Vöðvar Flashcards

1
Q

Alpha og gamma samvirkni (coactivation) í stjórnun hreyfinga stuðlar að?

A

Viðhaldi á næmni lengdarskynfæra vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hjá nöktum 60 ára gömlum manni við 18°C umhverfishita fara í gang hitamyndunarviðbrögð. Hvar á mesta hitamyndunin sér stað?

A

í beinagrindavöðvum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Beinagrindavöðvar eru undir stjórn?

A

sómatíska/sjálfráða taugakerfisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sléttir vöðvar eru undir stjórn?

A

sympatíska/ósjálfráða taugakerfisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða efni þarf að vera til staðar til þess að samdráttur i beinagrindavöðva geti átt sér stað?

A

calcium. Ef calciumstyrkur er lágur þá er vöðvinn slakur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er frymisnet beinagrindavöðva?

A

bæði slétt og gróft frymisnet

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig eru frumur beinagrindavöðva? langar/stuttar?

A

Þær eru mjög langar, geta orðið allt að 4 cm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru þverrákóttir vöðvar (beinagrinda) mörg % af þyngd mannslíkamanns?

A

Þeir eru 40% af þyngd líkamanns. Eru stærsti einstaki vefjaflokkurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er beinagrindavöðvi uppbyggður? (4)

A

Vöðvi –> vöðvaknippi –> Vöðvafruma –> myofibril –> sarcomera –> myofilament –> aktín og mýósín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er það sem gerir vöðvafrumu kleift að dragast saman og hverjar eru tvær megingerðir þess?

A

Samdráttarprótein gera vöðvafrumu kleift að dragast saman. Tvær megin gerðir: aktín og mýósín örþræðir. Mýósín þræðirnir eru mun þykkari og áberandi ef vöðvafruma er skoðuð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eykst fjöldi vöðvafrumna með aldri eða lyftingum ?

A

Nei, hann er sá sami í smábarni og fullorðinum. En getur verið breytilegur á milli einstaklinga. Þegar við lyftum lóðum stækkum við vöðvafrumur, fjölgum þeim ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru þrjár týpur vöðvafrumna?

A

Týpa 1 - Slow-oxidative = Myosin-ATPasi hægur - Loftháð öndun (hvatberar, myoglobin) - Rauðir vöðvar.

Týpa 2A - Fast-oxidative = Myosin -ATPasi hraður - Loftháð öndun (hvatberar, myoglobin) - Rauðir vöðvar.

Týpa 2B - Fast-glycolytic = Myosin-ATPasi hraður - Loftfirrð öndun. (Glycogen) -Hvítir vöðvar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sléttar vöðvafrumur

A
  • Eru litlar og spólulaga
  • Kjarni er miðlægur
  • Samdráttarprótein = aktín og mýósín
  • Ekki T-tubulin
  • Ekki endaplara
  • Ekki Sarkómerur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

í sléttum vöðvum hvort er meira af actín eða myósín ?

A

actin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Single unit vöðvar

A

Smáþarmar, leg, þvagblaðra, æðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Multi unit vöðvar

A

Lithimna, hárreisivöðvar, öndunarvegur og fleira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig eru boðspennur í sléttum vöðvafrumum?

A

calcium boðspennur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Samanburður á sléttumvöðvum og beinagrindavöðvum?

A

Sléttir vöðvar = Mjög hægvirkir miðað við beinagrinda. Ekki eins þróað frymisnet. ATP-asa virkni myosins mun hægari.

Beinagrindavöðvar = þar dugar ein boðspenna til að metta Ca2+ bindistaði, ekki í sléttum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvíldarspenna sléttra vöðvafrumu er í kringum ?

A

-60mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Ef vöðvafrumur skemmast, hvaða frumur geta bætt það upp að einhverju leyti?

A

satellite frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver er samdráttareining vöðvanns

A

Sarcomera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

í hvaða svæði skipptist sarcomeran ?

A

M-línu: sem er í miðjunni á Sarcomerunni og skiptir henni tvennt.
H-Svæði: Þar er einungis mýósín, ekkert aktín.
A-Band: Afmarkar svæðið sem mýósínið byrjar og endar, inniheldur hluta af aktíninu.
I-Band: Inniheldur bara aktínið.
Z-línan: Afmarkar Sarkómeruna sjálfa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Actin

A

“þunna fílamentið”. Hefur 2 milikvæg stýriptótein:

Trópómýósín: Lýtur út eins og vír og snýr að mýósíninu í hvíld og kemur þannig í veg fyrir að mýósínhausinn geti bundist aktíninu, semsagt felur bindistaðinn í hvíld.

Trópónín C: Á þessu próteini sest Calsium á það. Við það að calsíum sest á það hliðrast trópómýósínið og bindistaður mýósíns expose-ast!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Mýósín

A

“Þykka fílamentið”

  • Nokkrar mýósín einingar búa til þetta þykka fílament og þetta er mótorinn fyrir samdrátt.
  • Hefur haus og skaft og lýtur út eins og margar mislangar golfkylfur bundnar saman. Þessir hausar geta bundist aktíni við samdrátt en í hvíld eru engin tengsl þar á milli.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

í vöðvarfrumu, hvað gerist þegar mýósín hausinn tengist aktínínu?

A

Aktín og mýósín þræðirnir dragast nær hvoru öðrum.
Við þetta minnkar H-svæði og I band.

Muna: Við samdrátt minnkar H-svæði og I-Band.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hver eru 3 skerf krossbrúarvirkni ?

A
  1. Hvíld - Trópómýósínið á aktíninu eru að fela bindistaðinn fyrir mýósínhausanna.
  2. Taugaáreiti - Calsíum flæðir inn í sarcomeruna og styrkur calsíum eykst. Calsíum binst Trópónín C og við það hliðrast trópómýósínið og fer af mýósínhausunum.
  3. Við þetta teygja mýósínhausarnir sig upp, bindast aktíninu og toga í það. H-bandið og I-bandið styttist. (mýósín togar í aktín)
    (4. Mýósín endurhleðst svo það getur bundist Aktíni aftur og endurtekið hringinn.)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

3 leiðir sem vöðvaþræðir geta myndað ATP

A
  1. Fosfórílering ADP af kreatine fosfatensími.
    - Kretínfosfat er brotið niður í Kreatín + Fosfat. Fosfathópurinn frá Kreatíninu binst þá ADP og þá fáum við ATP.

2) Oxunarfosfórílering ADP í hvatberum.
- Hér taka hvatberarnir ADP og fosfórýlera ADP-ið og þá myndast ATP. (fyrstu 5-10 mín af æfingu)

3) Fosfórílering ADP í glýkólýsu hringnum í umfryminu.
- Ef intensity æfingar fer yfir 70% er þessi leið notuð.
- Niðurbrot sykurs býr þá til ATP og mjólkursýru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Í beinagrindavöðva. Boðspenna fer niður eftir taugafrumunni í gegnum?

A

Alfa og beta mótórfrumur sem eru báðar hvetjandi, það er ekki til letjandi boð til beinagrindarvöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvernig er ferli samdráttar allt frá taugaboðefnum í taug þar til samdráttur hefur átt sér stað?

A
  • ACh losnar í taugaenda, tengist nikótínskum viðtökum og þá eykst leiðni fyrir jónir
  • Na+ streymir inn og K+ fer út.
  • Himnuspennan lækkar, boðspenna myndast í himnu sarcomerunnar og berst í T-tubuli sem leiðir boðið áfram í SR. (Sarcoplasmic Reticulum).
  • Calsíum losnar út, binst troponin C og aktín og mýósín bindast => vöðvasamdráttur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Þegar við erum að þjálfa þol erum við í rauninni að?

A

Í raun og veru að reyna auka hvatberana og blóðflæði með aukningu háræða og þar með súrefni til vöðva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hver er munurinn á Ísótónískum samdrætti og

Ísómetrískum samdrætti?

A

Ísótónískur samdráttur: Þegar vöðvinn styttist þegar samdráttur á sér stað. (flexa bixep t.d.)

Ísómetrískur samdráttur: Þegar vöðvinn styttist ekki þrátt fyrir samdrátt. (spenna vöðvan með útréttan handlegg t.d.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hverju tengist calsíum í sléttum vöðvum ?

A

calmodulin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Ef ísómetrískur samdráttarkippur tekur 100 millisekúndur, hver verða þá áhrif þess að erta vöðvann með tíðni sem gefur 5 boðspennur á sekúndu?
A) Samdráttarkraftur eykst umfram það sem fæst í einum samdráttarkippi
B) Engin áhrif fást
C) Röð fæst af samdráttarkippum (og slökun milli þeirra)
D) Vöðvinn sýnir ófullkominn tetanus
E) ekkert af ofannefndu er rétt

A

C) röð fæst af samdráttarkippum (og slökun á milli þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Talið er að áhrif acetylcholíns í taugavöðvamótum séu að:
A) breyta ADP í ATP
B) hemja Na+-K+ dæluna í endaplötu
C) Auka gegndræpi fyrir Na+ í endaplötunni
D) valda ofskautun
E) ekkert að ofantöldu

A

C) auka gegndræpi fyrir Na+ í endaplötunni

ofskautun - er þegar það þarf meira stórt áreiti í tornæmistíma til að yfirvinna til að geta ollið boðspennu

35
Q

Ef styrkur Ca++ í utanfrumuvökva er aukinn:
A) eykst samdráttarkraftur hjartavöðva en hefur lítil áhrif á beinagrindavöðva
B) minnkar samdráttarkraftur beinagrindavöðva og samdráttarkraftur hjartavöðva eykst
C) Samdráttarkraftur beinagrindarvöðva eykst en er óbreyttur hjá hjartavöðva
D) Hefur það engin áhrif á samdráttarkraft beinagrindavöðva eða hjartavöðva
E) minnkar samdráttarkraftur hjartavöðva

A

A) eykst samdráttarkraftur hjartavöðva en hefur lítil áhrif á beinagrindavöðva

36
Q

Hvað af eftirfarandi þarf að gerast til að sléttur vöðvi dragist saman?
A) aukning calsiumstyrk inn í frumu
B) frumuhimna þarf að afskautast
C) erting á sympatísktum og parasympatískum taugum
D) Aukning á kalíumflæði inn í frumu
E) ekkert af ofangreindu

A

A) aukning á calsiumstyrk inn í frumu

37
Q

samdráttur í sléttum vöðva
A) er háður styrk ca++ í utanfrumuvökvanum
B) Getur att ser stað á mjög víðu lendarbili vöðvans
C) getur breyst fyrir áhrif acetylcholins
D) getur breyst fyrir áhrif noradrenalíns
E) Allt ofantalið er rétt

A

E) allt ofantalið er rétt

Því þeir eru háðir ca++ og noradrenalín og acetylcholin hafa bæði áhrif á sléttavöðva

38
Q

Sléttir vöðvar í veggjum slagæðalinga
A) hafa ekki gap junctions
B) Dragast saman þegar Ca++ er tekið upp í sarcoplasmic reticulum
C) Slaka yfirleitt á þegar noradrenalín er gefið á þá in vitro
D) dragnet saman við það að actin og myosin styttast
E) Örvast oftast við strekkingu

A

E) Örvast oftast við strekkingu

39
Q

Ein eftirtalinna fullyrðinga um vöðvasamdrátt er rétt
A) Samdráttarkraftur er óháður vöðvalengd
B) Vöðvafrumur með langan ónæmistíma eru líklegri til þess að fara í tetanus, en þær sem hafa hann stuttan
C) Við aukna boðspennutíðni teygist frekar á SEC (series elastic components) og samdráttarkrafturinn leggst saman
D) Lögmálið um allt eða ekkert gildir um samdráttarkraft
E) Samlagning samdráttar kallast það þegar einstakir kippir í mismunandi hreyfieiningum vöðvans leggjast saman

A

C) Við aukna boðspennutíðni teygist frekar á SEC (series elastic components) og samdráttarkrafturinn leggst saman

Ekki A því samdráttarkraftur er háður vöðvalengd
Ekki B vegna þess að hjartað er með langan ónæmistíma og það fer ekki í tetanus
Ekki D því lögmálið um allt eða ekkert gildir ekki um samdráttarkraft heldur um boðspennu
Ekki E vegna þess að það er ekki í mismunandi hreyfieiningum heldur sömu hreyfieiningu.

40
Q

Mikilvægasta hlutverk gamma hreyfitaugaboða til beinagrindavöðva er að:
A) örva vöðva til samdráttar
B) Viðhalda næmni lendarskynfæra vöðva við vöðvasamdrátt
C) Senda slakandi boð til andverkandi vöðva (antagonistic muscles)
D) Skynja lengd vöðva í hvíld
E) koma í veg fyrir of kröftugan samdrátt vöðva

A

B) Viðhalda næmni lendarskynfæra vöðva við vöðvasamdrátt

sá líka A) örva vöðva til samdráttar

41
Q
Hjá nöktum 60 ára gömlum manni við 18°C umhverfishita fara í gang hitamyndunarviðbrögð. Var á mesta hitamyndunin sér stað?
A) Í heila
B)Í brúnni fitu 
C) Í lifur
D) Í beinagrindavöðvum
E) Í hvítri fitu
A

D) Í beinagrindavöðvum

42
Q

Hvað af eftirtöldu er eðlileg afleiðing aukningar á venuþrýstingi um 10 mmHg í rákóttum vöðva í heilbrigðum einstaklingi?
A) Minnkun í þrýstingi millifrumuvökva (interstitial pressure)
B) Minnkun í rúmmáli millifrumuvökva (interstitial volume)
C) Minnkun í styrk próteina í millifrumuvökva
D) Minnkun í flutningi vökva inn í millifrumuvökva (filtration)
E) Minnkun í flæði sogæðavökva
F) Minnkun í flæði sogæðavökva

A

C) Minnkun í styrk próteina í millifrumuvökva

EÐA

D) Minnkun í flutningi vökva inn í millifrumuvökva (filtration)

ekki viss

43
Q

Aðalleiðin til að auka hitamyndun í köldu umhverfi er….
A) Æðasamdráttur í húð
B) Að klæðast hjújum klæðnaði
C) Skálfti í beinagrindavöðvum og viljastýrðar hreyfingar
D) Æðavíkkun í húð
E) Aukin inntaka fæðu til að auka efnaskiptahraða

A

C) Skálfti í beinagrindavöðvum og viljastýrðar hreyfingar

Eki D vegna þess að það er víkkað æðar til að kæla

44
Q

Vöðvaspólur eru nema er skynja breytingar á…

a) stöðu liðamóta
b) lengd vöðva
c) vöðvaspennu
d) b og c
e) a,b og c

A

b) lengd vöðva

45
Q

Hvað af eftirtöldu á ekki við um vöðvaspólur?

a) Þær innihalda ummyndaða vöðvaþræði
b) Þær gefa upplýsingar um spennu (tension) vöðva
c) Þær gefa upplýsingar um lengd vöðva
d) Þær gefa upplýsingar um hversu hratt lengd vöðva breytist
e) Gamma mótortaugafrumur breyta næmi þeirra

A

b) Þær gefa upplýsingar um spennu (tension) vöðva

46
Q

Hvert eftirfarandi efna eru hluti af samdráttarkerfi beinagrindarvöðva?
a) actin. b) troponin. c) myosin. d) myoglobin

A) a, b og c 
B) a og b 
C) b og d 
D) a 
E) allt saman a, b, c og d
A

A) a, b og c

47
Q

Ríkjandi vöðvaþráðagerð í stöðuvöðvum er:

a) Hraðir glycolytiskir
b) Hægir oxidatívir
c) Hraðir oxidatívir
d) Hægir glycolytiskir
e) Ekkert af ofantöldu

A

b) Hægir oxidatívir

Hægir glycolytiskir eru ekki til.

48
Q

Venjulega er samdráttarkraftur beinagrindavöðva aukinn með því að..

a) Auka fjölda virkra hreyfieininga
b) Auka tíðni boðspenna í hreyfitaugum hreyfieininganna
c) Minnka upphafslengd vöðvans
d) Breyta styrk Ca+2 í utanfrumuvökvanum
e) Bæði 1 og 2 er rétt

A

e) Bæði 1 og 2 er rétt

49
Q

Í hverjum beinagrindavöðva gildir..

a) Hreyfieiningar mynda boðspennur ósamhæft
b) Einungis ein hreyfieining er til staðar
c) Hreyfieiningar vöðvans eru kallaðar inn í röð frá þeim smæstu til þeirra stærstu
d) Allir vöðvaþræðirnir eru af einni og sömu gerð (hægir eða hraðir)
e) Bæði 1 og 3 er rétt

A

e) Bæði 1 og 3 er rétt

50
Q

Plateu fasinn í boðspennu hjartavöðvafruma orsakast aðallega af..

a) innflæði Ca++
b) innflæði K+
c) innflæði Cl-
d) útflæði K+
e) Bæði 1 og 2

A

a) innflæði Ca++

51
Q

Þegar fruma beinagrindarvöðva styttist þá..

a) styttast sarkómerur frumunnar
b) styttist fjarlægðin milli Z línanna
c) styttast vöðvaþræðlingarnir
d) eykst skörun vöðvaþræðlinga
e) helst lengd A bandsins stöðug

A

a) styttast sarkómerur frumunnar

52
Q

Hreyfieining vísar til..

a) einnar hreyfitaugafrumu og allra þeirra vöðvafruma sem hún ítaugar
b) eins vöðvaþráðar og allra þeirra vöðvafruma sem ítauga hana
c) allra þeirra hreyfitaugafruma sem ítauga einn vöðva
d) pars andvirkra vöðva
e) allra þeirra vöðva sem hafa áhrif á hreyfingu um ein liðamót

Hreyfieining (motor unit) kallast:

a. Allir vöðvar sem taka þátt í ákveðinni hreyfingu.
b. Allar sarkómerur í einni vöðvafrumu.
c. Ein taugafruma og þær vöðvafrumur sem hún stjórnar.
d. Allar taugafrumur sem stjórna einum tilteknum vöðva.
e. Það magn taugaboðefnis sem er nægilegt til að framkalla samdrátt.

A

a) einnar hreyfitaugafrumu og allra þeirra vöðvafruma sem hún ítaugar
c. Ein taugafruma og þær vöðvafrumur sem hún stjórnar.

53
Q

Hver eftirfarandi fullyrðinga um endaplötu beinagrindavöðvafrumu er rétt?

a) múskarínskir viðtakar virkjast við tengingu acetylcholins
b) tímasamlagning endaplötuspenna er nauðsynleg til að boðspenna myndist í vöðvafrumunni
c) acetylcholinesterasi í endaplötuhimnunni hvatar niðurbrot acetycholins
d) bæði 1 og 2
e) bæði 1 og 3

A

c) acetylcholinesterasi í endaplötuhimnunni hvatar niðurbrot acetycholins

54
Q

Samdrætti í sléttum vöðvum er miðlað með fosfórun _____ sem á sér stað í framhaldi af keðju lífefnafræðilegra atburða sem meðal annars fela í sér tengingu kalíums við _____..

a) ADP, calmodulin
b) calmodulin, myosin
c) myosin, calmodulin
d) actin, tropomyosin
e) myosin, troponin

Samdráttur í sléttum vöðvum verður við röð lífefnafræðilegra ferla þar sem Ca2+ jónin binst ___________ en síðan er fosfat-hópi bætt á sameindina __________ (phosphorylation). Notið einn eftirtalinna möguleika til að fylla í eyðurnar tvær.

a. ADP, calmodulin.
b. Actin, tropomyosin.
c. Myosin, calmodulin.
d. Calmodulin, myosin.
e. Troponin, myosin.

A

c) myosin, calmodulin

(passa að lesa vel röðina, önnur spurning á öðru prófi sem er öfug, þ.e.a.s. byrjar á hvað tengist calsíum)

eins og hér

d. Calmodulin, myosin

55
Q

Hvað af eftirtöldu er rétt varðandi beinagrindarvöðva?
a) sumar beinagrindavöðvafrumur hafa gangráðsvirkni

b) beinagrindavöðvafrumur tengjast með rafsynöpsum
c) beinagrindafruman dregst saman þegar örvandi taugaboð yfirvinna áhrif hamlandi taugaboða á endaplötuna
d) beinagrindavöðvafruma dregst saman þegar örvandi taugaboð yfirvinna áhrif hamlandi taugaboða á hreyfitaugafrumuna sem ítaugar hana
e) ekkert ofantalið er rétt

A

d) beinagrindavöðvafruma dregst saman þegar örvandi taugaboð yfirvinna áhrif hamlandi taugaboða á hreyfitaugafrumuna sem ítaugar hana

56
Q

Vöðvaspóla…

a) gefur upplýsingar um kraft samdráttar
b) er ummynduð vöðvafruma án samdráttapróteina
c) er ummynduð skyntaugafruma í vöðva
d) er ítauguð bæði af skyn- og hreyfitaugfrumum
e) er ítauguð einungis af skyntaugafrumum

A

b) er ummynduð vöðvafruma án samdráttapróteina

57
Q

Hvaða fullyrðing er rétt varðandi vöðva?
a) einkenni allra vöðvafrumna eru þverrákir vegna reglulegrar uppröðunar próteinþráða.

b) við eðlilegar aðstæður dragast þverrákóttir beinagrindarvöðvar aðeins saman ef boðefni Acetylcholine (Ach) virkjar viðtaka í endaplötum þeirra.
c) ATP gegnir lykilhlutverki við bæði samdrátt og slökun rákóttra vöðva.
d) Í hvíld hylur trópómýósín bindistaði fyrir mýósín á actinþráðum rákóttra vöðva.
e) slökun rákóttra beingrindarvöðva verður þegar Ca++ er dælt upp í frymisnetið (sarcoplasmic reticulum).

Hvaða valkostur er RÉTTUR?

a. Einkenni allra vöðvafrumna eru þverrákir vegna reglulegrar uppröðunar próteinþráða
b. Allar vöðvafrumur verða að fá taugaboð til að geta dregist saman
c. ATP gegnir lykilhlutverki við bæði samdrátt og við slökun rákóttra beinagrindarvöðva
d. Í hvíld hylur calsíum bindistaði fyrir mýósín á aktínþráðum rákóttra vöðva

A

b) við eðlilegar aðstæður dragast þverrákóttir beinagrindarvöðvar aðeins saman ef boðefni Acetylcholine (Ach) virkjar viðtaka í endaplötum þeirra.

c) ATP gegnir lykilhlutverki við bæði samdrátt og slökun rákóttra vöðva.
hhhhheeeld þetta

c. ATP gegnir lykilhlutverki við bæði samdrátt og við slökun rákóttra beinagrindarvöðva

58
Q

Samdráttarkraftur beinagrindavöðva er venjulega aukinn með því að..

a) auka fjölda virkra hreyfieininga
b) auka tíðni boðspenna í hreyfitaugum hreyfieininganna
c) minnka upphafslengd vöðvans
d) breyta Calsíumstyrk (Ca2+) í utanfrumuvökvanum
e) bæði 1 og 2 er rétt

A

e) bæði 1 og 2 er rétt

59
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga er EKKI rétt?

a) Ca2+ er nauðsynlegt í utanfrumuvökva til þess að boðefni losni úr taugaenda
b) Ca2+ binst troponin í rákóttum vöðva og í kjölfar þess verður skörun samdráttapróteina við eðlilegar aðstæður
c) Ca2+ losnar úr vöðvafrymisneti þegar boðspenna berst eftir frumuhimnu
d) Ca2+ er nauðsynlegt til þess að boðefni geti tengst á viðtaka sínum á frumuhimnu
e) Ca2+ er dælt inn í frymisnet á orkukræfan hátt

A

d) Ca2+ er nauðsynlegt til þess að boðefni geti tengst á viðtaka sínum á frumuhimnu

60
Q

Ef ísómetrískur samdráttarkippur tekur 100 millisekúndur, hver verða þá áhrif þess að erta vöðvann með tíðni sem gefur 5 boðspennur á sekúndu?

a) Samdráttarkraftur eykst umfram það sem fæst í einum samdráttarkippi
b) Engin áhrif fást
c) Röð fæst af samdráttarkippum og slökun á milli þeirra
d) Vöðvinn sýnir ófullkominn tetanus
e) Ekkert rétt

A

c) Röð fæst af samdráttarkippum og slökun á milli þeirra

61
Q

Hverjir eftirtalinna vöðva hafa smæstar hreyfieiningar?

a) bakvöðvar
b) lærvöðvar
c) upphandleggsvöðvar
d) fingurvöðvar
e) hálsvöðvar

A

d) fingurvöðvar

62
Q

Hvert eftirtalinna fullyrðinga á við um hjartavöðvafrumur?

a) ekkert actin er í hjartavöðvafrumum
b) boðspennur geta varað í nokkur hundruð millisekúndur
c) virkni tauga hefur engin áhrif á samdráttarkraft
d) engar þverpíplur T-tubules eru til staðar
e) Ca2+ í utanfrumuvökva er ekki nauðsynlegt til að hefja samdrátt

A

b) boðspennur geta varað í nokkur hundruð millisekúndur

Það er víst actin og myocin í hjartavöðvafrumum
Það eru þverpíplur í hjartavöðvafrumum, þær eru stórar og greinast.
Jú hjartavöðvinn er víst háður því að kalsíum komi í utanfrymisvökvann.

63
Q

Þegar útlimur er beygður um liðamót (flexion):

a. Er gagnvirki vöðvinn (“antagónistinn”) örvaður af mótortaug.
b. Er beygivöðvinn (“flexorinn”) örvaður af mótortaug.
c. Er samvirki vöðvinn (“synergistinn”) haminn af mótortaug.
d. 2 og 3.
e. 1, 2 og 3.

A

b. Er beygivöðvinn (“flexorinn”) örvaður af mótortaug.

64
Q

Ein eftirtalinna fullyrðinga er rétt:

a. Í poka- og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumur, eru engin samdráttarprótein.
b. Eintengt viðbragð (monosynaptic reflex) felur í sér vöðvaspólu – skyntaugafrumur – alfa-hreyfitaugafrumur – vöðvafrumur.
c. Gamma-hreyfitaugafrumur flytja aðeins hamlandi boð niður til vöðvaspólunnar.
d. Samdráttur í rákóttum vöðva veldur áreiti á vöðvaspóluna, sem leiðir til slökunar þessa sama vöðva.
e. Erting sinaspólu (Golgi tendon organ) leiðir til samdráttar þess vöðva sem tengdur er sininni.

A

a. Í poka- og keðjufrumum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumur, eru engin samdráttarprótein.

65
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt?

a. Í vöðvaspólum, sem eru ummyndaðar vöðvafrumur, eru engin samdráttarprótein.
b. Svokallað eintengt viðbragð (monosynaptic reflex) felur í sér: vöðvaspólu – skyntaugafrumu – alfa-hreyfitaugafrumu – beinagrindarvöðvafrumur.
c. Gamma hreyfitaugafrumur flytja hamlandi boð niður til vöðvaspólunnar.
d. Samdráttur í beinagrindarvöðva veldur áreiti á vöðvaspóluna, sem leiðir til slökunar þessa sama vöðva.
e. Erting sinaspólu (Golgi tendon organ) leiðir til samdráttar þess vöðva sem tengdur er sininni.

A

b. Svokallað eintengt viðbragð (monosynaptic reflex) felur í sér: vöðvaspólu – skyntaugafrumu – alfa-hreyfitaugafrumu – beinagrindarvöðvafrumur.

66
Q

Hvaða sameind í vöðva sem hefur ATPasa virkni, sér um að taka við efnaorku sem geymd er í ATP og breyta yfir í aflfræðilega orku (kraft eða hreyfingu)?

a. Actin.
b. Myoglobin.
c. Myosin.
d. Tropomyosin.
e. Troponin.

A

c. Myosin.

67
Q

Þegar beinagrindarvöðvi er örvaður til samdráttar (excitation-contraction coupling) eykst styrkur Ca2+ jónar í umfryminu. Hver eftirfarandi fullyrðinga þar um er rétt?

a. Boðspenna færist eftir himnu frymisnetsins (sarcoplasmic reticulum) og það veldur Ca2+ losun þess.
b. Ca2+ flæðir inn í umfrymi gegnum DHP (dihydropyridine) viðtakana í þverpíplunum.
c. Acetylcholine sest á DHP viðtaka og Ca2+ losnar úr frymisnetinu.
d. Boðspenna færist eftir frumuhimnu og spennustýrðir DHP viðtakar opna Ca2+ göng frymisnetsins.
e. Ca2+-jóninni er dælt með Ca2+-ATPasa dælunni út úr frymisnetinu.

A

d. Boðspenna færist eftir frumuhimnu og spennustýrðir DHP viðtakar opna Ca2+ göng frymisnetsins.

68
Q

Samdráttarkraftur í einum stökum kippi (single twitch) í beinagrindarvöðva ræðst af:

a. Styrk áreitis.
b. Lengd sarkómeru fyrir samdrátt.
c. Magni taugaboðefnis í taugamóti (synapse).
d. Varanleika áreitis.
e. Phosphocreatine birgðum í frumunni.

A

b. Lengd sarkómeru fyrir samdrátt.

a. Styrk áreitis. DROPBOX

69
Q

Hvað af eftirfarandi á við um beinagrindarvöðvafrumu sem er slök (enginn samdráttur)?

a. Styrkur Ca2+ er tiltölulega hár í umfrymi.
b. Tropomyosin er tengt við myosinþræðina.
c. ATP er tengt myosinhausnum (krossbrúnum).
d. Styrkur acetylcholine er hár inni í frymisneti (sarcoplasmic reticulum).
e. Bæði a) og c) eru rétt.

A

c. ATP er tengt myosinhausnum (krossbrúnum).

70
Q

Sléttir vöðvar í legi:

a. Geta dregist saman án undangenginnar boðspennu.
b. Hafa ekki gatatengi (gap junctions).
c. Dragast saman þegar tropomyosin binst troponini og afléttir hömlum á bindistöðum á actini.
d. Dragast saman við það að actin og myosin styttast.
e. Bæði b) og c) er rétt.

A

a. Geta dregist saman án undangenginnar boðspennu.

71
Q

Myndin hér að neðan (sem tekin er úr kennslubókinni) sýnir vöðvasamdrátt. Hver eftirfarandi möguleika er líklegastur til að vera réttur, með hliðsjón af upplýsingunum sem þið lesið af x- og y ásunum?

(NÆ EKKI AÐ LÁTA MYND INN Í)

a. A: samdráttur í beinagrindarvöðva.
B: samdráttur í hjartavöðva.
C: samdráttur í sléttum vöðva.

b. A: samdráttur í beinagrindarvöðva.
B: samdráttur í sléttum vöðva.
C: samdráttur í hjartavöðva.

c. A: boðspenna í beinagrindarvöðvafrumu.
B: kalsíumstyrkur í umfrymi sömu frumu.
C: samdráttur sem kemur í kjölfarið í þessari frumu.

d. A: samdráttur einnar hreyfieiningar í legvöðva.
B: samdráttur vöðva með fáar hreyfieiningar í sama vöðva.
C: samdráttur vöðva með margar hreyfieiningar í sama vöðva.

e. A: endurspeglar afskautun gátta (atrium) hjartans.
B: endurspeglar afskautun slegla (ventricule) í hjartanu.
C: sýnir samdrátt slegla í hjarta.

A

a. A: samdráttur í beinagrindarvöðva.
B: samdráttur í hjartavöðva.
C: samdráttur í sléttum vöðva.

72
Q

Aðalhlutverk sinaspólu (Golgi tendon organ) er að skynja:

a. Breytingu á stöðu liðamótanna.
b. Lengd vöðva.
c. Samdráttarkraft vöðvans sem sinin tengist.
d. Þvermál sinar.
e. Hita sem myndast við vöðvasamdrátt.

A

c. Samdráttarkraft vöðvans sem sinin tengist.

73
Q

Hvert eftirtalinna atriða á við um sinaspólu (Golgi tendon organ)?

a. Hún er mynduð af endum aðlægra þráða (afferent fibers) sem vefjast utan um kollagen knippi í sininni.
b. Boð frá henni fara til miðtaugakerfisins.
c. Boð frá henni örva hreyfitaugafrumur sem liggja til andverkandi (antagónískra) vöðva.
d. Hún sendir frá sér boð þegar vöðvinn sem tengist sininni dregst saman.
e. Allt ofangreint er rétt.

A

e. Allt ofangreint er rétt.

74
Q

Rétt eftir að slegið er á hásin, verður samdráttur í kálfavöðvanum sem tengist henni (monosynaptic stretch reflex). Hvað liggur til grundvallar vöðvasamdrættinum?
(a) Aukin boðspennutíðni í skyntaugafrumum frá sinaspólum.

(b) Aukin boðspennutíðni í skyntaugafrumum frá vöðvaspólum.
(c) Aukin boðspennutíðni í alfa-hreyfitaugafrumum til vöðvans.
(d) Aukin boðspennutíðni í gamma-hreyfitaugafrumum til vöðvaspóla.

a. a, b, c og d eru rétt.
b. b, c og d eru rétt.
c. b og c eru rétt.
d. a og c eru rétt.
e. b og d eru rétt.

A

b. b, c og d eru rétt.

75
Q

Samanburður á tengslum örvunar og samdráttar (excitation-contraction coupling) í hjartavöðva og beinagrindarvöðva. Hvað af eftirtöldu á best við?

a. Utanfrumukalsíum þjónar mikilvægu hlutverki í hjartavöðva en ekki í beinagrindarvöðva.
b. Áreitið fyrir kalsíumlosun úr frymisnetinu (sarcoplasmic reticulum) er hið sama í báðum vöðvagerðunum.
c. Bindistaðir kalsíums á trópóníni mettast alltaf strax eftir kalsíumlosun í báðum vöðvagerðunum.
d. Það verður engin nettóbreyting í heildarmagni kalsíums innan fruma í hvorugum vöðvanum.
e. Bæði 1 og 2.

A

a. Utanfrumukalsíum þjónar mikilvægu hlutverki í hjartavöðva en ekki í beinagrindarvöðva.

76
Q

Í hverjum beinagrindarvöðva gildir:

a. Hreyfieiningarnar mynda boðspennur ósamhæft.
b. Einungis ein hreyfieining er til staðar.
c. Hreyfieiningar vöðvans eru kallaðir inn í röð frá þeim smæstu til þeirra stærstu.
d. Allir vöðvaþræðirnir eru af einni og sömu gerð (hraðir og hægir).
e. Bæði 1 og 3 er rétt.

A

c. Hreyfieiningar vöðvans eru kallaðir inn í röð frá þeim smæstu til þeirra stærstu.

77
Q

Í tilraun í lífeðlisfræði er verið að raferta beinagrindarvöðva. Stakur ísómetrískur samdráttarkippur mælist 100 ms langur og við aukinn styrk áreitis verður engin breyting á samdráttarkraftinum. Hvað gerist þegar vöðvinn er rafertur beint með tíðninni 15 Hz?

a. Samdráttarkrafturinn leggst saman og verður meiri en sá sem verður í einum stökum samdráttarkippi.
b. Röð samdráttarkippa fæst (15 kippir/sekúndu) sem allir eru jafnháir fyrsta staka kippnum sem fékkst í upphafi mælingar.
c. Engin breyting verður því ekki er hægt að raferta vöðva beint, ertingin verður að vera á taugafrumur sem liggja til vöðvans.
d. Vöðvasamdráttur verður samstundis minni, þar sem fram kemur þreyta (fatigue) við þessa tíðni.
e. Samdráttarkrafturinn breytist ekki, um hann gildir allt eða ekkert.

A

b. Röð samdráttarkippa fæst (15 kippir/sekúndu) sem allir eru jafnháir fyrsta staka kippnum sem fékkst í upphafi mælingar.

78
Q

Efnið curare (antagónisti) kemur í veg fyrir samdrátt í beinagrindarvöðvum. Hver eftirtalinna ástæða er rétt?

a. Það sest á viðtaka taugaboðefnisins acetylcholines (Ach) í beinagrindarvöðvum og kemur í veg fyrir að Ach bindist þeim.
b. Það kemur í veg fyrir losun Ach úr taugaendum og hindrar þannig samdrátt í beinagrindarvöðva.
c. Það hindrar myndun Ach taugaboðefnis presynaptískt.
d. Það hindrar niðurbrot Ach í taugamótunum.
e. Það örvar niðurbrot Ach í taugamótunum.

A

a. Það sest á viðtaka taugaboðefnisins acetylcholines (Ach) í beinagrindarvöðvum og kemur í veg fyrir að Ach bindist þeim.

79
Q

Samdráttur rákótts vöðva.

a. Acetylcholine (Ach) frá hreyfitaug veldur falli í himnuspennu vöðvans (EPP, end plate potential).
b. Acetylcholine-esterasi hemur beint endurupptöku á Ach í fyrirbilsfrumuna (presynaptic cell).
c. Atrópín hemur áhrif Ach í sléttum vöðvum.
d. Allir valkostirnir eru réttir.
e. Aðeins valkostir 1 og 3 eru réttir.

A

a. Acetylcholine (Ach) frá hreyfitaug veldur falli í himnuspennu vöðvans (EPP, end plate potential).

80
Q

Sinahnökrar (Golgi tendon organ):

a. Nema lengingu á vöðva.
b. Nema tog í vöðva.
c. Nema sársauka í vöðva.
d. Nema mjólkursýru í vöðva.
e. Nema harðsperrur í vöðva.

A

b. Nema tog í vöðva.

81
Q

Hvað af eftirfarandi er rétt varðandi vöðvaspólur (muscle spindles)?

a. Vöðvaspólur hafa enga ítaugun.
b. -Hreyfitaugar ítauga vöðvaspóluþræðina (intrafusal fibers).
c. Vöðvaspólur eru staðsettar í sinum.
d. Vöðvaspóluþræðirnir hafa engin samdráttarprótein.
e. Tvær gerðir skynfruma, III og IV, vefja sig um vöðvaspóluþræðina miðja.

A

b. y-Hreyfitaugar ítauga vöðvaspóluþræðina (intrafusal fibers).

82
Q

Isotónískur samdráttur:

a. Verður einungis í ísótónískri lausn
b. Er þegar vöðvi styttist við kraftþróun (og lyftir þungu hlassi)
c. Er þegar vöðvalengd breytist ekki þrátt fyrir kraftþróun
d. Er sá samdráttur sem mælist inn í hverjum vöðvalið
e. Leiðir alltaf af sér tetanus

A

b. Er þegar vöðvi styttist við kraftþróun (og lyftir þungu hlassi)

83
Q

Golgi tendon organ…

a. Nema lengingu á vöðva
b. Nema tog í vöðva
c. Nema sársauka í vöðva
d. Nema mjólkursýru í vöðva
e. Nema harðsperrur í vöðva

A

Nema tog í vöðva

Spólur nema lengingu á vöðva