Dysmenorrhea, PMS, PMDD Flashcards

1
Q

Hvað er dysmenorrhea?

A

Menstrual cramps/túrverkir/tíðaþrautir

Sársauki tengdur blæðingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig lýsir dysmenorrhea sér?

A

Sársauki tengdur tíðablæðingum.
Verkur í mjaðmagrind og neðri hluta kviðar.
Varir yfirleitt í 1-3 daga
(Bakverkur, niðurgangur og ógleði getur einnig fylgt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Við skiptum dysmenorrheu í tvo flokka, hvaða flokkar eru það?

A

-Primary dysmenorrhea: Án undirliggjandi pathalogiu.

-Secondary dysmenorrhea: 
Orsökin er undirliggjandi pathalogia svo sem:
Endometriosis
Adenomyosis
Fibroids
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er pathalogian á bak við dysmenorrheu?

A

Prostaglandin eykst
=> veldur samdrættir í legi
=> samdrátturinn eykur þrýsting í legi (150-180mmHg)
=> Þrýstingur fer upp fyrir systoluþrýsting í slagæðlingum svo það lokast fyrir þá
=> Ishcemia
=> Anaerobisk boðefni safnast upp
=> Örva týpu C sársaukataugar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

HVernig er dysmenorrheu verkurinn?

A

Krampakendur verkur, lotukenndur, missterkur en getur líka verið samfelldur vægur verkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Að hve miklu leyti hafa túrverkir (dysmenorrhea) áhrif á daglegt líf?

A

Kanadísk rannsókn á 934 konum sýndi að:

  • 60% þeirra lýstu verknum sem miðlungs til alvarlegum
  • 50% sögðu hann hamla þeirra virkni
  • 17% sögðust missa úr skóla eða vinnu vegna verks.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Það kemur til þín ung kona og lýsir miklum túrverkjum, út á hvað gengur greiningin?

A

-Taka góða sögu.
-Meta alvarleika einkenna og áhrif þeirra á daglegt líf.
Í primary dysmenorrheu er ekkert markverkt er að finna við líkamsskoðun eða í blóðprufum.

-Útiloka secondary amenorrheu (s.s endometriosis) útfrá sögutöku og skoðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvert er markmið dysmenorrheu meðferðar?

A

Veita nægjanlega verkjastillingu svo viðhalda megi daglegri virkni að sem mestu leyti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er meðferðin við dysmenorrheu?

A
  • Almennar ráðleggingar: Hitapoki á kvið, hreyfing og slökunartækni.
  • NSAIDs
  • Getnaðarvarnarpillan (estrógen og prógesterón)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig virkar p-pillan gegn dysmenorrheu?

A

Hún minnkar prostaglandin:

  • Synthetískt progestin hamlar egglosi
  • Endometrium þynnist smám saman
  • Magn archidonic acid í endometrium minnkar en prostaglandin myndast út frá arachidonic acid.
  • Minna magn prostaglandina => minni samdráttur í legi => minni þrýstingur => minni ischemia => minni túrverkir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er PMS?

A

Premenstrual syndrome (PMS) einkennis af líkamlegum og andlegum einkennum sem endurtekið koma fram á seinni hluta tíðarhrings (gulbúsfasa) og hafa áhrif á daglegt líf konunnar.

Flestar konur finna fyrir mildum andlegum eða líkamlegum einkennum 1-2 dögum fyrirtíðablæðingar. Þessi einkenni svo sem eymsli í brjóstum, eru væg og valda ekki alvarlegu stressi eða virkniskerðingu og teljast ekki til PMS

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað PMDD?

A

American Psychiatric Association (APA) skilgreining premenstrual dysphoric disorder (PMDD) sem alvarlegt form af PMS þar sem einkenni eins og reiði, pirringur og innri spenna eru áberandi.

PMDD = extreme PMS = þunglyndi, sjálfsvígshugsanir etc.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Andleg einkenni PMS?

A

Skapsveiflur
Reiði pirringur og innri spenna
Depurð eða lækkað geðslag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Líkamleg einkenni PMS?

A
Abdominal bloating
Extreme þreytutilfinning
Brjóstaeymsli
Höfuðverkur
Hitaköst
Svimi
Aukin matarlyst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meðferð PMDD?

A

SSRI (first line)
getnaðarvarnarpillan (second line)
GnRH (second/third line) (hamla cycliskum breytingum tíðahringsins á kynhormónum með því að hamla hypothalamic-pituitary gland- ovaries-axis.

Oophorectomy => alltaf successful. PMS hverfur alveg eftir tíðarhvörf og til skamms tíma á meðgöngu og annarri truflun á egglosi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er orsök PMDD?

A

Tilgáta um að kynhormónin hafi áhrif á styrk taugaboðefna í heila.
Það skýrir samt ekki nærri því öll einkenni PMDD

17
Q

Hvert er algengi PS, PMS og PMDD?

A

Premenstrual symptoms = 75% kvenna
Premenstrual syndrome = 3-8% kvenna
Premenstrual dysphoric disorder = 2%

18
Q

Kemur til þín ung kona sem lýsir versnun á túrverkjum, hvað ber að hafa í huga?

A

Hugsa sýkingar s.s klamýdía, einnig þvafærasýkingar.

Er hún nýhætt á pillunni => þá fara eggjastokkarnir aftur í gang og e.t.v. er hún með undirliggjandi endometriosu eða PCOS sem vaknar þá úr dvala þegar hún hættir á pillunni.

19
Q

Túrverkir geta skánað tímabundið í kjölfar barneigna, hvers vegna er það?

A

Legið stækkar svo mikið að það teygist á týpu C taugaþráðunum og þeir slitna => minni túrverkir.

En desværre þá vaxa þeir aftur og gróa.

20
Q

Hvað var gert áður fyrr til að minnka dysmenorrheu?

A

Fram til 1980 var verið að víkka leg hérna á LSH til að ná fram þessum slitnu taugaþráðum.
Úff!