Rafmagnsfarartæki - Thelma Sif Flashcards
Hvernig framleiðir Ísland orku?
Með vatnsafli og jarðvarma
Hvernig framleiða Bandaríkin orku?
Með kol og olíu
Hvernig framleiðir Frakkland rafmagn?
Með kjarnorku
Hvernig framleiðir Evrópa rafmagn?
Með gasi
Hversu mörg % af rafmagni er framleitt með kjarnorku í Frakklandi?
70%
Er kjarnorka skaðleg umhverfinu?
Nei
Hvað er umhverfisvænasta jarðefnaeldsneytið?
Gas
3 kostir við gas
Lágur fjárfestingarkostnaður
Tekur lítið pláss
Ódýrt að flytja það á milli staða
Hvað er það sem hefur áhrif á það hvort að rafmagnsfaratæki eru umhverfisvæn eða ekki?
Hvernig orkan er framleidd
Hvernig virkar rafmagnsmótor?
Það er vír sem að snýst vegna rafmagnsins og þá myndast rafsegulsvið sem knýr mótorinn áfram
Afhverju er lithium batterí óumhverfisvænt?
Því að til að það er notað mikið af vatni til að framleiða batteríin
(500.000 lítrar af vatni fyrir 1 tonn af lithiumi)
Hvar eru helstu lithium námurnar?
Argentínu og Chile
Afhverju er mikilvægt að ganga vel frá lithium batteríum eftir notkun?
Því annars geta þau verið eitruð og valdið skemmdum í náttúrunni
Árið 2017 var ___% af bílaflota landsins annaðhvort rafbílar eða tvinnbílar
1,5%
Hvaða þjóð notar hlutfallslega mest af rafbílum?
Noregur
5 þjóðir þar sem er mikið af rafbílum
Kína Svíþjóð Holland Bretland Frakkland
Afhverju er framtíðin björt fyrir rafmagnsfaratæki?
Afþví að olíuauðlindir heimsins eru takmarkaðar
Í dag eru rafmagnsbílar um __% af seldum bílum í heiminum
2,6%
Hvað hefur rafhlaðan hækkað um mörg % á seinustu 6 árum?
80%