Ýmislegt Flashcards
Ef total occlusion á naflastreng hve hratt lækkar pH hjá barninu?
0,04 /min
Hvað er eðlilegt pH hjá fóstri?
7,33-7,38
Hvað er eðlilegt pO2 hjá fóstri?
pO2 = 20-25.
Fullorðinn einstaklingur væri með 80-100
En pCO2 hjá fóstri, hvað er eðlilegt?
PCO2 = 40-45
Er 30-35 hjá fullorðnum einstaklingi.
Hvað er hlutþrýstingur súrefnis í naflastrengsBLÁæðinni?
En í naflastrengsslagæðinni?
Í naflastrengsbláæðinni er pO2 = 20-30
en á leiðinni út í naflastrengsslagæðinni er PO2 = 15.
Hvað þrennt gera fóstur til að lifa með þessum lága hlutþrýstingi súrefnis?
Þau hafa aukna súrefnisbindingu á hemoglobini
Þau hafa hátt cardiac output
Þau hafa hærra magn hemoglobins
“Mount Everest in-utero!
Ef pO2 í alveoli okkar væri 40mmHg þá væri það líkt og við stæðum á tindi Mt.Everest -án súrefnis!
Physiologísk hypoxia sem fóstrin þola vel
Út frá hvaða þrennu skilgreinum við asphyxiu hjá fóstri?
út frá Apgar
út frá blóðgösum við fæðingu
Út frá “end organ” skemmdum hjá barni
blóðgös úr naflastreng er besta matið á ástandi fósturs við fæðingu (apgar er subjectivt)
ef engin acidemia er til staðar þá er ekki um asphyxíu að ræða!
Skilgreining á asphyxiu út frá apgar?
5 min apgar undir 7.
Hvaða þarf að hafa í huga varðandi hversu vel barn þolir hypoxiu?
- er það stutt gengið (fyrirburi)? => hafa ekki eins gott resereve
- Er það of langt gengið(42vikur) => komin fylgjuþurrð? => þola ekki stress jafn vel.
4 atriði sem geta valdið skyndilegri truflun á blóðflæði frá móður til fósturs?
- BÞ fall móður (t.d. epidural eða spinal deyfing)
- framfallinn naflastrengur
- fylgjulos
- samdrættir í legi/hríðir
Orsakir oligohydramnion?
- Gallar á nýrum /þvagvegum barns
- Fylgjuskerðing
- PROM
- Ofþurrkur móður, preeclampsia, HTN, sykursýki(ATH pre-existing diabetes)
Hvernig er gangurinn áður en asphyxia verður, hvaða stig koma á undan?
Hypoexmia
Hypoxia
Asphyxia
Hvnær förum við að hafa áhyggjur af pH hjá fóstri/barni?
pH undir 7,25
7,21-24. Íhuga að hraða fæðingu eða mæla aftur eftir 20-30 min.
Ef 7,20 eða minna þá “prompt delivery”.
Hvernig presenterast blönduð acidosa (respiratorisk og metabolisk) í gildum?
Hátt pCO2 og lágt bíkarbónat.
Hvenær tökum við naflastregns pH?
öllum börnum fæddum með bráðakeisaraskurði
öllum börnum fæddum með sogklukku/töng
öllum fyrirburum
ef 5 min Apgar er undir 7
Ef hjartsláttarrit fósturs hefur verið óeðlilegt
Hvað er eðlilegt fetal laktat?
Undir 4,2
Akút fæðing ef yfir 4,8
Hver er algengasta undirtýpan af eggjastokksæxlum?
Epithelial æxli, yfir 90% eggjastokksæxla.