Sjávarfallaorka - Silja F. Flashcards

1
Q

Uppruni

A
  • fyrst kynnt í Evrópu og Ameríku á 19.öld

- Fyrsta starfandi sjávarfallaorkustöðin var í Frakklandi 1966

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar er stærsta sjávarfallaorkustöðin?

A

Suður-Kóreu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig orka er sjávarfallaorka?

A
  • Hún er sjálfbær orka og er hún endurnýjanleg orkulind
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Er orkan umhverfisvæn?

A

Orkan er mjög umhverfisvæn og hægt er að nýta orkuna án umhverfisáhrifa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kostir og Gallar

A
Kostir
- Umhverfisvæn
- Endurnýjanleg orkulind
- Minnkar notkun á jarðefnaeldsneyti 
Gallar
- Dýrari en aðrar orkulindir
- Flókin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvers vegna nýta ekki mörg lönd heims ekki sjávarfallaorku?

A

Vandamálið er að Sjávarfallaorka er mjög flókin og er mun dýrari en aðrar orkulindir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig breytist orkan í raforku?

A
  • Sjávarfallaorka stafar af aðdráttarafli tunglsins
  • Tunglið og jörðin toga hvort í annað og við tog tunglsins verður smá hækkun á sjávarborðinu.
  • Snúningur jarðar er 24 tímar og er umferðartími tunglsins 29,53 dagar þá ganga lönd jarðar um bungur, við það hækkar og lækkar sjórinn við strendur.
  • Þetta ferli kallast flóð og fjara. Það er afstaða tungls til sólar sem ræður því hvenær mestur eða minnstur munur er á flóði og fjöru. Það er síðan tvisvar á sólarhring þegar flóð og fjara eiga sér stað.
  • !!!!!!Raforkan myndast því þegar sjórinn kemur inn í fjörðinn og við það snúast rafmagns túrbínurnar, þetta á sér stað við aðrensli og frárennsli sjávar. !!!!!!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Er orkan nýtt á Íslandi og í hver miklum mæli?

A
  • Íslandi skortir fjármagn, rannsóknir og stefnu á þessu sviði.
  • Við höfum ekki enn virk sjávarfallaorku hérlendis aðallega vegna þess að aðrar orkulindir eru mun ódýrari
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er hlutfall sjávarfallsorku á heimsvísu? (%)

A

10%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða lönd hafa möguleika að nýta þessa orkulind?

A

Til dæmis

  • Kína
  • Frakkland
  • England
  • Kanada
  • Rússland
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvar eru hagstæðustu staðirnir fyrir sjávarfallavirkjanir?

A
  • Þar sem landfræðilegar aðstæður valda sterkum sjávarfallastraumum
  • Einnig er best að nýta hana þar sem mikill munur er á flóði og fjöru (mikill straumhraði).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvar er mjög þekkt sjávarfallavirkjun?

A
  • La Rance í Frakklandi

- Notkun síðan 1967

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Framtíðarhorfur

A
  • Ennþá á byrjunarstigi
  • Hefur möguleika til að hafa mikil áhrif á heiminn
  • Orkan er mikils virði
  • Sjávarfallavirkjanir geta varað miklu lengur en vind- og sólarorkuvirkjanir eða allt að fjórfalt lengur.
  • Lengri lífstími sjávarfallaorkunar gerir það mun samkeppnishæfara þegar horft er til lengri tíma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er startkostnaðurinn við orkunýtinguna?

A
  • Kostaði 298 milljón dollara eða 37.938.380.000 ísl að byggja stöðina í Suður-Kóreu.
  • í Sihwa stöðinni kostar hvert kílówatt af rafmangi 3 isl kr sem er ekki mikill peningur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly