Spangaráverkar -ÞSt, 13. apríl Flashcards
Stundum þarf að gera EBBU, hvað er það?
Epiphisiotomia = klippt á spangarsvæðið, svo vaginal-op stækki.
Hvar er algengast að gera ebbu? Á hvaða svæði?
Hægri medio-lateral epiphisiotomiu.
FYrir nokkrum árum var það nýjasta að gera miðlínu ebbu, átti að vera svo gott að vera í miðlínu og þá anatómískt rétt en það hefur alveg dottið upp fyrir, þótti verra.
Hvaða tveir vöðvar á spönginni eru þetta sem helst verða fyrir skaða við spangaráverka?
Bulbocavernosus og transverse perineal muscle
Hvernig lýsir 1° rifa sér?
vaginal slímhúð og húð verða fyrir áverka (nær ekki dýpra en það)
Við spangaráverka og rifur, hvað viljum við helst ekki að gerist, hvað viljum við vernda ef mögulegt er?
Anal sphincterinn!
Þóra segir “. Jú jú 4°er viðbót við 3°en það eru spinchterinn sem eru aðal málið”
Hvernig lýsir 2° rifa sér?
Skaði á spangarvöðvum.
HVerskonar rifur er ekki hægt að stiga?
- Vulva rifur
- Episiotomia (en jafngildir 2°gráðu).
Hve stór hluti kvenna fæðir algjörlega “sprungulaust”?
Um 30%
Hvernig lýsir 3°rifa sér?
Þá er komin rifa í anal sphincter.
3° rifa er svo frekar flokkuð í 3 undirflokka hverjir eru þeir?
3a: minna en 50% vöðvans í sundur
3b: meira en 50% vöðvans í sundur
3c: allur vöðvinn, ytri og innri
Hvernig er þá 4° rifa á spangarsvæði?
Analsphincter rifa(3°) + rektal slímhúð í sundur
Hver er tíðni gráðu 1 til 4, hverrar fyrir sig?
- gr 25%
- gr 25%
- gr 3%
- gr 0,5 %
Prósenta af öllum leggangafæðingum.
Nefndu a.m.k 4 áhrifaþætti fyrir spangaráverka
- Anatómía og vefjagerð (teygjanleiki) (ertu með gott collagen ;) ?
- Áhaldafæðingar
- Hraði fæðingar (Húðin og vöðvarnir hafa ekki tíma til að teygjast)
- Stærð barns (skiptir samt ekki öllu máli)
- Deyfing (sársaukinn hægir á)
- Stelling konunnar (Etv best að vera á 4 fótum)
- Medial episiotomia
Þóra sagði samt að þessi listi væri ekki absolut frekar pælingar.
Rifna fjölbyrjur jafnt á við frumbyrjur?
Nei frumbyrjurnar rifja frekar en fjölbyrjur.
Fjölbyrja getur rifnað í gamalt ör.
Hver var tíðni 3°og 4°spangarrifa árið 2014 hér á landi?
Tíðni 2014: 3,2%
Var 4,9% 2011 og 5-6% 2008-10. Hefur farið lækkandi vegna innleiðingar á “spangarvörn”.
Enn hægt að gera betur.
Norðmenn eru með 1-2% tíðni.