Hormón Flashcards

1
Q

Kynhormón hafa áhrif á vöxt með því að ?

A

Örvar losun vaxtarhormóns og IGF-I

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
Hvaða hormón er talið vera mikilvægast fyrir kynhvöt (sexual drive) kvenna?
A) Androgen
B) Estrogen
C) FSH
D) Progesterone
E) LH
A

B) Estrógen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
Hver af eftirtöldum hormónum veldur lækkun í styrk blóðsykurs? 
A) glúkagón
B) Insúlín
C) cortisol
D) adrenaline
E) vaxtarhormón
A

insulin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert eftirtalinna atriða lýsir best áhrifum aldósteróns?
A) Aldósterón eykur Na+ seyti (secretion) og endurupptöku (reabsorption) K+ í safnrásum (collecting ducts)
B) Aldósterón eykur Na+ endurupptöku og K+ seyti nærpílum (proximal tubule)
C) Aldósterón hemur Na+ endurupptöku og K+ seyti í safnrásum
D) Aldósterón eykur Na+ seyti og endurupptöku K+ í nærpíplum (proximal tubule)
E) Aldósterón eykur Na+ endurupptöku og K+ seyti í safnrásum

A

E) Aldósterón EYKUR Na+ endurupptöku og K+ seyti í safnrásum Í fjarpíplum og safnrásum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fjórar staðreyndir um pepptíð hormónið ANF (atrial natriuretic factor)

A
  • Það er losað úr frumum í hjartanu
  • Það verkar á nýrnapíplurnar
  • Styrkur eykst ef rúmmál blóðsins eykst
  • Styrkur þess er háður styrk natríum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tvö áreiti geta haft áhrif á losun vasopressins (anti-diuretic hormone)

A

Blóðþrýstingur og osmótóskur þrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fjórar staðreyndir um kalíum (K)

A
  • er mikilvægt fyrir ertanleika taugafrumna
  • er venjulega allt tekið upp í nýrnapíplum
  • er stundum seytt úr safnrásum
  • er háð styrk aldósteróns í blóði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverju veldur estrógen í stúlkum og testósterón í strákum ?

A

Valda bæði auknum lengdarvexti á kynþroskaskeiði og lokun á vaxtarlínum í beinum þannig að lengdarvöxtur stöðvast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

ADH hormónið er oft kallað?

A

ekki pissa hormónið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fjórar staðreyndir um hormónið glúkagon?

A
  • Það er myndað í brisi
  • Það eykur nýmyndun glúkósa
  • Blóðsykurfall hvetur til aukningar losunar þess
  • Sympatísk virkni örvar losun þess
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað hvetur til losun insulíns ?

A

Glúkósi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Brisið seytir hvaða meltingarvökva undir stjórn hvaða hormón ?

A

secretin og cholecystokiníns (CCK)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað örvar seytun insúlíns út í blóðrás ?

A

Hærri blóðstyrkur amínósýru og glúkósa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Insulin og glúcagon er seytt út fra ?

A

Langerhans-eyjum í brisi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

æsavöxtur (acromegaly) orsakast venjulega af ?
A) Of mikilli losun vaxtarhormóns á fullorðinsárum
B) Of mikilli losun vaxtarhormóns í æsku
C) Of mikilli losun insúlíns á fullorðinsárum
D) 2 og 3
E) ekkert ofantalið

A

A) Of mikilli losun vaxtarhormóns á fullorðinsárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Down-regulation:
A) felur í ser fækkun á viðtökum hormóns (involves a decrease in hormone receptors)
B) felur í sér fjöldun á viðtökum hormóns involves a increase in hormone receptors)
C) er dæmi um jákvætt afturkast (positive feedback)
D) á sér einungis stað í aðlægum taugum (afferent neurons
E) bæði 1 og 3 er rétt

A

A) felur í ser fækkun á viðtökum hormóns (involves a decrease in hormone receptors)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q
Antidiuretic hormone (ADH)-vasopressin) er loser frá:
A) framhluta heiladinguls 
B) afturhluta heiladinguls 
C) undirstúku
D) eggjastokkum
E) brisi
A

B) afturhluta heiladinguls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q
Efnafræðilega er hægt að flokka hormón í þrennt: 
A) amin, peptíð og stera
B) fitusýrur, peptíð og stera
C) amin, fosfólípíð og stera 
D) Amín, peptíð og katekólamín
E) Amín, sterar og fitusýrur
A

A) amin, peptíð og stera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q
Hvaða tegund hormóna er ekki geymt inni í innkirtilsfrumunni eftir að hún hefur verið myndið 
A) peptíð
B) katekólamín
C) sterar
D) skjaldkirtilshormón 
E) bæði 3 og 4 er rétt
A

E) bæði 3 og 4 er rétt

C) sterar -samkvæmt namskeiði sem viktor var á

Sterar og skjaldkirtilshormónin leystast illa í plasma og ferðast þal bundin við plasmaprótein. Flest allir sterar og skjaldkirtilshormón eru bundin við prótein en þó fyrirfinnst lítill styrkur af þessum hormónum uppleyst í plasma. Þau hormón (sterar+skjaldkirtilshormón) sem eru uppleyst kallast „frí hormón“. Þetta á einnig við um vatnsleysanlegu hormónin (peptíð+katekólamín). Það er alltaf ákveðið jafnvægi á milli „frís“ hormóns og svo bundnu hormóni.

Sterar og skjaldkirtilshormón eru fituleysanleg og eru semsagt bara uppleyst fljótlegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q
Tvö hormón sem hafa meiri áhrif saman en summa áhrif þeirra sitt í hvoru lagi kallast 
A) agonists
B) antagonists 
C) synergists
D) paracrines
E) 1 og 4
A

C) synergists

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver eftirtalinni fullyrðinga um losunar hormón (releasing hormones) frá undirstúku (hypotahalamus) er RÖNG?
A) Þau eru flutt niður til framhluta heildadinguls um taugasíma (axons)
B) flest þeirra (sem þekkt eru) eru peptíð
C) þau stýra losun hormóna frá framhluta heiladinguls
D) þau hafa trophisk áhrif á markfrumur sínar
E) losun þeirra er undir áhrifum stjórnunar sem byggist á neikvæðu afturkasti

A

A) Þau eru flutt niður til framhluta heildadinguls um taugasíma (axons)
vegna þess að þau eru flutt með portal æðakerfinu, það er afturhluti heiladinguls sem er tengdur taugabrautum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað af eftirtöldu er rétt?
A) Vaxtahormón er losað í metum mæli við líkamlega áreynslu
B) Að öðru jöfnu er manneskja sem er “hypothyroid” með hærri grunnefnaskiptahraða en sú sem er með eðlilega skjaldkirtilstarfsemi
C) Algengasta orsök hækkaðs líkamshita er líkamleg áreynsla Já samkvæmt annari spurningu
D) Anorexia nervosa er sjúkdómur sem lýsir sér sem of lágur líkamsþungi vegna of lítillar starfsemi skjaldkirtils
E) Ástæða þess að hátt rakastig lofts veldur miklum óþægindum við hátt umhverfishitastig er vegna þess að líkaminn tapar minni varma með hitaleiðni til umhverfis

A

C) Algengasta orsök hækkaðs líkamshita er líkamleg áreynsla Já samkvæmt annari spurningu

Ekki 100% viss!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q
Kynhormón hafa áhrif á vöxt með því að.....
A) Örva losun vaxtahormóns og IGF-I
B) Hindra áhrif vaxtarþátta á markfrumur
C) Örva frumuefnaskipti
D) Ekkert ofantalið
E) Bæði 2 og 3
A

A) Örva losun vaxtahormóns og IGF-I

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Aðaláhrif hormónsins Aldósteróns eru að……
A) Minnka endurupptöku natríum í Henle-lykkju
B) Minnka endurupptöku natríum í safnrásum (collecting duct)
C) Auka endurupptöku kalíum í nærpíplu (proximal tubule)
D) Örva endurupptöku natríumí safnrásum (collecting duct)
E) Örva seyrun klórs úr safnrásum (collecting duct)

A

D) Örva endurupptöku natríumí safnrásum (collecting duct)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hver eftirtalinna atriða á EKKI við ANF (atrial natriuretic factor)?
A) Það er losað úr frumum í hjartanu
B) Það verkar á nýrnapíplurnar (renal tubules)
C) Það eykur endurupptöku natríum í nýrum
D) Styrkur þess eykst ef rúmmál blóðsins eykst
E) Styrkur þess er háður styrk natríum

A

ANF lækkar blóðþrýsting

C) Það eykur endurupptöku natríum í nýrum (ekki rétt þvi það skilur út)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Tvö áreiti geta haft áhrif á losun vasopressins (Anti-diuretic hormone):
A) Blóðþrýstingur og osmótískur þrýstingur
B) Osmótískur þrýstingur og insúlín
C) Osmótískur þrýstingur og insúlín
D) Blóðþrýstingur og insúlín
E) Ekkert af ofangreindu er rétt

A

A) Blóðþrýstingur og osmótískur þrýstingur

ATH sami svarmöguleiki tvisvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Kalíum…..
A) Er mikilvægt ertanleika taugafruma
B) Er venjulega allt tekið upp í nýrnapíplunum (tubules)
C) Er stundum seytt úr safnrásunum (collecting ducts)
D) Er háð styrk aldósteróns í blóði
E) Allar fullyrðingar að ofan eru réttar

A

E) Allar fullyrðingar að ofan eru réttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað af eftirtöldu á við um vaxtarhormón (GH)?
A) Efni sem miðlar áhrifum GH á efnaskipti er myndað í lifur
B) GH hvetur myndun IGF-I í lifur og mörgum öðrum frumugerðum
C) Einkenni sem líkjast einkennum sykursýki koma í ljós við óeðlilega lágt seyti GH
D) Bæði IGF-1 og efni sem miðlar áhrifum GH á efnaskipti eru mynduð í lifur
E) GH hvetur myndun IGF-I í lifur og mörgum öðrum frumugerðum og einkenni sem líkjast í einkennum sykursýki koma í ljós við óeðlilega lágt seyti GH

A

B) GH hvetur myndun IGF-I í lifur og mörgum öðrum frumugerðum

Ekki A vegna þess að að efnið sem miðlar áhrifum GH á efnaskipti er myndað í undirstúku
Ekki C vegna þess að það væri hátt seyti GH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Estrógen í stúlkum og testósterón í strákum
A) valda auknum lengdarvexti á kynþroskaskeiði Já
B) valda lokun á vaxtarlínum (epiphyseal plate) í beinum þannig að lengdarvöxtur stöðvast Já
C) valda auknum vöðvamassa
D) valda bæði auknum lengdarvexti á kynþroskaskeiði og lokun á vaxtarlínum í beinum þannig að lengdarvöxtur stöðvast
E ) valda auknum lengdarvexti á kynþroskaskeiði, lokun á vaxtarlínum í beinum þannig að lengdarvöxtur stöðvast og auknum vöðvamassa

A

D) valda bæði auknum lengdarvexti á kynþroskaskeiði og lokun á vaxtarlínum í beinum þannig að lengdarvöxtur stöðvast (þannig líka A og B)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Þáttur nýrna í stjórnum styrks vetnisjóna (H+) í utanfrumuvökva byggir á stjórnun……
A) H+ sem síast (filtered) í nýrum
B) H+ sem seytt (secreted)er í nýrum
C) HCO3+ sem skilst út (excreated) með þagi
D) H+ sembæði síast og er seytt í nýrum
E) H+sem er seytt er í nýrum og HCO3- sem skilst út með þvagi

A

E) H+sem er seytt er í nýrum og HCO3- sem skilst út með þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Nýrun svara of lítilli öndun (hypoventilation) með því að…..
A) Auka seyti (secretion) H+ og auka endurupptöku (reabsorbtion) á HCO3
B) Auka seyti H+ og minnka endurupptölu á HCO3-
C) Minnka seyti H+ og auka endurupptöku á HCO3-
D) Minnka seyti H+ og minnka endurupptöku á HCO3+
E) Ekkert af ofantöldum atriðum er rétt

A

A) Auka seyti (secretion) H+ og auka endurupptöku (reabsorbtion) á HCO3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q
Hvert eftirtalinna efna hefur EKKI áhrif á sýrulosun í maga?
A) Gastrín 
B) Noradrenalín  
C) Histamín 
D) Achetycholin 
E) Somatostatin
A

B) Noradrenalín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Í föstufasa miðast stjórn efnaskipta m.a. við það að…..
A) Mynda glykógen, mynda þríglýseríð og nota glúkósa sem aðalorkugjafa
B) Mynda glykógen og nota fituefni sem aðalorkugjafi
C) Nýmyndun glúkósa, mynda þríglýseríð og nota glúskósa sem aðalorkugjafi
D) Nýmyndun glúkósa og nota fituefni sem aðalorkugjafa
E) Ekkert af ofangreindu

A

D) Nýmyndun glúkósa og nota fituefni sem aðalorkugjafa

Ekki C því það gerist í upptökufasa: Nýmyndun glúkósa, mynda þríglýseríð og nota glúskósa sem aðalorkugjafi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hver eftirfarandi fullyrðingar er rétt?
A) Leptin er hormónsem myndast í fitufrumum
B) Styrkur leptins í blóði er í réttu hlutfalli við magn fituvefs í líkamanum
C) Leptíð hamlar myndun taugaboðefnisins neuropeptide Y í undirstúku heila og dregur þannig úr áti
D) Við langvarandi föstu minnkar styrkur leptins
E) Allt ofantalið er rétt

A

E) Allt ofantalið er rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q
Hvert eftirfarandi hormóna hefur minnst áhrif á vöxt?
A) Vaxtarhormón 
B) Testosterone
C) T4  
D) Insulin
E) Vasopressin
A

E) Vasopressin

Ekki A vegna þess að vaxtarhormón hefur mikil áhrif
Ekki B vegna þess að testosterone örvar vöxt
Ekki C vegna þess að T4 (Thyroxín) hefur mikil áhrif á vöxt
Ekki D vegna þess að insúlín örvar vöxt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q
Hver eftirtalinna líffæra eru fær um að framleiða og losa karlkyns kynhormóna (androgen)
A) Eistu 
B) Eggjastokkar 
C) Nýrnahettuberkir 
D) Bæði 1 og 2
E) Liðir 1,2, og 3 eru allir réttir
A

E) Liðir 1,2, og 3 eru allir réttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Losun á antidiuretisku hormóni (ADH) í blóði:
A) Minnkar þvagmagn
B) Eykur gegndræi safnrásar (collecting duct) fyrir vatni
C) Minnkar við vefjaskemmdir í undirstúku (hypothalamus)
D) Eykst við fall í blóðþrýstingi
E) Allir ofangreindir þættir eru réttir

A

E) Allir ofangreindir þættir eru réttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q
Hvert eftirtalinna er EKKI hormón?
A) Secretin
B) Cholecystokinin
C) Gastrin
D) Trypsin
E) Öll ofangreind eru hormón
A

D) Trypsin (það er ensím)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q
  1. Hvert af efturtöldu á við um glúkagon?
    A) Það eykur niðurbrot glýkógens
    B) Það minnkar nýmyndun á glúkósa (gluconeogenesis)
    C) Það dregur úr myndun ketóna
    D) Aukin myndun þess veldur því að blóðsykur fellur
    E) Boð frá parasympatískum taugum örva losun þess
A

A) Það eykur niðurbrot glýkógens (Úr lifur)

40
Q

Adrenalín……
A) Örvar niðurbrot glýkógens (glycogenolysis) í rákóttum vöðvum
B) Hamlar niðurbroti glýkógens (glycogenolysis) í lifur
C) Hamlar nýmyndun glúkósa (gluconeogenesis) í lifur
D) Hamlar niðurbroti fitu (lipolysis) í fituvef
E) Hamlar glúkagon-myndun

A

A) Örvar niðurbrot glýkógens (glycogenolysis) í rákóttum vöðvum

Adrenalín virkar gegn insúlíni

41
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga á við um vaxtarhormón (Growth Hormone)?
A) Það hamlar prótínmyndun í vöðvum
B) Það eru litlar dægursveiflur í losun þess
C) Það örvar nýmyndun á glúkósa (gluconeogenesis)
D) Það eykur áhrif insúlíns til upptöku á glúkósa
E) Það hefur engin áhrif á vöxt beina

A

C) Það örvar nýmyndun á glúkósa (gluconeogenesis)

Ekki A vegna þess að að GH örvar vöxt og uppbyggingu próteina
Ekki B vegna þess að það er mismikil losun á því, mest í svefni
Ekki D vegna þess að GH virkar gegn insúlíni
Ekki E vegna þess að GH hefur áhrif á vöxt beina

42
Q

Hvert eftirtalinna atriða er EKKI einkennandi fyrir díabetískrar ketóacidósu?
A) Lækkaður styrkur ketóna í blóði
B) Auðkið niðurbrot fitu (lipolysis)
C) Aukinn styrkur vetnisjóna (H+) í blóði
D) Lægra sýrustig í blóði (pH)
E) Hærri styrkur glúkósa í blóði

A

A) Lækkaður styrkur ketóna í blóði

43
Q

Kynhormón hafa áhrif á vöxt með því að…. Örva vöxt á kynþroskaskeiði þar til að það hefur áhrif á lokun vaxtarplötu
A) Örva losun vaxtarhormóns og IGF-I
B) Hindra áhrif vaxtarþátta á markfrumur
C) Örva frumuefnaskipti
D) Ekkert ofantalið
E) Bæði 2 og 3

A

A) Örva losun vaxtarhormóns og IGF-I (á kynþroskaskeiði)

Ekki C vegna þess að vaxtarhormón örva frumuefnaskipti

44
Q

Um 50 ára aldur verða tíðarhvörf hjá konum (menopause) vegna þess að….
A) Hypothalamus losar ekki nægilegt GnRH (gonodotropic releasing hormone)
B) Framhluti heiladinguls losar ekki nægilegt gonodotropin (LH og FSH)
C) Eggjastokkarnir losa ekki nægilegt estrogen og progesterone
D) Kvenkynhormónar hafa ekki lengur áhrif á vefi líkamas.
E) Ekkert ofantalið

A

C) Eggjastokkarnir losa ekki nægilegt estrogen og progesterone

45
Q

Talið er að lengdarvöxtur beina stjórnist einkum af samspili vaxtarhormóns (GH) og…..
A) Kynstera
B) Insulins frá brisi
C) Kalsíums (Ca++)
D) Insulin-like growth factor-I(IGF-I) vaxtarplöntum í beinum (epipyseal plates)
E) Ekkert af ofantöldu

A

D) Insulin-like growth factor-I(IGF-I) vaxtarplöntum í beinum (epipyseal plates)

46
Q
Hár styrkur kortisóls í blóði
A) Eykur vöxt
B) Hefur engin áhrif á vöxt
C) Hemur vöxt
D) Er anabólskur steri
E) Bæði 1 og 4 er rétt
A

C) Hemur vöxt

47
Q
Undir eðlilegum kringumstæðum, hvaða efni stjórnar því hversu mikið er myndað af angíótensin II í líkamanum, þ.e. er rate-limiting factor?
A) D-vítamín
B) Macula densa
C) Angíótensínógen
D) Angiotensin-coverting enzyme (ACE)
E) Renin
A

E) Renin

48
Q

Hvert eftirtalinna atriða er EKKI undir stjórn parathyroid hormóns?
A) Virkni beinátfruma (osteoclasts)
B) Verkun 1,25-dihydroxyvitamin D3 á meltingarveginn
C) Endurupptaka kalíum
D) Endurupptaka kalsíum
E) Ekkert ofangreindra atriða er undir stjórn parathyroid hormóns

A

C) Endurupptaka kalíum

49
Q
Byggingarlega telst hormónið insúlín vera….
A) Sykra (carbohydrate)
B) Steri (steroid)
C) Amínósýra (amino-acid)
D) Þríglýseríð (triglycerols)
E) Peptíð (peptide)
A

E) Peptíð (peptide)

50
Q

Flestir sykursjúkir með insúlín-háða sjúkdómsins (týpu i) hafa…
A) óeðlilega lítið afglúkagoni í blóði
B) glúkagin í sma magni í blóði og heilbrigðir einstaklingar
C) óeðlilega mikla myndun insúlíns í brisi
D) óeðlilega mikið af glúkagoni í blóði
E) insúlín-myndun í sama magni í brisi og heilbrigðir einstaklingar

A

D) óeðlilega mikið af glúkagoni í blóði

EKKI VISS SAMT

51
Q

Hvert af eftirtöldu er EKKI eitt af áhrifum andrenalíns (epinephrine)
A) Aukin myndun glúkagons
B) Aukið niðurbrot glýkógens (glycogenolysis) í lifur
C) Minnsta niðurbrot glýkógens (glycogenolysis) í rákóttum vöðvum (skeletal muscles)
D) Aukin nýyndun glúkósa (gluconeogenesis) í lifur
E) Aukið niðurbrot fitu (lipolysis) í fotuvef (adipose tissue)

A

C) Minnsta niðurbrot glýkógens (glycogenolysis) í rákóttum vöðvum (skeletal muscles)

52
Q

Vöxtur á fósturstigi (fetal growth) er að mestu ÓHÁÐUR…
A) Vaxtarhormóni (growth hormone)
B) Skjaldkirtilshormóni (thyroid hormone)
C) IGF-I (insulin-like growth factor)
D) 1og 3 eru rétt
E) 1 og 2 eru rétt

A

A) Vaxtarhormóni (growth hormone)

53
Q

Losun á vosopressíni (ADH):
A) Minnkar þvagmagn.
B) Eykur gegndræpi safnrás (collecting duct) fyrir vatni.
C) Getur minnkað við vefjaskemmdir í undirstúku (hypothalamus).
D) Eykst við fall í blóðþrýstingi.
E) Allt ofangreint er rétt.

A

E) Allt ofangreint er rétt.

54
Q
Hvað af eftirtöldu á ekki við um áhrif insúlíns?
A) Örvar upptöku fruma á glúkósa.
B) Örvar glycogenmyndun.
C) Örvar niðurbrot próteina.
D) Örvar myndun triacylglyceróls.
E) Bæði 2 og 3.
A

C) Örvar niðurbrot próteina. (insúlín örvar myndun ekki niðurbrot)

55
Q

IGF I (Insulin-like growth factor1)…….
A) Hefur sömu áhrif og insúlín.
B) Er seytt frá lifur fyrir tilstuðlan vaxtarhormóns og hvetur vöxt.
C) Er seytt frá lifur fyrir tilstuðlan sómatóstatíns og hvetur vöxt.
D) Er seytt frá lifur fyrir tilstuðlan vaxtarhormóns og hemur vöxt
E) Hefur andhverf áhrif insúlíns (anti-insulin effect).

A

B) Er seytt frá lifur fyrir tilstuðlan vaxtarhormóns og hvetur vöxt.

56
Q

Ein eftirfarandi fullyrðinga á best við um melatónín-hormón:
A) Melatónín er einungis losað í djúpsvefni.
B) Melatónín er framleitt af heiladingli og veldur aukinn framleiðslu litarefnisins melanín, m.a. í húðfrumum.
C) Aukið ljósmagn dregur úr myndun melatóníns.
D) Styrkur melatóníns í blóði er hærri á daginn en á nóttunni.
E) Bæði 1 og 3 er rétt.

A

C) Aukið ljósmagn dregur úr myndun melatóníns.

57
Q

Orexín eru boðefni sem myndast í undirstúkunni. Hvað gera þau ?

1) Örvar matarlystina.
2) Tempra matarlystina.
3) Hemja seytun leptíns.
4) Örva seytun ghrelíns.
5) Örva seddutilfinninguna.

A

1) Örvar matarlystina.

58
Q

Hver/hverjir af eftirfarandi möguleikum um Leptín í (a)-(d) eru réttir?

(a) Hormón sem fitufrumur seyta
(b) Hefur hemjandi áhrif á NPY losun í undirstúku
(c) Örvar sympatíska virkni
(d) eykur fæðuinntöku.

1) (a)
2) (a) og (b)
3) (b) og (c)
4) (a),(b) og (c)
5) (a),(b),(c) og (d)

A

4) (a),(b) og (c)

59
Q

Hver/hverjir af eftirfarandi möguleikum um Leptín í (a) - (d) eru réttir?

(a) hormón sem fitufrumur seyta þegar fitumagn þeirra er lítið
(b) hefur hemjandi áhrif á NPY losun í undirstúku
(c) Temprar sympatíska virkni
(d) eykur fæðuinntöku

A

(b) hefur hemjandi áhrif á NPY losun í undirstúku

60
Q

hvað af eftirfarandi er rétt um verkun PTH?

1) hemur osteoclastana og örvar þar með losun Ca++PO43- frá beinum
2) örvar myndun á calcitríoli
3) hemur endurupptöku á Ca++ og örvar endurupptöku á PO43- í nýrum
4) öll atriðin eru rétt

A

4) öll atriðin eru rétt

61
Q

hvað af eftirfarandi örvar seytun PTH frá skjaldkirtlinum

1) Lækkandi blóðstyrkur kalsíums
2) hækkandi blóðstyrkur calcítóníns
3) parasympatísk örvun
4) bæði 1 og 3 en ekki 2
5) öll atriðin 1,2 og 3

A

1) Lækkandi blóðstyrkur kalsíums

62
Q

hvað af eftirfarandi á við um insúlín?

1) örvar glúkósa- og amínósýruferjur í frumuhimnu fituvefs og vöðvum
2) eykur myndun glycogens og trígleýceríða
3) eykur notkun á glúkósa sem orkugjafa
4) eykur próteinmyndun (þó ekki til að geyma orku)
5) öll atriðin 1,2,3 og 4 eru rétt

A

5) öll atriðin 1,2,3 og 4 eru rétt

63
Q

Hvaða efnaskiptihormón er háður tilvist joðs í fæðunni?

1) insúlín
2) Glúcagon
3) cortisól
4) Thyroxín
5) vaxtarhormón

A

4) Thyroxín

64
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum fyrir GH (growth hormone) er rétt

1) örvar nýmyndun próteina
2) örvar fituniðurbrot
3) örvar glúkósanýmyndun í lifur
4) er með topp í blóðstyrk seinni hluta svefnstímabilsins
5) Áreynsla eða álag (stress) eykur blóðstyrk
6) allt rétt nema 4

A

6) allt rétt nema 4

65
Q

hvað fullþroskast mörg egg á æviskeiði konu sem aldrei verður ófrísk?

A

400 egg

66
Q

hvar í æxlunarfærum kvenna á getnaður sér venjulega sta’?

A

í eggjastokkum

67
Q

hvað er talið að að sáðfruma geti lifað lengi í legi konu eftir samfarir?

A

4-6 daga. mismunandi upplýsingar um það samt

68
Q

Undirstúkuhormónið GnRH stýrir seytun á

A

FSH og LH

69
Q

Aldósterón

A

minnka útskilnað salts og myndast í nýrnahettuberg

70
Q

Hvaða hormón veldur egglosinu

A

LH

71
Q

styrkur cortisóls er hæðstur á

A

morgnanna

72
Q

Of mikið seytun á skjaldkirtilshórmónum(hyperthyroidism) veldur…

a) hægari efnaskiptum og þar með lærgri súrefnisupptöku
b) auknu niðurbroti á próteinum
c) minni próteinframleiðslu
d) hægari hjartslætti
e) skertu kuldaþoli

A

b) auknu niðurbroti á próteini

73
Q

TSH örvar seytun á

A

SH frá skjaldkirtli

74
Q

Á eggbússkeiðinu er ______________ ríkjandi en á gulbússkeiðinu er _______________ ríkjandi

A

estrogen, progesterone

75
Q

Hvert af eftirtöldum hormónum er þekkt fyrir að örva seytun á ensím ríkum brissafa?

a) CCK(cholecystokinin)
b) Sekretín
c) Gastrín
d) Testósterón
e) GIP( glucose-dependent insulinotropic hormone)

A

a) CCK(cholecystokinin)

76
Q

Hvaða hormone á eftirfarandi lýsing við: anabolicstk peptíð hormón, seytt frá fremri hluta heiladinguls(anterior pituitary), era ð hluta flutt bundið flutningspróteini og helmingunartími þess í blóði eru 18 mín?

a) Testósterón
b) Cortisól
c) Parathyroid hormín
d) TSH
e) Vaxtarhormón

A

e) Vaxtarhormón

77
Q

Hver(t) eftirfarandi hormón(a) örva(r) gluconeogenesis

a) Cortisol
b) Vaxtarhormón
c) Hár styrkur af skjaldkirtilshórmónum
d) A og b
e) A og c

A

d) A og b

78
Q

Heiladinglunshórmónið sem örvar seytun skjaldkirtilshórmíns frá skjaldkirtli nefnist…

a) TSH
b) ACTH
c) FSH
d) TRH
e) STH

A

a) TSH

79
Q

Yfirkirtill hormónastýrikerfisins er…

a) framhluti heiladinguls
b) afturhluti heiladinguls
c) undirstúka
d) brisið
e) horköngullinn

A

a) framhluti heiladinguls

afturhluti heiladinguls losar tvö hormón sem undirstúka myndar

80
Q

Hvað af eftirtöldu varðandi byggingu og myndun hormóna er RÉTT?

a) sterahormón eru mynduð úr kólesteróli
b) skjaldkirtilshormón er katekólamín
c) hormón nýrnahettubarkar eru svipuð að byggingu og boðefni adrenergra taugafruma
d) flest peptíðhormón flytjast með blóði bundin plasmapróteinum
e) vasópressín er myndað í afturhluta heiladinguls

A

a) sterahormón eru mynduð úr kólesteróli

skjaldkirtilshormón er EKKI
katekólamín
katekólamín eru adrenalín, noradrenalín og dópamín (vatnsleysanlega)

það eru engin hormón myndið í afturhluta heiladinguls bara losuð þaðan

flest peptíðhormón flytjast með blóði bundin FLUTNINGSpróteinum

81
Q

Styrkur hormóns í blóði ákvarðast af..

a) hraða seitunar og hreinsunar
b) hvort það er bundið ferjum og/eða öðrum plasmapróteinum
c) gerð þess viðtaka sem það tengist
d) bæði 1 og 2
e) bæði 2 og 3

A

d) bæði 1 og 2

82
Q

Eftirtalin hormón eru öll losuð frá framhluta heiladinguls nema..

a) ACTH
b) ADH
c) FSH
d) GH
e) LH

A

b) ADH

Framhluti heiladinguls myndar 7 hormón: 
vaxtarhormón GH 
skjaldkirtilshormón TSH 
sortustýrihormón MSH 
eggjabússtýrihormón FSH 
gulbússtýrihormón LH 
barkastýrihormón ACTH 
prólaktín PRH
83
Q

Ef í einstaklingi losnar eðlilegt magn af TRH, en óeðlilega lágt magn er af thyroxíni í blóði hans, gæti það verið vegna skemmda í..

a) undirstúku
b) framhluta heiladinguls
c) skjaldkirtli
d) 1 eða 2
e) 2 eða 3

A

c) skjaldkirtli

EÐA
e) 2 eða 3

84
Q

Anti diuretic hormone (ADH - vasopressin) er losað frá..

a) framhluta heiladinguls
b) afturhluta heiladinguls
c) undirstúku
d) eggjastokkum
e) brisi

A

b) afturhluta heiladinguls

ADH er þvagtemprandi hormón sem er myndað í undirstúku en losað og seytt frá afturhluta heiladinguls!

85
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga um losunarhormón (releasing hormones) frá undirstúku (hypothalamus) er RÖNG?

a. Þau eru flutt niður til framhluta heiladinguls um taugasíma (axons). Flutt með portal æðakerfi, afturhlutinn er tengdur taugabrautum.
b. Flest þeirra (sem þekkt eru) eru peptíð.
c. Þau stýra losun hormóna frá framhluta heiladinguls.
d. Þau hafa “trophisk” áhrif á markfrumur sínar.
e. Losun þeirra er undir áhrifum stjórnunar sem byggist á neikvæðu afturkasti.

A

a. Þau eru flutt niður til framhluta heiladinguls um taugasíma (axons).

Flutt með portal æðakerfi, afturhlutinn er tengdur taugabrautum.

86
Q

Hvað af hormónunum sem framleidd og losuð eru í framhluta heiladinguls (kirtildingull) hefur ekki bein áhrif á losun annars hormóns (er ekki trópískt) svo vitað sé?

a. Prólaktín
b. TSH
c. Vaxtarhormón
d. FSH

A

a. Prólaktín

87
Q

Hvað af eftirtöldu á ekki við um efnaflokkun hormóna?

a. Geta verið núkleótíð
b. Geta verið peptíð
c. Geta verið sterar
d. Geta verið amín

A

a. Geta verið núkleótíð

88
Q

Hver eftirfarandi fullyrðinga um undirstúku-heiladingulskerfið er rétt?

a. Þetta kerfi stjórnar öllum innkirtlum líkamans
b. Undirstúka tengist afturhluta heiladinguls með taugabrautum
c. Undirstúka tengist framhluta heiladinguls með portæðakerfi
d. Afturvirkni er áberandi þáttur í þessu stýrikerfi

A

a. Þetta kerfi stjórnar öllum innkirtlum líkamans

89
Q

Hvert eftirtalinna taugaboðefna binst metabótrópískum nikotínískum viðtökum?

a. Dopamin
b. Norepinephrin
c. Acetylcholin
d. Serotonin

A

c. Acetylcholin

90
Q

Hvert eftirtalinna atriða miðlar negative feedback áhrifum presýnaptíst?

a. Neuromodulators
b. Axo-axonic synapses
c. Aukinn mólstyrkur Ca2+ í axon terminal
d. Autoreceptors

A

d. Autoreceptors

91
Q

Hver eftirtalinna gerða taugafruma er einvörðungu innan MTK?

a. Efferent motor neurons
b. Afferent sensory neurons
c. Interneurons
d. Postsynaptic motor neurons

A

c. Interneurons

92
Q

Hvert eftirtalinna próteina sinnir efnaflutningi í taugaþráðum frá frumubol til símaenda (anterograde axonal transport)?

a. Kinesin
b. Integrin
c. Dynein
d. Dynorphin

A

a. Kinesin

93
Q

Til hvers bendir hár styrkur af TRH og TSH í blóði en lágur af skjaldkirtilshormónum (T3 og T4)
A) Firsta stigs (primary) ofseytis (hypersecretion) á skjaldkirtilshormónum
B) Annars stigs (secondary) ofseytis á skjaldkirtilshormónum
C) Fyrsta stigs vanseytis á skjaldkirtilshormónum
D) Annars stigs vanseytis á skjaldkirtilshormónum
E) Vansvörunar (hyporesponsiveness) fyrir skjaldkirtilishormónum

A

D) Annars stigs vanseytis á skjaldkirtilshormónum

94
Q
Kalkkirtlahormón (PTH; parathyroid hormone)
A) Hindrar beinætur í beinum
B) Hvetur til myndunar á 1,25-(oh)2D3
C) Er losað af skjaldkirtli
D) Hindrar upptöku á Ca+2 í þörmum
E) Hvetur útskilnað á Ca+2 í nýrum
A

B) Hvetur til myndunar á 1,25-(oh)2D3

95
Q

Hormónakerfið

a) Sem stjornkerfi er hormónakerfið ekki eins hraðvirkt og taugakerfið
b) taugar geta losað hormón út í blóðið
c) peptíðhormón eru vatnsleysanleg bindast viðtökum á frumuhimnum
d) hormón þurfa að vera tiltölulega háum styrk til að virkjast (>10-3M)
e) samspil hormon (synergism) getur leitt til sterkara svars en hvert hormón

A

Allt er rétt nema D !

96
Q

Hvað letur seytun insúlíns út í blóðrás?

1) Hærri blóðstyrkur kalsíums.
2) Hærri blóðstyrkur amínósýra.
3) Hærri blóðstyrkur aldósteróns og vasópressíns.
4) Hærri blóðstyrkur amínósýra og glúkósa.
5) Aukin sympatísk taugavirkni.
A

5) Aukin sympatísk taugavirkni

97
Q

Brisið seytir meltingarvökva undir stjórn eftirfarandi hormóna:

1) Gastríns og secretíns.
2) Cholecystokiníns og gastríns.
3) Secretíns og cholecystokiníns.
4) Secretíns, cholecystókiníns og gastríns.
5) Engra ofangreindra hormóna.
A

3) Secretíns og cholecystokiníns