Ýmislegt Flashcards

1
Q

Ef total occlusion á naflastreng hve hratt lækkar pH hjá barninu?

A

0,04 /min

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er eðlilegt pH hjá fóstri?

A

7,33-7,38

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er eðlilegt pO2 hjá fóstri?

A

pO2 = 20-25.

Fullorðinn einstaklingur væri með 80-100

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

En pCO2 hjá fóstri, hvað er eðlilegt?

A

PCO2 = 40-45

Er 30-35 hjá fullorðnum einstaklingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hlutþrýstingur súrefnis í naflastrengsBLÁæðinni?

En í naflastrengsslagæðinni?

A

Í naflastrengsbláæðinni er pO2 = 20-30

en á leiðinni út í naflastrengsslagæðinni er PO2 = 15.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þrennt gera fóstur til að lifa með þessum lága hlutþrýstingi súrefnis?

A

Þau hafa aukna súrefnisbindingu á hemoglobini
Þau hafa hátt cardiac output
Þau hafa hærra magn hemoglobins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

“Mount Everest in-utero!

A

Ef pO2 í alveoli okkar væri 40mmHg þá væri það líkt og við stæðum á tindi Mt.Everest -án súrefnis!

Physiologísk hypoxia sem fóstrin þola vel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Út frá hvaða þrennu skilgreinum við asphyxiu hjá fóstri?

A

út frá Apgar
út frá blóðgösum við fæðingu
Út frá “end organ” skemmdum hjá barni

blóðgös úr naflastreng er besta matið á ástandi fósturs við fæðingu (apgar er subjectivt)
ef engin acidemia er til staðar þá er ekki um asphyxíu að ræða!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreining á asphyxiu út frá apgar?

A

5 min apgar undir 7.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða þarf að hafa í huga varðandi hversu vel barn þolir hypoxiu?

A
  1. er það stutt gengið (fyrirburi)? => hafa ekki eins gott resereve
  2. Er það of langt gengið(42vikur) => komin fylgjuþurrð? => þola ekki stress jafn vel.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

4 atriði sem geta valdið skyndilegri truflun á blóðflæði frá móður til fósturs?

A
  • BÞ fall móður (t.d. epidural eða spinal deyfing)
  • framfallinn naflastrengur
  • fylgjulos
  • samdrættir í legi/hríðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orsakir oligohydramnion?

A
  • Gallar á nýrum /þvagvegum barns
  • Fylgjuskerðing
  • PROM
  • Ofþurrkur móður, preeclampsia, HTN, sykursýki(ATH pre-existing diabetes)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er gangurinn áður en asphyxia verður, hvaða stig koma á undan?

A

Hypoexmia
Hypoxia
Asphyxia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvnær förum við að hafa áhyggjur af pH hjá fóstri/barni?

A

pH undir 7,25
7,21-24. Íhuga að hraða fæðingu eða mæla aftur eftir 20-30 min.
Ef 7,20 eða minna þá “prompt delivery”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig presenterast blönduð acidosa (respiratorisk og metabolisk) í gildum?

A

Hátt pCO2 og lágt bíkarbónat.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær tökum við naflastregns pH?

A

öllum börnum fæddum með bráðakeisaraskurði
öllum börnum fæddum með sogklukku/töng
öllum fyrirburum
ef 5 min Apgar er undir 7
Ef hjartsláttarrit fósturs hefur verið óeðlilegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er eðlilegt fetal laktat?

A

Undir 4,2

Akút fæðing ef yfir 4,8

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver er algengasta undirtýpan af eggjastokksæxlum?

A

Epithelial æxli, yfir 90% eggjastokksæxla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Epithelial eggjastokksæxlum er skipt í..?

A

Invasive (rúmlega 2/3) og borderline

20
Q

Afhverju er erfitt að skilja lífhimnukrabbamein frá eggjastokkskrabbameini?

A
  • Erfitt að skilja frá eggjastokkakrabbameininu
  • Sömu horfur
  • Meðferð sú sama
21
Q

Hvað er verndandi fyrir eggjastokkskrabbameini?

A

Færri egglos!
=> fleiri fæðingar
=> p-pillan

22
Q

Hver er gallinn við að nota Ca125 í eggjastokkakrabbameini?

A

Er eðlilegt hjá yfir 50% á stigi I og II

Finnur ekki eggjastokkakrabbameinið snemma.

23
Q

Eru geislar notaðir í eggjastokkakrabbameini?

A

Nei sjaldan því þetta er svo dreifður sjúkdómur.

24
Q

Hvernig staðfestir maður egglos?

A

T.d. með því að mæla prógesterón 7 dögum fyrir blæðingar.

25
Hvað er AMH?
Anti-Mullerian hormone. Segir til um ovarian reserve. Einhver sem væri komin á breytingarskeiði væri með lágt AMH gildi.
26
Hvað er hysterosalpingography?
Gömul leið til að skoða eggjaleiðarana. Skuggaefni inn í leg og út um eggjaleiðarana. Sjáum hvort einhver stífla eða skemmdir.
27
En hvað er pertubation?
"eggjaleiðaraspúlun".
28
Ástæður fyrir blæðingu á seinni hluta meðgöngu? (5 ástæður)
Teiknblæðing Placenta praevia - fyrirsæt fylgja Placental abruption - fylgjulos Vasa praevia - æðar í belgjum Rupture uteri - legrof
29
Ástæður blæðingar frá leghálsi? (5)
``` Teiknblæðing (algeng við upphaf fæðingar) Cervicitis (oftast vegna sýkingar) Cervical ectropion Sepi á leghálsi Leghálskrabbamein ```
30
Hversu algengt er placenta previa?
0,5-1% allra meðganga
31
Hverjir eru áhættuþættir placenta previa?
``` Fyrri keisaraskurður Fyrri aðgerðir á legi Fjöldi fyrri fæðinga Hækkandi aldur móður Reykingar Fjölburameðganga ```
32
Hvert er algengasta einkenni fyrirsætrar fylgju?
Verkjalaus blæðing
33
Hvað er placenta accreta?
Þá er fylgjan gróin við legveginn (getur verið increta og accreta)
34
En fylgjulos, hve algengt er það?
1% meðganga
35
Hverjir eru áhætturnir fyrir fylgjulos?
``` Meðgönguháþrýstingur Reykingar / kókaínneysla Legáverki Ofþensla (polyhydramnion / fjölburar) Fyrri saga um fylgjulos eða -þurrð ```
36
Hvað er vasa previa?
Þegar æðar frá barninu (naflastrengsæðar sem liggja í belgnum) liggja fyrir leghálsopinu. Þær geta rofnað og barni getur blætt hratt út.
37
Hvaða próf má nota til að greina hvort blóð komi frá barni eða móður?
Apt test. | Notað NaoH og blandað saman við blóðið. Ef rautt þá kemur það frá barninu en verður grænt ef það kemur frá móður.
38
Hversu algengt er legrof?
0,05% allra fæðinga
39
Hver er orsök PID (pelvic inflammatory disease)?
85% af völdum kynsjúkdóma Klamydía - C. trachomatis Lekanda - N. gonorrhoeae Mycoplasma genitalium
40
Með PID þá er átt við að bólga geti verið í..?
Efri hluta kynfæra - endometritis - salphingitis - Oophoritis - parametritis - peritonitis
41
Hvernig er meinmyndunin í PID?
Maður sýkist af kynsjúkdómi t.d. klamydíu sem eyðileggur barrirerinn sem leghálsinn er, svo vaginal flóra á greiðan aðgang upp í leg og ofar. Strept, staph, klebsiella, e.coli, proteus
42
Ef rosalega hátt gildi af beta-hcG, hvað grunar mann þá?
T.d. blöðruþungun. hCG yfir 100.000 mIU/ml
43
Hvernig greinum við IUGR?
Með einfaldri symphisis fundus mælingu. Ef bregður útaf henni þá gera ómun. Vaxtarómun ef undir 10th percentile.
44
Triad fyrir utanlegsþykkt? (extra-uterine pregnancy)
Kviðverkir Amenorrhea Blæðing frá vagina 50% með allan triadinn!
45
Hvenær nær beta-hCG hámarki?
Í kringum 10-12 viku er toppurinn (100.000 mIU/ml). Fer svo lækkandi og nær stöðugleika um 15. viku.
46
HVernig er beta-hCG magn í extra uterine pregnancy?
Í utanlegsþykkt verður þessi hækkun hægari. Það er vegna þess að það er minna blóðflæði til fylgjuvefs á afbrigðilegum stað og frumuvöxtur og proliferation í fylgjuvef verður hægari.
47
Hver er gallinn við að gefa metrotrexate við X-þungun?
Bíða þarf með frekari þungunartilraunir í 3 mánuði.