Heimsmyndin Flashcards
Hver eru 3 lög jarðarinnar
Kjarni, möttull og jarðskorpa
Um kjarnann
Tvískiptur (ytri og innri kjarni)
Ytri er úr fljótandi efni
Innri er úr föstu efni
Er að mestu úr nikkel og járni
Möttull
Er á föstu formu undir jarðskorpunni
Kísill, magnesíum, kalsíum, ál og járn
Skiptist í steinhvel, deighvel og möttulstróka
Möttulstrókar
Hægfara flutningur á efni sem hefur hitnað vegna klofnunar geislavirkra efna
Meginlandsskorpa
Tognar þar sem sigdælir myndast
Úthafsskorpa
Lagskipt
Efst er setlag úr leir og litlum skeljum, undir því kemur gabbró
Frárek
Þar sem flekar skiljast að og bergkvika kemur upp á skilunum
Einkenni fráreks
Miðhafshryggirnir
Eldgos
Litlir, grunnir jarðskjálftar
Samrek
Þar sem flekarnir reka hvor á móti öðrum
Einkenni samreks
Eldvirkni
Fjallagarðar
Jarðskjálftar