Viðfangsefni eignaréttar og stjórnskipuleg vernd Flashcards

1
Q

Hver er merking eignarréttar?

A

þrenns konar merking:
Allar þær réttarreglur sem varðar eignarrétt

Hið sama og eignarréttindi, en með því er átt við þær heimildir yfir tilteknum verðmætum sem eignarréttur færir eiganda þess í hendur

Fræðigreinar og rit á því réttarsviði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert á 1. mgr. 72. gr. stjskr rætur sínar að rekja?

A

Ákvæðið á rætur sínar að rekja til þeirra hugmyndarfræði að valdi löggjafans til afskipta af eignum manni verði að vera settar ákveðnar skorður og að framkvæmdarvaldið sé þeim mun frekar heft að þessu leyti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða kröfur eru gerðar til almennra lagafyrirmæla sem heimila eignarnám?

A

Lagafyrirmæli mega ekki vera og almenn þannig að viðkomandi handhafi framkvæmdarvalds hafi í raun fríar hendur þegar það kemur að eins íþyngjandi ákvörðun og eignarnámi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er hugtakið “almenningsþörf” túlkað þegar það kemur að 72. gr. stjskr

A

Hugtakið almenningsþörf hefur ekki verið skilgreint svo þröngt að eignarnám komi aðeins til greina þegar það er til hagsbóta fyrir þjóðina alla eða stóran hluta hennar.

Til eru dæmi um að eingarnám nýtist fáum og jafnvel aðeins einum manni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerðist í H Laugarvegur 87?

A

Sveitarfélag gerði eignarnám til að tryggja einum fasteignareiganda um ferðarrétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig kom meðalhófsreglan til skoðunar í H Brekka?

A

Af meðalhófsreglunni leiði að uppfylla þarf skyldu til fullnægandi rannsóknar áður en eignarnám er gert í þágu framkvæmda og verður beinn eignarréttur mans ekki skertu sé unnt með öðrum úrræðum og viðundandi hætti að ná þeim tilgangi sem að er stefnt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig hefur hugtakið “fullt verð” verið túlkað í sambandi við 72. gr.?

A

Skilyrði um fullt verð komi fyrir hefur verið skýrt á þann veg í fræðum og framkvæmd að eingöngu eigi að koma til greiðslu bóta fyrir fjárhagslegt tjón eignarnámsþola.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig eru eignarnámsbætur almennt ákvarðaðar?

A

Bætur eru yfirleitt ákvarðaðar í samræmi við markaðsverð fasteignarinnar, en þó getur einnig komið til bóta fyrir óhagræði sem eignarnám hefur í för með sér, af því gefnu að það leiði til fjártjóns fyrir eignarnámsþola.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Koma greiðslur fyrir ófjárhagslegt tjón til skoðunar þegar einhver þarf að þola eignarnám?

A

Nei, Það er almennt viðurkennt að ekki komi til greiðslu fyrir ófjárhagslegt tjón

eins og t.d. tilfinningalegan skaða sem eignarnámsþoli gæti orðið fyrir við að missa æskuheimili sitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða 3 leiðir hafa myndast við mat á hæfilegum eignarnámsbótum?

A

Söluaðferð, notagildisaðferð og enduröflunarverðsaðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað felst í söluverðsaðferðinni?

A

Leitast er vvið að meta gangverð viðkomandi eignar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað felst í notagildisaðferðinni?

A

Þá er horft til þess arðs sem eignin skilar eða gæti skilað miðað við hemila nýtingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað felst í Enduröflunarverðsaðferð?

A

Með henni er litið til kostnaðar eignarnámsþola við að koma sér upp sambærilegri eign

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er almennt lagt til grundvallar að fasteign sé?

A

afmarkaður hluti lands ásamt lífrænum og ólífrænum hlutum þess, réttindum sem því fylgja og þeim mannvikjum sem varanlega eru við landið skeytt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly