Vika 3. Vim Flashcards

1
Q

Vim á rætur sínar að rekja til ?

A

Vi ritilisins (1976) og nafnið vísun í Vi því Vim er stytting á Vi IMproved.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Venjulegur hamur (e. Normal mode):

A

Til að flakka um skrá og gera breytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Innsetningarhamur (e. Insert mode):

A

Til að setja inn texta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Umskiptingarhamur (e. Replace mode):

A

Til að skipta út texta fyrir annan texta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sjónrænn hamur (e. Visual mode), skiptist í einfaldan, línu eða blokk (e. plain, line or block):

A

Til að velja textabúta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skipanalínuhamur (e. Command-line mode):

A

Til að keyra skipanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Venjulegi hamurinn er valinn þegar ritillinn er opnaður og þið munuð vanalega eyða mestum ykkar tíma í annaðhvort ?

A

Venjulegum ham eða innsetningarham.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Til að fara yfir í venjulega haminn er nóg að ýta á ?

A

(Escape hnappurinn).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Úr venjulegum ham er farið í innsetningarham með því að smella á ?

A

i

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Umskiptingarham með ?

A

R

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sjónrænan ham með ?

A

v

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ajónrænan línuham með ?

A

V

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sjónrænan blokkarham með ?

A

(Ctrl-V, stundum ritað ^V)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skipanalínu ham með ?

A

:

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Færa sig um skrár

A

Til að færa bendilinn um textaskrá er ekki stuðst við örvatakkana eins og í hefðbundnum ritlum, heldur h, j, k og l sem færa bendilinn vinstri, niður, upp og hægri um einn staf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Innsetning texta

A

Úr venjulegum ham slærðu á i til að fara í innsetningarham. Í þeim ham hagar Vim sér eins og hver annar textaritill, þangað til þú slærð á og snýrð aftur í venjuleganham.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

:q

A

hætta (e. quit, lokar glugga) í skipanaham

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

:w

A

vista (e. write, skrifa) í skipanaham

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

:wq

A

vista og hætta í skipanaham

20
Q

:e

A

{nafn á skrá} opnar skrá til vinnslu í skipanaham

21
Q

:ls

A

sýna skrár í biðminni í skipanaham

22
Q

:help

A

{viðfangsefni} opnar hjálp um ákveðið viðfangsefni í skipanaham

23
Q

Vanalega ætti mest af tíma notandans að vera varið í?

A

Venjulegum ham, þ.e. að nota hreyfingaskipanir til að ferðast um opna skrá.

24
Q

Hreyfingar í Vim eru líka stundum kallaðar ?

A

nafnorð (e. nouns) þar sem þær vísa oft til textabúta

25
Q

Einfaldar hreyfingar:

A

hjkl (vinstri, niður, upp, hægri)

26
Q

Orð:

A

w (næsta orð, e. next word), b (byrjun orðs, e. beginning of word), e (endir orðs, e. end of word)

27
Q

Línur:

A

0 (byrjun línu), ^ (fyrsti stafur sem er ekki eyðustafur), $ (endir línu)

28
Q

Skjár:

A

H (á topp skjás), M (á miðju skjás), L (á botn skjás)

29
Q

Skrun:

A

Ctrl-u (skruna upp), Ctrl-d (skruna niður)

30
Q

Skrá:

A

gg (byrjun skrár), G (endir skrár)

31
Q

Línunúmer:

A

:{númer} eða {númer}G (lína {númer})

32
Q

Ýmislegt:

A

% (fara í næsta viðlíka staf, t.d. ef undir bendli er [ færir % skipunin þig þangað sem hornklofi lokast með ] )

33
Q

Finna:

A

f{bókstafur}, t{bókstafur}, F{bókstafur}, T{bókstafur}

finna/til áfram/afturábak {bókstafur} á núverandi línu

34
Q

Leit:

A

/{regluleg segð}, n / N til að ferðast um leitarniðurstöður

35
Q

Breytingaskipanir í Vim eru stundum kallaðar ?

A

Sagnorð (e. verbs) þar sem í töluðu máli verka sagnorð á nafnorð og samsetningar skipana í Vim eru yfirleitt samsetningar sagnorða og nafnorðaskipana, þ.e. skipunin segir til um hvernig á að breyta tilteknum textabút.

36
Q

í venjulegum ham:

skiptir yfir í innsetningarham

A

i

37
Q

í venjulegum ham:

setur inn línu fyrir neðan / fyrir ofan þá línu sem bendillinn er í

A

o / O

38
Q

í venjulegum ham:

d{hreyfing}

A

eyða {hreyfing}

t.d. eyðir dw orði, d$ eyðir öllu til enda línu, d0 eyðir til byrjunar línu

39
Q

í venjulegum ham:

c{hreyfing}

A

breyta {hreyfing}

t.d. cw til að breyta orði

40
Q

í venjulegum ham:

x

A

eyðir bókstaf (jafngilt dl)

41
Q

í venjulegum ham:

s

A

skiptir út bókstaf (jafngilt xi)

42
Q

Í sjónrænum ham hvað gera d og c ?

A

d eyðir völdum texta, og c breytir honum/skiptir honum út.

43
Q

Í sjónrænum ham hvað gera u og ?

A

u afturkallar aðgerð (e. undo), afturkallar afturköllunina (e. redo)

44
Q

Í sjónrænum ham hvað gera y og p ?

A
y afritar (e. copy eða “yank”, til eru fleiri aðgerðir eins og d sem eyða og afrita)
p límir textabút sem var síðast afritaður
45
Q

Hvernig veljum við Vim sem sjálfgefið val þegar opna þarf ritil í skelinni?

A

Fyrir Bash notendur er hægt að nota skipunina set -o vi. Fyrir Zsh, bindkey -v.
Fyrir Fish, fish_vi_key_bindings.

Sama hvaða skel þið eruð að vinna í er auk þess hægt að framkvæma skipunina export EDITOR=vim.

46
Q

Til að skipta upp gluggum ?

A

:sp / :vsp