Vika 6. Skipanalínu umhverfi Flashcards
Hvað gerum við til að trufla (e. interrupt) keyrslu á meðan hún er að keyra, sem dæmi ef skipun er að taka of langan tíma ?
Oftast er nóg að gera ctrl-C og þá mun keyrslan stoppa.
Hvað gerist þegar við sláum inn ctrl-C ?
Þegar við sláum inn ctrl-C sendir skelin merki sem kallast SIGINT til ferlisins.
Hvað gerum við ef við erum að keyra forrit sem grípur SIGINT og hunsar það þannig að keyrslan stoppar ekki ?
Til að drepa þetta forrit getum við notað SIGQUIT merki í staðinn, með því að slá inn Ctrl-\
hvernig birtist Ctrl í skelinni?
^ er hvernig Ctrl birtist í skelinni (e. terminal).
Merkin (e. signal) SIGINT og SIGQUIT tengjast vanalega bæði beiðnum í skelinni (e. terminal), almennara merki sem er notað til að stoppa ferli er SIGTERM merkið.
Til að senda þetta merki getum við notað?
kill skipunina, með málskipaninu kill -TERM .
Hér stendur fyrir númer ferlisins (e. process ID).
Merkið SIGSTOP
stoppar ferli.
Þegar slegið er ctrl-z inn er skelin látin vita að hún eigi að senda ?
SIGTSTP merki sem er útstöðvarútgáfa af SIGSTOP.
Til að setja ferlið aftur af stað annað hvort í forgrunni (e. foreground) eða bakgrunni (e. background) er hægt að nota ?
fg eða bg
Hvað gerir skipunin jobs ?
Prentar lista af ókláruðum verkum (e. job) sem tengjast núverandi lotu (e. terminal session).
þegar merkið & er sett fyrir aftan skipun gerist hvað?
Mun hún vera keyrð í bakgrunninum, þannig við fáum kvaðningnuna til baka og getum þá keyrt aðra skipun.
Þrátt fyrir að skipun sé keyrð í bakgrunninum mun úttak hennar enn koma fram í skelinni.
Skjádeilar eins og tmuxT gerir okkur kleift að ?
Hafa fleiri en eina skeljar-lotu opna á sama tíma í útstöðinni með því að deila skjánum í glugga, rúður og flipa.
Ennfremur, gera skjádeilar okkur kleift að færa okkur úr núverandi lotu og koma inn í hana aftur seinna.
Þetta getur bætt vinnuflæðið til muna þegar unnið er með fjarlægar vélar (e. remote machines) því með tmux er notkun á nohup eða öðru svipuðu óþörf.
tmux getur skipt skelinni upp í eftirfarandi hluta:
Lotur, gluggar, rúður
Hvað eru lotur?
Lota er sjálfstætt vinnusvæði með einum eða fleiri gluggum
Skipun til að byrja nýja lotu?
tmux
Skipun til að byrja nýja lotu?
tmux
Skipun til að gefa lista af núverandi lotum?
tmux ls
Skipun til að aftengjast núverandi lotu (d stendur fyrir detach)?
d í tmux
tmux a tengir aftur síðustu lotu.
Hægt er að nota flaggið -t til að tilgreina hvaða lotu við viljum tengja (a stendur fyrir attach).
Hvað gera gluggar?
Sýnilegir sem mismunandi partar af sömu lotunni.
Skipun til að búa til nýjan glugga ?
c
Til að loka honum er bara hægt að loka skelinni með
Skipun til að fara í N-ta gluggann?
N
Skipun til að fara í gluggann á undan?
p
Skipun til að fara í næsta glugga?
n
Skipun til að fara í næsta glugga?
n
Skipun til að gefa lista yfir núverandi glugga?
w
Hvað gera rúður (e.panes) ?
Rúður gera okkur kleift að hafa margar skeljar í sama glugga.
Skipun til að skipta núverandi rúðu í tvennt lárétt ?
”
Skipun til að skipta núverandi rúðu í tvennt lóðrétt ?
%
Skipun til að færast yfir í rúðuna sem er í ákveðinni átt?
Skipun til að stækkar/minnkar valda rúðu ?
z
Skipun til að setja af stað afturábak skrun ?
[
Skipun til að flettir í gegnum mismunandi samsetningu rúða?
Hvernig er hægt að gera samnefndi/alias í bash ?
alias alias_name=”command_to_alias arg1 arg2”
Athugið að það er ekki bil í kringum jafnaðarmerkið, vegna þess að skipunin alias er skelja skipun sem tekur aðeins eitt viðfang.
Hvernig gerum við breytingar á stillingarskrám í bash?
Í flestum kerfum virkar fyrir bash að gera breytingar á skránum .bashrc eða .bash_profile.
Ef við þurfum að nota fjarþjóna til að setja bakenda hugbúnað í rekstur eða við þurfum þjón með meiri reiknigetu, munum við nota ?
Secure Shell (SSH).
Til að ssh-a inn í þjóninn Heklu þá keyrum við skipunina?
ssh hi_notendanafn@hekla.rhi.hi.is
Til að búa til lykla par er hægt að keyra skipunina ?
ssh-keygen -o -a 100 -t ed25519 -f ~/.ssh/id_ed25519
ssh-keygen
ssh-keygen -o -a 100 -t ed25519 -f ~/.ssh/id_ed25519
Velja þarf lykilorð, til að koma í veg fyrir að einhver utanaðkomandi komist yfir private- lykilinn. Við getum notað ssh-agent eða gpg-agent til að þurfa ekki að skrifa inn lykilorð í hvert skipti.
Til að búa til lykla par er hægt að keyra skipunina ?
ssh-keygen
ssh-keygen -o -a 100 -t ed25519 -f ~/.ssh/id_ed25519
Velja þarf lykilorð, til að koma í veg fyrir að einhver utanaðkomandi komist yfir private- lykilinn. Við getum notað ssh-agent eða gpg-agent til að þurfa ekki að skrifa inn lykilorð í hvert skipti.
ssh mun skoða .ssh/authorized_keys til að ákvarða hvaða notendum á að hleypa í gegn án lykilorðs. Til að afrita public key yfir er t.d. hægt að nota:
cat .ssh/id_ed25519.pub | ssh foobar@remote ‘cat»_space; ~/.ssh/authorized_keys’
ssh+tee
Er einföld leið til að nota ssh til að koma gögnum á fjarlæga tölvu, hér er dæmi cat localfile | ssh remote_server tee serverfile. Þessi skipun pípar skránni localfile yfir á aðalinntak (STDIN) fjarlægu vélarinn.
scp
þegar afrita á mikið magn af skrám eða möppum er scp ( secure copy) þægilegt því það getur auðveldlega afritað skrár endurkvæmt sem tilheyra möppu. Málskipan er scp path/to/local_file remote_host:path/to/remote_file.
rsync
gerir enn betur en scp og kemur í veg fyrir að skrár séu afritaðar oftar en einu sinni. Skipunin veitir einnig betri stjórn á því hvaða skrár eru afritaðar, hvaða réttindi eru á skránum og fleira. Einnig er hægt að halda áfram með afritun skráa jafnvel þó hún sé trufluð með því að nota –partial flaggið. Málskipanið er svipað og fyrir scp.
Hvað gerir Mosh?
Algengt vandamál þegar verið er að tengjast fjarþjónum er að tengingin rofnar þegar slokknar á tölvunni, hún er svæfð eða þegar skipt er um net. Ennfremur ef tengingin er léleg getur orðið þreytandi að nota ssh. Mosh, (mobile shell), bætir ssh tenginguna og virkar þrátt fyrir að tengingin sé farsímatenging með lélegu sambandi.