Mæðravernd -RIB, 13. apríl Flashcards

1
Q

Á hvaða tímabili er burðarmálsdauði (perinatal mortality) skilgreindur?

A

Eftir 22 viku meðgöngu og fram yfir viku eftir fæðingu.

WHO skilgreinir: „dauða sem á sér stað seint á meðgöngu (22 vikur eða yfir), í fæðingu og allt að viku eftir fæðingu“.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða tímabil er puerperium?

A

Frá fæðingu og næstu 6 vikurnar. Einnig kallað postpartum period eða postnatal period.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þrjú markmið mæðraverndar?

A

Draga úr burðarmálsdauða
Koma í veg fyrir mæðradauða
Minnka morbiditet

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Konur eru flokkaðar í liti eftir hve áhættusöm meðgangan er, hvaða litir eru þetta og hvert fer hver litur?

A

Grænar, gular og rauðar (eða I, II og III).

Grænum og gulum konum er fylgt eftir á heilsugæslu hjá heilsugæslulækni og ljósmóður

Rauðum konum og sumum gulum er fylgt eftir í áhættumæðravernd á kvennadeild LSH.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Við hvaða klínísku leiðbeiningar er stuðst við fyrir mæðravernd?

A

NICE leiðbeiningar (National institute for clinical excellence)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mæðravernd er ókeypis að undanskildu….?

A
  • Snemmómun með hnakkaþykkt og lífefnavísum (SÞL).

- Ýmsar beiðnir og vottorð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er tilgangur mæðraeftirlits hjá low risk konum (grænum)?

A
  • SKIMUN. Viljum finna einkennalausa sjúkdóma
  • Veita meðferð við kvillum og krankleika
  • Ráðgjöf, upplýsing, stuðningur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Við leitum að GDM (Gestational diabetes mellitus) hjá áhættuhópum, hverjar eru í aukinni áhættufyrir GDM?
(7 atriði)

A
  • Fyrri saga um sykursýki eða skert sykurþol
  • Aldur yfir 40 ár
  • BMI yfir 30
  • Ættarssaga (1° ættingjar)
  • Kynþáttur annar en hvítur
  • Fætt þungbura (yfir 4500g)
  • (PCO)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær á meðgöngunni er fyrsta skimun fyrir GDM (hjá konum sem falla undir áhættuhóp) ?

A

Á 12 viku, mælum fastandi blóðsykur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eeeeen ef fastandi blóðsykur á 12 viku meðgöngu er eðlilegur (blóðsykur undir 5,1mmol/L)? Þá bara ok og fylgjumst ekkert meira með bs?

A

Nein, enn þá möguleiki á að hún þrói með sér GDM síðar á meðgöngunni þ.a. við mælum aftur við 24-26 viku og gerum þá sykurþolspróf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er það helsta sem skimað er fyrir í mæðravernd? (7 atriði)

A
  • Anemiu
  • Háþrýstingi (fyrirverandi háþrýstingi, meðgöngu háþrýstingi og preeclampsiu)
  • Sýkingum
  • GDM
  • Þyngd
  • Rauðkornamótefnum
  • Fósturvexti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig sýkingum skimum við eftir í mæðravernd?

A

Einkennalaus sýklamiga

Rubella
Syfilis
Hepatitis B
HIV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Það kemur til þín kona í kjörþyngd og hún spyr þig “Hvað er hæfileg þyngdaraukning á meðgöngu fyrir mig?” og þú segir?

A

Konur sem eru í eða undir kjörþyngd: 12-18 kg!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Næst á eftir kemur til þín kona sem er yfir kjörþyngd (BMI yfir 25) og hún spyr líka “hvað er hæfileg þyngdaraukning fyrir mig á meðgöngunni?” og það stendur ekki á þér! og þú segir..?

A

Fyrir konur sem eru yfir kjörþyngd (BMI > 25) þá er hæfileg þyngdaraukning 7-12 kg!

(Nýjar rannsóknir sýna að konur í mikilli yfirþyngd t.d. 40 BMI geta fætt eðlilegt barn án þess að þyngjast á meðgöngunni. -RIB)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða áhættuþættir eru skoðaðir þegar er verið að ákveða hvort kona er græn, gul eða rauð? (nokkuð margir)

A
Fyrri meðganga og fæðingar (BOH)
Ættarsaga (BÞ, preeclampsia, DM, GDM)
Sjúkdómar
LÞS
Lyf, fæðubótarefni
Aðgerðir (legháls og leg)
Endurteknar þvagfærasýkingar
Geðsaga, tilhneiging til þunglyndis og kvíða
Reykingar
Lyfja- og áfengismisnotkun

(og fleiri þættir hægt að nálgast lengri lista inn á heimasíðu landlæknisembættis, bæklingi um meðgönguvernd)
http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item2548/4407.pdf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða breytingar verður á kreatinini á meðgöngu?

A

Það lækkar. Kreatinin yfir 80 er óeðlilegt.

GFR eykst, þær fá OFUR nýru 8-)

17
Q

En sökk og CRP? hvaða breytingar verða á því á meðgöngu?

A

Sökk hækkar! CRP helst óbreytt.

18
Q

En hbk, hvaða breytingar verða á þeim á meðgöngu?

A

Hækka örlítið, algengt á bilinu 10-13.

19
Q

En B-12, breytist það eitthvað á meðgöngu?

A

Jaaahá! Það lækkar mjög mikið

20
Q

En járnbindigeta og D-dimer? HVaða breytingar verða á því á meðgöngu?

A

Hækkar bæði!

Ólétt kona, með grun um DVT á meðgöngu, segir þér ekki mikið að fara að mæla D-dimer, allar líkur á að það sé hátt!

21
Q

En hvað með elektrólítana Na og K, verður einhver breyting á þeim?

A

lækka aðeins.

22
Q

Hvenær hófst mæðravernd í hinum vestræna heimi?

A

Fyrir um 100 árum síðan, Upphaflega fyrir fátækar konur.
Notað til að fylgjast með meðgöngueitrun.
Í pre-eclampsiu getur konan fengið HELP, DIC, krampa, heilablæðingar.

Preeclampsia er ein aðalástæða mæðraverndar í heiminum.

23
Q

Dauði út frá preeclampsiu, getur bæði verið direct og indirect, hvernig þá?

A

direct( hún fær DIC og blæðir út) og indirect (hjartasjúkdómar, sykursýki, flogaveiki ofl).

Með mæðravernd viljum við koma í veg fyrir sjúkdómsbyrði hjá móður t.d. að hún endi ekki með nýrnaskerðingu

24
Q

Afhverju er mæðravernd mikilvæg?

A

Við viljum koma í veg fyrir mæðradauða. Á Íslandi erum með lægsta móður og barnadauða í heiminum og það er ekki heppni. Við erum með vel skipulagða mæðravernd og gott hátæknisjúkrahús með mikilli samvinnu stétta.

Með mæðravernd viljum við líka koma í veg fyrir sjúkdómsbyrði hjá móður t.d. að hún endi ekki með nýrnaskerðingu

USA er er ekki ókeypis mæðravernd, Þar er hár mæðradauði => svipað og moldavía eða í hlutum Kína.

25
Q

Afhverju er mikilvægt að skima fyrir einkennalausri sýklamigu hjá óléttum konum?

A

Kona með blöðrubólgu er miklu líklegri til að fá ascenderandi sýkingu og pyelonephrit vegna víkkaðra þvagleiðara. => slíkt getur endað með fyrirburafæðingu eða fósturmissi.

26
Q

Við skimum fyrir sýfilis hjá óléttum konum, afhverju? er þetta nokkuð að greinast?

A

Jú þetta er sjaldgjæft en hafa greinst tvær sl ár.

Getur valdið mjög alvarlegum fósturgöllum.

27
Q

Skimum við fyrir rauðkornamótefnum hjá öllum óléttum konum?

A

Si, öllum konum í byrjun meðgöngu.

28
Q

En hypothyroidisma, þarf að skima fyrir því hjá öllum eða bara sumum?

A

Bara skimað fyrir því hjá áhættuhópum. Talið að ca 20% kvenna hafi þörf á skimun. Ekki mælt með almennri skimun hjá öllum óléttum konum.

Langur listi af ábendingum fyrir skimun svo sem:
Saga um vanstarfsemi skjaldkirtils/ofstarfsemi
 Saga um skjaldkirtilsbólgu/sjúkdóm eftir fyrri fæðingu
 Saga um brottnám hluta skjaldkirtils eða geislun
 Saga um mótefni gegn skjaldkirtli
 Saga um ófrjósemi
 Saga um fyrirburafæðingu
 Saga um endurtekin fósturlát
 Saga um sjálfsofnæmissjúkdóma t.d. DM týpu 1, B12 skort,

Ef of lítil virkni þá hefur það áhrif á þroska taugakerfis barnsins og getur valdið skertri greind.

29
Q

Þú mælir konu með bs yfir 5,1mmol/L í fastandi blóðsykri og það með flokkast hún undir að vera með meðgöngusykursýki, hvað er næsta skref?

A

Segjum henni að mæla sig, hreyfa sig meira og gefum ráðleggingar um mataræði.
Ef of há eftir þetta þá metformín eða insúlín.