Heimsmyndin Flashcards

1
Q

Hver eru 3 lög jarðarinnar

A

Kjarni, möttull og jarðskorpa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Um kjarnann

A

Tvískiptur (ytri og innri kjarni)

Ytri er úr fljótandi efni
Innri er úr föstu efni

Er að mestu úr nikkel og járni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Möttull

A

Er á föstu formu undir jarðskorpunni

Kísill, magnesíum, kalsíum, ál og járn

Skiptist í steinhvel, deighvel og möttulstróka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Möttulstrókar

A

Hægfara flutningur á efni sem hefur hitnað vegna klofnunar geislavirkra efna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meginlandsskorpa

A

Tognar þar sem sigdælir myndast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Úthafsskorpa

A

Lagskipt

Efst er setlag úr leir og litlum skeljum, undir því kemur gabbró

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Frárek

A

Þar sem flekar skiljast að og bergkvika kemur upp á skilunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni fráreks

A

Miðhafshryggirnir
Eldgos
Litlir, grunnir jarðskjálftar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Samrek

A

Þar sem flekarnir reka hvor á móti öðrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Einkenni samreks

A

Eldvirkni
Fjallagarðar
Jarðskjálftar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly