Vika 7. Git Flashcards

1
Q

Hvað er git og hvað gerir það?

A

Útgáfustýringarkerfi (e. version control systems (VCSs)) eru notuð til að fylgjast með breytingum sem gerðar eru á kóða, skrám og möppum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað geymir git ?

A

Git geymir sögu verkefnis (þ.e. breytingar á skrám og möppum) sem röð af ástandsmyndum innan þeirrar möppu sem verkefnið lifir í.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Git hefur sín eigin hugtök yfir ákveðna hluti, hvað eru skrár og möppur kallaðar ?

A

Skrá er kölluð „blob“ og mappa er kölluð „tré“.

Tiltekið tré getur vísað á bæði önnur tré og blob, þ.e. þá hluti sem eru í möppunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er ástandsmynd?

A

Ástandsmynd má lýsa sem tré þeirrar möppu sem inniheldur verkefnið og verið er að rekja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er haldið utan um söguna?

A

Hver ástandsmynd vísar á mengi foreldra, sem eru ástandsmyndir sem vistaðar voru á undan. Í línulegu ferli hefur hver ástandsmynd eitt foreldri en í líkaninu sem Git notar getur hver ástandsmynd haft fleiri en eitt foreldri, til dæmis þegar tvær samsíða greinar (e. branch) eru sameinaðar þá vísar nýja ástandsmyndin á báðar ástandsmyndirnar sem það er myndað úr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í Git eru ástandsmyndir kallaðar ?

A

stöðupunktar (e . commits).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ekki er hægt að eyða eða breyta stöðupunktum í Git. Þannig ef mistök hafa verið gerð ?

A

Er einfaldlega hægt að vinna áfram út frá nýjasta stöðupunktinum áður en mistökin voru gerð, eða búa til nýjan stöðupunkt sem leiðréttir mistökin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hlutur?

A

Hlutur er blob, tré eða commit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er SHA-1 hash ?

A

Auðkenni ástandsmyndanna, það er nánast ómöglegt fyrir manneskjur að muna þennan kóða en stundum viljum við samt sem áður geta vitnað í ákveðna ástandsmynd. En Git hefur lausn á þessu, það gefur SHA-1 tætifallsgildum skiljanleg nöfn sem kallast tilvísanir (e. references).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gera tilvísanir?

A

Tilvísanir vísa á stöðupunkta, það er hægt að breyta tilvísunum ólíkt hlutum, þ.e uppfæra þær svo þær vísi á nýjan stöðupunkt. Til dæmis vísar tilvísunin master vanalega á nýjasta stöðupunktinn í aðalgrein (e. main branch) verkefnis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Git kóðageymsla (e. repository) ?

A

Kóðageymsla inniheldur einungis hlutina (tré/blob/stöðupunktur) og tilvísanirnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Auðvelt er að bæta skrá í breytingasvæðið með?

A

git add skipuninni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Einnig er hægt að bæta einungis við hluta af skrá með því að nota?

A

git add -p.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

git help

A

útskýring á hvað skipunin (e. command) gerir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

git init

A

býr til nýja Git kóðageymslu þar sem hlutirnir í gagnamódelinu eru geymdir í .git möppunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

git status

A

segir okkur hver staðan er.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

git add

A

bætir við skrám í breytingasvæðið.

18
Q

git commit

A

býr til nýjan stöðupunkt.

19
Q

git log

A

sýnir lista yfir hvaða stöðupunktar hafa verið gerðir. Þetta getur verið góð leið til að sjá fljótlega hvaða breytingar hafa verið gerðar.

20
Q

git log –all –graph –decorate

A

sýnir stöðupunkta söguna sem net.

21
Q

git diff

A

sýnir hvað er búið að breytast í skránni síðan síðasti stöðupunktur var gerður.

22
Q

git diff

A

sýnir muninn á milli ástandsmynda í skrá.

23
Q

git checkout

A

Uppfærir HEAD tilvísun og þá grein sem við erum á.

24
Q

git branch

A

sýnir greinarnar

25
git branch
býr til grein
26
git checkout -b
býr til grein og skiptir yfir á hana.
27
git merge
sameinar efnið í stöðupunktinum við greinina sem við erum nú á
28
git mergetool
verkfæri sem hjálpa til við að leysa vandamál við sameiningu, t.d. ef gerðar hafa verið tvær mismunandi breytingar á sama kóðabút þarf að sjá til þess að hann virki m.t.t. beggja breytinga.
29
git rebase
Færa núverandi breytingar þannig að fyrsta breytingin vísi á annan stöðupunkt
30
git remote
sýnir lista yfir fjarlægar kóðageymslur
31
git remote add
bætir við fjarlægri kóðageymslu
32
git push
sendir hluti til fjarlægrar kóðageymslu og uppfærir tilvísanir.
33
git branch --set-upstream-to=/
Býr til tengingu milli kóðageymslu á vél notanda og fjarlægrar kóðageymslu.
34
git fetch
sækir hluti/tilvísanir frá fjarlægri kóðageymslu.
35
git pull
sama og git fetch; git merge
36
git clone
hleður niður kóðageymslu frá fjarlægri kóðgageymslu. Það er algengt að nota þessa skipun til dæmis þegar notandi vill sækja kóða af Github.
37
git commit --amend
gera breytingar á innihaldi skilaboða fyrir stöðupunkta.
38
git reset HEAD
Taka skrá úr breytingarumhverfi
39
git checkout --
Eyða breytingum á skrám.
40
Hvað er GitHub?
Git er ekki GitHub. GitHub miðlar kóða til annarra verkefna á einstakan hátt, þetta kallast pull requests (Tenglar á ytra svæði.). Hægt er að líta á Github sem fjarlæga kóðageymslu (e. remote).