Jarðefnaorka - Silja G. Flashcards

1
Q

Flokkar jarðefnaorku

A

Kol (jarðefni á föstu formi), jarðolía (jarðefni á fljótandi formi), jarðgas (verður til við myndun olíu og kola)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Er jarðorka endurnýtanleg?

A

Hún er óendurnýtanleg og í takmörkuðu upplagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er uppruni kola?

A

Jörðin var full af trjám og plöntum sem dóu í mýrum og á löngum tíma enduðu plöntuleifarnar á hasbotninum og jörð kom ofan á.
Jarðhiti og þrýstingur fjarlægja vetni, súrefni og nitur úr plöntunum og þá situr kolefni eftir sem er megin uppistaðin í kolum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er uppruni olíu?

A

Jarðolía myndast úr leifum rotnaðra plantna, lífvera og bakteríu sem lifðu áður í vötnum. Lífverurnar deyja og falla til botnsins og blandast við jarðlögin. Þrýstingur og hiti frá jarlögunum valda því að kolefnissamböndin í leifunum breytast í olíu og jarðgas

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er uppruni jarðgass?

A

Það myndast þegar lög af niðurbrotsefnum úr plöntum og dýrum verða fyrir miklum þrýstingi og hita undir yfirborði jarðar í milljónir ára.
Þegar jarðgas finnst við olíu hefur það safnast fyrir ofan olíuna.
Þegar jarðgas finnst vil kol hefur það safnast í stærri holrými eða er bundið í kolunum. Gas er talið hreinna eldsneyti en olía og kol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig breytist olía og kol í raforku?

A

Olíg og kol eru brennd. Hiti notaður til að breyta vatni í gufu. Gufan snýr túrbínu sem tengist rafalli sem býr til rafmagnið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig breytist jarðgas í raforku?

A

Gasið er hitað og það snýr túrbínu sem er tengd við rafal sem býr til rafmagn. Jarðgas hefur lítið af skaðlegum aukaefnum sem berast út í andrúmsloftið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Er jarðefnaeldsneyti lífrænt?

A

Þau eru lífræn en hafa samt mjög skaðleg aukaefni á jörðina. Þau menga og stafa að auknum gróðurhúsaáhrifum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Er jarðefnaeldsneyti sjálfbært?

A

Þau eru ekki sjálfbær þar sem hún skerðir möguleika komandi kynslóða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Um jarðolíu

A

Fyrsta olíuholan var boruð 1859 af Edwin Drake. Það tekur olíu milljón ár að verða til og engin leið til að endurnýta hana. Olía getur lent í hafinu sem veldur mikilli hættu fyrir dýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig verður jarðolía að orkugjafa

A

Hún fer í olíuhreinsunarstöð þar sem hún skiptist í bendín, dísilolíu o.fl. Fyrsta ferlið í hreinsuninni er að kljúfa hráolíuna (jarðolía) í nokkrar nytsamlegar afurður. Síðan verða afurðirnar betrumbættar.
Hreinsunin: Olían er yfirhituð og verður að gufu sem færist í tank þar sem gufan rís og kólnar. Þá breytist gufan aftur í vökvaform. Léttur vökvi þar minni vinnslu en þyngri vökvar sem gætu þurft að fara í fleiri hreinsunarferli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða aðferðir eru notaðar til að breyta olíu í rafmagn?

A

Hefðbundin gufa: olía brennd til að hita vatn sem verður að gufu sem framleiðir rafmangn
Brennslutúrbína: olía er brennd við þrýsting til að framleiða heitar útblásturstegundir sem snúa hverfli til að framleiða rafmagn
Samsett hringrásartækni: olía er brennd í brennsluhvolfi og notar upphitað útblásturshvolf til að framleiða rafmagn. Eftir að útblástursloftið hefur verið endurheimt hitar það vatn í gufukatli og myndar gufu til að knýja aðra túrbínu°

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Umhverfisvænar venjur í raforkuverum

A

1: Sum kolaorkuver fanga koltvísýringinn og þjappa honum saman og senda hann djúpt neðanjarðar þar sem hann verður til frambúðar
2: hitinn sem túrbínan notar ekki er notaður til að framleiða meira rafmagn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hvað eru jarðefnaeldsneyti notuð?

A

Kol: til að hita upp vatn og framleiða rafmagn
Olía: til að knýja farartæki og framleiða rafmagn
Jarðgas: er í gaskútum og notað til upphitunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða lönd nota mest af jarðefnaeldsneytum?

A
  1. Kína
  2. Bandaríkin
  3. Indland
  4. Rússland
  5. Japan
    Bandaríkin nota samt mest á hvern íbúa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvert er hlutfall jarðefnaorku á heimsvísu og er hún notuð á Íslandi?

A

84%
Já, stefnan er að hætta að nota hana fyrir árið 2050
Orkugjafar á Íslandi eru 82% innlend orka og 18% innflutt jarðefnaeldsneyti

17
Q

Hver er kostnaður jarðefnaorku?

A

Mikill kostnaður við byggingu raforkuvera. Ekki dýrt að halda því gangandi

18
Q

Er olían að klárast?

A

Hún endist líklega út næstu 80 árin

19
Q

Kostir jarðefnaorku?

A

Aðgengileg og frekar ódýr

20
Q

Gallar jarðefnaorku?

A

Mjög óumhverfisvæn, ein helsta ástæða fyrir hlýnun jarðar. Hún er ekki óendanleg og ekki sjálfbær