja
d. 1 og 2 er rétt.
e. Allt ofangreint er rétt.

A

e. Allt ofangreint er rétt.

e. Allt ofangreint er rétt.

101
Q

Taugaþræðir sem liggja að beinagrindarvöðvum og ítauga þá, tilheyra þeim hluta úttaugakerfisins sem kallast:

a. Aðlæga (afferent) taugakerfið.
b. Parasympatíska taugakerfið.
c. Viljastýrða (sómatíska) taugakerfið.
d. Sympatíska taugakerfið.
e. Ósjálfráða tauagakerfið (autonomic nervous system).

A

c. Viljastýrða (sómatíska) taugakerfið.

102
Q

Parkinsonveiki er talin orsakast af rýrnun taugabrauta sem eiga upptök sín í “substantia nigra” og liggja til grunnhnoða (basal ganglia). Boðefni í þessum brautum er:

a. Acetylcholine.
b. Dopamine.
c. GABA.
d. L-dopa.
e. Noradrenaline.

A

b. Dopamine.

103
Q

Hvaða heilasvæði tilheyrir líkamsskynsbörkur (somatosensory cortex)?

a. Ennisblaði (frontal lobe).
b. Gangaugablaði (temporal lobe).
c. Hvirfilblaði (parietal lobe).
d. Hnakkablaði (occipital lobe).
e. Litla heila (cerebellum).

A

c. Hvirfilblaði (parietal lobe).

104
Q

Hliðarhömlun (lateral inhibition) í flutningi skyntaugaboða er best lýst á eftirfarandi hátt:

a. Þegar hárfrumur (hair cells) sveigjast til hliðar í átt frá lengsta hárinu veldur það hækkun himnuspennu og um leið lækkun boðspennutíðni i skyntaugafrumunni.
b. Þegar áreiti er viðhaldið í langan tíma minnkar tíðni boðspenna í skyntaugafrumunni.
c. Boð frá heila sem hamla aðlægum (afferent) sársaukabrautum í mænu.
d. Hamlandi millifrumur (interneurons) hafa áhrif á skyntaugafrumur til heila; draga úr boðspennum sem berast frá aðlægum skynnemum, sérstaklega þeim sem eru á jaðri þess svæðis sem verið er að erta.
e. Hömlun á losun boðefna presynaptískt (axo-axonal taugamót).

A

d. Hamlandi millifrumur (interneurons) hafa áhrif á skyntaugafrumur til heila; draga úr boðspennum sem berast frá aðlægum skynnemum, sérstaklega þeim sem eru á jaðri þess svæðis sem verið er að erta.

105
Q

Limbíska kerfið er:

a. Byggt upp af hlutum milliheila (diencephalon) og hvelaheila (cerebrum).
b. Samsett úr gráu og hvítu efni.
c. Tengt tilfininngalífi og námi.
d. Bæði 1 og 3.
e. 1, 2 og 3 eru öll rétt.

A

e. 1, 2 og 3 eru öll rétt.

106
Q

Hvað skýrir það sem kallað er yfirfærður sársauki (referred pain)?

a. Samleitni (convergence) skyntaugafruma frá innri líffærum og húð á millifrumur (interneurons) í mænu.
b. Sundurgreining (divergence) skyntaugafruma frá innri líffærum og húð á millifrumur (interneurons) í mænu.
c. Hliðarhömlun (lateral inhibition).
d. Sársaukaboð frá innri líffærum berast bæði með hægum C-taugaþráðum og með hröðum A-taugaþráðum.
e. Ekkert af ofantöldu.

A

a. Samleitni (convergence) skyntaugafruma frá innri líffærum og húð á millifrumur (interneurons) í mænu.

107
Q

Skemmd á heilataug I veldur:

a. Truflun á heyrn.
b. Truflun á lyktarskyni.
c. Truflun á bragðskyni.
d. Truflun á sjón.
e. Bæði 1 og 3.

A

b. Truflun á lyktarskyni.

108
Q

Hægt er að hemja sérhæft áhrif sympatíska taugakerfisins með:

a. Lyfjum sem hemja boðflutning um taugahnoð (ganglions).
b. Lyfjum sem blokka viðtaka fyrir noradrenalín.
c. Lyfjum sem blokka viðtaka fyrir acetylcholín.
d. Bæði 1 og 2.
e. Engu af ofantöldu.

A

d. Bæði 1 og 2.

109
Q

Hver eftirtalinna hluta heilans teljast til randkerfisins (limbíska kerfisins)?

a. Drekinn (hippocampus).
b. Mænukylfa (medulla oblongata).
c. Heilaköngull (pineal gland).
d. Bæði 1 og 2 er rétt.
e. Bæði 1 og 3 er rétt.

A

a. Drekinn (hippocampus).

110
Q

Taugakerfið

a) Allar taugafrumur úttaugakerfis (ÚTK) hafa frumubolina utan heila og mænu
b) Hreyfifrumur til viljastýrðra vöðva kallast frálægar (efferent) taugar
c) Í miðtaugakerfinu eru microgliafrumur (örtróð) algengasta frumugerðin
d) Taugafrumur geta ekki vaxið nema á fósturskeiði

1) Allar eru rangar
2) Allar eru rangar nema a og d
3) Allar eru rangar nema b
4) Allar eru rangar nema b og c
5) Allar eru rangar nema d

A

3) Allar eru rangar nema b

111
Q

Aðal úrvinnsla jafnvægis fer fram í..

a. Stúku
b. Mænukylfu
c. Andarkerfinu
d. Heilaberki
e. Litla heila

A

e. Litla heila

112
Q

líkani um stjórnun hreyfinga er gert ráð fyrir þremur þrepum í stýristiga hreyfinga (motor control hierarchy). Ein eftirfarandi fullyrðinga þar að lútandi er rétt.
A) Heilastofn tilheyrir bæði milli og grunnþrepi (middle/local level)
B) Heilabörkur telst eingöngu til efsta þreps (highest level)
C) Einungis mænan telst til grunnþreps
D) Staðbundin stjórn hreyfinga fer einungis fram í mænu
E) Til milliþrepsins heyrir m.a. heilastofn, mæna, litli heili, ýmsir heilakjarnar og stúkan

A

A) Heilastofn tilheyrir bæði milli og grunnþrepi (middle/local level)

113
Q

Alpa og gamma samvirkni (coactivation) í stjórnun hreyfinga….
A) Leiðir til þess að beygjuvöðvi (flexor) virkjast en réttivöðvi (flexor) halmlast
B) Kallast þegar taugafrumur í niðurliggjandi taugabrautum hafa áhrif á alpha-hreyfitaugar og ýmist hamla eða örva hreyfingar
C) Kallast þegar boð fara frá vöðvaspólu og sinaspólu samtímis
D) Stuðlar að viðhaldi á næmni lengdarskynfæra vöðva
E) Ekkert að ofanverður er rét

A

D) Stuðlar að viðhaldi á næmni lengdarskynfæra vöðva

114
Q

Um barkar-mænutaugabrautir (corticospinal pathways) gildir eftirfarand:
A) Taugafrumurnar víxlast ekki á leið sinni um brautina
B) Taugabrautin er mikilvæg fyrir fínhreyfingar
C) Taugabrautin er mikilvæg fyrir líkamsstöðu, jafnvægi og göngu
D) Hluti taugafrumanna á upptök sín í heilastofninum
E) Skemmdir á brautinni valda

A

B) Taugabrautin er mikilvæg fyrir fínhreyfingar

115
Q
Blóð-heila skörin (blood brain barrier) kemur EKKI í veg fyrir flutning \_\_\_\_\_\_ úr blóði í heila- og mænuvökva. Veljið viðeigandi orð.
A) hormóna
B) Flestra baktería
C) vítamína
D) rauðra blóðkorna
E) fituleysanlegra efna
A

E) fituleysanlegra efna

116
Q
  1. Hver eftirfarandi fullyrðinga um dægursveiflur (circadian rhythms) er ekki rétt?
    a. Gangráður dægursveiflna er í undirstúku (hypothalamus)
    b. Gangráður dægursveiflna er nátengdur heilaköngli (pineal gland)
    c. Heilaköngull seytir frá sér melanini
    d. Heilaköngull er virkari um nætur en á daginn
A

c. heilaköngull seytir frá sér melaníni

117
Q
Hvaða niðurliggjandi mænubraut ber boð aðallega til vöðva sem vinna gegn þyngdarafli í uppréttri stöðu (anti-gravity muscles) og er undir beinum áhrifum frá skynfærum innra eyra og litla heila (cerebellum)?
A) pýramídal brautir
B) Dreifar-mænubraut
C) jafnvægiskjarna mænubraut
D) Rauðkjarna-mænubraut
E) Þekju-mænubraut
A

C) jafnvægiskjarna mænubraut

118
Q

Hvað af eftirtöldu er rétt?
A) Litli heili inniheldur um 20% allra taugafruma heilans
B) Fjörtíu sinnum (40x) fleiri taugar liggja frá litla heila en til hans
C) Boð frá litla heila fara beint til hreyfibarkar (motor cortex)
D) Boð frá litla heila fara beint til undirstúku
E) Litli heili fær boð frá jafnvægiskjarna (vestibular nuclei)

A

E) litli heili fær boð frá jafnvægiskjarna (vestibular nuclei)

119
Q

Parkinsonsveiki er talin orsakast af rýrnun taugabrauta sem eiga upptök sín í “substantia nigra” og liggja til grunnhnoða (basal ganglia). Boðefnið í þessum brautum er

a. acetylcholine
b. dopamine
c. GABA
d. L-dopa
e. noradrenaline

A

b. dopamine

120
Q
Nákvæm greining skynjunar fer fram
A) í mænu
B) í stúku
C) í heilastofni
D) í heilaberki
E) Allt ofantalið er rétt
A

D) í heilaberki

121
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga um greiningu á staðsetningu skynáreitis er EKKI rétt?
A) Hliðarhömlun stuðlar að meiri nákvæmni
B) Þeim mun minni viðtakasvæði þeim mun meiri nákvæmni
C) Samleitni (convergence) taugafruma eykur nákvæmni greiningar áreitis
D) Aukin skörun (overlap) viðtakasvæða eykur nákvæmni greiningar áreitis
E) Skynáreiti í eðlilegum styrk verður að falla á svæði þar sem er sérhæfður skynnemi til þess að nema það

A

C) Samleitni taugafruma eykur nákvæmni greiningar áreitis.

Á mörgum stöðum er þetta rétta svarið, en spurning með hvort D sé ekki rétti valmöguleikinn????