Vika 9. Högun forritunarverkefna Flashcards

1
Q

Hvað eru Samsetningarkerfi (e. Build systems)?

A

Hlutverk samsetningarkerfisins er að finna hvaða forkröfur hafa breyst hverju sinni og uppfæra og framkvæma það sem þarf til að fá lokaafurðina (e. target).Í grunninn eru þessi kerfi svipuð; við skilgreinum forkröfur verkefnisins (e. dependencies), þær afurðir (e. targets) sem koma út úr því og reglur um það hvernig afurðir eru smíðaðar út frá forkröfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er algengasta samsetningarkerfið ?

A

Make er dæmi um samsetningarkerfi til að keyra og þýða forrit. Það er eitt algengasta samsetningarkerfið og er uppsett á nær öllum Unix-kerfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afurð (e. target) ?

A

er það sem við ætlum að framleiða. Þetta gæti verið nafnið á pdf skrá til dæmis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Forkröfur (e. dependency) ?

A

eru hlutir (getur verið skrá, forrit, forritasöfn, forritunarmál, kerfispakkar o.s.frv) sem afurðin er háð og nauðsynlegir til að búa hana til. Ef forkröfur breytast mun Make búa til afurðina upp á nýtt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Tab ?

A

er tab-bil. Skipanir koma línu fyrir línu en þurfa alltaf að vera með tab-bili á undan. Ef notað eru bil í staðinn munu skipanirnar ekki keyrast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þegar merkingarfræðilegar útgáfur eru notaðar er hver útgáfa á forminu:

A

aðal.auka.bót (e. major.minor.patch).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær á að hækka aðalnúmerið?

A

Ef forritasafninu er breytt þannig að það sé ekki samhæfanlegt með eldri útgáfum (e. non-backwards-compatible) á að hækka aðalnúmerið og lækka aukanúmer og bótanúmer í 0.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær á að hækka aukanúmer ?

A

Ef bætt er við forritasafnið þannig að það sé ennþá samhæfanlegt með eldri útgáfum á að hækka aukanúmerið og lækka bótanúmerið í 0.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær á að hækka bót ?

A

Ef útgáfan breytir ekki forritasafninu á að hækka númer á bót.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

HVað er Samfelld samþætting?

A

Samfelld samþætting, er regnhlífarhugtak fyrir „atriði sem keyra alltaf þegar kóðinn þinn breytist“.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Prófasafn (e. Test suite)

A

Samheiti fyrir öll prófin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einingapróf (e. unit test)

A

Lítið próf (e. micro test) sem prófar einstakan afmarkaðan eiginleika (e. feature).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Samþættingarpróf (e. Integration test)

A

Stórt próf (e. Macro test) sem keyrir stóran hluta kerfisins til að athuga hvort mismunandi eiginleikar og hlutar virki saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aðhvarfsprófun (e regression testing)

A

Próf sem útfærir eitthvað mynstur sem áður skapaði villur til að ganga úr skugga um að þær komi ekki fyrir aftur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Eftirlíking/hermi (e. mocking)

A

Gerviútfærsla af hlut, falli eða einhverri kóðaeiningu er sett í staðinn fyrir hann/það til að koma í veg fyrir að virkni sem skiptir ekki máli sé prófuð. T.d er hægt að líkja eftir gagnasafni, eða disk svo ekki þurfi að tengjast þeim í prófunum. Yfirleitt eru samþættingarpróf notuð til að staðfesta að slíkar tengingar virka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly