Vatnsafl - Silja F. Flashcards
1
Q
Uppruni
A
- Uppruni vatnsaflsorku fellst í sólinni sem leiðir til uppgufunar vatns og sífelldri hringrás þess.
- Hún er fengin úr ám, lækjum, síkjum, stíflum og úrkomu.
- Algengast er að hún komi þó úr svokölluðum uppistöðulónum mynduð á hálendinu.
2
Q
Er orkan endurnýjanleg?
A
- Bundin orka í grunnvötnum og stöðuvötnum er að mestu ónýtanleg í orkugjafa en er frekar nýtt í neysluvatn. ??
- Endurnýjanleg þar sem vatn er í sífelldri hringrás
3
Q
Í hvaða 2 flokka skiptist vatnsaflaorkuvirkjarnir?
A
Fallvatnsvirkjanir (flestar á íslandi) og straumvirkjanir
4
Q
Kostir og Gallar
A
- Vatnsorkan er mjög áreiðanleg og stíflurnar mjög skilvirkar og geta framleitt rafmagn á stöðugum hraða.
- Umhverfisvæn
- Mengar ekki andrúmsloftið
Gallar
- Slæm áhrif á lífríki
- Auka hættu á flóðum og jarðskjálftum
- Erfitt að framleiða rafmagn ef þurrtímar koma og stíflurnar eru ekki fullar
5
Q
Er orkan sjálfbær
A
Já hún er sjálfbær (grænn orkugjafi)
Mengar ekki andrúmsloftið
6
Q
Hver er stærsta vatnsaflsvirkjun Íslands?
A
Kárahnjúkavirkjun
7
Q
Rask við virkjanirnar
A
- Sandur getur skemmt gróður
- Sökkva landi undir uppistöðulón
- Stíflugarðar
- Vegakerfi
8
Q
Framtíðarhorfur orkunnar
A
- Stefnir í góða átt
- Orka úr jöklum mun leysast vegna loftslagsbreytingar
9
Q
Vatnsafl á Íslandi
A
Á Íslandi er vatnsafl um 82% af rafmagni landsins
Alls eru 28 vatnsaflsstöðvar hér á landi.
10
Q
Vatnsaflsorkan á heimsvísu
A
- Um 20% af orku heimsins er framleidd með vatnsorku
- 150 lönd
- Kína framleiðir mest
- Þarfnast mikið landsvæði, vatn og pening
- Mjög dýrt
11
Q
Start- og framleiðslukostnaður
A
- Startkostnaðurinn er mun hærri en framleiðslukostnaðurinn
- Framleiðslukostnaðurinn er hinsvega ekki hár og því er auðvelt að halda þessu gangandi og það þarf ekki mikið af mannskap
12
Q
Hvernig breytist orkan í raforku?
A
Fyrirkomulagið er : orkuver, stífla og uppstöðulón
- Rafmagnið er framleitt í orkuverinu, það sem stjórnar vatnsstreyminu er stíflan og síðan geymir uppistöðulónið allt vatnið ( fyrir aftan stífluna)
- Úr uppistöðulóninu þrýstist vatnið áfram með miklum þrýstingi í gegnum inntak sem þrýstir því á móti blaði, inn í rafal, sem gerir því að verkum að vatnið snýst.
- Síðan snýst rafalinn í hringi og svoleiðis myndast rafmagn