Ýmislegt Flashcards

1
Q

Ef total occlusion á naflastreng hve hratt lækkar pH hjá barninu?

A

0,04 /min

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er eðlilegt pH hjá fóstri?

A

7,33-7,38

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er eðlilegt pO2 hjá fóstri?

A

pO2 = 20-25.

Fullorðinn einstaklingur væri með 80-100

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

En pCO2 hjá fóstri, hvað er eðlilegt?

A

PCO2 = 40-45

Er 30-35 hjá fullorðnum einstaklingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hlutþrýstingur súrefnis í naflastrengsBLÁæðinni?

En í naflastrengsslagæðinni?

A

Í naflastrengsbláæðinni er pO2 = 20-30

en á leiðinni út í naflastrengsslagæðinni er PO2 = 15.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þrennt gera fóstur til að lifa með þessum lága hlutþrýstingi súrefnis?

A

Þau hafa aukna súrefnisbindingu á hemoglobini
Þau hafa hátt cardiac output
Þau hafa hærra magn hemoglobins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

“Mount Everest in-utero!

A

Ef pO2 í alveoli okkar væri 40mmHg þá væri það líkt og við stæðum á tindi Mt.Everest -án súrefnis!

Physiologísk hypoxia sem fóstrin þola vel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Út frá hvaða þrennu skilgreinum við asphyxiu hjá fóstri?

A

út frá Apgar
út frá blóðgösum við fæðingu
Út frá “end organ” skemmdum hjá barni

blóðgös úr naflastreng er besta matið á ástandi fósturs við fæðingu (apgar er subjectivt)
ef engin acidemia er til staðar þá er ekki um asphyxíu að ræða!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreining á asphyxiu út frá apgar?

A

5 min apgar undir 7.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða þarf að hafa í huga varðandi hversu vel barn þolir hypoxiu?

A
  1. er það stutt gengið (fyrirburi)? => hafa ekki eins gott resereve
  2. Er það of langt gengið(42vikur) => komin fylgjuþurrð? => þola ekki stress jafn vel.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

4 atriði sem geta valdið skyndilegri truflun á blóðflæði frá móður til fósturs?

A
  • BÞ fall móður (t.d. epidural eða spinal deyfing)
  • framfallinn naflastrengur
  • fylgjulos
  • samdrættir í legi/hríðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orsakir oligohydramnion?

A
  • Gallar á nýrum /þvagvegum barns
  • Fylgjuskerðing
  • PROM
  • Ofþurrkur móður, preeclampsia, HTN, sykursýki(ATH pre-existing diabetes)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er gangurinn áður en asphyxia verður, hvaða stig koma á undan?

A

Hypoexmia
Hypoxia
Asphyxia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvnær förum við að hafa áhyggjur af pH hjá fóstri/barni?

A

pH undir 7,25
7,21-24. Íhuga að hraða fæðingu eða mæla aftur eftir 20-30 min.
Ef 7,20 eða minna þá “prompt delivery”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig presenterast blönduð acidosa (respiratorisk og metabolisk) í gildum?

A

Hátt pCO2 og lágt bíkarbónat.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær tökum við naflastregns pH?

A

öllum börnum fæddum með bráðakeisaraskurði
öllum börnum fæddum með sogklukku/töng
öllum fyrirburum
ef 5 min Apgar er undir 7
Ef hjartsláttarrit fósturs hefur verið óeðlilegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er eðlilegt fetal laktat?

A

Undir 4,2

Akút fæðing ef yfir 4,8

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver er algengasta undirtýpan af eggjastokksæxlum?

A

Epithelial æxli, yfir 90% eggjastokksæxla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Epithelial eggjastokksæxlum er skipt í..?

A

Invasive (rúmlega 2/3) og borderline

20
Q

Afhverju er erfitt að skilja lífhimnukrabbamein frá eggjastokkskrabbameini?

A
  • Erfitt að skilja frá eggjastokkakrabbameininu
  • Sömu horfur
  • Meðferð sú sama
21
Q

Hvað er verndandi fyrir eggjastokkskrabbameini?

A

Færri egglos!
=> fleiri fæðingar
=> p-pillan

22
Q

Hver er gallinn við að nota Ca125 í eggjastokkakrabbameini?

A

Er eðlilegt hjá yfir 50% á stigi I og II

Finnur ekki eggjastokkakrabbameinið snemma.

23
Q

Eru geislar notaðir í eggjastokkakrabbameini?

A

Nei sjaldan því þetta er svo dreifður sjúkdómur.

24
Q

Hvernig staðfestir maður egglos?

A

T.d. með því að mæla prógesterón 7 dögum fyrir blæðingar.

25
Q

Hvað er AMH?

A

Anti-Mullerian hormone. Segir til um ovarian reserve. Einhver sem væri komin á breytingarskeiði væri með lágt AMH gildi.

26
Q

Hvað er hysterosalpingography?

A

Gömul leið til að skoða eggjaleiðarana. Skuggaefni inn í leg og út um eggjaleiðarana. Sjáum hvort einhver stífla eða skemmdir.

27
Q

En hvað er pertubation?

A

“eggjaleiðaraspúlun”.

28
Q

Ástæður fyrir blæðingu á seinni hluta meðgöngu? (5 ástæður)

A

Teiknblæðing

Placenta praevia - fyrirsæt fylgja

Placental abruption - fylgjulos

Vasa praevia - æðar í belgjum

Rupture uteri - legrof

29
Q

Ástæður blæðingar frá leghálsi? (5)

A
Teiknblæðing (algeng við upphaf fæðingar)
Cervicitis (oftast vegna sýkingar)
Cervical ectropion
Sepi á leghálsi
Leghálskrabbamein
30
Q

Hversu algengt er placenta previa?

A

0,5-1% allra meðganga

31
Q

Hverjir eru áhættuþættir placenta previa?

A
Fyrri keisaraskurður
Fyrri aðgerðir á legi
Fjöldi fyrri fæðinga
Hækkandi aldur móður
Reykingar
Fjölburameðganga
32
Q

Hvert er algengasta einkenni fyrirsætrar fylgju?

A

Verkjalaus blæðing

33
Q

Hvað er placenta accreta?

A

Þá er fylgjan gróin við legveginn (getur verið increta og accreta)

34
Q

En fylgjulos, hve algengt er það?

A

1% meðganga

35
Q

Hverjir eru áhætturnir fyrir fylgjulos?

A
Meðgönguháþrýstingur
Reykingar / kókaínneysla
Legáverki
Ofþensla (polyhydramnion / fjölburar)
Fyrri saga um fylgjulos eða -þurrð
36
Q

Hvað er vasa previa?

A

Þegar æðar frá barninu (naflastrengsæðar sem liggja í belgnum) liggja fyrir leghálsopinu. Þær geta rofnað
og barni getur blætt hratt út.

37
Q

Hvaða próf má nota til að greina hvort blóð komi frá barni eða móður?

A

Apt test.

Notað NaoH og blandað saman við blóðið. Ef rautt þá kemur það frá barninu en verður grænt ef það kemur frá móður.

38
Q

Hversu algengt er legrof?

A

0,05% allra fæðinga

39
Q

Hver er orsök PID (pelvic inflammatory disease)?

A

85% af völdum kynsjúkdóma
Klamydía - C. trachomatis
Lekanda - N. gonorrhoeae
Mycoplasma genitalium

40
Q

Með PID þá er átt við að bólga geti verið í..?

A

Efri hluta kynfæra

  • endometritis
  • salphingitis
  • Oophoritis
  • parametritis
  • peritonitis
41
Q

Hvernig er meinmyndunin í PID?

A

Maður sýkist af kynsjúkdómi t.d. klamydíu sem eyðileggur barrirerinn sem leghálsinn er, svo vaginal flóra á greiðan aðgang upp í leg og ofar.

Strept, staph, klebsiella, e.coli, proteus

42
Q

Ef rosalega hátt gildi af beta-hcG, hvað grunar mann þá?

A

T.d. blöðruþungun. hCG yfir 100.000 mIU/ml

43
Q

Hvernig greinum við IUGR?

A

Með einfaldri symphisis fundus mælingu.
Ef bregður útaf henni þá gera ómun.
Vaxtarómun ef undir 10th percentile.

44
Q

Triad fyrir utanlegsþykkt? (extra-uterine pregnancy)

A

Kviðverkir
Amenorrhea
Blæðing frá vagina

50% með allan triadinn!

45
Q

Hvenær nær beta-hCG hámarki?

A

Í kringum 10-12 viku er toppurinn (100.000 mIU/ml). Fer svo lækkandi og nær stöðugleika um 15. viku.

46
Q

HVernig er beta-hCG magn í extra uterine pregnancy?

A

Í utanlegsþykkt verður þessi hækkun hægari.

Það er vegna þess að það er minna blóðflæði til fylgjuvefs á afbrigðilegum stað og frumuvöxtur og proliferation í fylgjuvef verður hægari.

47
Q

Hver er gallinn við að gefa metrotrexate við X-þungun?

A

Bíða þarf með frekari þungunartilraunir í 3 mánuði.