Kjarnorka - Silja G. Flashcards
Uppruni
Úran atóm eru klofin. Uppruninn felst mest í uppbyggingu frumeinda
Úr hverju er kjarnorka?
Kjarninn er gerður úr óhlöðnum nifteindum og jákvætt hlöðnum róteindum. Fyrir utan kjarnann eru neikvætt hlaðnar róteindir
Hvernig breytist orkan í raforku?
Úraníum er safnað saman inn í rör og nifteindum er skotið þar inn til að kljúfa úraníumið. Fyrir utan rörið er kælikerfið og þar er vatn sem hitnar mjög mikið og verður sjóðheitt. Úr vatninu myndast gufa sem er notuð til að mynda rafmagn. Þetta rafmagn er leitt í hús og að lokum endurunnið og endurnýtt.
Hvernig virkar kjarnaklofnun
Í kjarnaklofnun eru atómin klofin til að mynda smærri sameindir sem losa um orku.
Er kjarnorka sjálfbær og umhverfisvæn?
Kjarnorka er sjálfbær og hreinn orkugjafi.
Kjarnorka er umhverfisvænni en flestir orkugjafar en hættan á kjarnorkuslysi er mikil og það myndar mjög mikla mengun.
Er kjarnorka endurnýtanleg?
Orkugjafinn sjálfur er endurnýtanlegur en úranið (U-235) er ekki endurnýtanlegt
Er kjarnorka dýr?
Það myndast geislavirkur úrgangur við myndun kjarnorku og endurvinnsla úrgangsins gerir það kleift að minnka hann mikið en það er dýrt. Þess vegna er kjarnorka dýrari en flestir orkugjafar
Er kjarnorka nýtt á Íslandi?
Hrein orka á Íslandi er 13% og hin 87% koma frá kolum, olíu og gasi. 29% af því kemur frá kjarnorku.
Hvert er hlutfall kjarnorku á heimsvísu og hversu algeng er kjarnorka?
Ároð 2013 var það 10,6% á heimsvísu. Kjarnorka er fjórði algengasti orkugjafi við raforkuframleiðslu í heiminum
Hversu mörg kjarnorkuver eru í notun?
Um 440 í 30 löndum
Kostir kjarnorku
- Stuðlar ekki að hlýnun jarðar og loflagsbeytingum
- Kjarnorkuver geta gengið án truflana í meira en ár sem gerir kjarnorku að áreiðanlegum orkugjafa
- Frekar ódýr í rekstri
Gallar kjarnorku
- Getur komið kjarnorkuslys og þá kemur út geislun í andrúsloftið sem getur valdið dauða
- Kjarnorkugeislun er hættuleg, mikið af börnum gæðast með alvarlegum vansköpum vegna geislunar
- Kjarnorkuver framleiða um 20-30 tonn af geislavirkum úrgangi sem er geymdur í mörgum löndum
Kostnaður kjarnorkuvera
- Þau eru dýr í byggingu en ódýr í rekstri
- Bygging nýrra kjarnorkuvera tekur langan tíma
- Það þarf marga sérfærðinga til að hann kjarnorkuver og þurfa verin að standast nákvæm próf og fá leyfi
Í hverju felst rekstrarkostnaður kjarnorkuveranna?
Eldsneytiskotnað, viðhaæd og förgun úrgangs
Hverjar eru framtíðarhorfur kjarnorku?
Vestræn ríki:
- Loka kjarnorkuverum og beina sér að umhverfisvænni orkugjöfum
- Eru hrædd við slys
S-Ameríka, Rússland, A-Evrópa:
- Byggja fleiri kjarna og fjárfesta í kjarnorku
- Telja að kjarnorka sé framtíðin
Hvar er kjarnorka mest nýtt?
Bandaríkin eru með flest kjarnorkuver, 94
Í Frakklandi kemur mesti hluti raforku frá kjarnorku (70%)
Hvaða aðstæður þurfa að vera til hendi til að geta framleitt kjarnorku?
- Þarf að vera aðgangur að úraníum og leyfi til að vinna með það
- Það þarf aðstöðu til að hreinsa úran þar sem það þarf að hreinsa það