Vika 4. Vinnsla með gögn Flashcards

1
Q

Hvað gerir less skipunin?

A

Sýnir innihald skrár eina síðu í einu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

aflúsari fyrir regex?

A

regex101.com

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Við segjum að strengur passi við (e. matches) reglulega segð ef ?

A

Strengurinn tilheyrir mengi þeirra strengja sem segðin skilgreinir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hreinir stafir (literal characters) ? (regex)

A

Einfaldasta reglulega segðin er hlutstrengur með stöfum eingöngu. Strengur passar ef hann inniheldur hlutstrenginn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einn stafur ? (regex)

A

Táknið . passar við alla stafi en aðeins nákvæmlega einn staf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Safn stafa ? (regex)

A

Með hornklofa má tilgreina mengi af stöfum. Setjum þá stafina í hornklofa: [abc] eða [a-z] til dæmis sem táknar alla lágstafi frá a til z.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Andhverfa safna ? (regex)

A

Einnig hægt að segja að allt nema tilteknir stafir eigi að passa með ^

Setjum þá ^ fremst inn í hornklofann.

Regluleg segð: t[^e-h]n

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fyrst og aftast í línu ? (regex)

A

^ þýðir upphaf línu. Athugið að ^ er fyrir utan hornklofann. Þá passar ^[A–Z] við línu sem byrjar á hvaða hástaf sem er í stafrófinu.
$ þýðir endi línu
[0–9]$ passar við línu sem endar á tölustaf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ótakmörkuð endurtekning ? (regex)

A

Táknið * passar við ekkert eða fleiri tilfelli af reglulegu segðinni á undan. Ath: einn bókstafur er regluleg segð. Táknið + passar við eitt eða fleiri tilfelli af reglulegu segðinni á undan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Takmörkuð endurtekning ? (regex)

A

Hægt að ákveða tiltekinn fjölda endurtekninga með { }

– a{n} nákvæmlega n endurtekningar af a

– a{n,} a.m.k. n endurtekningar af a

– a{n,m} n til m endurtekningar af a

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hlutsegðir ? (regex)

A

Til að auðvelda okkur að endurtaka stærri segðir getum við hópað hluta segðarinnar með svigum: ( )

abc* passar við ab, abc, abcc, abccc, …

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru síur (e. filter)?

A

Við getum verið með margar pípur og keðjað þær saman, þá kallast pípurnar síur (e. filter).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað gerir wc ?

A

Telur stafi, orð og línur í staðalinntaki.

Valkostir og flögg:

  • l til að sjá fjölda lína,
  • w til að sjá fjölda orða
  • c til að sjá fjölda stafa.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerir head?

A

Sýnir fyrstu línurnar í staðalinntaki.

Valkostir:

  • n sýnir fyrstu n línurnar
  • cn sýnir fyrstu n bætin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerir tail ?

A

Sýnir öftustu línurnar í staðalinntaki. Virkar svipað og head en hefur -n+n til að sýna allt nema efstu n-1 línuna og -f til að fylgjast með skránni og bæta við línum þegar hún stækkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerir cut?

A

cut sían velur einstaka dálka eða orð úr gagnaskrám.

17
Q

Hvað gerir sort og hvaða flögg virka með sort?

A

Sort sían raðar línum inntaks í stafrófsröð.

Valmöguleikar eru:

  • d raða eftir stafrófsröð
  • f há- og lágstafir jafngildir
  • n raða eftir tölugildi, ekki sem streng
  • r raða í lækkandi röð
  • o s1 skrifa úttakið í skránna s1
18
Q

Hvað gerir Uniq og hvaða flögg virka?

A

Eyðir út endurteknum línum í inntakinu.

Valmöguleikar:

  • c telur fjölda endurtekninga og sýnir
  • d sýnir aðeins endurteknar línur
  • u sýnir aðeins einstæðar (unique) línur
19
Q

Hvað er sed ?

A

ed var upphaflegi Unix ritillinn. Hann vinnur línu fyrir línu, þ.e sýnir aðeins eina línu í einu.

Sed er straum-útgáfa af ed, þ.e straumritill (e. stream editor) sem getur unnið með inntakið á öflugan hátt.

Með sed er hægt að eiga við skrár án þess að breyta innihaldi þeirra beint (þó það sé mögulegt).

20
Q

sed hefur fjölmargar skipanir en sú algengasta er ?

A

útskipting (e. substitution): s

21
Q

Hvað er awk ?

A

Awk er forritunarmál og er forritanleg sía fyrir texta og tölur. Awk vinnur línu fyrir línu í textaskjali/textastraumi og er aðallega, eins og sed, notað til þess að vinna með og leita að mynstri í texta. Awk leitar að skilgreindu mynstri í texta og framkvæmir svo tilgreinda aðgerð.

22
Q

Hvað er bc?

A

bc (basic calculator) er innbyggð reiknivél í skelinni sem býður upp á flest það sem einfaldar reiknivélar geta gert.

23
Q

Hvað er st ?

A

st (simple statistics) er forrit í skipanalínunni sem getur reiknað einfalda tölfræði úr skrá eða frá staðalinntaki. Úttakið getur til dæmis verið minnsta og stærsta gildi, meðaltal, miðgildi, staðalfrávik, dreifni o.s.frv. Málskipanin er: st [valkostur/úttak][skrá].