Vika 5. Latex Flashcards

1
Q

Formáli (e. preamble)

A

Áður en meginhlutinn er skilgreindur með \begin{document} getum við bætt við stillingum, skilgreiningum og öðrum skipunum í formálanum (e. preamble). Í stillingu fyrir „article“ klasann getum við t.d. tilgreint að tungumálið er íslenska, þá notar LaTeX íslensk orð fyrir kafla heiti, dagsetningar og þess háttar..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

\documentclass[12pt, a4paper, Icelandic]{article} %skjalið skrifað í 12pt letri, stærðin á blaðinu er a4 og á íslensku.

\usepackage[utf8]{inputenc}

\usepackage[T1]{fontenc}

\usepackage[icelandic]{babel}

A

Hérna er dæmi um skjal með öllum stillingum sem þarf til að vinna með texta á íslensku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig gerum við athugesemd sem ekki sést við þýðingu?

A

Setjum við % fyrir framan hana og hún hefur þá engin áhrif í þýðingunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gera skipanirnar \textbf{…}, \textit{…} og \underline{…} ?

A

Ef við viljum leggja sérstaka áherslu á orð eða textabút með feitletrun, skáletrun eða undirstrikun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða pakka þurfum við að nota til að setja inn myndir?

A

Einn pakki sem notaður er til að setja inn myndir kallast graphicx. Til að nota hann er línunni \usepackage{graphicx} bætt inn í formálann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig setjum við inn formúlur og tákn?

A

Þegar við viljum skrifa formúlu í texta og ekki í sér línu þá notum við dollara táknið, þ.e.a.s. $…$ sem aðgreinir stærðfræðitextann frá restinni af textanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða pakka er líka hægt að nota fyrir stærðfræði?

A

Það er líka hægt að nota pakkann amsmath (Tenglar á ytra svæði.) með skipuninni \usepackage{amsmath} í formálanum og nota þá „equation“ umhverfið með skipuninni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða pakka er hægt að nota fyrir kóða ?

A

Með pakkanum minted er hægt að setja kóða fram með skýrum hætti. Þetta kemur sér vel þegar skila á kóða í verkefni eða heimadæmi. Við þurfum að skilgreina hvar kóðinn byrjar og endar með umhverfinu \begin{minted}{forritnurmál}…\end{minted}.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig gerum við lista?

A

Til að gera punkta lista notum við itemize en til að gera tölusettan lista notum við enumerate.

\begin{itemize}

\item Hægt er að skrifa hvaða texta sem er.

\item Það kemur punktur undan hverju atriði.

\end{itemize}

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig gerum við töflur?

A

\begin{center}

\begin{tabular}{ c c }

1 & 2  \\

3 & 4  \\ 

5 & 6  

\end{tabular}

\end{center}

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kaflaskiptingar?

A

LaTeX er þægilegt að skipta innihaldi skjalsins upp í kafla og undirkafla, það er gert með skipununum \section og \subsection.

\section{Inngangur}

Hér kemur inngangurinn og er hann líka fyrsti kaflinn.

\section{Annar kafli}

Síðan kemur annar kafli og fjallar hann um afmarkað efni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Góð síða fyrir templates?

A

latextemplates.com

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly