Vindorka-Silja F Flashcards

1
Q

Hvernig myndast vindorka?

A

Orkan myndast við ójafnvægi hjá loftsameindunum. Kalt loft fellur í andrúmsloftinu og myndarháþrýstisvæðiog heitt loft rís og myndarlágþrýstisvæði. Þegar loftið reynir að ná jafnvægi hreyfist það fráháþrýstisvæðinutillágþrýstisvæðisinsog þessa hreyfingu köllum við vind.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar voru fyrstu vindmyllurnar hannaðar?

A

Persíu

Meira um sögu vindmyllunar í glærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru mörg lönd í heiminum sem nýta sér orkuna?

A

rúmlega 85 lönd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru ástæður fyrir því að vindorka er lítið nýtt hérlendis? (2)

A
  1. Vindorka er töluvert dýrari en vatnsafls og jarðhitavirkjanir sem við Íslendingar notum mikið.
  2. Það hefur ekki vantað fleiri virkjanakosti á Íslandi þar sem vatnsafls og jarðhitavikjanir nægja okkur ennþá
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig starfar vindmyllan og er það hentugt fyrir Ísland?

A
  • Vindorkan er háð veðurfari og framleiðslugetan mjög breytileg.
  • Vindmillur virka ekki í of miklu roki og miklum kulda og ekki í logni.

Samkvæmt þessu þá er þetta ekki sérstaklega hentugt fyrir íslenskt loftslag nema að vindmillurnar verði betrumbættar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Auka

A

Landsvirkjunsetti upptvær vindmillur við Búrfellen þær leiddu í ljós aðraforkuvinnslan varð mest yfir vetratímannen það vegur einmitt upp á mótiþví hve vatnsminniárnar verðafyrir vatnsaflsvirkjunina.Þess vegna eru vindmillur ekkifjarlægur draumur Íslendingaog á næstu árum er mjög líklegt að þeim muni fjölga allverulega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Er vindorka sjálfbær orkugjafi?

A

Vindorka er sjálfbær að því leyti að vindorka verður ávallt til staðar en vindurinn getur verið mismikill og það þarf aðra orkugjafa til þess að jafna út þær sveiflur sem myndast, svo er einnig deilt um þá sjón og hljóð mengun sem myndast við notkun vindmilla. Annars er vindorka sjálfbær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar er best að staðsetja vindmyllur? (2)

A
  • Meiri vindur er á hálendi en láglendi

- Yfirborðsgerð skipir máli, yfir kjarrlendi og úfnu hrauni er minni vindur en á sléttlendi og við vötn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Framtíðarhorfur

A
  • Mun líklegast fjölga á Íslandi

- Vindmillur í vinnslu sem henta ýmsum landslögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvaða landi er að finna flestar vindmillur?

A

Kína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kostir og gallar

A

Kostir
- Endurnýjanleg
- Ókeypis og tekur ekki langan tíma að byggja vindmyllur
- lítil mengun
Gallar
- Virka hvorki í logni né of miklu roki
- Þarf að velja staðsetningu vel
- Flytja þarf raforkuna lange leið með raflínum
- Einnig gæti þurft varaaflstöð til tryggja stöðuga orku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Kostnaður

A
  • Í samanburði við aðraorkugjafa er startkostnaðurinnbakviðvindmyllu íhærrikantinum
  • Hefur þó farið lækkandi
  • Vindmyllur skila ekki heldur meiri tekjum ef horfið er til lengri tíma (vatnsaflsvirkjanir skila meira)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig breytist orkan í raforku

A
  • Vindurinn snýr spöðunum á vindmyllunni, breytir stöðuorku spaðanna í hreyfiorku og hreyfiorkunni er svo breytt í raforku.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hreyfiorka –> Raforka

A
  1. Inni í vind- og vatnshverflum er rafall.

2. Rafalinn breytir hreyfiorku í raforku með því að hreyfa leiðara í gegnum segulsvið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er algengasti rafallinn?

A

Riðstraumsrafall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Rafall

A

Rafalar eru í raun undirstaða allra raforkugjafa en það fer bara eftir því hvaða afl þú vilt nota til að knýja rafalinn áfram t.d vindur, vatn eða gufa