Spangaráverkar -ÞSt, 13. apríl Flashcards

1
Q

Stundum þarf að gera EBBU, hvað er það?

A

Epiphisiotomia = klippt á spangarsvæðið, svo vaginal-op stækki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar er algengast að gera ebbu? Á hvaða svæði?

A

Hægri medio-lateral epiphisiotomiu.

FYrir nokkrum árum var það nýjasta að gera miðlínu ebbu, átti að vera svo gott að vera í miðlínu og þá anatómískt rétt en það hefur alveg dottið upp fyrir, þótti verra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða tveir vöðvar á spönginni eru þetta sem helst verða fyrir skaða við spangaráverka?

A

Bulbocavernosus og transverse perineal muscle

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig lýsir 1° rifa sér?

A

vaginal slímhúð og húð verða fyrir áverka (nær ekki dýpra en það)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Við spangaráverka og rifur, hvað viljum við helst ekki að gerist, hvað viljum við vernda ef mögulegt er?

A

Anal sphincterinn!

Þóra segir “. Jú jú 4°er viðbót við 3°en það eru spinchterinn sem eru aðal málið”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig lýsir 2° rifa sér?

A

Skaði á spangarvöðvum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

HVerskonar rifur er ekki hægt að stiga?

A
  • Vulva rifur

- Episiotomia (en jafngildir 2°gráðu).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hve stór hluti kvenna fæðir algjörlega “sprungulaust”?

A

Um 30%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig lýsir 3°rifa sér?

A

Þá er komin rifa í anal sphincter.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

3° rifa er svo frekar flokkuð í 3 undirflokka hverjir eru þeir?

A

3a: minna en 50% vöðvans í sundur
3b: meira en 50% vöðvans í sundur
3c: allur vöðvinn, ytri og innri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er þá 4° rifa á spangarsvæði?

A

Analsphincter rifa(3°) + rektal slímhúð í sundur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er tíðni gráðu 1 til 4, hverrar fyrir sig?

A
  1. gr 25%
  2. gr 25%
  3. gr 3%
  4. gr 0,5 %

Prósenta af öllum leggangafæðingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu a.m.k 4 áhrifaþætti fyrir spangaráverka

A
  • Anatómía og vefjagerð (teygjanleiki) (ertu með gott collagen ;) ?
  • Áhaldafæðingar
  • Hraði fæðingar (Húðin og vöðvarnir hafa ekki tíma til að teygjast)
  • Stærð barns (skiptir samt ekki öllu máli)
  • Deyfing (sársaukinn hægir á)
  • Stelling konunnar (Etv best að vera á 4 fótum)
  • Medial episiotomia

Þóra sagði samt að þessi listi væri ekki absolut frekar pælingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Rifna fjölbyrjur jafnt á við frumbyrjur?

A

Nei frumbyrjurnar rifja frekar en fjölbyrjur.

Fjölbyrja getur rifnað í gamalt ör.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver var tíðni 3°og 4°spangarrifa árið 2014 hér á landi?

A

Tíðni 2014: 3,2%

Var 4,9% 2011 og 5-6% 2008-10. Hefur farið lækkandi vegna innleiðingar á “spangarvörn”.
Enn hægt að gera betur.
Norðmenn eru með 1-2% tíðni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er spangarvörn?

A

Sérstök handtök sem styðja við spöngina.

Halda við perineum
Halda við/hægja á kolli
Stýra rembingi – ná sambandi við konuna

Svo getur þurft að taka ákvörðun um episiotomiu – kannski erfiðast.

17
Q

Hvað er gert við 3°og 4° rifu?

A

Slíkt þarf að gera við á skurðstofu.

Mikilvægt að stiga rétt, er innri og ytri anal sphincter rifin? stinga fingri inn í endaþarm og meta slímhúðina þar.

18
Q

Hvernig er viðgerðin á anal sphincter?

A

s.k. end-to-end aðferð var og er ríkjandi tækni meðal fæðingalækna

en frekar

skörunartækni notuð af endaþarmsskurðlæknum við sekunder aðgerðir.

19
Q

Hvað eru sekúnder aðgerðir á anal sphincter?

A

Ef fyrri aðgerðin hefur ekki heppnast nógu vel og til staðar er hægðarleki eða verkir. Þá vísað til colo-rectal kirurga sem gerir þá enduraðgerð.
(Lítill hluti kvenna!)

20
Q

Hvað er mjög mikilvægt eftir viðgerðaraðgerð á analsphincter?

A

Mjúkar og linar hægðir! Sorbitól í am.k. 10 daga!

Til að draga úr líkum á því að viðgerðin brotni niður.