Sólarorka - Thelma Flashcards
1
Q
Uppruni sólarorku
A
Sólarorka kemur frá sólinni og er á formi hitageisla og ljóss
2
Q
Hvernig breytist sólarorkan úr upprunalega orkugjafanum í raforku?
A
Þegar að sólin lendir á sólarsellum þá breyta sólarsellurnar geislun sólar í orku með ljósspennuaðferð og framleiða jafnstraum
Geislunin skiptist í beina og óbeina geislun
3
Q
Óbein geislun
A
Dreifð geislun sem kemur úr öllu himinhvolfinu, geislunin ræðst af halla flatarins sem geislinn lendir á
4
Q
Bein geislun
A
Geislun sem lendir beint á yfirborði jarðar frá sólinni
Bein geislun er hagkvæmari þegar að