Taugakerfið og heili Flashcards
Um barka og mænutaugabrautir (corticospinal pathways) er taugabrautin mikilvæg fyrir ?
Mikilvæg fyrir fínhreyfingar
Heilarit (electroencephalogram, EEG) er aðallega talið endurspegla?
A) boðspennuvirkni taugafruma í heilaberki
B) forspennuvirkni taugafruma í heilaberki
C) boðspennuvirkni taugafruma í heilastofni
D) forspennuvirkni taugafruma í heilastofni
E) boðspennuvirkni taugafruma í hreyfiberki
B) Forspennuvirkni taugafruma í heilaberki
Heilarit einstaklings í djúpsvefni einkennist af háspenntum hægum bylgjum, sem kallast? A) Beta B) Delta C) Theta D) Alpha E) Sigma
Delta
Ekki A vegna þess að betabylgjur koma í REM svefni
Taugarannsóknir sem snúa að vellíðan/umbun hafa sýnt að ákveðnar taugabrautir skipta þar miklu máli. Þær liggja innan?
Mesolimbic dopamine pathway
Mikilvægustu stjórnstöðvar fyrir hitastjórnun eru staðsettar í ?
Undirstúka (hypothalamus)
Hver eftirtalinni fullyrðinga er RÖNG ?
A) acetylcholin er taugaboðefni í öllum taug-vöðvamótum sómatíska taugakerfisins
B) Acetylcholin er taugaboðefni í öllum eftirhnoðataugafrumum (postganglionic) sympatíska taugakerfisins
C) Acetylcholine er taugaboðefnii í öllum taugahnoðum (ganglion) ósjálfráða taugakerfisins
D) Acetylcholine er taugaboðefni í öllum endum eftirhnoðafruma parasympatíska taugakerfisins
E) Acetylcholin er taugaboðefni alls staðar þar sem atrópín blokkar boðflutning
B) Acetylcholin er taugaboðefni í öllum eftirhnoðataugafrumum (postganglionic) sympatíska taugakerfisins
Hvað af eftirtöldu einkennir parasympatíska taugakerfið?
A) Frumubolir flestra eftirhnoðafrumnanna (postganglionic) eru staðsettir í taugahnoðum nálægt mænunni (þ.e. paravertebral ganglia)
B) Taugar þess eiga upptök sín annars vegar í heia og hins vegar í heila og hinvegar í sacral hluta mænu. Koma úr sacral og heilastofni
C) Taugaboðefnið, sem eftirhnoðafrumurnar losa er dópamín
D) Eftirhnoðafrumurnar ítauga (innervate) beinagrindarvöðvafrumur
E) ekkert af ofantöldu er rétt
allveg eins nema aðrir svarmöguleikar
Hvað af eftirtöldu einkennir parasympatíska taugakerfið?
a) frumubolir flestra postganglioneru frumanna eru staðsettir í taugahnoðum nálægt mænunni
b) taugaboðefnið sem postganglioneru frumurnar losa er noradrenalín
c) taugar þess eiga upptök sín annars vegar í heila og hinsvegar neðarlega í mænu
d) postganglioneru frumurnar ítauga beinagrindavöðvafrumur
e) ekkert er rétt
B) Taugar þess eiga upptök sín annars vegar í heila og hins vegar í heila og hinvegar í sacral hluta mænu. Koma úr sacral og heilastofni
frumubolir flestra postganglioneru frumanna eru staðsettir í taugahnoðum nálægt mænunni í SYMPATÍSKAKERFISINS
e) ekkert er rétt
taugaboðefnið sem postganglioneru frumurnar losa er acetylcholin
postganglioneru frumurnar ítauga beinagrindavöðvafrumur, þetta er EKKI RÉTT afþví þetta einkennir sympatískakerfið
Bæði ósjálfráða taugakerfið (ANS, autonomic nerve system) og hreyfitaugakerfið (somatic motot system) ítauga (innverate) svokallaða gerendur (effectors) í viðbragðsbogum. Hvað af eftirtöldu er mikilvægt til aðgreiningar þessara tveggja kerfa ? A) Engin taugamót (synapses) eru í ANS B) áhrif ANS eru alltaf hamlandi C) Boðefni ANS er alltaf noradrenalín D) bæði 1 og 2 eru rétt E) ekkert af ofantöldu er rétt
E) ekkert af ofantöldu er rétt
Ekki A vegna þess að það eru engin taugamót í PNS
Ekki B vegna þess að þau geta bæði verið hamlandi og örvandi
Ekki C vegna þess að það er bæði noradrenalín og acetylcholin
í hvaða blaði (lobe) heilbarkar er sjónbörkur staðsettur A) frontal blaði B) occipital blaði C) Parietal blaði D) temporal blaði E) engu ofantöldi
B) occipital blaði
Hið svokallaða hvíta efni (white matter) miðtaugakerfisins:
A) inniheldur lítið af taugaþráðum
B) inniheldur mikið af bolum
C) flytur ekki boð milli mismunandi hluta miðtaugakerfisins
D) er einungis að finna í mænunni
E) inniheldur lítið af taugabolum
E) inniheldur lítið af taugabolum
Ekki A vegna þess að það er mikið af taugaþráðum í hvíta efninu
Ekki B vegna þess að það er lítið af af taugabolum
Ekki C vegna þess að jú það flytur boð a milli mismunandi hluta MTK
Ekki E vegna þess að það er líka hægt að vinna það er í heilanum
Stúkan (Thalamus):
A) Telst til basal ganglia (grunnkjarna) sem er hluti af bakheila
B) er staðsett í brú (pons) sem er hluti af framheila (forebrain)
C) er staðsett í diencephalon sem er hluti af framheila (forebrain)
D) er staðsett í telecephalon sem er hluti af framheila
E) er staðsett í diencephalin sem er hluti af bakheila (metencephalon)
C) er staðsett í diencephalon sem er hluti af framheila (forebrain)
Staðbundin taugafrumunet í mænuu geta orðið fyrir áhrifum frá niðurliggjandi taugabrautum frá heila. Þessi áhrif byggjast á:
A) boðspennumynstri í viðkomandi brautum
B) Staðsetningu og dreifingu taugaenda brautanna
C) Hamlandi áhrifum taugabrautanna
D) Örvandi áhrifum taugabrautanna
E) allt ofantalið kemur til greina
E) allt ofantalið kemur til greina
Hreyfibörkur og svokölluð barkar-mænubraut (corticospinal tract) eru nauðsynleg fyrir:
A) stjórnun á hreyfingum meltingarvegar
B) ósjálfráð viðbrögð beinagrindarvöðva
C) stjórnun á starfsemi hjartans
D) skynjun á hreyfingum líkamans (kinesthesia)
E) viljastýrðar hreyfingar
E) viljastýrðar hreyfingar
Þegar útlimur er beygður um liðamot (flexion):
A) er gagnvirki vöðvinn (antagónistinn) örvaður af mótortaug
B) Er beygjuvöðvinn (flexorinn) örvaður af mótortaug
C) Er samvirki vöðvinn (synergistinn) haminn af mótortaug
D) 2 og 3
E) 1, 2 og 3
B) Er beygjuvöðvinn (flexorinn) örvaður af mótortaug
Ein eftirtalinn fullyrðing er rétt:
A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein
B) Eintengt viðbragð (monosynaptic reflex) felur í sér vöðvaspólu - skyntaugafrumur - alfa hreyftaugafrumur - vöðvafrumur.
C) Gamma hreyfitaugafrumur flytja aðeins hamlandi boð niður til vöðvaspólunnar
D) Samdráttur í rákóttum vöðva veldur áreiti á vöðvaspóluna, sem leiðir til slökunar þessa sama vöðva
E) Erting sinaspólu (golgi tendon organ) leiðir til samdráttar þess vöðva sem tengdur er sininni
A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein
ENNNNN þær bindast samdráttarpróteinum
Ein eftirtalinn fullyrðing er rétt:
A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein
B) Eintengt viðbragð (monosynaptic reflex) felur í sér vöðvaspólu - skyntaugafrumur - alfa hreyftaugafrumur - vöðvafrumur.
C) Gamma hreyfitaugafrumur flytja aðeins hamlandi boð niður til vöðvaspólunnar
D) Samdráttur í rákóttum vöðva veldur áreiti á vöðvaspóluna, sem leiðir til slökunar þessa sama vöðva
E) Erting sinaspólu (golgi tendon organ) leiðir til samdráttar þess vöðva sem tengdur er sininni
A) í poka og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumum, eru engin samdráttarprotein
Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt ?
A) í vöðvaspólum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumur, eru engin samdráttarprótein
B) svokallað eintengt viðbragð (monosymaptic reflex) felur í sér: vöðvaspólu - skyntaugafrumu - alfa hreyfitaugafrumu - beinagrindarvöðvafrumur
C) gamma hreyfitaugafrumur flytja hamlandi boð niður til vöðvaspólunnar
D) Samdráttur í beinagrindavöðva veldur áreiti á vöðvaspóluna, sem leiðir til slökunar þessa sama vöðva
E) Erting sinaspólu (golgi tendon organ) leiðir til samdráttar þess vöðva sem tengdur er sininni
B) svokallað eintengt viðbragð (monosymaptic reflex) felur í sér: vöðvaspólu - skyntaugafrumu - alfa hreyfitaugafrumu - beinagrindarvöðvafrumur
Fyllið í eyðurnar: aðalorsök parkinsonssjúkdómsins virðist vera sú að frumur í ______ minnka losun ____ til ____
A) Stúka (thalamus) - GABA - basal ganglia
B) undirstúka (hypothalamus) - noradrenalin - substantia nigra
C) Stúku - dópamíns - substantia nigra
D) substantia nigra - dopamins - basal ganglia
E) Undirstúku - noradrenaline - substantia
D) substantia nigra - dopamins - basal ganglia
Mikilvægasta hlutverk gamma hreyfitaugaboða til beinagrindavöðva er að:
A) örva vöðva til samdráttar
B) Viðhalda næmni lendarskynfæra vöðva við vöðvasamdrátt
C) Senda slakandi boð til andverkandi vöðva (antagonistic muscles)
D) Skynja lengd vöðva í hvíld
E) koma í veg fyrir of kröftugan samdrátt vöðva
B) Viðhalda næmni lendarskynfæra vöðva við vöðvasamdrátt
sá annarsstaðar
A) örva vöðva til samdráttar
Hvað af eftirfarandi á við um skynnema (sensory receptors)?
A) þeir virka sem orkubreytar (transducers)
B) þeir sýna sérhæfni til skynjunar á ákveðnum áreitum
C) Þeir tengjast miðtaugakerfinu um s.k. merktar brautir (labelled lines)
D) þeir geta örvast af öðrum áreitum en þeim sem þeir eru sérhæfðir til að skynja
E) allt að ofantöldu er rétt
E) allt að ofantöldu er rétt
Hliðlæg hömlun (lateral inhibition):
A) Eykur skerpu skynjunar (contrast)
B) Eykur næmni skynjunar (sensitivity)
C) Kemur í veg fyrir þreytu í skynfrumum (fatigue)
D) veldur aðlögun í skynfrumum (adaptation)
E) Eykur sérhæfni skynfruma (specificity)
Hliðlæg hömlun (lateral inhibition) á skynboðum (somatosensory information):
a. Er mest á húðsvæðum þar sem skörun viðtakasvæða (receptive fields) er mikil.
b. Stuðlar að mögnun á áreitisstyrk.
c. Stuðlar að nákvæmri staðsetningu áreitis.
d. Bæði 1 og 2 er rétt.
e. Bæði 1 og 3 er rétt.
A) Eykur skerpu skynjunar (contrast)
e. Bæði 1 og 3 er rétt.
Mikilvægustu stjórnstöðvar fyrir hitastjórnun eru staðsettar í…..
A) Heilaberki (cerebral cortex)
B) Undirstúku (hypothalamus)
C) Skjaldkirtli (thyroid gland)
D) Mænukylfu (medulla oblogata) Stjórn öndunar
E) Stúku (thalamus)
B) Undirstúku (hypothalamus)
Deltabylgjur
A) Eru lágspenntar heilabylgjur sem eru aðaleinkenni létts svefns og draumasvefns
B) Eru háspenntar og hægar heilabylgjur sem einkenna djúpsvefn (stig 3 og 4)
C) Kallast það þegar hormón eru losuð í djúpsvefni, t.d. vaxtarhormón
D) Koma fram í heilariti í vöku þegar augum er lokað
E) Koma fram í heilariti í vöku við örvun
B) Eru háspenntar og hægar heilabylgjur sem einkenna djúpsvefn (stig 3 og 4)
Ein eftirtalinna fullyrðinga um dægursveiflur (ciradian rhythms) líkamans er rétt:
A) dægursveiflum er stjórnað af heilaköngli (pineal body)
B) melatónin er hormón sem ekki sýnir dægursveiflu
C) seinkun dægursveiflu kemur fram í því að fólk verður snemma syfjað
D) dægursveiflur líkamans eru meðfæddar 24klst. langar og breytast ekki
E) dægursveifla líkamans er í raun 24,2klst. en er haldið 24klst. með utanaðkomansi áreiti, aðallega ljósi
E) dægursveifla líkamans er í raun 24,2klst. en er haldið 24klst. með utanaðkomansi áreiti, aðallega ljósi
Ekki A vegna þess að dægursveiflum er stjórnað af SCN í undirstúku
Ekki B því melatónin gerir mann syfjaðar
Mesolimbic dopamine pathway er m.a. mikilvægt í sambandi við…..
A) Ávanabindingu ýmissa örvandi (psychoactive) lyfja, s.s. amphetamine, cocaine
B) Aðgerðaminni (nondeclarative memory) , t.d. að læra að hjóla
C) Atvikaminni (declarative memory), t.d. að læra staðreyndum
D) Vinnslumilli (working memory)
E) Stjórnun svefns
A) Ávanabindingu ýmissa örvandi (psychoactive) lyfja, s.s. amphetamine, cocaine
Eitt af eftirtöldum viðmiðum (criteria) á EKKI við þegar úrskurðað er um heiladauða:
A) Sjáaldursviðbragð (pupillary reflex) er ekki til staðar
B) Heilaritið (EEG) er lágspennt (<2uV)
C) Engin viðbrögð við sársaukaverkjandi áreiti í andlliti
D) Hnéviðbragð (stretch reflex) er ekki til staðar
E) Öndunarstopp (apnea) varir í a.m.k. 10 mín
B) Heilaritið (EEG) er lágspennt (<2uV)
Í kjölfar heilablæðingar á sjúklingur erfitt með að skilja orð en hann tjáir sig auðveldlega en samhengisslaust. Sjúklingur hefur að öðru leyti að mestu náð almennri færni. Hvaða heilasvæði er líklegast til að hafa skaddast? A) Heyrnarbörkur B) Stúkan (thalamus) C) Wernicke svæðið D) Broca svæðið E) Hvelatengslin (corpus callosum)
veit ekki !! en held C eða D
Heilarit einstaklings í djúpsvefni einkennist af háspenntum hægum bylgjum, sem kallast A Beta Vakandi, kemur líka í REM svefni B) Delta C) Theta NonREM svefn D) Alpha Rólegur með opin augu E) Sigma
B) Delta
Ekki A vegna þess að það er þegar maður er vakandi, kemur líka í REM svefni
Ekki C vegna þess að það er nonREM svefn
Ekki D vegna þess að það er þegar maður er rólegur með opin augu
Hver eftirfarandi fullyrðinga um svefn er rétt?
A) Hlutfall REM er að jafnaði 50% af nætursvefni, óháð aldri og dreifist jafnt yfir nóttina
B) Hlutfall REM eykst með aldri
C) Djúpsvefn (3. Eða 4. Stig) kemur reglulega alla nóttina með 90 mín. Millibili
D) Fyrsta REM svefnskeið kemur venjulega eftir 90 mín. og síðan með jöfnu millibili alla nóttina
E) Bæði 3 og 4 er rétt
D) Fyrsta REM svefnskeið kemur venjulega eftir 90 mín. og síðan með jöfnu millibili alla nóttina
Ekki A vegna þess að REM eykst undir morgun
Ekki B vegna þess að hlutfall REM minnkar með aldri
EKki C vegna þess að djúpsvefn er mestur fyrst
Hvert eftirtalinn boðefna stuðlar að NREM-svefni? A) Acetylcholine REM svefn B) GABA C) Glutamate D) Histamine E) Noradrenaline
B) GABA
Ekki A vegna þess að það stuðlar að REM svefn
Ekki D vegna þess að maður er vakandi en antihistamin er svæfandi
Ekki E vegna þess að þá er maður vakandi
Lífklukkan sem ræður dægursveiflum líkamsferla (circadian rhythms)
A) Er í heilaköngli (pineal gland) og framleiðir melatonin
B) Er frumukjarni í undirstúku heila (hypothalamus)
C) Sýnir ófrávíkjanlega 24klst. reglubundna virkni
D) Er jafnframt stjórnstöð líkamshitans
E) Bæði 2 og 3 er rétt
A) Er í heilaköngli (pineal gland) og framleiðir melatonin
Eftirtaldir kvillar teljast til algengustu svefntruflana:
A) Kæfisvefn (sleep apnea), þe. Öndunarhindranir í svefni
B) Ofát í svefni (sleep hyperphagia), þ.e. fólk borðar í svefni
C) Svefnleysi (insomnia), þ.e. fólk nær ekki að sofna eða sofa
D) Bæði 1 og 3
E) Allir kvillar eru algengir
D) Bæði 1 og 3
Lífklukkan hefur aðsetur sitt í….. A) Krossabrúarkjarna (suprachiasmatic nucleus) B) Heiladingli (pituitary gland) C) Heilaköngli (pineal gland) D) Brú (pons) E) Mænukylfa (medulla oblogata)
A) Krossabrúarkjarna (suprachiasmatic nucleus)
Sýnt hefur verið fram á að hjá rétthentu fólki liggur heilasvæði fyrir tungumál og málskilning….
A) Vinstra megin í heilanum
B) Hægra megin í heilanum
C) Hvorki hægra megin né vinstra megin í heilanum (engin hliðleitni)
D) Í hnakkablaði (occipital lobe)
E) Í ennisblaði (frontal lobe)
Sýnt hefur verið fram á að hjá rétthentu fólki liggur heilasvæðið fyrir málskilning (þ.e. að skilja talað eða ritað orð)…
A) Í hnakkablaði (occipital lobe)
B) Í kjarna miðheila
C) Í gagnaugablaði ( temporal lobe) hægra megin í heilanum
D) Í gagnaugablaði (temporal lobe) vinstra megin í heilanum
E) Í gagnaugablaði (temporal lobe) til jafns báðum megin í heilanum
A) Vinstra megin í heilanum
D) Í gagnaugablaði (temporal lobe) vinstra megin í heilanum
Hvert eftirfarandi boðefna er meginboðefnið sem kemur við sögu í hvatningar- og umbunarkerfi heilans (brain rewarding systems and motivation)? A) Noradrenalín B) Serotonin C) Dopamine D) Histamine E) Enkephalin
C) Dopamine
Hvað af eftirfarandi fullyrðingum á við um REM-svefn?
A) Í heilbrigðum manni kemur REM fram í svefni á ca. 90. Mín fresti
B) Hlutfall REM í nætursvefni fer vaxandi eftir því sem árin færast yfir
C) REM-skeiðin lengjast eftir því sem á nóttina líður
D) Allt ofantalið er rétt
E) Bæði 1 og 3 er rétt
E) Bæði 1 og 3 er rétt
Ein af eftirfarandi fullyrðingum á best við um REM-svefn……
A) Hlutfall REM-svefns er að jafnaði 50% af nætursvefninum, óháð aldri dreifist yfir nóttina
B) Hlutfall REM-svefns eykst með aldri (nýburi: 20-25%, fullorðinn einstaklingur: 50%)
C) Hjá fullorðnum kemur REM-svefninn jafnan fljótlega (innan 15 mínútna) eftir að einstaklingur festir svefns og kemur síðan með 90 mín. Millibili
D) REM-svefns se kemur fljótlega eftir að einstaklingr festir svefn er vísbending um drómasýki (narkóepsíu)
E) Bæði 2 og 4 er rétt
D) REM-svefns se kemur fljótlega eftir að einstaklingr festir svefn er vísbending um drómasýki (narkóepsíu)
Ekki C vegna þess að hjá fullorðnum kemur REM-svefninn ekki svo fljótt
Ekki B vegna þess að REM-svefn minnkar með aldri
Ekki A vegna þess að REM svefn lengist með morgni
Ein af eftirfarandi fulyrðingum á best við:
A) Máltruflanir (aphasia) tengjast jafnan skemmdun á hægra heilahveli
B) Raflostmeðferð við þunglyndi er oft árangursríkari ef rafskautin eru staðsett yfir hægra heilahveli
C) Ef skemmdir verða á upprunalegum málsvæðum geta þau flust og þroskast í gagnstæðu heilahveli – en einungis á fyrstu árum ævinnar
D) Langtímaminni er viðkvæmt og getur auðveldlega raskast við meðvitundarleysi, svæfingu og minnkað blóðflæði
E) Bæði 2 og 3 er rétt
C) Ef skemmdir verða á upprunalegum málsvæðum geta þau flust og þroskast í gagnstæðu heilahveli – en einungis á fyrstu árum ævinnar
Heilarit er skráð til þess að meta ákveðna þætti í heilastarfsemi. Hver eftirfarandi fullyrðinga um nytsemi þess er ekki rétt? Heilarit (EEG) er m.a. notað til að greina.
A) Vökuástand
B) Flogaveiki
C) Geðklofa/Staðsetningu tilfinninga í heila
D) Heiladauða
E) Heilaskemmdir s.s. eftir blæðingar/æxli
C) Geðklofa/Staðsetningu tilfinninga í heila
Í REM-svefni (paradoxical sleep)
A) Einkennist heilaritið (EEG) af bylgjum sem hafa lága tíðni en háa sveifluvídd (amplitude)
B) Koma fram draumar
C) Er spenna í beinagrindavöðvum svipuð og í vöku
D) Bæði 1 og 2 er rétt
E) Bæði 2 og 3 er rétt
B) Koma fram draumar
Hver eftirfarandi fullyrðinga um geðsjúkdóma er rétt?
A) Ofskynjanir og breytt hreyfimynstur eru einkennandi fyrir þunglyndi og geðhvarfasýki (depression; bipolar disorders)
B) Ranghugmyndir og ofsóknarkennd eru einkennandi fyrir geðklofa
C) Einkenni geðklofa má oft bæta með lyfjum sem örva dopamine virkni í heilanum
D) Bæði 1og 2 er rétt
E) Bæði 2 og 3 er rétt
B) Ranghugmyndir og ofsóknarkennd eru einkennandi fyrir geðklofa
Krossbrúarkjarni (suprachiasmatic nucleus, SCN) er aðsetur A) Vöku B) Lífsklukku C) Svefnstöðu D) REM_stjórnstöðva E) Hitastjórnunar
B) Lífsklukku
Eftirfarandi heilahluti gegnir þýðingamiklu hlutverki í námi og minni: A) Litli heili (cerebellum) B) Brú (pons) C) Mænukylfa (medulla) D) Dreki (hippocampus) E) Undirstúka (hypothalamus)
D) Dreki (hippocampus)
Veldu orð í eyðurnar á eftirfarandi setningu: Mál- og talgæileikar hafa tilhneigingu til að vera í __________heilahveli hjá rétthentu fólki.
A) Einungis vinstri
B) Einungis hægri
C) Bæði hægri og vinstri
D) Hvorki hægri né vinstri, þ.e. engin hliðlægni (laterilization)
E)Ýmist hægraeða vinstra (algerlega tilviljunarkennt)
A) Einungis vinstri
Eftirfarandi kvillar falla undir það að vera algengur svefnsjúkdómar:
A) Kæfisvefn, sem einkennistaf öndunartruflunum og –hléum
B) Svefnát, sem einkennist af ví að einstaklingur borðar í svefni
C) Svefnleysi, sem einkennist af því að geta ekki fest svefn eða haldið
D) Bæði 1 og 3 er rétt
E) Bæði bæði 3 og 4 er rétt
D) Bæði 1 og 3 er rétt
Rannsóknir sem beinast að taugavirkni í heila sem tengjast tilfinningum hafa sýnt að ekkert eitt svæði getur talist aðsetur tilfinninga. Hins vegar þykir sannað að….
A) Limbíska kerfið (randkerfið), sérstaklega mandlan/möndlungur (amygdala) gegnir þar lykilhlutverki.
B) Ennisblað heilabarkar (frontal lobe) gegnir þar lykilhlutverki
C) “mesolimbic dopamine pathway” gegnir þar lykilhlutverki
D) stúka heilans (thalamus) gegnir þar lykilhlutverki
E) bæði 1 og 2 er rétt
Rannsókir sem beinast að taugavirkni í heila sem tengjast tilfinningum hafa sýnt að ekkert eitt svæði telur aðsetur tilfinninga. Hins vegar þykir sannað að….
A) “mesolimbic dopamine pathway” gegni þar lyklhlutverki
B) limbíska kerfið (randkerfið), sérstaklega mandlan/möndlungunur (amygdala) gegnir þar lyklhluterki
C) stúka heilans (thalamus) gegni þar lykilhlutverki
D) Bæði 2 og 4 er rétt
E) bæði 1 og 2 er rétt
B) limbíska kerfið (randkerfið), sérstaklega mandlan/möndlungunur (amygdala) gegnir þar lyklhluterki
Hvað af eftirtöldu hefur áhrif á stjórnun heilans í fæðuinntöku í eðlilegum einstaklingi?
A) Aukið insúlín í plasma hemur fæðuinnstöku
B) Hormónið leptín minnkar matarlyst
C) Aukinn líkamshiti minnkar fæðuinntöku
D) Lækkaður blóðsykur eykur matarlyst
E) Allt ofantalið
E) Allt ofantalið
Líklukkan sem ræður dægursveiflum líkamsferla (circadian rhythms)…. A) Er í heilaköngli (pineal gland) B) Er í heiladingli (pituitaru gland) C) Er í undirstúku heila (hypothalamus) D) Sýnir alltaf 24 klst. langar sveiflur E) Bæði 3 og 4 er rétt
) Er í undirstúku heila (hypothalamus)