Hormón Flashcards
Kynhormón hafa áhrif á vöxt með því að ?
Örvar losun vaxtarhormóns og IGF-I
Hvaða hormón er talið vera mikilvægast fyrir kynhvöt (sexual drive) kvenna? A) Androgen B) Estrogen C) FSH D) Progesterone E) LH
B) Estrógen
Hver af eftirtöldum hormónum veldur lækkun í styrk blóðsykurs? A) glúkagón B) Insúlín C) cortisol D) adrenaline E) vaxtarhormón
insulin
Hvert eftirtalinna atriða lýsir best áhrifum aldósteróns?
A) Aldósterón eykur Na+ seyti (secretion) og endurupptöku (reabsorption) K+ í safnrásum (collecting ducts)
B) Aldósterón eykur Na+ endurupptöku og K+ seyti nærpílum (proximal tubule)
C) Aldósterón hemur Na+ endurupptöku og K+ seyti í safnrásum
D) Aldósterón eykur Na+ seyti og endurupptöku K+ í nærpíplum (proximal tubule)
E) Aldósterón eykur Na+ endurupptöku og K+ seyti í safnrásum
E) Aldósterón EYKUR Na+ endurupptöku og K+ seyti í safnrásum Í fjarpíplum og safnrásum
Fjórar staðreyndir um pepptíð hormónið ANF (atrial natriuretic factor)
- Það er losað úr frumum í hjartanu
- Það verkar á nýrnapíplurnar
- Styrkur eykst ef rúmmál blóðsins eykst
- Styrkur þess er háður styrk natríum
Tvö áreiti geta haft áhrif á losun vasopressins (anti-diuretic hormone)
Blóðþrýstingur og osmótóskur þrýstingur
Fjórar staðreyndir um kalíum (K)
- er mikilvægt fyrir ertanleika taugafrumna
- er venjulega allt tekið upp í nýrnapíplum
- er stundum seytt úr safnrásum
- er háð styrk aldósteróns í blóði
Hverju veldur estrógen í stúlkum og testósterón í strákum ?
Valda bæði auknum lengdarvexti á kynþroskaskeiði og lokun á vaxtarlínum í beinum þannig að lengdarvöxtur stöðvast
ADH hormónið er oft kallað?
ekki pissa hormónið
Fjórar staðreyndir um hormónið glúkagon?
- Það er myndað í brisi
- Það eykur nýmyndun glúkósa
- Blóðsykurfall hvetur til aukningar losunar þess
- Sympatísk virkni örvar losun þess
Hvað hvetur til losun insulíns ?
Glúkósi
Brisið seytir hvaða meltingarvökva undir stjórn hvaða hormón ?
secretin og cholecystokiníns (CCK)
Hvað örvar seytun insúlíns út í blóðrás ?
Hærri blóðstyrkur amínósýru og glúkósa
Insulin og glúcagon er seytt út fra ?
Langerhans-eyjum í brisi
æsavöxtur (acromegaly) orsakast venjulega af ?
A) Of mikilli losun vaxtarhormóns á fullorðinsárum
B) Of mikilli losun vaxtarhormóns í æsku
C) Of mikilli losun insúlíns á fullorðinsárum
D) 2 og 3
E) ekkert ofantalið
A) Of mikilli losun vaxtarhormóns á fullorðinsárum
Down-regulation:
A) felur í ser fækkun á viðtökum hormóns (involves a decrease in hormone receptors)
B) felur í sér fjöldun á viðtökum hormóns involves a increase in hormone receptors)
C) er dæmi um jákvætt afturkast (positive feedback)
D) á sér einungis stað í aðlægum taugum (afferent neurons
E) bæði 1 og 3 er rétt
A) felur í ser fækkun á viðtökum hormóns (involves a decrease in hormone receptors)
Antidiuretic hormone (ADH)-vasopressin) er loser frá: A) framhluta heiladinguls B) afturhluta heiladinguls C) undirstúku D) eggjastokkum E) brisi
B) afturhluta heiladinguls
Efnafræðilega er hægt að flokka hormón í þrennt: A) amin, peptíð og stera B) fitusýrur, peptíð og stera C) amin, fosfólípíð og stera D) Amín, peptíð og katekólamín E) Amín, sterar og fitusýrur
A) amin, peptíð og stera
Hvaða tegund hormóna er ekki geymt inni í innkirtilsfrumunni eftir að hún hefur verið myndið A) peptíð B) katekólamín C) sterar D) skjaldkirtilshormón E) bæði 3 og 4 er rétt
E) bæði 3 og 4 er rétt
C) sterar -samkvæmt namskeiði sem viktor var á
Sterar og skjaldkirtilshormónin leystast illa í plasma og ferðast þal bundin við plasmaprótein. Flest allir sterar og skjaldkirtilshormón eru bundin við prótein en þó fyrirfinnst lítill styrkur af þessum hormónum uppleyst í plasma. Þau hormón (sterar+skjaldkirtilshormón) sem eru uppleyst kallast „frí hormón“. Þetta á einnig við um vatnsleysanlegu hormónin (peptíð+katekólamín). Það er alltaf ákveðið jafnvægi á milli „frís“ hormóns og svo bundnu hormóni.
Sterar og skjaldkirtilshormón eru fituleysanleg og eru semsagt bara uppleyst fljótlegar
Tvö hormón sem hafa meiri áhrif saman en summa áhrif þeirra sitt í hvoru lagi kallast A) agonists B) antagonists C) synergists D) paracrines E) 1 og 4
C) synergists
Hver eftirtalinni fullyrðinga um losunar hormón (releasing hormones) frá undirstúku (hypotahalamus) er RÖNG?
A) Þau eru flutt niður til framhluta heildadinguls um taugasíma (axons)
B) flest þeirra (sem þekkt eru) eru peptíð
C) þau stýra losun hormóna frá framhluta heiladinguls
D) þau hafa trophisk áhrif á markfrumur sínar
E) losun þeirra er undir áhrifum stjórnunar sem byggist á neikvæðu afturkasti
A) Þau eru flutt niður til framhluta heildadinguls um taugasíma (axons)
vegna þess að þau eru flutt með portal æðakerfinu, það er afturhluti heiladinguls sem er tengdur taugabrautum
Hvað af eftirtöldu er rétt?
A) Vaxtahormón er losað í metum mæli við líkamlega áreynslu
B) Að öðru jöfnu er manneskja sem er “hypothyroid” með hærri grunnefnaskiptahraða en sú sem er með eðlilega skjaldkirtilstarfsemi
C) Algengasta orsök hækkaðs líkamshita er líkamleg áreynsla Já samkvæmt annari spurningu
D) Anorexia nervosa er sjúkdómur sem lýsir sér sem of lágur líkamsþungi vegna of lítillar starfsemi skjaldkirtils
E) Ástæða þess að hátt rakastig lofts veldur miklum óþægindum við hátt umhverfishitastig er vegna þess að líkaminn tapar minni varma með hitaleiðni til umhverfis
C) Algengasta orsök hækkaðs líkamshita er líkamleg áreynsla Já samkvæmt annari spurningu
Ekki 100% viss!
Kynhormón hafa áhrif á vöxt með því að..... A) Örva losun vaxtahormóns og IGF-I B) Hindra áhrif vaxtarþátta á markfrumur C) Örva frumuefnaskipti D) Ekkert ofantalið E) Bæði 2 og 3
A) Örva losun vaxtahormóns og IGF-I
Aðaláhrif hormónsins Aldósteróns eru að……
A) Minnka endurupptöku natríum í Henle-lykkju
B) Minnka endurupptöku natríum í safnrásum (collecting duct)
C) Auka endurupptöku kalíum í nærpíplu (proximal tubule)
D) Örva endurupptöku natríumí safnrásum (collecting duct)
E) Örva seyrun klórs úr safnrásum (collecting duct)
D) Örva endurupptöku natríumí safnrásum (collecting duct)
Hver eftirtalinna atriða á EKKI við ANF (atrial natriuretic factor)?
A) Það er losað úr frumum í hjartanu
B) Það verkar á nýrnapíplurnar (renal tubules)
C) Það eykur endurupptöku natríum í nýrum
D) Styrkur þess eykst ef rúmmál blóðsins eykst
E) Styrkur þess er háður styrk natríum
ANF lækkar blóðþrýsting
C) Það eykur endurupptöku natríum í nýrum (ekki rétt þvi það skilur út)
Tvö áreiti geta haft áhrif á losun vasopressins (Anti-diuretic hormone):
A) Blóðþrýstingur og osmótískur þrýstingur
B) Osmótískur þrýstingur og insúlín
C) Osmótískur þrýstingur og insúlín
D) Blóðþrýstingur og insúlín
E) Ekkert af ofangreindu er rétt
A) Blóðþrýstingur og osmótískur þrýstingur
ATH sami svarmöguleiki tvisvar
Kalíum…..
A) Er mikilvægt ertanleika taugafruma
B) Er venjulega allt tekið upp í nýrnapíplunum (tubules)
C) Er stundum seytt úr safnrásunum (collecting ducts)
D) Er háð styrk aldósteróns í blóði
E) Allar fullyrðingar að ofan eru réttar
E) Allar fullyrðingar að ofan eru réttar
Hvað af eftirtöldu á við um vaxtarhormón (GH)?
A) Efni sem miðlar áhrifum GH á efnaskipti er myndað í lifur
B) GH hvetur myndun IGF-I í lifur og mörgum öðrum frumugerðum
C) Einkenni sem líkjast einkennum sykursýki koma í ljós við óeðlilega lágt seyti GH
D) Bæði IGF-1 og efni sem miðlar áhrifum GH á efnaskipti eru mynduð í lifur
E) GH hvetur myndun IGF-I í lifur og mörgum öðrum frumugerðum og einkenni sem líkjast í einkennum sykursýki koma í ljós við óeðlilega lágt seyti GH
B) GH hvetur myndun IGF-I í lifur og mörgum öðrum frumugerðum
Ekki A vegna þess að að efnið sem miðlar áhrifum GH á efnaskipti er myndað í undirstúku
Ekki C vegna þess að það væri hátt seyti GH
Estrógen í stúlkum og testósterón í strákum
A) valda auknum lengdarvexti á kynþroskaskeiði Já
B) valda lokun á vaxtarlínum (epiphyseal plate) í beinum þannig að lengdarvöxtur stöðvast Já
C) valda auknum vöðvamassa
D) valda bæði auknum lengdarvexti á kynþroskaskeiði og lokun á vaxtarlínum í beinum þannig að lengdarvöxtur stöðvast
E ) valda auknum lengdarvexti á kynþroskaskeiði, lokun á vaxtarlínum í beinum þannig að lengdarvöxtur stöðvast og auknum vöðvamassa
D) valda bæði auknum lengdarvexti á kynþroskaskeiði og lokun á vaxtarlínum í beinum þannig að lengdarvöxtur stöðvast (þannig líka A og B)
Þáttur nýrna í stjórnum styrks vetnisjóna (H+) í utanfrumuvökva byggir á stjórnun……
A) H+ sem síast (filtered) í nýrum
B) H+ sem seytt (secreted)er í nýrum
C) HCO3+ sem skilst út (excreated) með þagi
D) H+ sembæði síast og er seytt í nýrum
E) H+sem er seytt er í nýrum og HCO3- sem skilst út með þvagi
E) H+sem er seytt er í nýrum og HCO3- sem skilst út með þvagi
Nýrun svara of lítilli öndun (hypoventilation) með því að…..
A) Auka seyti (secretion) H+ og auka endurupptöku (reabsorbtion) á HCO3
B) Auka seyti H+ og minnka endurupptölu á HCO3-
C) Minnka seyti H+ og auka endurupptöku á HCO3-
D) Minnka seyti H+ og minnka endurupptöku á HCO3+
E) Ekkert af ofantöldum atriðum er rétt
A) Auka seyti (secretion) H+ og auka endurupptöku (reabsorbtion) á HCO3
Hvert eftirtalinna efna hefur EKKI áhrif á sýrulosun í maga? A) Gastrín B) Noradrenalín C) Histamín D) Achetycholin E) Somatostatin
B) Noradrenalín
Í föstufasa miðast stjórn efnaskipta m.a. við það að…..
A) Mynda glykógen, mynda þríglýseríð og nota glúkósa sem aðalorkugjafa
B) Mynda glykógen og nota fituefni sem aðalorkugjafi
C) Nýmyndun glúkósa, mynda þríglýseríð og nota glúskósa sem aðalorkugjafi
D) Nýmyndun glúkósa og nota fituefni sem aðalorkugjafa
E) Ekkert af ofangreindu
D) Nýmyndun glúkósa og nota fituefni sem aðalorkugjafa
Ekki C því það gerist í upptökufasa: Nýmyndun glúkósa, mynda þríglýseríð og nota glúskósa sem aðalorkugjafi
Hver eftirfarandi fullyrðingar er rétt?
A) Leptin er hormónsem myndast í fitufrumum
B) Styrkur leptins í blóði er í réttu hlutfalli við magn fituvefs í líkamanum
C) Leptíð hamlar myndun taugaboðefnisins neuropeptide Y í undirstúku heila og dregur þannig úr áti
D) Við langvarandi föstu minnkar styrkur leptins
E) Allt ofantalið er rétt
E) Allt ofantalið er rétt
Hvert eftirfarandi hormóna hefur minnst áhrif á vöxt? A) Vaxtarhormón B) Testosterone C) T4 D) Insulin E) Vasopressin
E) Vasopressin
Ekki A vegna þess að vaxtarhormón hefur mikil áhrif
Ekki B vegna þess að testosterone örvar vöxt
Ekki C vegna þess að T4 (Thyroxín) hefur mikil áhrif á vöxt
Ekki D vegna þess að insúlín örvar vöxt
Hver eftirtalinna líffæra eru fær um að framleiða og losa karlkyns kynhormóna (androgen) A) Eistu B) Eggjastokkar C) Nýrnahettuberkir D) Bæði 1 og 2 E) Liðir 1,2, og 3 eru allir réttir
E) Liðir 1,2, og 3 eru allir réttir
Losun á antidiuretisku hormóni (ADH) í blóði:
A) Minnkar þvagmagn
B) Eykur gegndræi safnrásar (collecting duct) fyrir vatni
C) Minnkar við vefjaskemmdir í undirstúku (hypothalamus)
D) Eykst við fall í blóðþrýstingi
E) Allir ofangreindir þættir eru réttir
E) Allir ofangreindir þættir eru réttir
Hvert eftirtalinna er EKKI hormón? A) Secretin B) Cholecystokinin C) Gastrin D) Trypsin E) Öll ofangreind eru hormón
D) Trypsin (það er ensím)