Vika 3. Vim Flashcards
Vim á rætur sínar að rekja til ?
Vi ritilisins (1976) og nafnið vísun í Vi því Vim er stytting á Vi IMproved.
Venjulegur hamur (e. Normal mode):
Til að flakka um skrá og gera breytingar
Innsetningarhamur (e. Insert mode):
Til að setja inn texta
Umskiptingarhamur (e. Replace mode):
Til að skipta út texta fyrir annan texta
Sjónrænn hamur (e. Visual mode), skiptist í einfaldan, línu eða blokk (e. plain, line or block):
Til að velja textabúta
Skipanalínuhamur (e. Command-line mode):
Til að keyra skipanir
Venjulegi hamurinn er valinn þegar ritillinn er opnaður og þið munuð vanalega eyða mestum ykkar tíma í annaðhvort ?
Venjulegum ham eða innsetningarham.
Til að fara yfir í venjulega haminn er nóg að ýta á ?
(Escape hnappurinn).
Úr venjulegum ham er farið í innsetningarham með því að smella á ?
i
Umskiptingarham með ?
R
Sjónrænan ham með ?
v
Ajónrænan línuham með ?
V
Sjónrænan blokkarham með ?
(Ctrl-V, stundum ritað ^V)
Skipanalínu ham með ?
:
Færa sig um skrár
Til að færa bendilinn um textaskrá er ekki stuðst við örvatakkana eins og í hefðbundnum ritlum, heldur h, j, k og l sem færa bendilinn vinstri, niður, upp og hægri um einn staf.
Innsetning texta
Úr venjulegum ham slærðu á i til að fara í innsetningarham. Í þeim ham hagar Vim sér eins og hver annar textaritill, þangað til þú slærð á og snýrð aftur í venjuleganham.
:q
hætta (e. quit, lokar glugga) í skipanaham
:w
vista (e. write, skrifa) í skipanaham