Tíðahvörf-AH. 10.maí Flashcards
Hver er meðalaldur íslenskra kvenna við tíðahvörf?
51,2 ára
Yfir hvaða tímabil nær breytingaskeiðið?
Breytingaskeiðið er 5 ár fyrir og 5 ár eftir breytingaraldur.
Hvenær tölum við um að kona sé orðin postmenopausal?
Blæðingarlaus í 12 mánuði => orðin postmenopausal.
Hvað er mikilvægt að hafa í huga með hormone replacement therapy (HRT)?
Gefa estrógen og prógesterón saman!
Bara konur án legs mega fá eingöngu estrógen þ.e. ekki prógesterón með.
Áhætta að gefa estrógen eingöngu. Búum til hyperplasíu í legi. Líkt og með offeitu konurnar sem fá hátt magn estratríóls vegna mikils magn fituvefs.
Skiptir máli hvort að konan sé heilbrigð eða ekki. s.s offita, æðasjúkdómar ofl.
Hverjir eru kostir við hormone replacement therapy?
Estrógen verndar t.d. gegn kransæðasjúkdómi og beinþynningu.
Hvernig virkar femorelle gegn post-menopausal einkennum?
Femarelle bindst estrógenviðtökum án þess að virkja þá. Virkar ágætlega gegn post-menopausaleinkennum nema hita og svitakófunum.